Þjóðviljinn - 09.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9.marz 1943. ÞJÓÐVILJINÍÍ ^i^aviuiHii Utgeíandi: Sameiningarílokkur alþýfu Sósíalistaflakkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigíús Sigurhjartarsiœ Ritstjórn: Garðarstrœti 17 — Víkiiigsprent Sími 2270. (Vfgreiðsla og auglýsingi skrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæfi) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðaistræti 17 Lúðvík Jósefsson: Verðvísitalan og kaupgjaldið í þjonustu fasismans Hver sá flokkur, sem segist vilja berjast í'yrir rýðræði, fyr- ir því aö fjöldinn, hinar vinn- andi stéttir ráði og móti þjóðfélagið í anda samstarfs og jafnréttia, verður að sýna það í vsrkinu að hann taki eindregna afstöðu gegn ein- ræöi og harðstjórn auðkýf- inganna. Baráttan fyrir lýð- réttindum og lýðfrelsi er eigi aðeins þjóðleg, heldur og al- þjóöleg. Afstaöa, vissra flokka til þjódstjórnarinnar, sem á sínum tíma gerði tilraun til þess að hefja hér einræöi auð- kýfinga, var prófsteinn á þá í þjóðmálum vorum. Afstaöa slíkra flokka í alþjóðamálum. til Sovétríkjanna annarsvegar og Þýzkalands nazismans hins vegar, er prófsteinn á, þá í alþjóSamálum. Dæmin eru deginum ljósari frá öllum þeim lýSræöislönd- um, sem nú liggja undir járn- hæli fasismans, aö þeir menn, sem þar boðuðu hæst hatriö á Sovétríkjunum, voru, þegar á reyndi, í'immta herdeild fas- ismans í því landi, svikarav viS lýöræði og þjóðfrelsi, sem engar skefjar þekktu í þjón- ustu sinni við fasismann. Doriot, sem rekinn var úr franska Kommúnistaflokknum 1934 og boðaði síðan komm- únistahatriö af álíka áfergju og Alþýöublaöið, var af Dala- diersstjórninni settur yfirrit- skoöari yfir frönsku blöðin eftir aö stríðið hófst og kommúnistablöðin voru bönn- uð, samt var hann þá s^ax kunnur sem fasisti og er nú hægri hónd Hitlers í Frakk- landi. Álíka þokkalegur er fer- ill hægri kratans Marcel Deat, sem klauf sósíaldemokrata- flokkinn franska, frekar en taka upp samvinnu við komm- únista, — eða Lavals, skæð- asta refsins í stjórnmálum Frakka. — Frakkar sáu of scint, hvern mann þessir menn höföu aö geyma. Samt var sovéthatrið iallan tímann opinbert hjá þeim, svo á því einkenni heföi mátt þekkja þessa þjóna fasismans, ef menn hefðu bara skiliS, hve einhlítt það einkenni var, til að' þekkja úr fasistana, þó þeir annars reyndu að dyljast, jafnvel undir róttækustu gíf- uryrSum. En íslenzka alþýðan þarf aö láta ' vítin sér til varnaðar veröa. Þegar Göbbels nú þykist bera sjálfstæði Pólverja og Eystrasaltsþjóðanna .. fyrir ,, Um meir en tvo áratugi hafa verklýössamtökin í land- inu háð haröa baráttu fyrir hækkuðu kaupi verkafólks og bættum kjörum þess á marga vegu. Þessi barátta hefur oft ver- ið hörS og gengið misjafn- lega, enda við ramman reip að %raga. Mjög víða háttaði þannig til, aö aðalatvinnurek- andinn, sem baráttuna þurfti a'S heyja viS, var jafnframt einasti aðilinn, sem hafði með vörusölu viðkomandi staðar að gera. Þessa aöstööu not- aði svo atvinnurekandinn miskunnarlaust til þess aS hækka í sífellu allar vörur í verði um leið og hann hafði verið neyddur til þess að hækka kaupiS til verkafólks- ins. Á þenna hátt tókst atvinnu rekandanum oft á tíSum aS ógilda í rauninni þann sig- ur, sem verklýðssamtökin mieð haröri baráttu höfðu unniS. Forystumenn hinna ýmsu verklýðsfélaga sáu, að svona mátti það ekki til ganga Þessu miskunnarlausa valdi at vinnurekandans til þess öö hrifsa í sig kjarabætur verka- íólksins, jafnóSum og þær fengust fram, varS á einn eSa annan hátt aS ráSa niSUr- lögum á. Vald þetta ónýtftu verkalýSsfélögin víSsvegar um land meS stofnun neyt- brjósti, — meðan Hitler meið- ir þær og myrðir, — þá tönnl- ast Alþýðublaöiö á þessum fasistalygum, til þess að reyna að ófrægja Sovétríkin. Daglega reynir þetta blað að koma því inn hjá lesendum sínum að Rússar séu að leggja undir sig þjóðir, lef' einhver þjóö byltir af sér oki auðvalds og fasisma og kemur á hjá sér sósíalisma. Nú er það alkunna að Sovétríkin eru bandalag margra tuga, gersamlegai ó- skildra þjóða, Mongóla og Rússa, Tatara og Ukraníu- manna, oíl. ofl., sem hver um sig hafa sitt þjóðriki, er hef- ur rétt til þess að ganga úr bandalaginu, ef það vill. Eistr ar og Litháar gengu í þetta bandalag, er (þeir byltu af sér oki auðvalds og fasisma 1940, — og svo eindnegiS fylgja þessar þjóðir sósíalismanum, að Hitler hefur hvorki meðal þeirra né hinna, er lengur höfðu veriS í bandalaginu, getað fundiö neinn Quisling eða Laval, neinn Pietain eöa Dr. Hacha, neinn Jónas frá Hriflu eða Stefán Pétursson. — Það er því von að fimmtu herdeildinni hér sárni. Hún grípur því í þaö hálmr strá, aS reyna, aS telja mönn- um trú um aS sigri sósia- lisminn hjá einhverri þjóS, þá séu þaS bara Rússar, sem séu aö leggja hana undir sig. Ef Balkanjþjóöirnar kasta af sér oki Hitlers, þá er það bara Stalin, sem er að kúga þær. Ef þýzka þjóðin loksins rís upp og gerir hreint fyrir sín- um dyrum, þá á a'ö hrópa, aö þaS sé bara austrænt ein- ræöi á ferðinni. Ef þjóöfylk- ing sú, sem Frakkar, ítalir og fjöldi annarra þjóða| skapa nú hjá sér gegn fasismanum pg þjónum hans, byltir fas- istunum og herrum þeirra, auðjöfrunum, frá völdum, þá mun kveða við í þessum dui- búnu málgögnum fasismans: Þctta eru bara rússnesk áhrif. agentar Moskva enr, á ferð- inni! Vér munum enn hvaða afstööu Alþýðublaóið tók í Spánarstyr jöldinni:. rægja spanska Kommúnistaflokkinn, fvivirða Sovétnkin, — og draga þá einu ályktun út af falli Barceloni, að heimta bann á Komniúnistaflokkrium á íslandi. Það liggur i augum uppi hve lymskulegur undirróður gegn sósíalismanum öll þessi afstaöa er, og hve vel hún er í samræmi v3*5 róg versta aft- urhaldsins í veróJdinni nú. Það er vert að minnast þess að fyrir alþyðu heimsins þá er þetta stríS MS gegn fas- ismanum. Fra sjónarmiði ýmissa, afturhaid'<manna. auð- mánna og valdamanna í Bandaríkjunum og reyndai: Bretlandi líka, er þetta liins- vegar ekki striS gegn fasism- anum, heldur gegn Þýzka- landi, ítalíu og Japan. Þar sem slíkir menn fá aS ráða, halda þeir fasismanum viS, þótt þeir nái yfirráSum, svo sem í NorSur-Afríku, þar sem fasistar ráSa áfram, andfasist- ar sitja i fangelsi, GySingar ofsóknir og aörar svívirSingar Vichy- fas"bsianna halda á- fram, — undir verndarvæng Eisenhowers. — Og frá sjónar- miði fimmtu herdeildarinnar á islandi, er auðvitað ekkert athugavert við þaS! Það er nauSsynlegt fyrir hvern íslnending, að gera sér grein fyrir þyí, sem gerist í alþjóSamálum, því aldrei hef- ur frelsi og framtíS vor ís- lendinga veriS eins undir því komin aS þjóSin sé á ver'Si. Mönnum ætti enn aS vera í miiini hvernig Finnagaldurinn var notaður á sínum tíma af afturhaldinu sem reykský í,il þess að hjúpa sig í, þegar þa'ð réðst hatramlegast á lífskjör og frelsi fólksins. ÁróSur manna 'eins og Jón- asar frá Hriflu og Stefáns Péturssonar miSar aS því sama nú. ÞaS er tími til kominn aS þeir flokkar, sem segjast vilja berjast gegn fasisma og fyrir völdum og velferS alþýSunn- ar, geri þaS upp við' sig hvort þjónar fasismans eiga að marka ,stefnu flokkanna á- fram. éi endafélaga alþýðunnar. Neyt- endafélög þessi héldu vöru- verSinu í skefjum og tókst enda víSa aS lækka þaS til mikilla muna. Stofnun pöntunarfélagia verkalýSsins varS því áhrifa- rík ráSstöfun í þá átifc aS hækka raunverulega kaup al- þýSunnar og gefa henni bætta aSstöðu til þess a5xfá aS njóta þeirra kjarabóta er samtök hennar gátu feng- iS fram. * Undanfarin 4 ár hefur kaup verkafólks og reyndar flestra launþega, veriS ákveSiS á nokkuS óvenjulegan hátt. Mikill meirihluti kaupsins er orSinn verSlaigsuppbót, sem fundin er samkvæmt sérstakri vísitölu. A3 vísu hefur á þessu tímabili orSiS ein venju leg kauphækkun hjá flestum launþegum,, grunnkaupshækk unin sem varS á s. 1. ári, en öll önnur kauphækkun, sem oróiS hefur, er afleiðing af hækkandi dýrtíS. Hér er um stiórfellda breyt- ingu á kaupákvörð'un aS ræða. Áður þurftu verkalýðs- félögin að vera á verði, hvert um sig, fyrir hækkandi verö- lagi og stundum minnkandi atvinnu og haga launakjör- um meðlima_ sinna eftir því. Nú er svo komið, að verka- lýSsfélögin skipta sér ekki af þessu, en fara aS öllu eftir mánaöarlegri tilkynningu frá 3 raanna nefnd hér í Reykja- vík, um verSlagiS og láta síð- an kaupið hækka eSa lækka eftir því. Frá því fyrst, aö kaup laun- þega var ákveSiS meS tilliti til verSlagsvísitölunnai-, hafa margoft heyrzt raddir frá þeim um aS vísitalan væri röng og þar af leiSandi kaup- iS svikiS. Engin leiSrétting hefur þó fengizt á útreikn- ingi vísitölunnar. Auk þess, sem þannig hef- ur veriS efast um rétitmæti þess grundvallar, sem vísitölu- reikningurinn hefur veriS byggður á, ,þá hefur einnig, og það all oft, verið bent á. að hiS lögákveSna vöruverS. sem vísitalan er reiknuS éftir, sé marg brotiS, og varan seld hærra verSi en lög heimila. Fyrir fáum 'dögnm hefur forstjóri eins verslunarfyrir- tækis t. d. veriS sektaSur fyr- ir óleyfilega hátt vöruvérS og því má eflaust slá föstu |aS mörg fleyri fyrirtæki á land- inu séu brotleg um þaS sama. En þaS alvarlega viS þetta mál er þaS, aS mikill meiri- hluti alls kaupgjalds allra laiunþega landsins er fast- bundinn dýrtíSarvísitcílunnÍ, en hún á að byggjast á raun- verulegu verSlagi í landinu, en ekki á röngum tölum. Ef grundvöllur vísitölu-út- reikningsins --er rangur, er á þann hátt hægt aS svíkja launþega landsins um um- samiS kaup. Ef einnig þaS vöruverS, sem vísitalan er reiknuS út meS, er lægra en raun er á til neyt- enda almennt, þá er kaupiS líka svikiS á þann hátt VerkalýSssamtökin verSa aS ganga úr skugga um þa'S, aS vísitalan sé rétt út reiknu'S og auk þess aS setja vörS um þa'S, að' fyrirskipuö'u verðlagi sé hlýtt. DæmiS frá HornafirSi er athygiisvert. Þar kærir verka- lýSsfélag staSarins yfir því. aS kaupfélagiS þar selur vör- ur með óleyfilega háu verSi. ^tjórnendum vierkalýSsfélags- ins þar skildist, aS vöruhækk- un fram yfir þaS, sem leyfi- legt var, hlaut aS verka sem bein launalækkun. Þaði stóð á verðl fyrir þessum kiaup- svikum eins og hverjum ö^Jr- um, sem oft vilja fram koma frá hendi atvinnurekenda. Ég held, aS öll verkalýSsfélög í landinu, undir foryztu Al- þýðusambandsins, eigi tafar- laust aS gera TáSstafanir til þess, laS hafa gát á vöruverS- inu og yfirleitt því, aS vísital- an, sem nú orSiS ræður mikl- um meiri hlutanum af kaup- inu, sé sem allra réttust. VerkalýSsfélögin geta engum óviðkomandi aSila falið að gæta þessa. AS treystia á verS- eftirlit ríkisins í þessum efn- um, væri svipaS og aS' trúa atvinnurekendum sjálfum tak- markalaust fyrir því aS halda kauptaxtann. í rauninni væri réttast og eSlilegast, aS ríkiS, ef þaS meinar eitthvaS með sínu verSeftirliti, fæli verkalýSsfélögum landsins sem eru fjölmennustu sam- tök neytendanna í landinu... aS ríkis fæli beinlínis þeim einn aSal^þáttinn í verSeftir- litinu og ríkiS greiddi þeim þá auSvtaS sanngjarna þókn- un fyrir. VerSeftirliti, sem byggist á því, aS sendir eru nokkrir skrifstofumenn úr Reykjavík. einu sinni til tvisvar á ári, til verslananna, til þess að líta á nokkur fylgiskjöl og vörureikninga, þaS sepir litiS. Ólíku væri saman að jafna. ef starfsmaður verka-.ýSsfé- lagsins á staö'num fylgdist meS verólaginu. Hann hefði daglega náið samband viö | neytendur sjálfa og þeir eru sá aS'ilinn, sero mestan hug hefur á, aS nákvæmlega rétt sé fariS nneS verSiS. Ekkert eftirlic kemur, í þess- um efnum, eins vel aS notum og eftirlit fólksins sjálfs. ÞaS eftirlit þarf hinsvegar aS skipuleggja, og einhver «ábyrg- ur aSili a'ði sjá um framkvæmd þess. AlþýðusambandiS ætti nú þegar að senda öllúm verka- lýSsfélögum landsins skrá yf- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.