Þjóðviljinn - 09.03.1943, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.03.1943, Qupperneq 3
Þriðjudagur 9. marz 1943. ÞJÓÐ ViLJlKíí (DððVlUIHIl LJtgeíandi: Sameiningarílokkur alþý/u Sósíalistaflttkkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsuc Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víkuigsprent Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsing: skrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. í. Garðaistræti 17 Lúðvík Jósefsson: í þjónustu fasismans Iiver sá flokkur, sem segist vilja berjast fyrir lýðræði, fyr- ir því aö fjöldinn, hinar vinn- andi stéttir ráöi og móti þjóðfélagið í anda samstarfs og jaínréttis, verður aö sýna þaó í vsrkinu að hann taki eindregna afstöðu gegn ein- ræöi og harðstjórn auökýf- inganna. Baráttan fyrir lýð- réttindum og lýðfrelsi er eig'i rðeins þjóöleg, heldur og al- þjóðleg. Afstaða vissra flokka til þjóðstjórnarinnar, sem á sínum tíma geröi tilraun til þess að hefja hér einræið'i auö- kýiinga, var prófstieinn á þá í þjóömálum vorum. Afstaöa slíkra flokka í alþjóöamálum, til Sovétríkjanna annarsvegar og Þýzkalands nazismans hins vegar, er prófsteinn á, þá í alþjóöamálum. Dæmin eru deginum ljósari frá öllum þeim lýðræöislönd- um, sem nú liggja undir járn- hæli fasismans, að þeir menn, sem þar boöuöu hæst. hatriö á Sovétríkjunum, voru, þegar á reyndi, fimmta herdeild fas- ismans í því landi, svikarav viö lýðræöi og þjóöfrelsi, siem engar skefjar þekktu í þjón- ustu sinni viö fasismann. Doriot, sem rekinn var úr franska Kommúnistaflokknum 1934 og boöaöi síöan komm- únistahatriö af álíka áfergju og Alþýöublaöiö, var af Dala- diersstjórninni settur yfirrit- skoöari yfir frönsku blööin eftir aö stríöiö hófst og kommúnistablööin voru bönn- uö, samt var hann þá st,rax kunnur sem fasisti og er nú hægri hönd Hitlers í Frakk- landi. Álíka þokkalegur er fer- ill hægri kratans Marcel Deat, sem klauf sósíaldemokrata- flokkinn franska, frekar en taka upp samvinnu viö komm- únista, — eöa Laviais, skæö- asta refsins í stjórnmálum Frakka. — Frakkar sáu of sciní, hvern mann þessir menn höföu aö geyma. Samt var sovéthatriö allan tímann opinbert hjá þeim, svo á því einkenni heföi mátt þekkja þessa þjóna fasismans, ef menn heföu bara skiliö,, hve einhlítt þaði einkenni var, til aö þekkja úr fasistana, þó þeir annars reyndu aö dyljast, jafnvel undir róttækustu gíf- uryröum. En íslenzka alþýöan þarf aö láta vítin sér til varnaöar veröa. Þegar Göbbels nú þykist bera sjálfstæöi Pólverja og Eystrasaltsþjóö.aima . fyrir Verðvísitalan og kaupgjaldið Um meir en tvo áratugi hafa verklýössamtökin í land- inu háö hai'öa baráttu fyrir hækkuöu kaupi verkafólks og bættum kjörum þess á marga vegu. Þessi barátta hefur oft vex- ió hörö og gengið misjafn- lega, enda við ramman reip aö clraga. Mjög víöa háttáði þannig til, aö aöalatvinnurek- andinn, sem baráttuna þurfti aö heyja við, var jafnframt einasti aöilinn, sem haföi meö vörusölu viökomandi staöar aö gera. Þessa aöstööu not- aöi svo atvinnurekanthnn miskunnarlaust til þess aö hækka í sífellu allar vörur í veröi um leiö og hann haföi veriö neyddur til þess aö hækka kaupiö til verkafólks- ins. Á þenna hátt tókst atvinnu rekandanum oft á tíðum aö ógilda í rauninni þann sig- ur, sem verklýössamtökin mieö haröri baráttu höfðu unniö. Forystumenn hinna ýmsu verklýösfélaga sáu, að svona mátti þaö ekki til ganga Þessu miskunnarlausa valdi at vinnurekandans til þess áö hrifsa í sig kjarabætur verka- íólksins, jafnóöum og þær fengust fram, varö á einn eöa annan hátt aö ráöa niöúr- lögum á. Vald þetta ónýttu verkalýðsfélögin víösvegar um land meö stofnun neyt- brjósti, — meóan Hitler meiö- ir þær og myrðir, — þá tönnl- ast Alþýöublaöiö á þessum fasistalygum, til þess aö reyna aö ófrægja Sovétríkin. Daglega reynir þetta blaó aö koma því inn hjá lesendum sínum aö Rússar séu aö leggja undir sig þjóöir, lef' einli.ver þjóö byltir af sér oki auövalds og fasisma og kemur á hjá sér sósíalisma. Nú er þaö alkunna aö Sovétríkin eru bandalag margra tuga, gersamlegai ó- skildra þjóða, Mongóla og Rússa, Tatara og Ukraníu- manna, ofl. ofl., sem hver um sig hafa sitt þjóöriki, er hef- ur rétt til þess aö gianga úr bandalaginu, ef þaö vill. Eistr ar og Litháar gengu í þetta bandalag, er þeir byltu af sér oki auövalds og fasisma 1940, — og svo eindnegiö fylgja þessar þjóöir sósialismanum, aö Hitler hefur hvorki meöal þeirra né hinna, er lengur höföu veriö í bandalaginu, getaö fundiö neinn Quisling eöa Laval, neinn Betain eöa Dr. Hacha, neinn Jónas frá Hriflu eöa Stefán Pétursson. — Þaö er því von aö fimmtu herdeildinni hér sárni. Hún grípur því í þaö hálm- strá, aö reyna, aö telja mönn- um trú um aö sigri sósía- lisminn hjá einhverri þjóö, þá séu þaö bara Rússar, sem séu aö leggja hana undir sig. Ef Balkanþjóöirnar kasta af sér oki Hitlers, þá er þaö bara Stalin, sem er aö kúga þær. Ef þýzka þjóðin loksins rís upp og gerii’ hreint fyrir sin- um dyrum, þá á að hrópa, aö þaö sé bara austrænt ein- ræöi á feröinni. Ef þjóöíylk- ing sú, sem Frakkar, ítalir og fjöldi annarra þjóöaj skapa nú hjá sér gegn fasismanum og þjónum hans, byltir fas- istunum og herrum þeirra, auöjöfrunum, frá völdum, þá mun kveöa við í þessum dui- búnu málgögnum fasismans. Þctta eru bara rússnesk áhrif. agentar Moskva enr. á ferö- inni! Vér munum enn hvaða afstööu Alþýöublaöiö tók í 4 Spánarstyrjöldinni: rægja spanska Kommúnistaflokkinn, svíviröá Sovétríkin, — og draga þá einu ályktun út af falli Barceloni, að heimta bann á Kommúnistaflokknum á íslandi. Þaö liggur í augum uppi hve lymskulegur undirrcður gegn sósíalismanum öll þessi afstaöa er, og hve vel hún er í samræmi viö róg versta aft- urhaldsins í vevóJdinni nú. Það er vert aö minnast þess aö fyrir alþyðu heimsins þá er þetta stríð háö gegn fas- ismanum. Fra sjónarmiöi ýmissa, aftu rha i cUmanna. auö- manna og valdamanna í Bandaríkjunum og reyndar Bretlandi líka, er þetta liins- vegar ekki stríö gegn fasism- anum, heldur gegn Þýzka- landi, ítalíu og Japan. Þar sem slíkir menn fá aö ráöa, halda þeir fasismanum við, þótt þeir nái yfirráðum, svo sem í Noröur-Afríku, þar sem fasistar ráöa áfram, andfasist- ar sitja í fangelsi, Gyöinga- ofsóknir og aörar sviviröingar Vichy- fastsianna halda á- fram, — undir verndarvæng Eisenhowers. — Og frá sjónar- miöi fimmtu herdeildarinnar á íslandi, er auövitaö ekkert athugavert viö þáö! Þaö er nauðsynlegt fyrir hvern íslnending, aö gera sér grein fyrir því, sem gerist í alþjóöamálum, því aldrei hef- ur frelsi og framtíö vor ís- lendinga veriö eins undir því komin að þjóöin sé á veröi. Mönnum ætti enn áö vera í minni hvernig Finnagaldurinn var notáöur á sínum tíma af aftui'haldinu sem reykský til þess aö hjúpa sig í, þegar þaö réöst hatramlegast á lífskjör og frelsi fólksins. Áróöur manna eins og Jón- asar frá Hriflu og Stefáns Péturssonar miðar áð því sama nú. Þaö er tími til kominn að þeir flokkar, sem segjast vilja berjast gegn fasisma og fyrir völdum og velferö alþýöunn- ar, geri þaó upp viö sig hvort þjónar fasismans eiga áö marka stefnu flokkanna á- fram. endafélaga alþýöunnar. Neyt- endafélög þessi héldu vöru- veröinu í skefjum og tókst enda víöa að lækka þaö til mikilla muna. Stofnun pöntunarfélagia verkalýösins varö því áhrifa- rík ráöstöfun í þá átt aö hækka raunverulega kaup al- þýðunnar og gefa henni bætta aöstööu til þess áö xfá aö njóta þeirra kjarabóta er samtök hiennar gátu feng- iö fram. ❖ Undanfarin 4 ár hefur kaup verkafólks og reyndar flestra launþega, verið ákveöið á nokkuö óvenjulegan hátt. Mikill meirihluti kaupsins er orðinn veröliagsuppbót, sem fundin er samkvæmt sérstakri vísitölu. AÖ vísu hefur á þessu tímabili orðiö ein venju leg kauphækkun hjá flestum launþegum,, grunnkaupshækk unin sem varö á s. 1. ári, en öll önnur kauphækkun, sem oröiö hefur, er afleiöing af hækkandi dýrtíö. Hér er um stórfellda breyt- ingu á kaupákvöröun aö ræóa. Áöur þurftu verkalýðs- félögin aö vera á veröi, hvert um sig, fyrir hækkandi verö- lagi og stundum minnkandi atvinnu og haga launakjör- um meölima sinna eftir því. Nú er svo komið, aö verka- lýösfélögin skipta sér ekki af þessu, en fara að öllu eftir mánaöarlegri tilkynningu frá 3 manna nefnd hér í Reykja- vík, um verölagiö og láta síö- an kaupið hækka eöa lækka eftir því. Frá því fyrst, aö kaup laun- þega var ákveöiö meö tilliti til verðlagsvísitölunnar, hafa mai’goft heyrzt raddir frá þeim urn aö vísitalan væri röng og þar af leiöandi kaup- ið svikiö. Engin leiörétting hefur þó fengizt á útreikn- ingi vísitölunnar. Auk þess, sem þannig hef- ur verið efast um réttmæti þess grundvallar, sem vísitölu- reikningurinn hefur verið byggÖUr á, þá hefur einnig, og þaö all oft, veriö bent á. aö hió lögákveöna vöruverö. sem vísitalan er reiknuö eftir, sé marg brotiö, og varan seld hærra veröi en lög heimila. Fyrir fáum dögum hefur forstjóri eins verslunarfyrir- tækis t. d. veriö sektaöur fyr- ir óleyfilega hátt vöruverö og því má eflaust slá föstu áð mörg fleyri fyrirtæki á land- inu séu biotleg um þaö sama. En þaö alvarlega við þetta mál er það, aö mikill meiri- hluti alls kaupgjalds allra launþega landsins er fast- bundinn dýrtíðarvísiitölunní, en hún á aö byggjast á raun- verulegu verölagi í landinu, en ekki á röngum tölum. Ef grundvöllur vísitölu-út- reikningsins .er rangur., er á þann hátt liægt aö svíkja launþega landsins um um- samið kaup. Ef einnig það vöruverö, sem vísitalan er reiknuð út meö, er lægra en raun er á til neyt- enda almennt, þá er kaupiö lika svikiö á þann hátt. Verkalýössamtökin verða aö ganga úr skugga um þaö, aö vísitalan sé rétt út reiknuö og auk þess aö setja vörð um þaö, aö fyrirskipuöu verölagi sé hlýtt. Dæmiö frá Hornafiröi er athyglisvert. Þar kærir verka- lýösfélag staðarins yfir því. aö kaupfélagiö þar selur vör- ur meö óleyfilega háu verði. Btjórnendum vierkalýðsfélags- ins þar skildist, að vöruhækk- un fram yfir það, sem leyfi- legt var, hlaut að verka sem bein launalækkun. Þaöi stóð á veröi fyrir þessum kaup- svikum eins og hverjum öör- um, sem of,t vilja fram koma frá hendi atvinnurekenda. Ég held, að öll vierkalýðsfélög í landinu, undir foryztu Al- þýöusambandsins, eigi tafar- laust að gera Táöstafanir til þess, laö hafa gát á vöruverð- inu og yfirleitt því, aö vísital- an, sem nú oröiö ræöur mikl- um meiri hlutanum af kaup- inu, sé sem allra réttust. Verkalýösfélögin geta engum óviökomandi aöila faliö að gæta þessa. AÖ treysta á verö- eftirlit ríkisins í þessum efn- um, væri svipaö og aö trúa atvinnurekendum sjálfum tak- markalaust fyrir því aö halda kauptaxtann. í rauninni væri réttast og eólilegast, að’ í’íkiö, ef þaö meinar eitthvaö meö sínu verðeftirliti, fæli verkalýösfélögum landsins sem eru fjölmennustu sam- tök neytendanna í landinu. að í’íkið fæli beinlínis þeim einn aöal-þáttinn í veröeftir- litinu og ríkiö greiddi þeim þá auövtaö sanngjarna þókn- un fyrir. Verðeftirliti, sem byggist á því, að sendir eru nokkrir skrifstofumenn úr Reykjavík, einu sinni til tvisvar á ári, til verslananna, til þsss að I líta á nokkur fylgiskjöl og vörureikninga, það sepir iítið. Ólíku væri sarnan að jafna, ef starfsmaöui' verkalýðsfé- lagsins á staönum fylgdist meö verólaginu. Hann heföi ' daglega náiö samband viö | neytendur sjálfa og þeir eru ( sá aöilinn, sern mestah hug hefur á, aö nákvæmlega rétt sé fariö meö veröið. Ekkert eftirht kemur, i þess- um efnum, eins vel að notum og eftirlit fólksins sjálfs. Þaö eftirlit þarf hinsvegar að skipuleggja, og einhver ábyrg- ur aöili að sjá um framkvæmd þess. Alþýðusambandiö ætti nú þegar aó senda öllum werka- lýösfélögum landsins skrá yf- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.