Þjóðviljinn - 10.03.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.03.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Miðvikudagur 10. marz 1943. 55. tölublað. Sofnun á Siglufirði til Tcbsf Rússum ad rjúfa íárnbraufína mílli Vjasma og Smolensk? — Sovcfhérínii yfírgcfur baeí víd Doncfs Tveir öflugir rússneskir herir sækja að Vjasma, hinu ramlega ígulvirki Þjóðverja á jámbrautinni milli Moskva og Smolensk. Sækir annar fram úr norð- austri, eftir járnbrautinni frá Gatsk, en hinn úr norðri, eftir járnbraut frá Sitsevka. Er sá her aðeins 32 km. frá borginni. Engu hættuminni fyrir fasistaherina á miðvíg- stöðvunum er sókn sovétherja norðvestur af Vjasma, en þar nálgast Rússar bæinn Bjeli, 112 km. norðaust- ur af Smolensk. Að bæ þessum er einnig sótt úr tveim áttum, úr norðri frá Olenino og austri, frá Sitsevka. Takist rauða hernum að halda þessari sókn áfram suður á bóginn, er hugsanlegt að takist að rjúfa jám- brautina milli Vjasma og Smolensk. Rauða kross Sovét- ríkjanna Nú hafa Verkamannafélagið Þróttur, verkakvennafélagið Brynja og Sósíalistafélag Siglu- fjarðar kosið sameiginlega nefnd til þess að standa fyrir söfnun til Rauða kross Sovét- ríkjanna á Siglufirði. Nefndina skipa 11 menn, 5 frá Þrótti, 3 frá Brynju og 3 frá Sósíalistafélag- inu. Nefndin hefur kosið sér stjórn og skipa hana: Óskar Garibaldason formaður, Ásta Magnúsdóttir gjaldkeri og Sig- urður Magnússon ritari. Um 30 söfnunarlistar eru þeg- ar farnir út og eru undirtektir almennings góðar, svo að full á- stæða er til þess að árangur vérði góður. Blaðið mun birta tölur um söfnunina á Siglufirði jafnóðum. Rauði krossinn var fyrst stofn aður í þeim tilgangi að lina þján- ingar særðra manna í ófriði og draga úr böli styrjalda. Síðan tók hann einnig að annast líkn- arstarfsemi á friðartímum, með því að leitast við að mæta afleið- ingum ýmissa náttúruhamfara, svo sem jarðskjálfta eldgo^a, stórflóða og fellibylja með því að rétta þeim hjálparhönd, sem harðast urðu úti. Rauði kross íslands var stofn aður árið 1924. Síðan hafa verið stofnaðar deildir víðsvegar um landið, svo nú eru alls starfandi níu Rauða kross-deildir í Rauða krossi Islands og er félagatala hans og deilda hans nú á þriðja þúsund. Árið 1939 tók til starfa ung- lingadeild Rauða kross íslands. Voru deildir fyrst stofnaðar í barnaskólum Reykjavíkur. Eru nú starfandi um 30 U. R. K. í. með tæplega eitt þúsund með- limum alls. Málgagn deildanna er barnablaðið AJnga ísland. Fram til síðustu ára hefur starfsemi Rauða krossins eigi miðazt Við hernaðaraðgerðir enda íslendingar eigi hernaðar- Paul Winterton, Moskvafrétta ritari brezka útvarpsins, skýrir svo frá, að þegar Þjóðverjar voru neyddir til undanhalds frá þjóð. Var eitt af fyrstu verkefn- um Rauða kross íslands að sjá sjúkum og særðum fyrir tækjum til flutninga, er sjúkraflutning- ur var nauðsynlegur. Hefur Rauði kross íslands tvær sjúkra bifreiðar hér í Reykjavík og Rauða kross-deildin á Akureyri eina slíka bifreið, reyndar allar aldraðar og mjög úr sér gengn- ar. Hentugum sjúkrakössum hef- ur verið dreift víða um land. Innihalda þeir öll nauðsynleg ta?ki og umbúðir er nota þarf við hjálp í viðlögum. Hafa þeir oft komið að góðum notum. Hjúkrunarkona Rauða kross íslands hefur haldið hjúkrunar- námskeið víða um land við góða aðsókn og lengi veitti hún for- stöðu forskóla hjúkrunarnema Landsspítalans. í Sandgerði hefur Rauði kross íslands komið upp sjúki'askýli. Er það hið myhdarlegasta. Þrjú síðastliðin sumur hefur Rauði kross Islands ásamt öðr- um félögum annazt sumardvöl Reykjavíkur-barna í sveitum landsins. Hefur starfsemi þessi Framhald á 4. síðu. Sitsevka, . hafi þeir hörfað til suðvesturs, í átt til Smolensk, en ekki í suður, í átt til Vjasma. Telur Winterton þetta benda til þess að Þjóðverjar telji tvísýnt um vörn Vjasma og héraðanna umhverfis þá borg. Rauði herinn hefur tekið nokkur þorp á Síevsksvæðinu, norðvestur af Kúrsk. Á Donets- vígstöðvunum hefur rauði her- inn hrundið árásum þýzkra herja suðvestur af Vorosiloff- grad. Þjóðverjar skýrðu í gærkvöld frá rnjög hörðum árásum rauða hersins suður af Ilmenvatni. Þeir segjast sækja fram á vest- urhluta Donetssvæðisins og hafa í fyrradag brann húsið Brúarfoss á Siglufirði. Tveggja ára bami var með naumindum bjargað úr eldin- um. í húsi þessu bjuggu Krist- ján Kjartansson og kona hans Ólína Kristjánsdóttir og 8 börn. Konan ætlaöi aö kveikja eld í eldavél, þegar spreng- ing varö og eldhúsiö alelda og læsti eldurinn sig í föt hennar. Kristján var á efri hæö hússins ásamt þremur börnum þeirra, þegar hann heyröi hljóö konunnar. Brá hann viö, hljóp niöur, gat slökkt eldinn í fötum hennar og komið henni út. Síðan fór hann inn aftur til þess aö sækja börnin. Fann hann þeg- ar 3 ára dreng og fjögurra tekið bæ sem er 20 km. vestur af Karkoff. Tilkynnt var í Moskva í gær- kvöld að í febrúarlok hafi þýzki herinn hafið ákafar gagnárásir á Donetsvígstöðvunum. í geysi- hörðum varnarbardögum við of- urefli liðs og hergagna yfirgaf rauði herinn samkvæmt fyrir- skipun yfirherstjórnarinnar bæ- ina Krasnograd, Losovaja, Kras- no Armeisk, Barvenkova, Lisit- sjansk og Slavjansk. Frekari á- rásum Þjóðverja var hrundið. Hardir bardagar I Tútiís Það er nú kimnugt að her Rommels missti 50 skriðdreka í árásunum gegn 8. brezka hernum, og voru margir þeirra af nýjustu og beztu geröum þýzkra skriðdreka. í Noröur-Túnis hafa Banda- menn hx-undið árásum fasista og tekiö 200 fanga. í Miö-Túnis hefur frönsk- um hersveitum og bandai’ísk- um oröiö talsvert ágengt und- anfarin dægur. mánaöa telpu, en hiö þriöja, 2 ára telpu fann harm ekki. Fór hann síöan út mieö tvö börnin og jafnharöan inn aft- ur til aö leita aö því þriöja^, en varö aö leita út aö glugga til aö fá hreint loft og var þá dregmn út af þeim sem fyrir utan vom, en aörir menh fóru inn í húsiö, en uröu frá aö hverfa. Fór þá amerískur hermaöur meö gasgrímu inn í húsið og tókst að finna barniö', sem var aö dauöla komiö vegna reyks. Héraöslækni tókst þó aö lífga þaö eftir alllangan tíma og er þaö nú úr hættu. Kristján og Ólína eru bæöi allmikiö brennd, sérstlaklega konan. Húsiö og allt sem í því vai' gel'eyöilagöist. Verkalýðurinn mót- mslir Verkamannafélag Húsavíkur. „Sljórn Verkainannfélagrs Húsa- víkur mótmælir harðlega fyrir hönd félagsins skerðing þeirri sem felst í dýrtíðarfrumvarþi ríkistjórnarinn- ar á verðlagsuppbót verkafólks og annara launþega og skorar því á Al- þingi að fella frumvarpið eins og það Iiggur fyrir.“ |-—r I Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur: „Fundur haldinn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur, 7. maiv, 1943, skorar hér með á Alþingi að fella frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir gegn dýrtíðinni, eins og það nú liggur fyrir. Hinsvegar vill fundurinn benda á tillögur þær um dýrtíðarmálin, sem samþykktar voru á 17. þingi Alþýðusabands Islands. Fundurinn mótmælir eindregið á- kvæðum IV. kafla frumvarpsins og telur þau óréttmæta árás á launa- stéttirnar í landinu. Frá því að dýr- tíðin hófst, hafa launastéttirnar tek- ið á sig byrðar dýrtíðarinnar, með því að þær hafa eigi fengið laun sín bætt fyrr en einum til þrem mánuð- um síðar, en verð á neyzluvörum hækkaði, og telur fundurinn því vægustu sanngirniskröfu þá, að þeg- ar verðlag lækkar, þá lækki dýrtíð- aruppbót kaupsins eigi örar en eftir sömu reglum.“ Félag bifvélavirkja. „Stjórn Félags bifvélavirkja í Reykjavík, mótmælir eindregið stjórnarfrumvarpi því, sem nú ligg- ur fyrir Alþingi og felur í sér skerð- ingu á dýrtíðaruppbót launþega i landinu. Skorar stjórn félagsins á hið háa Alþingi að fella þetta frumvarp eins og það Iiggur fyrir, en skorar jafn- framt á það að samþykkja tillögur 17. þings Alþjóðasambands íslands í dýrtíðarmálum." Verkamannafélag Glæsibæj- arhrepps. „Fundur stjórnar og trúnaðarráðs Verkamannafélags Glæsibæjar- hrepps, haldinn 7. marz 1943, mót- mælir harðlega tillögum ríkisstjórn- arinnar um skerðingu á dýrtíðarupp- bót launþega, sem nú hafa verið lagðar fyrir Alþingi, í frumvarpi til laga um dýrtíðarráðstafanir. Skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja ekki frumvarpið eins og það er frá hendi ríkisstjórnarinnar." Verkalýðsfélagið Víkingur, Mýrdal. „Fundur í Verklýðsfélaginu Vik- ingur, Vik í Mýrdal, haldinn fimmtu- daginn 4. marz 1943, mótmælir frum varpi til laga um dýrtíðarráðstafan- ir, er nú liggur fyrir Alþingi. Fundurinn skorar því eindregið á Alþingi að fella frumvarpið, en í þess stað að samþykkja tillögur 17. þings Alþýðusambands íslands í dýrtíðarmálum.“ KetilsprengingíMjólk- urbúi Flóamanna — starfsmaðurSbrenndist Um klukkan 11 í gærmorg- un sprakk gufuketill í Mjólk- urbúi Flóamanna að Selfossi. Einn starfsmanna, Andersen að nafni, brenndist allmikið á andliti og höndum, var hann fluttur í sjúkrahús. Skemmdir uröu svo miklar, aö taliö er aö þaö geti dreg- Framhald á 4. síðu. Rauði kross Islands heitir í dag á stuðning landsmanna 1 Frá því að Rauði kross íslands tók til starfa heíur hann ávalt einu sini á ári — á öskudaginn — snúið sér til þjóðarinn- ar í því skyni að fá fjárhagslega stoð og fulltingi. Þetta gerir hann einnig nú. Eins og kunnugt er, er Rauði krossinn alþjóðleg líknarstoín- un, félagsskapur, sem rekur án efa stórbrotnustu og viðurkennd- ustu mannúðarstarfsemi, sem sögur fara af í heiminum. Hann er í eðli sínu hópur þjóðlegra félaga sitt í hverju landi, sem vinna óháð hvert öðru en lúta þó öll yfirstjórn alþjóða Rauða- krossnefndarinnar í Genf. HÚSbPIIOÍ á SiQlutiPði Tvcggja ára barn bjargast mcð naumindum úr cldínum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.