Þjóðviljinn - 11.03.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.03.1943, Qupperneq 1
***?> — 8. árgangur. Fxmmtudagur 11. marz 1943. 56. tölublað. Míklar skríðdrekaorustur háðar 50 km. frá Karkoff. — Vörn sovéfheirsíns mjög horð Stórorustur eru háðar á tveimur svæðum aust- urvígstöðvanna, á miðvígstöðvunum þar sem rauði herinn sækir að Vjasma og suður og suð- vestur af Karkoff, þar sem Þjóðverjar halda á- fram hörðum áhlaupum. Rauði herinn tók í gær bæinn Bjelí, sem er 110 km. norðvestur af Vjasma, og hafa Þjóðverjar viðurkennt að her þeirra hafi hörfað frá Bjelí. Sov- éther sækir nú að Vjasma úr norðri, austri og suðri, og er 25—30 km. frá borginni. Suður af Ilmenvatni hefur rauði herinn einnig sótt fram og tekið bæinn Ramúsevn, 25 km. suð- austur af Staraja Rússa. Btrefar gera loff* ávás á Mfínchen Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt ákafa loftárás á iðnaðarborgina Múnchen í Suður-Þýzkalandi. Komu upp miklir eldar í borginni. Múnchen er fjórða stærsta borg Þýzkalands og mikilvæg járnbrautarm'iðstöð og iðnaðar. isnneiiii ironsiu al- Uluoiar nognasi dai Irí degi Mótspyrna franskra verkamanna gegn nazista- yfirvöldunum í Frakklandi virðist sumstaðar vera að verða að uppreisn. Nærri daglega eru gerðar árásir á þýzka her- menn í París og franska hjálparmenn Þjóðverja. Er nýbúið að sýna franska nazistaleiðtoganum Marcel Deat banatilræði, er hann slapp frá með naumindum. Verkamenn í Lyon réðust á hóp þýzkra hermanna með handsprengjum og féllu eða særðu 29 Þjóðvérja. Hermenn- irnir skutu á fólkið á götunni og létu nokkrir Frakkar lífið. en margir særðust. í Suður-Frakklandi hefur járnbrautarlest, hlaðin skot- færum fyrir þýzka herinn. sprungið í loft upp. Á svæðinu vestur og suður af Karkoi'f eru háðar miklar skriðdrekaorustur og |er bar- izt í 30 km. fjarlægð frá borg- inni. í Moskvafregnum í gær- Innfiutningurinn frá Bretlandi stöðvað- ur að mestu Nú um síðustu áramót hef- ur Stóra-Bretland gert ýmsar ráðstafanir sem hafa í för með scr að innflutningur það- an stöðvist að mjög miklu leytí- 'Æ Innflutningsverzlunum her sem átt hafa í pöntun ýms- ar vörur, hefur nýlega bor- izt tilkynning frá sambönd- um sínum í Englandi, að pantanir þessar fáist ekki af- greiddar. Þó sé reynandi að sækja um útflutningsleyfi fyr^ ir þær í Bretlandi, ef inn- flytjandi hér geti útvegað vottorð frá brezka sendiráð- inu í Reykjavík um aö við- komandi vörur séu nauðsyn- legar fyrir Island. Verzlunarráð íslands hefur fyrir noKkrum dögum sent meölimum sínum lista yfir þær vörur, ,,sem gert cr ráð fyrir, að við fáum keyptar í Stóra-Bretlandi á yf irstandandi ári“. Er þar fyrst talið Wisky: Gui, Rom, Cognac og Líkör- kvöld segir, að rauöi herinn hafi hrundiö höröum skrió- drekaárásum Þjóðverja á þess- um slóðum og. eyöilagt fjölda þýzkra skriðdreka. Beita Rúss- ai’ mjög stórjskotaliði gegn skriödrekasveitunum. Á Kúbansvæðinu í Kákasus sækir rauði herinn fram og hefur tekið bæinn Krasno- armensk. „Vegna árangra þeirra sem rauði herinn hefur náö, und- anfarnar vikur, á vígstöövun- um frá Velikie Lúki og norð- ur til LeningTadsvæðisins, verður þýzka herstjórnin að veita noröurvígstöövunum sí- vaxandi athygli“, símar Moskvafréttiaii-itari enska bláös ins Times. ar, en auk þess aðrar nauö- synlegri vörur, svo sem salt. sement, kol, hampur. Sumar af þeim vörum, sem taldar eru upp á þessum lista verzl- unarráðsins er þó ólíklegt að fáist útfluttar þaöan, t. d. trjáviður, reiöhjólabarðar. mótorhjól og dósablikk, því útflutningur þeirra hefur ver- ið bannaður að bestu leyti fyrir löngu. Innflutningurinn siöasta ár frá Stóra-Bretlandi nam kr.. 121 millj. Er þvi líklegt að þessi ströngu útflutningshöft komi til að hafa talsverð á- hrif á innflutninginn, ef þess er gætt hve erfiðlega gengur með að fá skipakost fyrir vör- ur írá Bandarikjunum. Lýðstjörnarbyltingin f Júgdslavíu Fjórði hluti landsins er á valdi skæruliðanna og er stjórnað af þjóðfrelsisnefndunum. Michailovitsj hefur svikið þjóðfrelsishreyfinguna og berst gegn skæruliðunum með erlendu fasistunum í Jugoslavíu vinnur þjóðfrelsisherinn nú á í sífellu og hef- ur undanfarið tekið hvem bæinn af öðrum. Samt á hann við ofurefli að etja. Þjóðverjar og Italir hafa álíka fjölmenn- an her í Jugoslavíu og í Túnis. En það, sem ríður bagga- muninn, er að það er fólkið sjálft, sameinaðar þjóðir Jugo- slavíu, sem eru að berjast fyrir frelsi sínu — þjóðfrelsi og lýðræði — í Jugoslavíu. ! 27.nóvember 1942 kom þjóð- fundur, skipaður fulltrúum hinna ýmsu þjóða Jugoslavíu. saman í borginni Becha, sem er á valdi þjóðfrelsishersins, og þar var frelsisbarátta Jugo- slavíu skipulögð, og þjóðfrels- isstjórn kosin. Á þennan þjóð- fund höfðu þjóðfrelsisnefnd ■ irnar, sem kosnar voru í öll- um byggðarlögum, er frjáls voru, og viða störfuðu á laun í herteknu héruðunum, sent kjörna fulltrúa sína. Þessi lýð- stjórnarhreyfing, sem skapað hefur með þjóðfundi þessúm ríkisvald þessara þjóða og skipulagt her þeirra, fer nú sífelt í vöxt. í henni taka þátt Serbar, Svartfjallabúar, Slo- venar, Kroatar, Bosníumenn og íbúar Herzegovínu. Þama starfa saman kommúnistar, og sosialdemokratar, kristnir og Mxíhameðstrúarmie(nn, demokratar og bændaflokks- menn, o. fl. o fl. — YfirmaÖ- ur þjóðfrelsishersins heitir Tito. Þaö hefux’ ekki tekizt fyrir ítölsku og þýzku fasistana aö brjóta þjóöfrelsishi-eyfingunja og her hennai’ á bak aftur. Þaö er auðséö, nú sem fyrr, aö í frelsishreyfingu fólksins býr slíkur kraftur, að engin kúgunaröfl fá við ráðið. Afstaöa gömlu valdhafanna í Jugoslavíu til þessarar lýö- stjórnarhreyfingar er eftix*- tektarverð. Eins og kunnugt er, þá var íasismi ríkjandi i Jugoslaviu, þegar Þjóðvei'jar réðust á landiö. Allir flokkar nema stjói’narinnar voru bannaöir. Dauöahegning lá við því t. d. að eiga kommúnistaávarpiö. Ríkisvald yfirstéttarinnar byggðist á kúgun alþýðunn- ar og smærri þjóöanna í rík- inu, framkvæmendur þessa ríkisvalds voru hinir fasistisku embættismenn, Chetnika-sveit- inni og herinn. Allt þetta ríkisvald hrundi í rústir við hertöku landsins. Mikið af embaBttismönnuxn og Vcrkalýdur- ínn mótmðslír Verklýðsfélögin halda áfram að mótmæla dýrtíðarfrum- varpi ríkisstjórnarinnar. Á sama tima skrifar Vísir leiðara um þáð, hve vel al- menningur taki þessu frum- varpi. — Enginn meinar hon- um að berja höföiiíu við stein- inn.. . Baldur á fsaí'irði „Verkalýðsfélagið Baldur á ísa- firði, mótmælir eindregið og liarð- lega þeim tillögum í frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um dýrtíðarráðstafan- ir, er fara í þá átt, að launþegar fái aðeins 80% dýrtíðarvísitölunnar og skorar á Alþingi að fella ákvæði þetta út úr frumvarpinu. Hinsvegar skorar Baldur á Alþingi og ríkisstjórn að beita kröftum sín- um til lækkúnar dýrtíðinni og kaup- Iækkun, sem af Iækkaðri dýrtíð leið- ir sú cina, er verkalýðssamtökin geta sætt sig við. Gegn öllum öðrum kauplækkunum samþykkir félagið að beita samtakamætti sínum tU þess ítrasta.” X Sjómannafélag ísfirðinga „Sjómannafélag ísfirðinga, ísa- firði mótmælir harðlega þeim tillög- um ríkisstjórnarinnar um dýrtíðar- ráðstafanir, er fara í þá átt, að laun- þegar fái aðeins 80% dýrtíðarvísi- tölunnar og skorar á Alþingi að fella ákvæði þetta úr frumvarpinu. Hins vegar skorar Sjómannafélagið á AI- þingi og ríkisstjórn að vinna gegn dýrtýðinni og er kauplækkun, sem af lækkaðri dýrtið leiðir sú eina, er félagið getur sætt sig við. Gegn öllum kauplækkunum mun eftir mætti.” félagið beita samtakamætti sínum dýrtíðinni og er kauplækkun, sem firði mótmælir harðlega þeim til- Þróttui’ Siglufirði „Verkamannafélagið Þróttur Siglu lögum um skerðingu verðlagsupp- bótar verkafólks og annara laun- þega, sem lagðar hafa verið fram i Alþingi af núverandi ríkisstjórn, í frumvarpi til laga um dýrtíðarráð- stöfun, þar sem í þessu felst ósvífin árás á samningafrelsi verkafólks og annara launþega, þar sem samn- ingurn um kaup og kjör er raskað Framh. á 4. síðu. herleiötogum gekk í þjónustu innrásarmanna. En víða tók fólkið til sinna Fraxphald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.