Þjóðviljinn - 14.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.03.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. marz 1943 ÞJÖÐ VILJINH þJÓOVIlllHII Ötgefandi: SemeiningarflokjBUr alþ#5u SósíalistafUkkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsscn (áb.) Sigfús Sigurhjaxtarsnn Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víkiugsprent Sími 2270. ^fgreiðsla og auglýsingr skrif- stofa, Austurstrseti 12 (1. hseð) Simi 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Ekki ordin eín Það var talsvert um að vera fyrir ríkisstjórninni, þegar hún kallaði blaöamenn á fund sinn um áramótin, og til- kynnti að hún hefði hafið baráttu gegn dýrtíðinni, og væri staöráðin í, að lækka verð á kjöti, smjöri og eggj- um og þar með vísitöluna. Það var einkum Vilhjálrnur Þór, sem hafði orð fyrir nkis- stjórninni, við þetta hátiðlega tækifæri, hann var keikur i sessi, ekki ólíkur því sem rnaö- ur gæti hugsað sér „Bragabekk skrautuö“. Hann talaði við samráðherria, sína, eins og hann mun hafa verið vanur að tala við sendisveina sína í KEA, þeir virtust una því. Einkum varð ráðherranum skrafdrjúgt um smjörið, þar var verðlækkunin mest, og hún átti lað koma með þess- um dásamlega hætti, að kaupa ódýrt smjör í Ameríku, selja það meö nokkrum hagnaöi og nota þann hagnáð til að verð- bæta smjörið, sem íslenzkir bændur framleiöa. „Stjórnin lætur ekki sitja við oröin ein“ mælti ráðherr- ann, „hún hefur þegar gert ráöstafanir til þess að smjör fáist“. Smjörið hefur vissulega lækkáö í veröi, laun allra launþega hafa vissulega lækk- að vegna þess að smjörið hef- ur lækkað, en sá galli er á, aö allar smjörútveganir stjórn arinnar, hafiai reynst „orðin ein“, smjöriö er ófáanlegt, bæði það íslenzka og ameríska hið síðasttalda hefur aldrei á markaðinn komiö. Megin- hlutinn af lækkun vísitölunn- ar. er þannig hrein og bein fölsun. Þaö eina sem stjórnin hefur gert, er áó lækka laun- in hjá vei’kamönnum og öör- um launþegum. Útvegun á amerísku smjöri og allt ann- að, sem hin viröulega stjórn hugöist aö gera almenningi til hagsbóta, hefur setið við „orðin ein“ hins vegar hafa verkin talað í öllu þvi, sem til skerðingar hefur horft á hag þeirra sem snauðastir eru, þar hefur ekki setió viö „orðin ein“. Ekki virðist þessi viröulegi ráðherra heldur hafa látið sitja viö oröin ein í viðskipt- um við erlend ríki, ekki skal sú saga rakin hél’, en það mun sannmæli, aö hag íslands mun því betur komið, sem þessi ráöherra fer skemur með utanríkismál þess. Teikning- eftir Ulingworth. — Ur enska blaðinu Daily Mail. V * -v V. n .. . — Hitler horfir á hinar glötuðu hersveitir sínar marsera fram hjá. Uja Ercnbúrg: Eftirfarandi grein, sem er Erenbúrg, birtist í Sovét War Fyrir 10 árum síðan, hinn 30 janúar Í933 geröist austur rískt skítmenni drottnandi þýzka ríkisins. Á myrku jan- úarkvöldi kom óður maöur fram á hússvalir, ávarpaði skrílinn i Berlín og hét hon- um hamingju. Hann hét þeim litlum görö- um meö rósrauðum runnum. útsaumuðum inniskóm fyrir gamlar mæður þeirrla, og gull- pelum fyrir börn þeirra. En hátíöahöldin hafa fariö út um þúfur. Tíu ara afmæli þriðja ríkis- ins var útfararsöngur þeirra dauöu. Gyðjur hefndarinnar leggja nú leið sína um Berlín- arborg og flytja fregnir um flótta og mannfall. Þær staldra við og rétta lítil. hræðileg sendibréf inn um dyragættimar. Þær færa öm- urleg tíðindi frá Volgu, Don, Kúban og Nevia. Hvar er hamingjan, sem hinn óöi maöur lofaöi Þýzka- landi? Dagur reikningsskil- anna er kominn. Hann veit það, litli .maöurinn meö litla skeggið og hátterni taugabil- aörar konu. Enn hrópa hinir háværu fylgismenn _ hans: „Heii“. Enn hefur hann um sig lífvörö S. S.-sveita. Enn nýtur hann hylli allra þjófa í Þýzkalandi. Enn dá hann allar mellur í Berlínarborg. Samt engist hinn óði mað- ur sundur og saman. í stáð afmælisköku með 10 kertaljós- um„ heful’ hann hlotió 10 ó- sigra. Þessi svikahrappur meö mamiætueölið hefur beöið þungari ósigur. Hann glataði hersveitum sínum við! Stalin- grad, í Kákasus og á Kal- múka-steppunum. Honum er unnt að tortíma á einni nóttu öllum þeim manndýrum, sem þýzkar konur hafa af sér fætt. Þessi jurtaæta þarfnast þús- unda mannslífa á dag, til að seöja græögi sína. Þessi bind- indishetja krefst árstrauma af mannablóði til aö slökkva þorsta sinn. Þessi tóbaks- reykshatari krefst reyksins af rústum brennandi borga sér til fullnægingar. Þessi maöur, sem afneitar ástum kvenna, eftir rússneska rithöfundinn IIja News Weekly 4. febr. s. 1. velur sér dauöann aö rekkju- naut. 1 tíu ár hafa Þjóövérjar tignaö Hitler. í tíu ár hafa þeir rænt og ruplaö í félagi við hann. Þeir brenndu bæk- ur. Þeir ofsóttu frjálsa hugs- un. Með djöfullegri hug- kvæmni upphugsuöu þeir nýj- ar drápsaðferðir og hinjar kvalafyllstu misþyrmingar. Þeir niðurlægöu mannlega tilveru. Þeir fyrirlitu góðvild frelsi og göfgi hins óbreytta manns. Nú er tími hefndarinnar j kominn. Meðan harðstjórinn | í Babylcn svallaöi í höll sinni. skrifaði ósýnileg hönd dulai full orð á vegginn: Mene mene tekel upharsin. Herir hefndar- innar voru þegar á leiöinni til Babylon. Hryöjuverk og i glæpir haröstjórans höfðu | veriö talin og metin. ; Enn troða Þjóðverjar Ev- 1 rópu undir fótum sér. Enn ráða þeir yfir rússneskum borgum. Enn stynja sjö millj- ónir þræla undir hlekkjunum „Þessi „jurtaæta“ þarfnast þúsunda mannslífa á dag til að seðja græðgi laust fólk af miklum dugn- áði, en rífa nú utan af sér skitna garmana,, til þess að veifa tætlunum til merkis um að þeir gefist upp. Hitler segir áð þeir hafi var- izt sem hetjur. Hann nefnir ekki, að v. Paulus hafði hótað að láta skjóta ættingjiai allra þeirra manna, sem dirfðust að gefast upp. Hann nefnir held- ur ekki að Þjóðverjarnir hafi Kibba, kibba komið þið greyin!“ Hitler leiðir hjörð sína til slátrunar á austurvígstöðvunuin. Myndin er úr enska blaðinu News Chronicle. í hinni nýju Babylon. En á hallarvegginai, þar sem þýzka mannætan skolar gulrótunum niöur meö straumum af mannablóði, skrifar sagan dómsorðin á vegginn: Veginn og léttvægur fundinn. j Þúsundir eftir þúsundir þýzkra hermanna deyja nú 1 hinum herfilegasta dauödaga vegna hans. Hinn óði maöúr svívirðir heitið „verjendur Stalingrad“, með því að nota þaö á ræningja sína, sem ' ruddust inn í borg vora. Hann - reynir áð gera slátrara sín,a aö hetjum, sem myrtu varnar verið hræddir viö að gefast upp, vegna þess áö þeir höföu aldrei séö mannlegar verur. Verandi sjálfir ómenni, er alltaf höfðu umgengizt ó- menni. Hitler getur ekki lengur duliö sannleikann fyrir þjóð sinni. Sókn rauöa hersins vex jafnt og þétt. Alda eftir öldu sækir vestur — og Þjóðverj arnir vita aö loks kemur þeirra banabylgja, Þeim tókst aö komast til Stalingrad, þeim reyndist ekki eins auðvelt að komast þáöan aftur. Þeir komu til Vorones — hvernig _________________________8 ImlðDinfDDnliDiiein 352 nilllðilr iin sfðisli DramDt Seðlaveitan 108 milljAnir — hefsir meir en fjór- . faldast á tveimur árum • í nýútkomnum Hagtíöind- um eru birt nokkur atriði úr reiikningum bankannaf Inn- lögin námu um síöustu ára- mót 352 milljónum krónia og höfðu aukizt um tæpar 128 milljónir króna á einu ári. eða um 10 miljónir króna á mánuöi hverjum. Á árinu áður höfðu þau ekki aukizt nema um 7 milljónir á hverjum mánuði. Á sama tíma sem bankainn- stæðurnar nema svona gífur- legri upphæö, eru útlánin (des. 1942) tæpai’ 179 millj- ónir. Hafa þau aukizt um 72 milljónir króna á árinu. Væri fróölegt að vita hvernig út- lán þessi skiptast niður á út- gerð, verzlun, iönað og bygg- ingar. Seðlaveltan er nú um síð- ustu ánamót komin upp í 108 milljónir króna, en var fyrir tveimur árum 24y2 milljón. Innstæöan erlendis er um áramótin síöustu 285 millj- ónir. Hefur hún aukizt um sömu upphæö mánaðarlega og innlögin. Það var um þessa upphæð sem „fjármála-spek- ingur “ Framsóknarf lokksins sagöi nýverið á þinginu aö viö vissum að viði ættum inni er- lendis 285 milljónir króna, en okkur væri jafnframt hulið hver þessa peninga ætti! Inneignir bankanna ei’lend- is eru nú farnar aö safnast í Bandaríkjunum, í stað Bret- lands áður, eftir áð fiskútflutn ingurinn til Bretlands var tekinn undir láns- og leigu lögin og greiddur í dollurum. gekk þeim áð komast til baka? Hitler segist enn hafa ó- grynni varaliðs. Hvernig stendur þá á því, að hann sendir til austurvígstöðvanna herlið frá Frakklandi, Hol- landi og Noregi? Hvers vegna eru komnar til austurvígstöðv- anna flugvélar, sem voru í ítalíu fyrir nokkrum dögum? Þáö er allt í fullu samræmi við siöfræði nazistanna. Fritz stelur frá Fritz. Paulus steluv frá Rommel. Varnir Hitlers í vestri eru veiktar. Þáö er ekki langt til vors, og litlar líkur fyrir því, aö þýzka þjóðin taíöi vorsins með mikilli bjartsýni. Berlín hlustar á gný her- sveitanna í austri færast nær og dóminn nálgast. Hvítar gyðjur hefndarinnar bruna á skíðum yfir snjóinn, austan úr skógunum. Flugeldar letra dómsorðin eldsstöfum á him- inhvolfið. RYÐJIÐ VEG LlFSINS. ELDUR LIFSINS BRENNUR Á BYSSUSTYNGJUM HINNA RAUÐU HERSVEITA. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.