Þjóðviljinn - 17.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.03.1943, Blaðsíða 3
ÞJÓÐ VILJINN Miðvikudagur 17. marz '1943. piðnwiiimi Z/ y Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýfiu Sósíalistaflakkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób.) Sigíús Sigurhjartarson Ritstjórn: GarSarttraeti 17 — Víkiugsprent Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsingrskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hseé) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstrœti 17 Skömmtun á landbún- aðaráfurðum, sem skortur er á Nú er orðinn tilfinnanlegur skortur á smjöri og kartöflum. Ómögulegt er að segja hvenær svo kynni að fara um fleiri land búnaðarafurðir. Það nær ekki nokkurri átt að láta það viðgangast, þegar lítið er til af einhverri vöru, að h'ægt sé að „hamstra“ fyrir þá, sem aðstöðu hafa til þess, en aðrir sitji svo uppi allslausir. Sósíalistaflokkurinn hefur hvað eftir annað bent á nauðsyn þess, að í senn væru gerðar ráð- stafanir til þess að tryggja fram- leiðslu landbúnaðai'afurðanna og skömmtun ú þeim þeirra, sem skortur væri á. Þingsályktunartillaga sú, er þingmenn ílokksins fluttu vorið 1941, markaði stefnu flokksins í þessum málum. Ef farið hefði verið eftir þeirri tillögu var í senn komið í veg fyrir hina miklu verðhækkun landbúnað- arafurðanna, — landbúnaðinum tryggt vinnuafl án verðhækkun- ar fyrir bændur og neytendum fryggðar landbúnaðarafurðir, ýmist nægilegt eða þá réttlát út- hlutun á þeim, ef þær væru af skornum skammti. Þessi þingsályktunartillaga hljóðaði svo: . „Til þess að tryggja það, svo sem kostur er, að hagnýttir verði til hins ýtrasta þeir mögu- leikar, sem fyrir hendi eru til framleiðslu á íslenzkum land- búnaðarafurðum, og að lands- menn sjálfir geti notið þeirra, skorar Alþingi á ríkisstjórnina að gera eftirfarandi ráðstafanir og leggja þar að lútandi tillög- ur fyrir Alþingi: 1. að leggja fram fé úr ríkis- sjóði til þess að hægt sé að greiða kaup um heyskapartím- ann í sveitum landsins, sem er fyllilega samkeppnisfært við það kaup, sem brezka setuliðið greiðir. 2. Að styrk þeim, sem á þenn- an hátt er veittur landbúnaðin- um, verði varið til að lækka út- söluverð á landbúnaðarafurðum á innlendum markaði, og bæta upp verðið til bænda. 3. Að koma á skömmtun á þeim landbúnaðarafurðum, sem hætta er á, að ekki verði nægi- legt á boðstólum af á innlendum markaði, enda sé dreifing þeirra skipulögð með það fyrir augum að tryggja til fullnustu, að lands menn geti notið þeirra.“ Þessi stefna Sósíalistáflokks- Alcxander Guðmundsson 0 0 I Verð á landbánaðarafnrðnm getur lækkað An framlags Ar rikissjðði Medalbú framleíddi fyrír 30—40 þiisund krónur áríd 1942 Reksfnrskosfnaður sama bús var 16—17 þúsund krénur Nú um nokkurt skeið hefur dagbl. Vísir haldið uppi á- kveðnum látlausum áróöri fyrir ,því, áö verkamenn og aör ir launþegar sætti sig viö lækk,un dýríöaruppbótarinn,- ar um 20%, á sama tíma og landbúniaðarvörurnar yröu lækkaöar um ein 10% á út- söluveröi. Jafnframt slær blaöiö því alveg föstu, aö samþykktir verkalýösfél. gegn þessu ákvæði í dýrtíöarfrum- varpi ríkisstjórnarinnar séu út 1 bláinn geröar og þeim fylgi engin alvara viökom- andi aöila. Sú fullyröing blaösins aö engin alvara fylgi hér aö lút- andi samþykktum, er svo úr lausu lofti gripin aö ekki get- ur talizt umræöu hæf, þar eö' enn hefur ekki til neinna verulegra átaka komiö um þessi efni. í allri vinsemd má þó benda blaöinu á hliöstætt dæmi og nærtækt, en þaö eru geröardómslögin sálugu. Framkvæmd þeirra strandaöi á andstööu verkamanna og þeim alvöruþunga er áö baki lá og skóp þeim aö síðustu fullkominn aldurtila. Er ó- sennilegt áö ætla', aö svipuö eöja sömu örlög biöu þeirra ráöstafana er felast í dýrtíö- arfrúmvarpi núverandi ríkis- stjórnar, ef til fræmkvæmda kæmu í óbreyttu formi? Vafa- laust ekki. Og eru þær líkur ekki nægar til aö reka á eft- ir nánari athugun á því hvort ekki geti veriö um aö ræöa aörar og áhættuminni aögeröir til lausnar hinu sam eiginlega áhyggjuefni lands- manna, veröbólgunni? Það leikur ékki á tveim tungum aö höfuðorsakir verð bólgunnar er áð finna í verö- hækkun á áöal neyzluvörum þjóöarinnar, þar á meöal landbúnaö,arvörunum, sem við erum sjálfráöir um, hve háu eöa lágu veröi viö seljum á ins fann ekki náð fyrir augum valdhafanna. Öllum tilboðum verkalýðsins um samstarf við ríkisstjórnina til þess að tryggja framleiðslu landbúnaðarafurð- anna var vísað á bug. Og nú er komið sem komið er. Engu hefur verið sinnt af því, sem farið var.fram á. Og nú er svo komið að til vandræða horfir. Það verður að knýja fram al- gera stefnubreytingu um notk- un lífsgæðanna á voru landi. Þegar skortur er á þeim verður að skammta þau. Það gildir jafnt um sipjör og egg, kartöfl- ur og erlenda ávexti, húsnæði og annað, sem lífsnauðsyn er að fá til framdráttar lífinu. hverjum tíma. Um þá hliö málsins er þvl rík ástæöa til aö fara nokkrum oröum. En áöur en fariö er inn á einstök atriöi í þeim efnum, þykir hlýöa aö minna á þaö, aö á s. 1. hausti samþykkti Alþýöu sambandsþingiö ályktun um. aö komiö yrði föstu grunn- verði á búnaðarafurðir í sam- komulagi við bændur, er breyttist á hverjum tíma sam kvæmt vísitölu og við það yrði miðað, að bændur nytu sambærilegra lífskjara við aðrar stéttir. Viröist sú sann- gjarna og eölilega Lausn þess- ara deiluefna eina færa leiö- in úr þeim ógöngum, sem þau hafa ratáö í á undan- förnum árum, báöum jafnt til tjóns og álitshnekkis, fram leiöendum og neytendum. Þaö er á allra vitoröi, áð sú hóflausa hækkun er fram fór á búnaöarvörum á s. 1. hausti, á drjúgan þátt í þeirri veröbólgu sem oröin er og um leiö hinu háa kaup- gjaldi í landinu. Sé um fulla alvöru aö ræöa meöal ráöa- manna þjóöarinnar í því aö feta sig niöur stigann og ná jafnvægi milli tilkostnáöar og söluverös á aðál útflutn- ingsvörum okkar, sjávarafurð unum, veröur ekki hjá því komizt aó athuga hverju nemur í því efni, sú lækkun er orðiö gæti á búnaöarvör- um ánt útgjalda fyrir ríkis- sjóö og án tjóns fyrir fram- leiðslumátt landbúnaöarins. Allt þann veg áunniö, hvort sem þaö ylli miklu eöa litlu til úrbóta á því vandamáli sem veröbólgan er, getur kall- azt því nafni aö vera raun- hæf dýrtíöarráöstöfun og varanleg, en annaö ekki. Hve miklu þetta( gæti numiö skal ekkert fullyrt um en minna má á þaö, aö viö hvert 1 stig sem vísitalan lækkar um, mun kaup verkamianna lækka um 2 aura á klst. sam- kvæmt núverandi taxta Dags brúnar. Hver 10 stig þýddu því 20 aura lækkun á tíma,- kaupinu. Hver 20 stig 40 aura lækkun o. s. frv. í grein sinni „Framleióslu- hættir og framleiösluverö í Morgunblaöinu nú fyrir helgina, gerir hr. Guömund- ur Jónsson kennari þessi mál aö umtalsefni. En eins og kunnugt er veitir hann bú- reikningaskrifstofu ríkisins íorstööu. í grein hans er margvíslegan fróöieik aö finna um þessi mál og að sjálfsögöu einnig í búreikn- ingunum fyrir ári'ö 1940, sem nýlega hefur veriö gengið frá. í nefndri grein telur Guöni. Jónsson aö kauptaxti Dags- brúnar í Rvík hafi tæplega fjórfaldazt frá 1939, en á sama tíma hafi verö á land- búnáöarvörum um það bil fimmfaldazt. En niðurstöðu- tölur þær sem hér eru birtar um framleiöslu og söluverö búnaöarvara, eru byggöar á sömu ályktunum um verölag og kaupgjald. Samkvæmt búreikningum 1939 reyndist heildanarður meðalbúsins að vera samtals kr. 6392,00. Hafi afuröaverö fimmfaldazt frá þeim tíma; ætti heildararðurinn áriö 1942 aö vera um kr. 31,960.00. Heildararöur um -4- Utb. vinnul. og annar Miöaö viö aö búrentan hafi verið 7—8% áriö 1939 og bóndinn þá boriö úr býtum kr. 3000.00—3500,00, lætur nærri aö tekjur hans hafi nær því sexfaldazt á sama tíma og hinn marg umræddi Dagsbrúnartaxti hefur fjór- faldazt. Vafialaust hafa heild- arlaun bóndans ekki veriö of há áriö 1939 miöaö við margar aðrar stéttir, en burt séð frá því veröur sú sitaöreynd aö viðurkennast, aö hlutfallslega meiri hækk- un hefur hann fengiö en t. d. verkamaöurinn á sínum laun- um. Samkvæmt búreikn. 1940 voru heildarlaun bóndans kr. 7850.00. Veröuppbæturnar frá Bretum eru þó ekki þar meö- taldar, en námu þó alls um 5 millj. króna á ísl. útfuttar afuröir. Mestur hluti þeirra rann til landbúnaðarins eins og kunnugt er. Þettai ár hafa því tekjur bænda veriö all- sæmilegar. Þann sama tíma voru laun verkamanna bund- in á gengislögunum, en áöur höföu þau veriö lækkuð meö gengisskerðingunni 1939 um ca. 22 af hundraöi. Viö lestur búreiknunganna frá árunum 1939 og 1940, veröa fyrir manni ýms íhug- unarverö atriði og girnileg til fróöleiks umfram þaö, sem nú heíur veriö nefnt, t. d. sam- anburöur á framleiöslu og söluveröi þeirra afuröa er meöalbúiö framleiðir. Sam- kvæmt fyrrnefndum tölum veröur beinn framleiðslu- kostnaöur áriö 1942 alls um 16 til 17 þúsund kr. en söluverö afurðanna aö styrkjum meötöldum, um kr. 40,000.00 — Fjörutíu þúsund krónur — þó er meöalbúiö ekki stærra en svo, að þaö telur áöeins 6.2 reiknaöa Reksturskostnáöur meöal- búsins 1939 reiknast aö hafa veriö samtals kr. 4931.00. Sé við það: miðaö, aö aörir kostnaöarliðir viö framleiðsl- una, en útborguö vinnulaun hafi veriö 250 áriö 1942 á móti 100 árið 1939, en út frá því vill Guöm. JónSson ganga í MorgunblaösgTein sinni, en vinnulaúnin lmfi aftur á móti fjórfaldazt eins og kauptaxti verkamanna hér í bænum. veröur reksturskostnaöxn'inn samtals um kr. 11.507.00. Veröa þá laun bóndans og vaxtatekjur af eigin stofnfé í búrekstrinum: kr. 31,960,00 kostnaöur — 11,507,50 Samtals kr. 20,453,50 nautgripi, um 6 hross og tæpar 90 kindur. Ef tekin er einstök fram- leiðslugrein, t. d. mjólkin, en verö hennar varöar miklu i sambandi viö lækkun verö- lags og kauplags í landinu, þá komumst viö áö raun um aö framleið'slukostnaöur hennar sé nú um e'öa innan við 60 aura á kg. og er þá me'ðal framleiðsluverð henn- ar áriö 1939 lagt til grund- vallar. Eins og kunnugt er, þá er útsöluverð' mjólkm’inn- ar hér í bænum kr. 1,75— 1,83 á kg. eöa rúmri einni krónu hærra en framleiðslu- verö hennar er. Rétt er aö geta þess í sambandi hér viö, aö frá einu mjólkmbúanna liggja nú fyrir ‘ reikningar um vinnslu- og dreifingar- kostnaó mjólkur áriö 1942 og voru þaö um 12 amar á kg. Nákvæmlega tilgxeint 11,92 aurar. Er ekki sú niðurstáóa ótvíræö bending um þaö, að veruleg lækkun geti orði'ö á söluver'öi mjólkurinnar, án þess aö til styrkja þurfi aö koma úf ríkissjóöi eins og nú er ráð fyrir gert, veröi lækkunin meiri en 10% á út- söluveröi hennar?. Alveg vafalaust. Þá kemst lesandi búreikn- inganna ekki hjá því, aö taka eftir þeim gífurlega mun sem er á framleiö'slukostn- aöi mjólkurinnar frá einum bónda til annars. Ariö 1940 reyndist framlei'ó'slukostnaö- minn, þar sem hann var minnstur, a'ö vera einir 7 aui’ar á kg., en ,þar sem ha n var mestur um 40 aura á kg. Sama máli gegnir um sau'öfjárafuröirnar. Mest.ur gróði 1940 var kr. 43,16 á kind, en þaö sama ár töp- uðu 5 þeirra bænda er bú- Framhald á 4. síöu í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.