Þjóðviljinn - 19.03.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 19.03.1943, Side 1
Þýzfca hernum hefur brjófast yfír hvergi fefcízf Donefs Rauði herinn heldur áfram sókninni á miðvígstöðvunum, sótti í gær fram 20 km. á svæðinu vestur af Vjasma og tók 32 þorp norður af járnbrautinni milli Vjasma og Smolensk, og járnbrautarbæinn ísveskovo á þeirri línu. Á vígstöðvunum suður af Ilmenvatni brauzt rauði herinn gegnum varnarlínur Þjóðverja við á eina og sækir fram til vesturs. Þýzki herinn hefUr hvergi getað brotizt yfir Donets, þrátt fyrir margendurteknar árásir, og á einum hluta þessara víg- stöðva, við Tsúgúeff, hefur rauði herinn gert velheppnuð gagn- áhlaup, og féllu í bardögum þar síðustu tvö dægrin 2000 þýzkir liermenn. Winterton, Moskvafréttaritari brezka útvarpsins, símar í gær, að enn sé of snemmt að segja um hvort sókn Þjóðverja á Don- etsvígstöðvunum hafi náð há- Haður sleginn niður og rændur tösku með 4 vínflöskum I fyrrakvöld var ráðizt á mann, sem var á gangi í miðbænum. Sló árásarmaður inn hann í götuna, rændi aí honum tösku og hljóp síöan brott. Maður þessi, sem er utan- bæjarmaóur, var á gangi fyr- ir utan Vörubílastööina Þrótt ur eftir kl. 10 í fyrrakvöld. Haföi hann meöferöis hand- tösku, sem í voru 4 flöskur af víni. Komu þá tveir menn til hans og báöu hann um aö selja sér vín, en hann iteit- Fnamhald á 4. síöu. Bandaríkjaher tekur Gafsa I Mið-Túnis Bandarískur her hcfur tek- ið bæinn Gafsa í Mið-Túnis; og veittu fasistaherirnir litla mótspyrnu, að því er s’egir í íregn frá London. Franskar svcitir bcrjast með banda- ríkjahernum á þessum víg- stöðvum. Þjóöverjar hafa skýrt svo frá aö áttundi brezki herinn hafi byrjaó sóknaraögeröir gegn Marethvirkjalínunni í Suöur-Túnis, en fregnin hef- ur ekki verið staöfest af Bandamönnum. Stjórn Guyana, franskrar nýlendu í Suöur-Ameríku, hef ur lýst yíir íylgi sínu við Gir- aud hershöfðingja. marki, því stöðugt séu nýjar her sveitir og hergögn sent til þeirra vígstöðva. En hann leggur á- herzlu á, að vörn rauða hersins fari harðnandi með hverjum degi, og hafi Þjóðverjum mjög lítið orðið ágengt síðustu dag- ana. Þýzkur her haldi einnig uppi áköfum árásum norðvestur af Kúrsk og vestur af Síevsk, án þess að hafa náð neinum veru- legum árangri. Sovétflugvélar hafa sökkt 6000 smálesta flutningaskipi þýzku á íshafsleiðum. Síðastliðið þriöjudagskvöld var lögreglan kölluö aö Lauga veg 103, en þar hafði brezkur sjóliði barið konu svo aö and- lit hennar var óþckkjanlegt. bólgið og blóöstokkið, augun sokkm og tvær tennur brotn- ar. Kona þessi, sem heitir Rósa Pétursdóttir skýrir sjálf frá þessum atburöi á eftirfar- andi hátt, eftir því sem full- trúi sakadómara tjáöi blaöinu í gær. Um kl. 11 s. 1. þriöjudags- kvöld fór ég á skemmtun hjá brezka flugliöinu sem haldin var aö Laugaveg 105. Klukk- an langt gengin 12 fór ég út og eltu mig þá 2 brezkir sjó- liöar sem einnig höföu verið á skemmtuninni. Fór ég þá inn í gasstööina og ætlaöi áö tala viö vaktmennina þar, og eltu sjóliöamir mig þangað inn. Vaktmennirnir ráku sjóliö- ana út og litlu síöar fór ég einnig út. Þegar ég kom út á götuna sé ég aö sjóliöarnir biöu fyrir utan og eltu þeir mjg heim. Ég bý í litlum skúr viö Lauga veg 103 og þegar ég opnaöi ruddust báöir sjóliöarnir inn. Annar þeirra heimtaöi af mér peninga, aö því er mér heyrö- IIIIf skiRsnvlar á Ml IHNlMZl Svanur kominn fram Áreiðanlegar fréttir hafa nú fengizt fyrir því aö allir skipverjar á Arctic komust á land hcilu og höldnu, þegar skipið strandaði. Voru þeir allir komnir á land kl. 8 í fyrrakvöld. Ekki er enn fyllilega víst I hve miklar skemmdir eru á skipinu, en taliö er mjög vafasamt aö þaö náist út. Svanur kominn fram V. b. Svanur frá Stykkis- hólmi náöi landi heilu og höldnu, aö því er erindreki Slysavarnafélagsins tjáöi blaö inu í gær. ist, en ég sagöist enga pen- inga hafa, réöist hann þá á mig og baröi mig hnefahögg í andlitiö, aö því loknu reif hann allt upp úr kofforti er ég átti þarna inni. Framhald á 4. síðu. Hefur „svartur mark- aður" skapazt hér í Reykjavík? Kartöfluskorturinn kemuv sér illa fyrir allan þann fjölda neytenda, sem ekki hef ur haft möguleika á áö birgja sig upp meö þessa vöru og þeir eru víst fleiri en hinir. — Eru víst ekki margar þær nauösynjavörur, sem verra er aó viera án en kartöflur. Og ekki bætir úr, aö gulrófur skuli heldur ekki fást. Lítiö viröist ætla aö rakna úr þessum vandræöum, en þó hefur þaö skeö undan- farna þrjá til fjóra daga, aö sézt heíur til flutnings á þess ari vöru frá ýmsum verzlun- um hér. — Þykist Þjóöviljinn hafa nokkuð sterkar líkur fyr ir því, aö vara þessi hefuv Fnamhald á 4. síöu. Kom nlsMnnl ai Min slíllðin VERKALÝÐURINN MÓTMÆLIR Samband bankamanna mótmælir dýrtíðarfrumvarpi stjðrnarinnar Á fundi í Sambandi ísl. bankamanna, 15. þ. m., var eftir- farandi samþykkt einróma: „Fundur í Sambandi ísl. banka- manna hefur tekið til athugunar frumvarp ríkisstjórnarinnar um dýr- tíðarráðstafanir og samþykkt svo- fellt álit í tilefni af því: 1. Hinn 4. apríl 1939 var gengi ís- lenzkrar krónu lækkað um 18% í þeim tilgangi að bjarga nauðstödd- um framleiðendum til lands og sjáv- ar. Fyrir launþega var þessi ráðstöf- un sérstaklega þungbær, einkum vegna þess að skattar og opinber gjöld voru í liámarki, en eins og kunnugt er, livíla hin opinberu gjöld mun þyngra á launþegum, en öðrum stéttum, sakir þess, hve eftirlit með tekjuframtali liinna síðarnefndu reynist ófullnægjandi. 2. Fram til ársloka 1940 fengu launþegar ekki greidda nema tak- markaða uppbót til að mæta verð- Iagshækkunum, sem stríðið liafði i för með sér. Þeir urðu m. ö. o. að láta sér lynda kjararýrnun samtímis því að skattfrjálsir útgerðarmenn og margir aðrir báru úr býtum stórfelld an hagnað, m. a. vegna nýrrar geng- islækkunar á krónunni. 3. Fyrst um mitt ár 1942, þegar stríðsgródatímabilið liafði staðið í 214 ár, fengu launþegar nokkra grunnkaupshækkun. Stríðsgróðinn hefur nær allur fallið í hlut annarra stétta, og þá fyrst og fremst atvinnu- rekenda í útgerð og verzlun, án þess að hægt sé að færa fram nein rök fyrir því, að þeir hafi frekar til þess unnið cn launþegar og aðrar afskipt- ar stéttir þjóðfélagsins. Eins og áður getur, voru launþegar látnir bcra þungar byrðar í því skyni, að greiða mætti fljótlega skuldir óvenjulega illra staddra fram leiðslufyrirtækja og gera þau sterk fjárhagslega. Þá fyrst, er þessu tak- inarki er náð, fengu launþegar á- lieyrn og vcrðlagsuppbætur. Nú, þegar ríkisstjórnin vill undir- búa nýja og betri tíma í atvinnumál- um þjóðarinnar með því að liækka stórlega verðgildi peninganna innan- lands, ráðgerir liún, að launþegar færi fyrstu fórnirnar. Til þess að ná settu marki ætlar ríkisstjórnin að svifta launþega 20% af verðlagsupp- bótinni, síðan eiga þeir að greiða hækkandi skatta til þess að stjórnin geti rekið víðtæka meðgjafastarf- semi og lækkað með þerri aðferð út- söluvei-ð þeirra vörutegunda, sem verðlagsvísitalan byggist á. M. ö. o. launþegar eiga að greiða hækkandi skatta til þess að ríkisstjórnin geti losað þá við verðlagsuppbótina. í tilefni af dýrtíðarfrumvarpi stjórnarinnar lýsa bankamenn yfir því, að þeir eru reiðubúnir til þess að taka á sig sinn hluta af þeim byrð um, sem löggjafinn kann að telja nauðsynlegt að Ieggja á borgarana í þeim tilgangi að lækka verðlag í landinu. En þó að því tilskildu, að liyrðunum sé réttlátlega skipt, með hliðsjón af því liverjir hagnast hafa á því sjúkdómsástandi, sem er und- irrót verðbólgunnar. Þegar komið liefur verið á eðlilegu jafnvægi milli sléttanna, er sjálfsagt að launþegar og aðrir taki á sig byrðar, ef þess gerist þörf. Með tilvísun til þess, sem að fram an greinir, vill Samband ísl. banka- manna mælast til þess, að hið liáa Alþingi samþykki ekki framkomið frumvarp um dýrtíðarráðstafanir að því leyti sem það fjallar um stór- fellda og ótímabæra breytingu á lífs- kjörum Iaunþega.“ Nordmannslaget aðili að söfnuninni til Rauða kross Sov- étríkjanna Nordmannslaget, félag Norð mamia í Reykjavík, hélt fund s. 1. þriðjudag, og var þar m. a. rætt um hátíöahöldin á þjóöhátíöardegi Norðmanna, 17. maí. Var kosin nefnd til aö sjá um hátíöahöldin og eru í henni Thomas Haarde verkfræöingur, formaöur fé- lagsins frú Esmarch, Friid blaöafulltrúi, Carl Stenersen oberstlöytnant og F. E. Andr- csen sendiráösritari. Ákveöiö var aö haltia minn ingarguöþjónustu 9. apríl, en þá eru þrjú ár síöan árásin á Noreg hófst. Fyrir fundinum lágu til- mæli frá fulltrúaráði verka- lýösfélaganna í Reykjavík um þátttöku í söfnuninni til Rauöa kross Sovétríkjanna, og var ákveöiö aö biöjia Friid blaöafulltrúa aö vera fulltrúa Nordmannslaget í söfnunar- nefndinni. Bandaríkjamenn ætla ekki oð útvarpa á íslenzku Bandaríkjamenn hafa nú horfiö frá því aö útvarpa á íslenzku. AÖalfulltrúi hermálafræöslu stofu Bandaríkjastjórnar hér á íslandi hefur nú skrifaö Jónasi Þorbergssyni útvarps- stjóra og óskaö þess aö sá hluti samningsins, milli Ríkis útvarpsins og Bandaríkja- stjórnar, er fjallar um útvarp Bandaríkjamanna á íslenzku, „veröi ekki látinn koma til framkvæmda“. Hafa fulltrúar Bandaríkj- anna þar meö oröiö viö ósk- um íslendinga í máli þessu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.