Þjóðviljinn - 23.03.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 23.03.1943, Side 1
8. árgangur. Þriðjudagur 23. marz 1943. 66. tölublað. Hardír bardagar halda áfram á mið> og sudurvígstödunum Áttundi brezki herinn hefur sðkn í Suður-Tfinis Bandaríkjaher vínnur á I Mfð«Túnís Áttundi brezki herinn hefur liafið sókn gegn Marethvirkjalín- unni í Suður Túnis, og liefur náð þeim stöðvum sem fyrirhugað var á fyrsta stígi sóknarinnar, að því er segir í brezkri útvarps- fregn. Sækja Bretar fram á 10 km. víglínu frá strönd Miðjarðarhafs til aðalvagsin frá Medenín til Mareth. Dietmar hershöfðingi, talsmaður þýzku herstjórnarimiar, sagði í gærkvöld að vetrarhemaðinum á austurvígstöðvunum sé um það bil að verða lokið. Þar sem Þjóðverjar haldi enn áfram árás- um, sé það lokaátök í gagnsókn þýzka hersins, er náð hafi hámarki með töku Karkoff. Hélt Dietmar því fram, að yeðurfarið á austurvígstöðvunum hlyti nú að stöðva hernaðaraðgerðir í stórum stíl um nokkurn tíma. í miðnæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar er skýrt frá að rauði herinn hafi í gær hrundið hörðuin árásum Þjóðverja á miðvígstöðvunum og suðaustur af Karkoff, og unnið á vestur af Vjasma. Eftirtalin stéttarsamtök launþega hafa sent Alþingi mótmæli sín gegn dýrtíðarfrumvarpi ríkisstjómar innar. Rauði herinn sækir einnig frain til Jartsevo að norðan, frá Ffá linil Fundir hófsut á venjulegum tíma í báðum deildum. Á dag- skrá neðri deildar voru aðeins tvö mál. Fyrra málið var frumv. til I. um vernd barna og unglinga, allsherjarneínd hafði haft mál- ið til meðferðar og skilaði áliti með mjög víðtækum breytinga- tillögum. Þó .nefndin stæði öll að tillögunni höfðu einstakir nefndarmenn áskilið sér rétt til að koma með breytingatillögur. Einn nefndarmaður Áki Jakobs- son lagði fram breytingartill. í 10 liðum, sem eru mjög til bóta á frumvarpinu. Breytingatillög- ur Áka voru teknar aftur til 3. umr., en till. allsherjarnefndar samþ. og málinu vísað til 3. um- ræðu. Síðara málið á dagskrá neðri deildar var frumv. til laga um breytingar á alþýðutrygginga- lögunum. Fumvarp þetta er flutt í efri deild af Brynjólfi Bjarnasyni og Guðmundi í Guð- mundssyni og er um það, að há- marksframlög ríkis og bæja til sjúkrasamlaga verði hækkað úr 10 kr. á meðlim upp í 12 kr. Frumv. var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. Fundur í sameinuðu Alþingi hófst kl. 2 Vá e. h. Á dagskrá voru níu mál. 1. Kosning 5 manna í útvarpsráð og 5 vara- manna, var frestað. 2. Tillaga til þingsályktunar um að fá þjóð- leikhúsið rýmt og smíði þess lok ið, síðari umræða, samþykkt með samhljóða atkvæðum. 3. Tillaga til þingsályktunar um að bæta við einum manni í raforku málanefnd, síðari umr., samþ. Bjeli, og tók sá liluti sóknarhers ins 40 þorp nú um helgina. Rauði herinn sem sækir fram eftir járnbrautinni frá Vjasma til Smolensk tók í gær bæinn Budirovo, sem er 50 km. frá Jartsevo, en það er ein mikil- vægasta hernaðarstöð Þjóðverja á þessum hluta vígstöðvanna. Áhlaup Þjóðverja á miðvíg- stöðvunum, sem miðnæturtil- kynning Rússa getur um, voru gerð 80 km. norður af Brjansk. Tókst þýzka hernum hvergi að brjótast gegnum varnarlínur sovéthersins, en missti 5500 menn í þriggja daga orustum. Á suðurvígstöðvunum hratt ráuði herinn hörðum árásum Þjóðverjaf á Tsúgúeffsvæðinu. Bjelgorod hefur rauði herinn yf- irgefið. í Möskvafregnum segir að Þjóðverjar haldi áfram að i'lytja varalið og hergögn til Tsúgúeff og Bjelogorod. Á Kákasusvígstöðvunum tók rauði herinn bæinn Petrovskaja, sem er 15 km. frá Asovshafi og 30 km. fyrir norðan Kúbanfljót. Loftárás á Wilhelmshafen Bandarískar sprengjuflugvél- ar gerðu í gær harða árás á þýzku flotahöfnina Wilhelms- hafen, og varð af mikið tjón. Þrjár sprengjuflugvélanna fór- ust. Brezkar sprengjuflugvélar réð ust í gær á herstöðvar Þjóðverja nálægt Rotterdam og víðar í Iiollandi. með samhljóða atkvæðum. 4. Tillaga til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að byggja eða káupa strand ferðabát fyrir Austurland, fram hald fyrri umr, samþykkt til annarrar umr. með samhljóða Framhald á 4. síðu. Stjórn Alþýðusambands ís- lands. Verklýðs- og sjómannafélag Álftfirðinga, Súðavík. Verkakvennafélagið „Eining“, Akureyri. Verklýðsfélagið ,,Fram“, Sauð- árkróki. Sveinafélagið „Skjaldborg“ Reykjavík. Sveinafélag pípulagninga- manna, Reykjavík. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna Reykjavík. Verklýðsfélag Hríseyjar, Hrís ey- Samband íslenzkra banka- raanna, Reykjavík. Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. Stjórn Alþýðusambands Aust urlands. Verklýðsfélag Norðfirðinga, Norðfirði. Vélstjórafélagið „Gerpir“, Nes kaupstað. Iðnaðarmannafélag Austur- Húnvetninga. Verklýðsfélag Raufarhafnar. Múrarafélag Reykjavíkur. Bílstjórafélag Akureyrar. Félag jái'niðnaðarmanna, Rvík Verkakvennafélagið „Vör‘n“, Húsavík. Verklýðsfélag Akureyrar. Bifreiðastjórafélagið „Hreyf- iU“, Reykjavík. Verkamannafélag Reyðarfjarð ar. Verklýðsfélagið „Skjöldur“, Flateyri. Sjómannafélag ísfirðinga. Málarasveinafélag Reykja- víkur. Verkamannafélagið „Þróttur“, Siglufirði. Verkamannafélag Dalvíkur. Verkfýðsfélagið „Afturelding“ Hellissandi. Rakarasveinafélag Reykja- víkur. Matsveina- og veitingaþjóna- félag Islands. Sjómannafélag Akureyrar. Verkamannafélag Húsavíkur. Verklýðsfélagið „Baldur“, ísa- firði. Verkamannaíélagið ,Árvakur‘, Eskifirði. Verkakvennafélagið „Fram- tíðin“, Eskifirði. Rafvirkjafélag Reykjavíkur. Verkamannafélag Glæsibæjar hrepps. Verklýðsfélagið „Víkingur“, Vík í Mýrdal. Sveinafélag húsgagnabólstr- ara, Reykjavík. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Verkakvennafélagið „Snót“, Vestmannaeyjum. Sveinafélag skipasmiða, Rvík. Verkamannafélagið „Hlíf“, Hafnarfirði. Verkakvennafélagið „Brynja“ Siglufirði. Félag bifvélavirkja, Reykja- vík. Verklýðsíélag Austur-Húnvetn inga. Verklýðsfélagið „Bjarmi“, Stokkseyri. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Verklýðsfélag Akraness, Akra nesi. „Iðja“, félag verksmiðjufólks, Reykjavík. Sjómannafélag Reykjavíkur. Þvottakvennafélagið „Freyja“ Reykjavík. Bakarasveinafélag íslands. Bókbindarafélag Reykjavíkur. Verkakvennafélagið „Fram- sókn“, Reykjavík. Verklýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar. Brezki flugherinn tekur mik- inn þátt í sóknaraðgerðunum, og er hinum áköfu sprengjuárásum líkt við árásirnar á stöðvar Þjóð verja við E1 Alamein. Mót- spyrna fasista í lofti er fremur lítil. í Mið-Túnis sækir fram Banda rískur og franskur her og þreng ist stöðugt landsvæði það er her Rommels hefur til undanhalds frá Suður-Túnis. Churchlll gcrír rád fyrír löngu sfríðl 1 rœðu, sem Churchill hélt á sunnudag lét hann svo ummœlt að Hitler yrði ef til vill sigrað- ur á nœsta ári eða 1945. Varaði hann við of mikilli bjartsýni og hvatti Breta að einbeita sér að styrjaldarmálunum. Aðalfundur verka- manna á Akranesi Aðalfundur Verkamannadeild ar Verkalýðsfélags Akraness var haldinn 24. febr. s. 1. Kosin var ný stjórn fyrir deild ina og er hún þannig skipuð: Formaður: Magnús Norðdahl, varaformaður: Skúli Skúlason, ritari: Halldór M. Bachmann, vararitari: Halldór Ág. Gunn- arsson, meðstjórnandi: Jón Bjarnason, varameðstjórnandi- Bjarni Bjarnason. Enginn hinna nýju stjórnar- meðlima hafa átt sæti í stjórn deildarinnar áður. — Fundurinn samþykkti ein- róma að mótmæla kauplækkun- aráformum ríkisstjórnarinnar og hafa mótmælin verið lögð fram á Alþingi. Trúnaðarráð verkamannafé- lagsins „Dagsbrún“. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna 1 Hafnarfirði. Verklýðsfél. Fáskrúðsfjarðar. Verklýðsfélagið „Vörn“, Bíldu dal.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.