Þjóðviljinn - 23.03.1943, Side 2

Þjóðviljinn - 23.03.1943, Side 2
2 EJÖÐ VILJINW Þriðjudagur 23. marz 1943. E83J3Í3Í3i3Í3Í3Í3Í3Í3Í3 Mnnið Kaffísðluna Hafnarsfræfi 16 □Di2í3níí3n!í3nnDD CQ3S3I3I3Í30Í30ÍIO3I3 Daglega nýsoðín svíð. Ný egtf, sodin og hrá. Kaffísalan Hainarstræti 16. QÖÍ3I3S3J2Í3CH3Í3Í2Í3 mnanaaaæaaa Gullmunir handimnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sfmi (fyrst um sinn) 4503. wcB2Í3Í3Í3Í3Í3Í3i3Í3Í3 aaaanammana Réttur Munið að koma og greiða skuld yðar við Rétt á afgreiðslu Þjóðviljans, Austurstræti 12. cnr•'••''œænsEKsan NinningarsjiBur Halibjarg- ar Þorláksdóttur og Gríms Jóhannsson- ar frá Nesjavöll m Miiuiingarsjóður lijónanna Hallbjargar Þorláksdóttur, frá Fífuhvammi og Gríms Jólianns sonar,- frá Nesjavöllum, var stofnaður 17. marz s. 1. með 2000,00 kr. stofnfé. Stofnandi sjóðsins er Grímur Jóhannsson frá Nesjavöllum, til heimilis hér í Reykjavík. Svo segir í skipulagsskrá sjóðsins, að sjóðurinn skal vera í vörslum félagsins Sjálfsbjargar, og er til- gangur hans að verða lömuðu og fötluðu fólki að liði, eftir á- kvörðum félagsstjórnarinnar og í samræmi við ákvæði skipu- lagsskrárinnar, ennfremur er svo fyrirmælt, að leggja skuli alla vexti við höfuðstól uns hann er orðinn að upphæð full- ar 10,000,00 kr. Úr því er heim- ilt að verja allt að helming vaxta hans til hjálpar lömuðu og fötluðu fólki, og þegar sjóður inn er að upphæð fullar 20,000,00 kr. má verja allt að % vaxta í sama skyni, en hinn hluti vaxt- anna leggst ávallt við höfuð- stólinn. Minningarsjóður þessi hefur verið afhentur stjórn Sjálfs- bjargar og flytur hún gefendan- um sínar innilegustu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf til hjálpar þessu bágstaddafólki,en jafnframt heitir hún á félaga sína og samborgara þessa bæjar, að efla svo þennan sjóð með fjáríramlögum sínum, að hann geti sem fyrst orðið hinu lam- aða og fatlaða fólki að liði. í framkvæmdarstjórn Sjálfs- bjargar eiga nú sæti Þorsteinn Bjarnason form., Haraldur Árna son, gjaldkeri, og Páll Sigurðs- son, ritari og veita þeir fjár- framlögum til sjóðsins eða fé- lagsins góðfúslega móttöku. Auglýsing Einhvern tíma á tímabilinu 21.—27. þ. m. fer fram almenn loftvarnaæfing í Hafnarfirði og eru flokk- stjórar og sveitarstjórar áminntir um að hafa lið sitt tilbúið og sem bezt æft. Sömuleiðis eru bæjarbúar almennt áminntir um að hegða sér samkvæmt áður íyrirskipuðum reglum. LOFTVARNANEFND. MJélkursamsalan TILKYNNIR: Bsejarstjórn Reykjavíkur samþykkti, 4. þ. m. að banna öllum mjólkurbúðum bæjarins að nota trektir við mælingar mjólkur og rjóma, frá og með 1. apríl n. k. Fyrir því tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vor- um, að frá þeim tíma geta búðir vorar ekki afgreitt nefndar vörur á flöskur eða önnur stútþröng ílát. Sextán brezkar stúlkur, er vinna að hergagnaframleiðslu undir stjórn eins undirforingja hafa und- anfarið leyst af höndum starf, sem brezkar konur hafa aldrei leyst af höndum fyrr. Það starf er innifalið í því, að taka í sundur skotfæri, sem einhverra hluta vegna hafa reynzt ónothæf, og finna smíðisgallana og gera við þá. Hafa þær gert við gölluð skotfæri ór öllum hlutum brezka heimsveldisins og sparað á þann hátt hundruð þósunda sterlingspunda. Á myndinni sjást stólkurnar vera að setja sprengiþræði í fallbyssukólur. Frí Miml Bllndpafélaisios Aðalfundur Blindraíelagsins var haldinn 3. íebr. s. 1. Stjórnin var öll endurkosin, en haria skipa: Benedikt K. Benediktsson, Guðmundur Jóhannesson, Margrét Andrésdóttir, Ragnheiður Kjartansdóttir og Björn Jónsson. Blindrafélagið vinnur að hagsmunamálum blindra manna. — Fer hér á eftir yfirlit um starfsemi félagsins á s. 1. ári. Félagsmenn töldust 76 í árs- byrjun. Á árinu gengu 16 menn í félagið, 3 félagsmenn dóu og 8 voru strikaðir- út af félags- skránni vegna vanskila. Félags- menn töldust því 81 í árslokin. — Félagsfundir voru haldnir 4 á árinu,að meðtöldum aðalfundi. Fundarsókn var svipuð og árið áður. Félagsmenn reyndust eins og fyrr fúsir til að vinna áhuga- störf í þágu félagsins. Bókasafn. — Félaginu barst að gjöf bókasafn á blindraletri, er átt hafði Málfríður Jónasdóttir Kolmúla, en hún lezt 20. marz 1941. Gefendur voru foreldrar Málfríðar, þau frú Guðný Guð- mundsdóttir og Jónas Benedikts son í Kolmúla. Bókasafn þetta er mjög fjölbreytt og verðmætt og er það blindum mönnum mikið happ að fá nú óhindraðan aðgang að svo miklum^ bóka- kosti. Garðrækt félagsins var rekin með svipuðu sniði og undanfarin ár. Uppskera var rýr, aðallega vegna skemmda í útsæði. Skýli var komið upp í garðinum, og mun það gera þessa starfsemi auðveldari í framtíðinni. Almenn sölustarfsemi féll að mestu niður á árinu, enda var viðskiptaástandið þannig, að ekki var brýn þörf fyrir slíka starfsemi. Kennslu blindra lét félagið lítið til sín taka á árinu, að því undanskildu, að starfsfólk Blind ravinnustofunnar vann ýmis verk, er það hafði eigi áður stundað, og lærði þau. Blindravinnustofan starfaði allt árið með svipuðu sniði og áður. 7 blindir menn höfðu þar fasta vinnu og nátnu vinnulaun þeirra samtals kr. 18664,45. Auk þess verður, samkvæmt reglu- gerð vinnustofunnar úthlutað til þeirra tekjuafgangi að upphæð 3353,92. Nokkur híuti þessarar upphæðar er lagður í stofnsjóð, sem séreign hvers starfsmanns, en hinn hlutinn verður útborg- aður í peningum. í vinnustof- unni var aðallega unnið að burstagerð, en síðast á árinu var nokkuð unnið að leikfangasmíði, og virðist sú starfsemi gefa góð- ar vonir. Félagið hefur á árinu notið góðvildar og margháttaðrar hjálpsemi bæði meðal almenn- ings og hjá f jölmörgum einstakl- ingum og stofnunum. Félags- stjórnin vottar öllum þessum aðilum alúðarfyllstu þakkir fyr- ir auðsýnda fórnfýsi og góðvild. Bækur Sigurður Róbertsson: Utan við alfara leið. Nýlega er komið á bóka- markaðinn safn af smásög- um með þessu heiti. Höfund- urinn er ungur Þingeyingur, og hefur áður komiö frá hans hendi bókin „Lagt upp í langa ferð“, og auk þess hafa birzt eftir hann margar sög- ur í „Nýjum kvöldvökum“ á undanförnum árum. Sigurður Róbertsson er að mörgu leyti athyglisverður höfundur, sem fer sínar eigin leiöir, án þess að stæla nokk- urn annan. Hann hikar ekki , viö að hugsa málin sjálfstætt ( frá rótum, óháður af al- menningsálitinu. Tvær fyrstu j sögur þessarar bókar, sem heita „Kain“ og „Júdas“ bera þessu ótvírætt vitni. í alda- 1 raðir hafa þessir menn verið Orustan um Stalíngrad. Oít heyrast menn tala um að nó séu „góðar íiéttir af austurvígstöðv- unum“, þegar fregnir berast af sigur- vinningum rauða hersins. Líklega gera færri sér fyllilega ljóst, hverjar fórnir þeir siguivinningar kosta. Eftirfarandi atriði gefa nokkra hug mynd um orustuna um Stalingrad: Á hverjum degi, í 16 stundir var haldið uppi látlausri skothríð ór J3 þós. vélbyssum. 14. október voru gerðar 2500 sérstakar sprengjuár- ásir á borgina. 1500 ílug voru vcnju- lcga farin á dcgi hverjum. 100.000 sprengjum var varpað niður á hverja fermílu í borginni. Eóstir sundurskotinna hósa voru svo háar, að skriðdrekar Þjóðverj- anna komust ekki yfir þær. Undir grjóthrógunum voru eyðilagðir þýzk ir skriðdrekar, undir skriðdrekunum dauðir fasistar. Jörðin titraði undan látlausu sprengjuregni. Skotgrafir hrundu saman. Hermennirnir íáðuðu á fótun- um, eins og í jarðskjálfta. Einn dag- inn var Volga alelda af logandi oiíu, sem streymdi inn í hluta af skot- gröfum rauða hersins á fljótsbakk- anum. Öllum árásarmætti þýzka hersins var beitt í orustunni um Stalíngrad. Úrvalssveitir svokallaðra „aría“ voru sendar til að taka borgina. Hermenn- irnir voru á aldrinum 20—35 ára, orustuvanir menn, sem stjórnað var af heríoringjum, sem höfðu barizt í Frakklandi, Belgíu, Póllandi og gegn Sovétríkjunum allt frá fyrsta degi stríðsiris. hart dæmdir, en Siguröur veitir þeim báðum uppreisn, og sýnir líf þeirra í nýju ljósi. Þriðja sagan heitir „Sonur Hamingjunnar“. Þetta er prýðilega vel gerö saga, þrungin ádeilu. Gamall og nýr sannleikur, túlkaður á ógleymanlegan hátt. Skáldið deyr af skorti, en á banabeð- inum veita allir honum at- hygli. Fjóröa sagan, „Griðastað- ur“ er úr útilegulífi Eyvindar og Höllu, skrifað af næmum skilningi á lilutskipti þessara Framhald á 3. síðu. WvffffW1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.