Þjóðviljinn - 23.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. marz 1943. Pfl'ÖÐ V 1L3INH R Bruno Frcí: Framtfð Þýzkalands ÞiðoviMimi Útgefandi: Semeiningarflokkur alfctfBu Sósíalistafiakkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób.) Sigfús Sigurhjartarsivn Ritatjóm: Garðantraeti 17 — Víkiugsprent ^ Sími 227«. \fgreiðsla og auglýsiogf stoif- steía, Austurstræti 12 (1. hsa4) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Verkalýðshreyfing fslands verður að vera viðbúin Vér lifum á mestu og hröð- ustu umskiptatímum veraldar- sögunnar. Verkalýðshreyfingar- innar bíður hvarvetna hið mikla sögulega hlutverk hennar: valdataka alþýðunnar og fram- kvæmd sósíalismans. I mörgum löndum mun verða gengið beint að því hlutverki af hálfu alþýð- unnar strax og ófreskja fasism- ans hefur verið að velli lögð. Þjóðirnar vilja gera sínar ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir að atvinnuleysið, krepp- urnar og allar aðrar hörmungar auðvaldsskipulagsins cndurtaki sig. En það verður ekki í öllum löndum auðið að ganga beint að því að koma sósíalismanum á. Víða um heim mun verkalýðs- hreyfingin verða að láta sér nægja að hrinda öllum árásum afturhalds, vernda sjálfstæði og lýðræði lands síns og bæta kjör alþýðu eftir því sem kostur er á innan auðvaldsskipulagsins. Vér getum ekki ennþá sagt fyrir, hvort muni verða hlutverk verkalýðshreyfingarinnar á ís- landi. Það er bæði undir þroska og mætti hennar sjálfrar komið og þó ekki síður undir utanað- komandi kringumstæðum. En hvort hlutverkið, sem hennar kann að bíða í lok þess- arar styrjaldar, þá veitir verka- lýðshreyfingunni ekki af að búa sig nú af fullum krafti undir það að verða því hlutverki vax- in. íslenzk verkalýðshreyfing hef ur unnið mikla sigra á undan- förnum árum. Hún hefur með baráttu sinni aflað sér veigamik- illa lýðréttinda og hagsbóta, sem hún mun standa vörð um og verja með öllum þeim krafti, sem hún hefur yfir að ráða. Verkalýðshreyfingin hefur unnið enn veigameiri sigra í því að sameina verKalýðssamtökin í Alþýðusambandinu og gera það að því mikla valdi verkalýðs- stéttarinnar, sem það nú er í þjóðfélagi voru. Og síðast en ekki sízt eru svo sigrarnir á stjórnmálasviðinu: Þrír kosningasigrar Sósíalista- flokksins á árinu 1942 með þeim árangri, að meiri hluti íslenzks verkalýðs hefur fylkt sér um stefnu Sósíalistaflokksins. En samt er það mikið, sem á vantar enn til þess að íslenzk verkalýðshreyfing, Sósíalista- flokkurinn og Alþýðusamband- ið, verði því hlutverki vaxin, er áreiðanlega bíða vor nú alveg á næstúnni. í fyrri lilula þcssarar greinar, sem birtist s. 1. sunnudag, ræddi Bruno Frei um það, hverjar væru orsakir hernaðarstefnu Þýzkalands, orsakir þess að Þýzkaland hefur hleypt af stað tveim heimsstyrjöldum á 20—30 ára tímabili. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að orsökina sá ekki að finna í því, að þýzku þjóðinni sé hernaðarandi í blóð borin, heldur sé orsökin sú, að þýzka auðvaldið hefi orðið á eftir öðrum stórveldum í því að leggja undir sig nýlendur og áhrifasvæði. Um þetta kemst haim m. a. svo að orði: „Þýzka fjármálaauðvaldið var ákafar af því það hungraði meira í völd og ránsfeng. Þarna eru upptök lanidvinningaáforma stór- þýzku hreyfingarinnar, fyrirrennara nazisma Hitlers, sem hefði þá þegar myndað sér hugmyndakerfi eftir kyn þáttakenningu Diihrings, cr Engels réðst liatramlegst gegn“. „Hvorki Hitler né Luden- dorff hafa gert neina uppfinningu, allt sem þeir liafa gert, er að færa í aukana áform junkaranna og fjár- málaþjarkanna um heimsyfirdrotn- un“. Þegar Bismarck var vikið frá 1890 var hið nýja ríki ekkert annað en hið gamla prússneska herveldi, stjórnað af allra aftur- haldssömustu og valdafíknustu stéttunum, junkurunum og stóriðjuhöldunum, sem höfðu vaxið upp af hinum tveimur misheppnuðu byltingum. Bylt- Það þarf alveg sérstaklega að margfalda upplýsingarstarfsemi alþýðunnar. Á úrslitastundum þjóðanna veltur allt á þroska fólksins sjálfs, siðferðislegu þreki þess, pólitískri þekkingu þess og viljamætti. Frelsun verkalýðsins verður að vera hans eigið verk, starf fjöldans sjálfs. Þess vegna er fjörugt og fjölþætt starf verka- lýðsfélaganna nú lífsskilyrði fyr- ir vaxandi þroska verkalýðs- hreyfingarinnar: Tíðir, skemmti legir og fróðlegir fundir; kvöld- skólar, félagsblöð, lifandi vinnu- stöðvastarf, allt er þetia nauð- synlegt samfara hinni beinu hagsmunabaráttu. Verkalýðs- hreyfingin þarf öll að vera við því búin að inna af höndum hlutverk, sem er miklu víðtæk- ara og affarasælla hvað framtíð- ina snertir en hin daglega hags- munabarátta, — og það hlutverk þarf að vinnast án þess þó að vanrækja hana. Sósíalistaflokkurinn þarf einn ig að herða á upplýsinga- og þroskastarfi sínu. Aldrei hafa verkefnin, sem bíða flokksins, verið eins mikil og nú. Alþýðunnar bíður eigi aðeins það hlutverk að bjarga sjálfri sér í því ölduróti, sem nú geng- ur yfir. Hennar hlutverk verður og að hafa forustu þjóðarinnar til þess að tx-yggja fi’elsi hennar og velferð, að svo miklu leyti, sem það er á voru valdi, íslend- inga. Og verkalýðshreyfingin þarf sérstaklega að verða við því búin að inna þurfi það forustu- hlutverk af hendi skjótar en nú éru horfur á. ingin 1918 breytti aðeins formi, en ekki inntaki þessarar stofn- unar. Þannig hefur spá Engels, í riti hans, Bylting og gagnbylt- ing, rætzt á hinn hörmulegasta hátt: „Nú má ganga að því vísu, að meðan bylting fylgir ekki í kjölfar marzbyltingarinnar 1848 hlýtur að sækja í sama horfið í Þýzkalandi og var fyrir þá bylt ingu.“ Nazismi Hitlers leysti öfgastefnu Vilhjálms af hólmi, og síðara heimsstríðið hið fyrra. Aö vísu var lýðveldið við lýði á tímabilinu milli styrj- aldanna. En saga Weimarlýð- veldisins styöur eindregið þá kenningu að frá mistökunum á framkvæmd lýðræðisbylt- ingarinnar í Þýzkalandi, sem strandaði á málamiölunum borgaranna og junkaranna hafi rás viðburöanna leitt beint til Hitlers. Byltingin 1918 endurtók í ríkara mæli stiaðfestu- og giftuleysi bylt- ingarinnar 1848. LýÖveldið. sem sósíaldemókrataforinginn Scheidemann lýsti stofnáð 11. nóv. 1918, birtist alþýðunni sem lýðveldi réttlætisins. Gefiö var fyrirheit um áð fylgja ekki aöeins fram forrm legum lýðræðisréttndum, held ur einnig aö afnema forrétt- indi junkaranna og fjármálár jarlanna. En þeir leiötogar hægxi kratanna, sem á stjórn aroddinum héldu, Ebert, Scheidemann og Noske, neit- uöu aö fylgja byltingunni lengra fram. I umbrotum þeim, sem sundruöu ríkinu á árunum 1919—23 og úr varö regluleg borgarastyrjöld, var fórnaö 30 þúsund mannslíf- um. 1 þessum viöureignum leitaði lýöveldiö til afturhalds samra herforingja og fasista- flokka um hjálp. Herforingj- ar, sem voru eitt sinn und- irgefnir Noske uröu síöar S-S- foringjar og menn, sem til- heyröu flokkum eins og Heim- wehr og Orgsch urðu aðal- uppistaöan í stormsveitum nazista (S A.). Andspyrnan gegn Weimar- lýöveldinu hófst um leið og þaö var stofnaö. Þjóöfélags- grundvöllur þess var ekki fólkiö, heldur junkararnir frá Rínar-héruðunum og West- falen. Kirdorf og og Thyssen voru fyrir þeim, og þeir studdu Hitler meö gífurleg- um, fjárframlögum, eins og Thyssen skýrir sjálfur frá í endurminningum sínum. Þeir notuöu Hitler til þess áö und- irbúa hefndarstríðiö, sem þá dreymdi um. Lénsbaróniarnir og fjármála- og iöjuhöldarnir áhtu ekki áö kosningaréttur ætti aö skera úr. Forréttnd- in voru þeirra ær og kýr. Lýöveldi, sem þannig var saman sett reyndist ekki þess megnugt aö standa af sér storma heimskreppunnar, sem skall á 1929. En þar sem verkalýðurinn var sjálfiun sér sundurþykkur, uröu milljón- ir annarra auöunnin bráö Nazistaflokksins, sem þýzku auökýfingarnir studdu fjár- hagslega, þó aö Hitler fengi aldrei meiri hluta atkvæöa við frjálsar kosningar. Naz- istar lofuöu öllum öllu. En þeir ákváöu með sjálfum sér aö halda aöeins eitt loforö: aö hætta á landvinninga- stríö gegn mannkyninu. Útskúfun Þýzkalands og ann- ar VersalasáUmáli frá, getur ekki, eins og reynslan hefur fært oss heim sanninn um, kom- ið í veg fyrir að nýr Hitler hleypi af stað þriðju heimsstyrj- öldinni eftir önnur 20 ár. Aftur- haldssöm lausn málanna er eng- in lausn, heldur það eitt að halda ósómanum við. Reynsla sögunnar sýnir að friðurinn verð ur því að eins tryggður, að lýð- ræðisbyltingin í Þýzkalandi upp ræti auk Hitlers hernaðarklík- urnar tvær, sem hafa hleypt af stað tveim styi’jöldum, fætt af sér Vilhjálm keisara og Hitler og svikið Þjóðverja um frelsi. Leysir þetta þýzku þjóðina af allri vansæmd og ábyrgð? Þvert á móti. Það leiðir þýzku þjóðina augliti til auglitis við hina sögu- legu ábyrgð sína og brýna hlut- verk. Á framkomu hennar velt- ur hvort upp af falli Hitlers rísi sjálfstætt lýðfrjálst Þýzkaland, meðlimur fjölskyldu hinna frjálsu þjóða, eða hvort yfirráða- stéttirnar fari á stúfana að und- irbúa yfirgang að nýju. í sáttmálanum, sem Molotoff, utanríkismálafulltrúi Sovétríkj- anna, skrifaði undir ásamt brezku stjórninni 26. maí síðast- liðinn, og verður í gildi í 20 ár eftir stríðið segir, að í endurskip an Evrópu muni Stóra-Bretland og Sovétríkin starfa í samræmi við þær tvær meginreglur „að leita sér ekki aukinna landa né hlutast til um innanríkismál ann arra ríkja.“ Af sögulegri rann- sókn á orsökunum til yfirgangs Þjóðverja verður dregin sú á- lyktun, að reglan um íhlutunar- leysi og reglan um öryggið hald- ist í hendur jafnskjótt sem þýzka þjóðin leggur út á lýð- frelsisbrautina af heilum hug. Þýzka þjóðin mun verða að bæta fyrir tjón það og hörmung ar, sem hún hefur valdið öðrum með því að umbera Hitler og glæpi hans. Ef Sovétríkin, Bret- land og Bandaríkin álíta nauð- syn bex'a til, þá verða þessar skaðábætur ákveðnar af alþjóða- nefnd. En aðeins þýzka þjóðin sjálf getur upprætt nazismann og gert út af við þýzka ágengni í eitt skipti fyrir öll. Þess vegna vei'ður einnig að tryggja Þjóð- verjum, allra þjóða vegna, þann sjálfsákvöi'ðunarrétt* sem öðrum þjóðum er tryggður undantekn- ingarlaust með Atlanzhafssátt- málanum. Þegar fori’éttindi þýzka auðvaldsins hafa eitt sinn verið afnumin, mun sjálfstætt lýðfrjálst Þýzkaland nema bi'ott orsakir „þýzkrar ágeirgni", og á þann hátt hjálpa til að 1914 og 1939 endurtaki sig ekki. Þetta Þýzkaland, sem mun af alhug taka þátt í hagfræðilegri og póli- tískri endurreisn Evrópu, mun mæla til vináttu við nágranna sína, ekki hvað sízt Sovétsam- bandið og leitast við að bæta fyrir óskunda þann, sem Hitler- isminn hefur bakað öðrum þjóð- um. Það mun koma á fót jafn- rétti kynþátta og trúarbragða og fara með Gyðingaofsóknir sem glæp. Það mun blása nýj- um lífsanda í hina sundruðu framfarahefð þýzku þjóðarinn- ar. Snilligáfa þessarar þjóðar, sem lengi hefur verið helguð eyðileggingunni mun endurskír ast með hetjudáðum friðarins. Allar þjóðir munu njóta góðs af frjálsu Þýzkalandi. En harmur þess Þýzkalands, sem væri sund- urmolað og saxað í smátt myndi aðeins lengja sorgartíð annarra þjóða. Þýzka þjóðin hefur nú fengið hið sögulega tækifæri, að gera auðveldari sigur hinna samein- uðu þjóða og öðlast fi’elsi sitt með því að hefja virka baráttu fyrir falli og tortímingu hvers votts um nazisma. \ Baekur Framhald af 2. síðu. útlaga. Fimmta sagan er „Víxillinn“. 1 nokkrum, fáum dráttum er þar dregin upp mynd af samtali Jónasar bónda og bankastjórans. Tvær sálarlegar andstæöur spegl- ast út úr frásögninni. í sög- unni ,,Jaröarförin“, sem er skrifuð af næmum sálrænxim skilningi er skýrt líf hjóna, þar sem stofnaö var til hjú- skaparins af öörum hvötum en ást. Síöasta sagan „Kreppu ráöstaí'(anir“ er glettnisfull og þó má margt af henni læra. Þá sögu ættu allar eiginkon- ur aö lesa, svo þær vissu hvaöa tökum þær ættu aö taka bændur sína, ef þeir reynast ósanngjamir. Eg vil hvetja alla þá, sem unna góöum smásögum, aö eign- ast bókina, þaö margborgar sig aö kynnast þessum höf- undi. Málfar bókarinnar er vel vandaö, og allur frágang- ur góöur. Bókin er 175 bláö- síöur laö stærö, gefin út af Bókaútgáfu Pálma H. Jóns- sonar á Akureyri, en Prent- verk Odds Björnssonar hefur annazt prentun. Jóhann J. E. Kúld. Gerizt áskrifendur Þjóðviljans!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.