Þjóðviljinn - 24.03.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 24.03.1943, Page 1
8. argangur. Miðvikudagur 24. marz 1943. 97. tölublað. iMr MnMnr i ih Fisliog Hhos seltur i iisMlald Hann reyndisf vera danskur sildar- kaupmaður búseffur hér á landí Bandaríkfaherínn í Míd-Tiíoís 80 km. frá frönsku sfödvum áftunda brczka hersíns í útvarpsfregn frá Alsír í gærkvöld segir að áttundi brezki herinn hafi brotizt gegnmn fyrstu varnarlínu Marethlínunnar í Suður Túnis, skammt frá ströndinni, og Bretar haldi áfram öflugri sókn. Seytján hundruð fangar, hafa verið téknir. Samtímis hefur brezkri vélaherdeild tekizt að brjótast yfir eyðimörkina og komist fyrir endann á Marethvirkjalínumii, og sækir nú fram til austurs og suður að virkjunum. Var vélaher- deild þessi um 50 km. frá Gabes í gær. Hiim 20. febrúar s. 1. birtist í enska blaðinu The Fishing Nevvs illkvitnisleg níðgrein um íslendinga. Höfundur þessar níðgreinar, sem reyndist vera danskur mað- iu-, Andreas Gotfredsen að nafni og mun hafa verið síldarkaup- maður hér á landi, var tekinn fastur eftir hádegi í gær og situr nú í gæzluvarðhaldi. Bandaríkjaherinn í Mið-Túnis liefur sótt fram og tekið bæinn Macnassy, og eru nú ekki nema 80 km. milli fremstu sveita Bandaríkjahersins og áttunda hersins á Marethvígstöðvunum. Það er tekið fram í skeytum fréttaritara frá Alsír, að her Rommels í Marethvirkjunum sé ekki umkringdur þrátt fyrir sókn brezku vélaherdeildarinn- ar, sem komin er norður fyrir virkjalínuna, því þar sé enn um tiltölulega lítinn her að ræða. En iögð er áherzla á, að staða fasistaherjanna í Suður- og Mið-Túnis sé orðin örðug, og þykir auðsætt af sókn áttunda Danska blaðið Aalboi'g Stifts- tildende skýra frá því, að 8. marz hafi eimreið verið sett út af spor inu nálægt Fjerritslev, til þess að stöðva járnbrautarlest á Aal- borg-brautinni. Daginn áður hafði Diesel-eimreið verið sett út af sporinu milli Skovsgaard og Boderup í sama tilgangi, og járnbrautarvagn hljóp út af sporinu á járnbrautarstöðinni í Skovsgaard. Nokkru fyrr hafði járnbrautarlest verið sett út af sporinu í Boderup, og ennfrem- ur er sagt, að tveir járnbrautar vagnar hlaðnir 6000 kg. af hör, hafi brunnið á leiðinni til Had- sund frá Svenstruup.. Þá er sagt frá slysi, sem átti sér stað fyrir sunnan Aalborg 3. marz. Tvær járnbrautarlestir, sem verið var að færa af einu spori á annað rákust á og þrír vagnar gjör- eyðilögðust en sex skemmdust. Þar að auki tepptist umferð um járnbrautina og olli þetta tals- hersins, að nú muni eiga til skar- ar að skríða við fasistaherina í Túnis. Er þetta ekki sízt ráðið af því hve miklum flugher Bretar beita í sókninni. Má heita að lát- lausum árásum sé haldið uppi á flughafnir Þjóðverja og aðr- ar hervarnarstöðvar fasista. í Norður-Túnis hafa Banda- menn nú einnig frumkvæðið, og hefur fyrsti brezki herinn náð aftur járnbrautarbæ, er fasistar tóku með áhlaupi fyrir nokkr- um dögum. Brezkar og bandarískar flug- vélar halda uppi áköfum árás- um á herstöðvar á Sikiley og Suður-Ítalíu. verðum töfum í viðbót við tjón- ið. í nazistablaðinu „Fædreland- et“, sem gefið er út í Kaup- mannahöfn, segir í grein um spellvirkja og afstöðu danskra verkamanna: „Það er áreiðan- legt, að flestir danskir verka- menn trúa því, að einungis gott hlytist af því, ef Englendingar sigruðu“. Blaðið segir ennfrem- ur, að brezksinnaðir danskir verkamenn fagni því, þegar þeim er sagt, er þeir koma til vinnu sinnar á morgnana, að „fallhlífarspcllvirki" hafi kom- izt í verksmiðjuna og eyðilagt vélarnar. f blaðinu er einnig sagt frá því, að eldur hafi gjör- eyðilagt verkstæði, þar sem fram leiddar voru margskonar land- búnaðarvélar. Lundúnablaðið „Frit Danmark“ átti nýlega við- tal við skozka konu, frú Coffey, en henni tókst að strjúka frá Danmörku í janúar s. 1. Frú Coffey sagði, að. kuldalegt við- Bretar gera mikla loftí- rás á St. Nazaire Þrjú hundruö brezkar sprengju flugvélar, af þyngstu gerð, réð- ust í fyrrinótt á kafbátahöfnina St. Nazaire í Frakklandi. Er tal- ið að mikið tjón hafi orðið að á- rásinni. Á miövígstöðvunum hefur sókn rauða hersins í átt til Jartsevo áfram, og tóku Rússar í gær 60 þorp í bardögunum á þessum vígstöðvum. Undanfarið hafa Þjóðverjar gert mjög harðar árásir á stöðv- ar Rússa norðaustur af Brjansk. Voru árásir þessar gerðar með öflugum skriðdrekasveitum, fót- gönguliði og steypiflugvélum, og voru háðir geysiharðir bardagar 19., 20. og 21. þ. m„ en árásum Þjóðverja var hrundið og biðu þeir mikið manntjón, 5500 her- menn féllu og fjöldi særðist. mót Dana gagnvai't. Þjóðverj- um væri mjög áberandi en þó væri hatrið beizkara í garð dönsku kvislinganna. Hún sagði að danskir menn gengju út úr járnbrautarvögnum og strætis- vögnum þegar Þjóðverjar kæmu þangað inn, að Þjóðverjar væru farnir að standa í göngunum aftast í vögnunum til þess að forðast þennan lítilsvirðingar- vott. Hún sagðist hafa fengið tvö dönsk „neðanjarðarblöð” í póstinum, reglulega, og voru þau send í mismunandi tegund umslaga í hvert skipti og oft merkt nafni einhverrar skrif- stofu. Fyrrnefnd grein í The Fis- hing News bar það með sér, að vera rituð af manni, sem dvaldi hér á íslandi, bæði talaði gein- arhöf. um „hér uppi“ og aukþess var greinin dagsett í Reykjavík 20. jan. s. 1. Undir greinina skrif- aði hann „Politicus“. í grein þessari heldur hann því fram, að íslenzkir sjómenn Síðan hefur dregið úr árásun- um á þessum slóðum, þar eð Þjóðverjar hafa ekki getað sent varalið til að fylla í skörðin. Skærufiokkarnir i Júgó- slavíu berjast mefi flug- vélum og brynvfignum Orustur eru háðar í Suðaust- ur-Króatíu milli skœruflokka ættjarðarvina annarsvegar og þýzkra og ítalskra hersveita lúnsvegar, og sœkja Italir fram frá Adríahafi inn í landið til norðurs og norðausturs, segir í fregn til enska blaðsins Sunday Times. Eiga fasistaherirnir örðugt um vik víða í fjallahéruðunum. Hafa skæruflokkarnir flugvélar og byssuvagna til baráttunnar. Þar sem þeir eru neyddir til að hörfa, leggja þeir landið í auðn, líkt og gert var víða í Sovét- ríkjunum. Þýzki yfirforinginn í Austur- Bosníu, Fortner hershöfðingi, hefur gefið út ávarp til króat- ískra verkamanna um að taka ekki þátt í skemmdarverkum, og er þeim lofað vernd þýzka hersins gegn skæruflokkunum. vilji ekki sigla og að verka- mannakaup og útflutningsverð fiskjar sé hér 60—70% of hátt. Eftirfarandi kaflar úr grein hans gefa góða hugmynd um andann í greininni: „Kjarni málsins er sá, að greitt hefur verið 60—70/í of mikið fyrir íslenzkan fisk og sama er að segja um verka- mannakaup hér uppi“. „Frá hendi þessa lands hafa aðeins verið bornar fram ósann- gjarnar kröfur og böxmin hafa oftast nær fengið það, sem þau báðu um, vegna þess „að landið var svo lítið“. En ef íslendingar vilja ekki sigla og hætta einhverju eins og allir aðrir fiskimenn og sjó- menn, sem berjast gegn nazist- um og nazistaþoi'purum þá látið þá sjálfa éta fisk sinn“. Bandaríkin kaupalSQO smál. af ísl. freð- kjöti á kr. 5,40 kg. Utanríkis- og atvinnumála- ráðherra skýrði frá því á Al- þingi í gær, að lokið hefði verið samningum þeim um sölu á frosnu dilkakjöti, sem hann fyr- ir fáum dögum síðan skýrði frá að stæðu yfir. Hefur Bandaríkjastjóm keypt af ríkisstjórn íslands 1500 smá- lestir af frosnu kjöti fyrir verð sem samsvarar kr. 5.40 kílóið fob. Kjötið kaupir Bandaríkja- stjórn til flutnings til Bretlands. Þetta verð gefur fyrir nefnt kjötmagn sem næst 2Vz milljón kr. yfir mai’kaðsverð það sem haft var til hliðsjónar í janúar síðastliðnum við úti’eikning á áætluðum útgjöldum ríkissjóðs vegna uppbóta á þessari vöru. Naörri 4 milljónum króna nem ur upphæð sú, sem samtals spar- ast ríkissjóði með sölu til Banda- ríkjastjórnar á þessu kjöti og gærunum, sem tilkynt var um fyrir nokkrum dögum, frá því markaðsverði, sem reiknað var með í janúar síðastliðnum. Samningar standa nú yfir um sölu á ull ársins 1941 og 1942. Víðfæk skemmdarverk I Danmörku Sænskar og danskar blaðafregnir skýra frá því að danskir ættjarðarvinir hefðu sett út af sporinu jámbrautarlestir, og eyðilagt þannig danskar landbúnaðarafurðir, sem ætlaðar voru Þjóðverjum. Rauði herinn hrindir öllum árásum Þjóðverja og sækir fram á miðvíg- stöðvunum Það er nú ljóst að þýzka hemum hefur hvergi tekizt að brjót- ast yfir Donets og ná fótfestu á eystri bakkanum, enda þótt Donets sé enn ísi lögð. Rauða hernum hefur hinsvegar tekizt að verja herstöðvar sínar vestan við Donets, á Tsúgúeffsvæðiúu. Hafa þjóðverjar síðuztu dægrin beitt aðalárásum sínum gegn varnarlínum rauða hersins á Bjelgorod- og Síevsksvæðunum, en þeim árásum hefur verið hrundið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.