Þjóðviljinn - 28.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.03.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. marz 1943 Þ JÓÐVÍLJINN piéOWMIMII Utgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Lofsverð ákvörðun bæjarráðs Samkvæmt lögum um skipu lag kauptúna og sjávarþorpa: hefur þriggja rnanna nefnd með höndum skipulag allra bæja, kauptúna og þorpa, hvar sem er á landinu. í nefnd þessari eiga sæti, húsameist- ari ríkisins, vegamálastjóri og vitamálastjóri. Allir hafa þess ir embættismenn ærnum störí um að gegna á vegum embætta sinna, og er því full- •komin ofraun að ætla þeim aö bæta við svo þýðingar- miklum og tímafrekum störf- um, sem skipulagsmálin eru auk þess er það auövitað til- viljuir ein, ef.þeir menn, sem þessi embætti skipa, hafa sér- btakan áhuga, eða sérstakt vit á skipulagsmálum. Hvaö Reykjavík snertir vinna verkfræðingar bæjarins að skipulagsmálum hans, til- lögur þeirra ganga síöan til skipulagsnefndarnnar, fáist ekki samkomulag milli henn- ar og bæjaryfirvaldanna, sker stjórnarráöiö úr. Þessi skipan málanna hlýt- ur aö telja og toi-velda allar framkvæmdir, enda er niöur- staöan sú, aö allt er á ringul- reiö um skipulag bæjarins, og það svo herfilega, aö hrein vandræöi eru aö. í tillögu þessari, sem Sig- íús Sigurhjartarson lagöi fi’am í bæjarráðinu á föstu- daginn, er lagt til aö lögun- um um skipulagsmál, veröi breytt í það horf, aö Reykja- vík fái sérstaka skipulags- nefnd, er ekki hiafi skipulags- mál annax-ra kaupstaða eöa þorpa meö höndum. Öllum má vera ljóst, aö skipulags- mál Reykjavíkur eru svo um- farigsmikil, aö þau geta ekki iverið hjáverkastarf eitt og' þaö er ófært aö ákvaröanir um þau séu raunverulega hjá mörgum aðilum. ÞaÖ er því fyrsta skilyröi til aö fá skipu- lagsmál Reykjavíkur í viöun- andi horf, aö þau heyri undir einn aöila, en ekki marga, og þessi aöili geti lagt fram mikla vinnu vegna skipulags- málanna. En þótt skipulagsnefndin vinni verk sitt vel, er málun- um ekki þar meö komiö í það horf, sem vei’a þarf. Viö hverja breytingu á skipulaginu veröa árekstrar við fleiri eöa færri lóöareig- endur. Verðgildi lóðannia breyt Alþlngl samþykklr 6 mil|. kr. rik- isábyrgð á Fl|ðtaárvirk|nnarlánl Hörð átök voru í þinginu um málið Þessi samþykkt Alþingis er þung á minning til raforkumálanefndar um að fara ekki að reyna að hindra sjálfsagðar virkjanir. í vikunni sem leiö, var af- greitt sem löög frá Alþingi frv. um breytingu á 1. nr. 98 fi'á 1935 um virkjun Fljótaár í leið aö réttast væri að Al- þingi neitaði Sigiufjaröar- kaupstaö xim ábyrgöarheim- ildina. Meirihluti nefndarinn- Skagafiröi. Meö breytingu ' ar flutti í samræmi viö þetta þessari er ríkisstjórn heimil- ( tillögu urn aö málinu yröi vís- að að ábyrgjast fyrir hönd aö frá meö rökstuddri dag- í'íkisstjóös lán til virkjunar- innar allt aö 6 millj. kr. Mál þetta er flutt í neöri deilid iaf Áka Jakobssyni þ. m. Siglfirðinga, Finni Jóns- syni og GarÖari Þorsteinssyni. skrá. Mimrihlutinn Asgeir Ásgeirsson og Einar Olgeirs- son lagöi hinsvegar til að frv. yröi afgreitit óbreytt. í deildinni uröu svo haröar deilur um máliö og lyktaöi I sambandi viö þaö uröu þeirn þannig áó frv. var sam- rnjög haröar deilur í neðri þykkt óbreytt með yfirgnæf- deild og hefur jafnan veriö andi meirihluta atkvæöa skýrt jafnóöum frá gangi (19:7) viö 2. umræöu. málsins hér í blaöinu. Þrátt fyrir það, er ekki úr vegi aö rifja dálítiö upp gang máls- ins nú, þegar Alþingi hefur lokiö afgreiöslu þess. ViÖ fyrstu umræðu í neörx deild, var málinu vísaö til fjárhagsnefixdar, en þar byrj- uöu deilurnar um þetta mál. Á s. 1. þingi var kosin raforku málanefnd sem í eiga sæti: Siguröur Jónasson ásamt 2 Framsóknarmönnum og 2 Sjálfstæöismönnum, en svo slysalfiga vildi til, að af 5 Þegar máliö svo kemur til þriöju umræöu kemur 1 ljós aó raforkumálanefndin var ekki af baki dottin, þrátt fyr- ir þá útreiö sem hún fékk viö 2. umræðu. Þá flytja 3 menn úr nefndinni Ingólfur Jónsson, Skúli Guömxmds- son og Jón Pálmason, tillögu um þáö, aö ábyrgö ríkissjóðs skuli ekki ná nema til 85% af byggingarkostnaöi rafveit- unnar. Þessa tillögu var ekki hægt að skilja ööru vísi en sem hefndarráðstöfun frá monnurn í íjarhagsnefnd , ,. „ . . , ,,, _ hendi raforkumalanefndar, og attu 3 sæti 1 raforkumala- nefnd svo þeir gátu komiö því til leiðar, að málinu var vís- aö til hennar. Raforkumála- nefndin haföi svo máliö til meöferöar í nærri tvo mán- uöi og virðist þaö hafa vak- aö fyrh henni aö leggjast á þaö og drepa þaö þannig. Þaö var ekki fyrr en fjárhags- nefnd nd. Alþingis var búin aö tilkynna henni, aö hún tæki málið aftur í sínar hend- ur, aö raforkumálanefnd til þess að reyna, ef mögulegt væri, aö toi-velda bæjarstjórn Siglufjaröár virkjunina. Um tillöguna uröu nokki'ar um- ræöur, ien viö atkvæöagreiösl- una var breytingartillagan felld meö 16 atkv. gegn 15 Meö tillögimni voru þessir: Finnur Jónsson, Gísli G.. Helgi Jónass. Ing. J. Jón Pálm., Jör. Brynj., Páll Z. Páll Þorst., P. Ott., Sig. Þórö- arson, Sk. G., Svb. H., Jóh. ,,. . , ... , , Jos., Bj. A., Eyst. J., en a neyddist til þess að skila a- ... F , moti voru allir þ.m. Sosialista liti. Alit hennar var a þa , , • . , . T 1 flokksms í deildmm: Aki J. E. O., LúÖv. J., Sigf. Sighj. Sig. Guön., Sig. Th., Þórodd- ur Guöm., auk þess: Ásg. Ásg., Emil Jónss., G. Th., J. Möller., Ól. Thórs, Sig Bjarna- son, Sig. Hlíöar, Sig. Kristj. St. J. St., 4 þm. voru ekki viðstaddir. ist, viö hverja breytingu, sem gerö er á götu, eiri lóö veröur verölítil eöa verölaus, önnur margfaldast í veröi. Af þessu leiðir auövitaö margfalda á- rekstra viö lóöaeigendurna. sem torvelda allar framkvæmd ir. Af skipulagsástæðum er þaö því brýn nauösyn aö bær- inn eigi alltar lóöir og lendur í lögsagnarumdæminu. Þá er og ljóst, aö óhófleg verðhækk- un á lóöum, sem veröur vegna fi’amkvæmda hins opinbera er hverju bæjarfélagi til mik- ils ógagns, lóðabraskið meö öllum þess afleiöingum, ev svo alþekkt og alræmt, aö ekki þarf frekar um aö tala. Þaö eru því vissulega mikil tíöindi og góðl, aö bæjarráö hefur nú ákveöiö aó láta fara fram athugun á möguleikum Þegar búiö var aö fella breytingartillöguna var máliö samþykkt til efri deildar. Þar fékk máliö gxeiöa' afgreiöslu Fjái’hagsnefnd deildarinnar mælti einróma meö þvi aö þaö yröi samþykkt og haföi |3ernh. Stefánsson framsögu fyrir nefndina. Loks afgreiddi deildin þaö sem lög nú í vik- unni meö aðeins 2 mótat- kvæöum. Afstaöa þeirra manna, sem snérust til fylgis viö bi’eyt- ingartillögu raforkumála- Bæöi Alþýöuflokkurinn, og Sjálfstæöisflokkuririn voru á- samt sósíalistum búnir aö gefa bæjax’stjóranum á Siglu- firöi skriflega yfirlýsingu um þaö á þinginu í haust, aö þeir myndu fylgja því aö Siglu- fjai’öarkaupstað yröi veitt 6 millj. kr. ábyrgö, þó leyfa þeir sér ýmsir aö bregöast þessu loforöi sínu. Finnur Jónsson var sjálfur meö í aö gefa lof- orðið í haust, hann var auk þess meöflutningsmaöur máls- ins á þingi nú, þó leyfir hann sér aö fylgja tillögu, sem lækk ar ábyrgöinía um 15% og er slíkt furðulegt. Sama má segja um Jóhann Jósepsson og Pétur Ottesen, um Ingólf Jónsson og Jón Pálmason þýðir ekki aö tala, því aö þeir geröu allt sem þeir gátu, til þess aö drepa máliö, þó þeir hafi að sjálfsögöu veriö meö í aö gefa loforöiö í haust. En nú er máliö loks afgreitt frá þingmu, svo SiglufjarÖai’- kaupstaöui’ getur nú hafizt handa um lánsútvegun. Sem stendur er Óli Hertervíg bæjar stjóri staddur í bænum, enn- fremur Erlingur Þorsteinsson bæjarfulltrúi, og munu þeir ásamt Þói’oddi Guömunds- syni alþm.. sem jafnframt er bæjarfulltrúi, nú þegar hefja starf í þessu skyni. Þess er að vænta, aö fjármálaráðherr- ann, Björn Ólafsson, gangi frá í’íkisábyrgöinni hið fyrsta svo ekki þurfi aö verða nein frek- ari töf á framkvæmdum. H. mn Uigmnnffllais Isiands tsrdir ii liaiiniri 24. -zs. lini n. n. 14. sambandsþiiig Ungxnennafélags íslands verður haldið að Hvanneyri dagana 24.-25. júní n. k. Þingið munu sækja um 50 fulltrúar víðsvegar af landinu. til aö bærinn eignist allt bæj- : nefndar, um aö ábyrgöm landið og að hann fái sér- næði aöeins til 85% af kostn- staka skipulagsnefnd. | aðinum, er lítt skiljanleg. Hvert héraðssamband sendir einn fulltrúa fyrir hvert stórt hundrað félagsmanna og einstök félög í U.M.F.Í. án milligöngu sambanda senda fulltrúa eftir sömu reglum. Meðlimir í félög- um innan U.M.F.Í. eru nú rúm- lega 6 þús. og sambandsfélög í öllum sýslum, nema þremur. Á þinginu verður rætt um, auk hinna venjulegu félagsmála, framtíðarskipulag íþróttamál- anna, bindindismál, kvikmyndir í dreifbýlinu, örnefnasöfnun, ákvörðun tekin um stað fyrir næsta sambandsþing og lands- mót o. m. fl. Landsmót í íþróttum heldur U.M.F.Í. að Hvanneyri næstu tvo daga eftir þingið eða 26. og 27. júní. Munu þar mæta íþrótta menn frá flestum héi’aðssam- böndunum en þau eru 12 innan U.M.F.Í. M. a. munu Austfirð- ingar og Vestfirðingar senda keppendur á mótið. Keppt verður í þessum íþrótta greinum: 1. Hlaup: 100 m., 400 m., 3000 m. 2. Stökk: Langstökk, hástökk, þrístökk og stangastökk. 3. Köst: Kúluvai’p, kringlukast og spjótkast. 4. Sund: 50 m. drengja, frjáls aðferð. 50 m. kvenna, frjás að- ferð. 100 m. bringusund karla. 100 m. frjáls aðferð karla. 400 m. bx’ingusund karla. 400 m. frjáls aðferð karla. 5. Glíma. Þá vei’ður almenn fimleika- sýning eftir tímaseðli, sem Björn Jakobsson hefur samið, bæði fyr ir pilta og stúlkur, og Umf. æft að undanförnu. Er gert ráð fyrir henni mjög fjölmennri. Úrvalsflokkur sýnir þarna frá þremur Umf. Karlaflokkur frá Umf. Skeiðamanna, stjórnandi Jón Bjai’nason, og kvennaflokk- ur frá Umf. Skallagrímur í Borgarnesi, stjónandi Helgi Júl- íusson og Umf. Eyrarbakka, stjórnandi Sigríður Guðjónsdótt ir. Síðasta landsmót U.M.F.Í var haldið í Haukadal 1940. Ung- mennasamband Kjalarnesþings bar þá sigur úr býtum og fékk að vei’ðlaunum fagran skjöld sem gengur til þess héraðssam- bands, sem flest stig hlýtur á mótinu. U.M.F.Í. hefur nú 8 íþrótta- kennara starfandi meðal Umf. og hafa þeir haldið fjölda í- þróttanámskeiða víðsvegar um land í vetur. Ungmennafélagið Kjartan Ólafsson í Mýrdal V.-Skafta- fellssýslu hefur nýlega gengið í U.M.F.Í. Félagar 24. uunimanasssma GULLMUNIR handunnir vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. T rúlof unarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisg. 90. Sími (fyrst um sinn) 4503.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.