Þjóðviljinn - 01.04.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.04.1943, Blaðsíða 1
. J.-.-.- 8. árgangur. Fimmtudagur 1. apríl 1943. 74. tölubl. r ií oigsiooounun i tfcrdur Rommel yfírhershöfðíngí fasístaherjanna i Suður** Evrópu? Brezki áttundi herinn tók í gær tvo smábæi norður af Gabes og er annar þeirra 15 km. frá borginni. Framsveitir Breta hafa sótt lengra norður og eiga í hörðum bardögum við baksveitir Rommels. Fasistaherirnir vinna að því að koma sér upp nýjum varn- arstöðvum, en ekkert bendir til að þeim takist að stöðva und- anhaldið í bráð. Her Kommcls er hætta búin af sókn Banda- ríkjahersins til austurs frá Gafsa. í Norður-Túnis hefur 1. brezki herinn unnið á, og tekið bæinn Sedenan, sem Þjóðverjar náðu í byrjun marzmánaðar. Harðar loftorustur eru háðar yfir vígstöðvunum í Túnis og voru 12 þýzkar og ítalskar flug- vélar skotnar niður í gær, en 7 brezkar. ítalir eru mjög áhyggjufullir vegna sóknar Bandamanna í Túnis. Er gert ráð fyrir að ítöl- um verð falið að verja norður- strönd Miðjarðarhafsins, en til þess hafa þeir of lítinn her. Tilkynnt hefur verið að ítalska stjórnin hafi verið kvödd til fundar næstkomandi þriðju- dag, og er talið að þar verði með- al annars rætt um stjórn suður- herjanna í Evrópu eftir að vörn fasistaherjanna í Túnis er þrotin Sagt er að Hitler hafi farið þess á leit við Mússolini að Rom- mel yrði skipaður yfirhershöfð- ingi herjanna í Suður-Evrópu, en mestur hluti þeirra er ítalsk- ur. Herbifreið ekur yfir mann í Tryggvagðtu Maðurinn slapp öbrotinn enn íékk heilahristing og marðist f gærmorgun kl. 10.40 ók her- bifreið yfir mann, sem ætlaði að hlaupa yfir Tryggvagötu. Svo vel tókst til, að maðurinn Húsaleiguf rumvarpið af greitt f rá ef ri deild íekin upp Lheimíld til skðmmtunar húsnæðis, sem þó gildir aðeins til 14. maí 1944 Á fundi efri deildar í gær fór fram atkvæðagreiðsla uni húsaleigufrumvarp ríkis- stjórnarinnar, eftir þríðju um- ræðu málsins, og lá fyrir fjöldi breytingartillágna. » Eins og kunnugt er, voru við aðra umræðu í deildinni íelld úr frumvarpinu ákvæð- in um skömmtun húsnæöis en nú var samþ. um þetta eftirfarandi tillaga frá meiri- hluta allsherjarnefndar: „Þegar alveg sérstaklega stendur á, getur húsaleigu- nefnd, aö fengnu samþykki félagsmálaráóherra, og tekið til sarnskonar ráðstöfunar (þ. e. til íbúöar handa hús- næöislausu innanhéraösfólki) tiltekinn hluta af íbúðarhús- næöi, sem afnotahafi getur án verið, að mati1 nefndarinn- ar, og unnt er að skipta úr. Þó gefcur afnotahafi ráðstaf- að þessum hluta húsnæöis- ins til handa þeim innanhér- aðsmanni, er hann kýs, og hefur húsaleigunefnd þá samskonaa- ráöstöfunarrétt á því húsnæði, er þannig losn- ar". Hriflu-Jónasi tókst ekki að hindra að þessi ákvæði væru nú tekin upp í frumvarpið. Hinsvegar fékk hahn sam- þykkta tillögu um, að þau skuli falla úr gildi 14. maí 1944. Gísli Jónsson var með ýms- ar breytingartillögur og fékk samþykktar fáránlegustu af- bakanir á sumum greinum frumvarpsins, eins og t. d. það, að ákvæði laganna gætu vikiö fyrir reglugerðarákvæö- um, og einnig mætti breyta þeim meö lögum. Einnig þaö: að ekki skuli reiknia stimpil- gjald 'af húsaleigusamningum. en þó skuli þeir vera stimpl- aöir!!! Upplýstd Gísli, utan fundar, að tillögur þessar væru fram bornar til þess að gera lögin sem vitlausust — og veröa menn kannske minna hissa á því sjónar- miði hans heldur en hinu, að samþykki deildarinnar skyldi fást fyrir því. Frumvarpið í heild var sam- þykkt með 11 atkvæðum gegn 3 og endursent neðri deild Þcssir greiddu atkvæöi gegn SOVÉTSÖFNUNIN Sðfnunin nemur nú 84 þús. 981, 93 kr. Þar af hafa safnazt í Reykjavík rúm 62 þús. krónur. í gær hafði safnazt til styrktar Rauða krossi Sovétríkj- anna samtals 84 þús. 981,93 kr. eftir því sem forstöðumenn söfnunarinnar tjáðu Þjóðviljanum í gær. Af þeirri upphæð hafa safnazt 62,143,93 í Reykjavík. Þeir þrír staðir á landinu, utan Reykjavíkur, sem hæst um upphæðum hafa safirað eru Akureyri með 12 þús kr., Siglufjörður með 4 þús. kr. og Borgarnes með 3 þús kr. Þegar tekið er tillit til þess, hve Borganes er fámennur staður, mun árangur söfnunarinnar einna glæsilegastur þar. Læknavarðstöð bæj- arins tekur tilstarfa í dag Adsefur hennar er í Ausiurbæjarskólanum Sú breyting hefur verið upp tekin að sérstök læknavarð- stöð tekur til starfa fyrir Reykjavíkurbæ og hefst starf- . semi hennar í dag. Aðsetur læknavarðstöðvar- innar er í Austurbæjarbarna- skólanum og starfar stöðin frá kl. 8 að kvöldi til kl. 8 að morgni. Framvegis verða því allir, sem þurfa aö ná í nætur- lækni, að snúa sér til varð- stöðvarinnar sem hefur símia 5030. Varðstöðin er í suöurálmu skólabyggingarinnar og er t gengið inn um portið. í auglýsingu um stöðina í blaðinu í dag er þess getið, að þess sé vænzt, að menn ónáöi ekki, starfsfólk stöðvar- innar að óþörfu. beinbrotnaði ekki en hlaut heila hristing og marðist allmikið. Maður þessi heitir Þórir Har- aldsson, til hehnilis að Framnes- veg 28. Sjónarvottur að atburði þess- um skýrði lögreglunni þannig frá, að Þórir hafi ætlað að hlaupa yfir Tryggvagötuna á móts við þar sem kaffivagninn stendur. Þegar kom út á miðja götuna virtist hann verða var herbifreiðar, er ók vestur göt- una og ætla að stanza eða snúa við, en datt um leið. Bifreiðarstjóri herbifreiðarinn ar hemlaði þegar, en gatan var hál af snjó og rann bifreiðin á- fram og yfir manninn, þegar hún stöðvaðist lá hann á götunni við afturenda hennar, en hjólin munu ekki hafa farið yfir hann. Þórir var þegar fluttur á Land spítalann, við læknisskoðun kom í ljós að hann var miklu minna meiddur en búazt hefði mátt við Hafði hann fengið heilahristing og marizt auk þess allmikið. Bðrizt á miðvígstoðV' unum við Donets og í Kákðsus A austurvígstöðvunum eru hvergi háðir stórbardagar, en orustur halda áfram á Donets- svæðinu, miðvigstöðvunum og í Vestur-Kákasus. Rauði herinn hefur bætt stöð'u sína á miövígstöðvun- um og í Kákasus og hrund- ið árásum Þjóöverja á Donets- vígstöðvunum. i'rumvarpinu: Gísli Jónsson Jónas Jónsson og Þorsteinn Þorsteinsson. kveðinn upp í dag yfir skipstjóra strokutogarans liál hðfððð gegn honum fyrir landhelgis- brot og brot gegn hegningarlogunum Fyrir tæpum 20 árum lék hann sama bragðið Rannsókn í máli brezka skip- stjórans á brezka strokutogar- anum var lokið kl. 10 í gærmorg un. Dómur verður kveðinn upp í máli hans kl. 9 í dag. Hann reyndist hafa leikið þetta sama bragð: að strjúka, fyrir tæpum 20 árum, en þá var hann einnig tekinn fyrir veiðar í landhelgi. Hann taldi sig hafa verið áð veiðum meðfram landhelgislín- unni og neitaði því að hannhefði verið fyrir innan landhelgislínu. Hann kvaðst eigi hafa vitað að Sæbjörg væri varðgæzluskip og því eigi talið sér skylt að hlýðn- ast fyrirskipunum þess. En eftir að hann vissi að svo var, hafði hann það að qngu. Að hann híýddi eigi fyrirskipunum Ægis um að nema staðar, kvað hann hafa komið af því að hann þurfti að flýta sér heim með aflann. Hann kvaðst hafa gert tvær tilraunir til þess að koma öðr- um stýrimanni á Sæbjörgu, Guðna Thorlacius, í land — af- leiðingarnar urðu þær að Ægir komst í slóð hans. Fyrir tæpum 20 árum. Vísir birti í gær tvö frétta skeyti sem birtusl í Vísi 1925. Það fyrra, dags. 11. nóv. 1925, segir að brezki togarinn Cardin- al, hafi verið tekinn að veiðum í landhelgi. Hið síðara, dags. daginn eftir, segir að skipstjórinn — Ager- skov — hafi látið höggva á land- festar skipsins og — strokið. Það er því ekki í fyrsta skipti að Agerskov þessi, sem þá var skipstjóri í Cardinal, brýtur ís- lenzk landhelgislög. Harðar loftárásir á Rotterdam Bandarískar sprengjuflug- vélar gerðu í gær harða árás á hollenzku hafnarborgina Rotterdam. Er það þriðja ár- ásin sem gerð er á þessa borg á fjórum sólarhringum. Rotterdam er ein mi'kilvæg- asta hafnarborg sem Þjóö- verjar hafa á valdi sínu á Atlanzhafsströnd meginlands Evrópu. Þar er stór þurrkví, sem stöðugt er í notkun. Að- alárásum Breta og Bandaríkja manna er beint að höfninni og hafnarmannvirkjunum;, og hafa orðið miklar skemmdi'r á hafnarhverfum og brýggj- um í árásunum undanfama sólarhringa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.