Þjóðviljinn - 01.04.1943, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 01.04.1943, Qupperneq 3
Fimmtudagur i. apríl 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 fBfóðviuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Hverskonar einingu þarf þjóðin og hvernig á að skapa hana? Menn eru sámmála um að einingu þurfi áö skapa meö þjóö vorri. En þaö er ekki sama hvers konar eining þaö er. Það er til eining afturhalds ins og hún virðist vaxa nú. Þaö er eining um að ræna verkalýðinn samningsrétti og hlunnindum, eining um aö festa vald örfárra stríösgróöa manna yfir vinnandi stéttun- um, ef til vill líka eining um aö ofurselja þjóö vora í hend- m- Bandaríkjaafturhaldsins til þess að firra nokkra aftur- haldsseggi og braskara þeirri hættu aö alþýöan ráði þessu landi sjálf. Þeir munu ekki vera marg- ir íslendingarnir, sem vilja taka þátt í þessháttar „ein- ingu“, ef þeir vita hváö í henni felst. Þá er til eining um ekki neitt, — þaö aö hver „slái af“ öllum þeim hugmyndum og aöferöum, sem til einhverra verulegra úrbóta og úrlausna horfla, þannig áö ekkert veröi eftir. Slík allsherjarafsláttar- eining yröi gersamlega gagn- laus þjóöinni. Þaöi væri sam- komulag um aö hjakka áfram í sama fari og hingiað til. Þá er og til sú eining sem Sósíalistaflokkurinn hefur lagt til að sköpuö yröi, — eining um ákveöna stefnu, stórstíg- ar framfarir á flestum sviö- um þjóölífs vors. Slík er sú eining sem þarf að skapa, ein- ing í baráttu fyrii* lýöfrelsi voru og þjóöfrelsi. Hvernig á fjöldinn aó skapa þá einingu? Hann á aö skapa hana með því að láta til sín taka, gera samþykktir í samtökum sín- um, liver sem þau eru, til þess aö knýja fram myndun slíkrar einingar. Fjöldinn er máttugur, ef hann beitir áhrifum sínum ! fast í krafti þess góöa mál- staöar, er hann berst fyrir. Fjöldasamtök alþýöunnar eru þess megnug að knýja fram þá virku einingu, sem þjóöin þarfnast og Sósíalistaflokkur- inn vill skapa, ef hver sá mað ur og kona, sem nú þegar sér hver hætta er á feröum. vinnur af krafti. Verkamenn! Ræðiö gildi Samfytkin^arinn^r ge'gn aftur! Falskir reikningar - falskir fulltrúar Fulltrúar Framsóknar vilja LÆKKA kaup verkamanna og vinnu- tekjur bænda. — Sósíalistar vilja samvinnu verkamanna og bænda til að bæta kjör beggja Ingólfur á Hellu ski’ifar furöulega grein í Morgun- blaöiö 25. marz. Rétt er aö taka grein þessa til athugun- ar vegna þess aö forkólfar Framsóknar bafa gert Ing- ólf áð spámanni sínum. Firi'- ur þær, sem Ingólfur heldur fram hafa Framsóknarmenn gei’t aö sínum málstaö. Ingólfur fullyrðir í grein þessari, aö kjötiö hafi hækk- að minna í verði en kaup- gjald verkamanna frá því fyr- ir stríö. Menn. lesa og undr- ast. Menn lesa og spyrja: Hvernig dirfist maöxn’inn áð bera slíkan þvætting á borð í opinberu blaöi? Og þetta þykist hann sanna meö töl- um. Þaö er nógu gaman aö athuga hvernig mönnum get- ur dottiö í hug aö falsa töl- ur. Skulu „reikningar“ Ing- ólfs því athugaöir lítilshátt- ar. Formaöur kjötverölags- nefndar ber saman kaup verkamanna í Reykjavík fyrir 10 stunda virrnu 1939 og 1942. Síöan ber hann saman kjöt- veröiö í des. 1939, sem hann segir að hafi veriö kr. 1,60 fyrir kg. og veröið í des. 1942 sem hann telur kr. 6,70 fyrir kg. Þannig kemst hann aö niöurstöðu sinni. Við þetta er aö athuga: 1. Tölurnar sem Ingólfur notar viö samanburðinn, eru meö öllu rangar og gripnar úr lausu lofti. Hann segir aö kjötveröiö í des. 1942 hafi ver- iö kr. 6,70 fyrir kg. og ber þaö saman við útsöluveröið í Reykjavík í des. 1939. En útsöluverö á dilkakjöti í des. s. 1. var eins og kunnugt er ekki ki’. 6,70 — heldur kr. 7,75! 2. Ingólfur ber saman 10 tíma vinnudag fyrir stríö og 10 tíma vinnudag nú og reiknar meö aö 2 eftirvinnu- haldinu á vinnustöövunum og í verklýösfélögunum! Alþýöufólk til sjávar og sveita! Menntamenn og milli- stéttil’! Þaö er um framtíö ykkar allra, sem barizt er! Ef örfáir braskarar valda og auös ná tökunum á þessari þjóö í skjóli voldugs erlends auövalds, þá veröur þröngt fyrir dyrum margra þeiiTa sem nú finnst loks áö þeir hafi getaö um frjálst höfuö strok- iö um nokkurt skeið. Myndun þjóðfylkingar á grundvelli þeim, sem Sósíal- istaflokkurinn hefur lagt til. er þaö eina, sem getur hindr- aó þaö aö öll öfl afturhalds- ins á íslandi skríði saman í eina fylkingu og sigri öíl frelsis og framfara, ef þau ekki sameinast í tíma. stundir hafi bætzt viö Þetta er meö öllu rangt. Hinn raunverulegi dagvinnu- tími var 9 tímar fyrir stríö móti 714 tíma nú. Raunveru- leg'ur dagvinnutími hefur ekki styzt um 2 stundir heldur 1 !4 samkvæmt samn- ingi Dagsbrúnar í Reykja- vík. 3. SamanburÖur Ingólfs byggist á þeiri’i staöhæfingu aö verkamenn hafi áö jafn- aöi tveggja tíma eftirvinnu á dag allan ársins hring. Allir vita aö þetta er fjarstæöa. 4. Þáð nær vitaskuld ekki nokkurri átt að bera saman ósambærilega hluti eins og af- uröarverö og kaup. Eölilegt er aö bera saman hækkun á al- mennu kaupi verkamanna og þeim hluta af búreikningi bóndans, sem ei’u vinnulaun. þar meö taldar vinnutekjur hans sjálfs. Samkvæmt kenn- ingu Ingóifs ber aö verðleggja landbúnaöarafuröir þannig. aö þær hækki um jafnmarga hundraöshluta og kaupið meö öörum oi’öum: þaö á aö haga svo til aö kauphækk- unin veröi aöeins á pappírn- um, aö því er snertir kaup- getu á innlendum framleiöslu vörum. En undir yfirskyni þess, aö kaupiö hafi hækkáö aö krónutali, eiga hreinar tekjur stórbónda, sem voru. segjum 10 þúsund ki’ónur fyr- ir stríð, að hækka upp í 60 þús. krónur nú. 5. Loks reiknar Ingólfur meö vísitölunni eins og hún var hæst. Síöan hefur hún lækkað um 10 stig og kaup- iö aö sama skapi, en afurö- arveröiö stendur í stáö. (Upp- bætur úr ríkisstjóöi koma vitaskuld ekki til gx’eina viö samanbui’Öinn). Þegar allar þessar falsanir em lagóar saman, er ekki vandi aö fá út álitlega skekkju í niöurstööuna. Hverfum nú frá fölsununum og lítum á staðreyndirnar. Fyrir 9 stunda raunveru- legan vinnudag, fengu Dags- brúnarmenn kr. 14,50 fyrir stríð. Nú fá þeir kr. 21.52 í grunnkaup fyrir 9 vinnu- stundir, þar af 744 st. dag- vinna og 1 !4 st. eftirvinna. Sú hækkun nemur 48,5 af hundraöi. Samkvæmt búreikn ingur þeim, sem birtir hafa. | veriö. ei’u vinnulaun og vinnu tekjur bónda 78% af upp- hæö búreiknings, miöaö viö meðalbú. Til þess að vinnu- tekjur bóndans hækkuðu í sama hlutfalli og vinnu- tekjur verkamanns, sem haföi enga eftirvinnu fyrir stríö, en hefur nú 1!4 tíma á dag til jafnaðar í eftirvinnu allan ársins hring, þyrfti afurðar- veröiö aö hækka um 38% (48,5% af 78) aö viðbættri vei’ölagsuppbót. Samkvæmt því, ætti útsöluverö á kjöti aö vera nú kr. 5.79 fyrir kg. miö- að viö kr. 1.60 fyrir stríð og útsöluverö á mjólk áð1 vera kr. 1.44 fyrir lítra, miöað viö kr. 0.40 fyrir stríö. Eftir áö verölagsuppbótin kemur tiþ ætti kjötveröið ekki aö fara fram úr kr. 4,70 fyrir kg. Viö þctta bætist svo sú lækkun á afuröarveröinu, sem lækkun vísitölu ætti áö hafa í ,för meö sél*. Vitanlega er mjög fjarri því, aö hægt sé aö gera slík- an samanburö viö tekjur vei’kamanna almennt. Þeir eru ekki margir verkamenn- ii’nir, sem alls enga eftirvinnu höföu fyrir stríö, en hafa nú 1!4 tíma í eftirvinnu allt ár- iö. Réttur samanburöur er aö bera saman tekjurnar fyrir dagvinnutímann fyrr og nú. En dagvinnutekjur vei’ka- manna hafa. aö'eins hækkaö um 16%. Ef fullt tillit er tek- iö til þeirra hlunninda, sem felast í styttingu vinnudags- ins, er í’étt aö bera saman kaup fyrir eina í’aunverulega dagvinnustund fyrir stríð og nú. Samkvæmt því hefur grunnkaup verkamanna hækkaö um 39%, og ætti þá afuröai’veröiö ekki' að hækka nema um ca. 30% aö viö- bættri verölagsuppbót, til þess aö vinnutekjur bóndanshækk- uöu aö sama skapi. Tillögur þær sem fram hafa komiö um aö ákveöa afuröa- veröiö þannig aö bæta 40% ofan á veröið 1939 og síöan verðlagsuppbót samkvæmt vísitölu. myndi því þýðta til- tölulega miklu meiri hækkun á tekjum bænda almennt, en oröiö hefur á kaupi verka- rnanna, ef gengiö er út frá því aö bændur sjálfir fái aö njóta veröhækkunarinnar. En Sósíalistaflokurihn mun vissu íega ekki telja þær kjarabæt- ur eftir bændum. Og þaö munu verkamenn yfirleitt ekki gera. Og njóti þeir heilir þó þeir fái meira. Framsóknarforkólfarnir og bændadeild íhaldsins, hafa staöiö fyrir því, aö skrúfa út- söluverö landbúnaöarafuröa upp úr öllu valdi, af hreinu handahófi, en ad því búnu vilja þeir lækka afurðaverð- iö og kaupgjaldiö í jöfnum hlutföllum. Á þessu hafa þeir klifaö síöan um kosningar. Þaö er nú komiö í ljós, aö tilgang- urinn með kosningabeitum þessara herra var ekki sá aö hækka vinnutekjur bænda. Tilgangurinn var að lækka laun verkamanna. Af ráönum hug er afuröavei’öiö látið hækka vísitöluna svo mjög, aö stefnt er í óefni. Því næst eru allar bumbur baröar til þess aö fá verkamenn og bændur til aö „fórna“ meö því aö , lækka vinnutekjur sínar aö jöfnu. ÞaÖ er því ekki umhyggjan fyrir vinnandi bændum sem ræður stefnunni, heldur um- hyggjan fyrir atvinnurekend- um til sjávar og sveita. Þaö er vissulega ekki auöveldai’a fyrir smábóndann, sem oft er verkamaöur aö hálfu leyti', aö þola rýrriun á á tekjum bús- ins, þó aö tekjur verkamanns ins lækki samtímis. Sveitafólkið hefur enga á- stæöu til aö bera traust til manna, sem falsa tölur og reikninga. Þeir ei’u heldur engir fulltrúar sveitaalþýð- unnar, heldur eru þeir beztu bandamenn atvinnurekenda 1 bæjunum i bai’áttunni viö verkafólkiö. Þeir vilja sam- vinnu viö yfirstéttina, sem þegai’ til lengdar lætur, hlýt- ur að verða til ófarnaöar fyr- ir sveitafólkiö. engu síður en verkamennina. Sósíalistar vilja samvinnu •verkamanna og bænda til aö bæta kjör beggjiai. Þeir vilja gjarna stuöla aö því aö vinn- andi bændurn sé tryggð mun meiri tekjuhækkun en verka- menn hafa iiengiö. VerÖupp- bætur er engin lausn til fram búðar. En sé gripið til þeil’ra sem bráóarbirgöaráöstöfuniar, vegna þess aö stefnt hefur verið í óefni, nær engri át,t aö þær séu látnar renna til gróöamanna í sveitum. Þá verður aö haga þeim svo, að þeim veröi eingöngu varið til þess aö tryggjia vinnandi bændmn viöunandi lágmarks- tekjur. Skraf Framsóknarmanna um aö tryggja smáframleiö- endurn, sem búa við úrelta framleiösluhætti og duttlunga- fullan markaö, „föst laun“, er vitaskuld ekki annaö en fá- sinna og blekkingar. Þaö dugir skammt til aö tryggja j afkomu bænda aö ákveöa af- urðaveröiö bara nógu hátt. Ef búreksturinn dregst aftur xir og getur ekki keppt viö aöra framleiöslu, er þaö eins víst og dagur fylgir nóttu, aö hann hlýtur aö hrynja saman fyrr eöa síöar. Kjör bænda er ekki. hægt aö bæta til langframa, nema meö miklu þjóöarátaki til þess aö gera landbúnáöinn samkeppnisfæraix. Samfeld ræktun á stórum landssvæö- um þar sem skilyi’öi eru bezt. aukin samvinna og aukiö þéttbýli, vísindi og tækni nú- tímans í þjónustu landbúnáö- ariris, áætlun um stórum Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.