Þjóðviljinn - 02.04.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Föstudagur 2. aprií 1943. 75. töíubl, íoo fljúgandí vírfeí gera áhrífamíkla sprengjuárás á flofahöfnína Caglíarí á Sardíníu, — Fasísfaherírnír á undanhaldí í Túnis Eitt hundrað bandarísk „fljúgandi virki" gerði í gær geysi- harða sprengjuárás á flotahöfnina Cagliari á ítölsku eyjunni Sardínin. Er talið að gífurlegt tjón hafi orðið að árásinni, enda hafi aldrei fyrr jafnmörg „fljúgandi virki" verið send til árás- ar á einn stað. Árás þessi vekur sérstaka athygli, vegna þess að talsmenn Bandamannaherjanna í Norður-Afríku hafa látið svo um mælt, að hún sé forsmekkur að því sem ítalir eigi í vændum. Brezkar og bandarískar flugvélar hafa undanfarna daga mjög aukið árásir sínar á herstöðvar fasista á Sikiley og Suður- ítalíu, og skipalestir á siglingaleiðum við ítalíustrendur. í Túnis sækja Bretar fram í átt til hafnarborgarinnar Sfax og segir í fregnum í gærkvöld, að þess sjáist merki að Rommel treysti sér ekki að halda þeirri borg, því kveikt hafi verið í skipum á höfninni, sem ekki komust þaðan, vegna þess að herskip Bandamanna eru á verði úti fyrir stróndinni. Bæði Bandaríkjamenn og Frakkar sem sækja til austurs í Mið-Túnis, tilkynntu í gær, að herjum sínum hefði orðið tals- vert ágengt, og mjókkar stöðugt svæði það sem fasistaherirnir haf a til umráða frá ströndinni að víglínunni inni 1 landi. í Norður-Túnis hefur fyrsti brezki herinn sótt fram og náð nokkrum varnarstöðvum Þjóð- verja. Engar meiriháttar breytingar á aust- urvígstoðvunum Bardagar halda áfram á Síevsksvæðinu, Donetsvígstöðv unum og í Vestur-Kákasus. segir í fregn frá Moskva í gær- kvöld, en engar meiriháttar breytingar urðu á austurvíg- stöðvunum síðastliðinn sólar- hring. Rauði herinn hratt enn sem fyrr tilraunum Þjóöverja að sækja fram á Donetsvígstöðv- unum, og tók sterka varnar- stöð fasistaherjanna á Kúb- anvígstöðvunum í Kákasus. Mál sfrokufogarans iDsfidPinn dæmdur í fueooja nián- afla lanoelsi oo 40 Hs. tó>. Aflí og veíðarfærí gerð uppfæk í gærmorgun var kveð- inn upp dómur í lögreglu- rétti Reykjavíkur yfír Christian Agerskov, skip- stjóra brezka strokutogar- ans. Var hann dæmdur í tveggja mánaða varðhald og 40 þús. krónavsekt, auk málskostnaðar. Afli og veið arfæri voru gerð upptæk. Skipstjórinn áfrýjaði dóm inum til hæstaréttar. Hann var dæmdur fyrir brot á landhelgislögunum og sam- kvæmt 2. málsgrein 106. gr. hegningarlaganna, sem fjallar um mótþróa gegn yfirvöldum. „Arsfídírnar" verða fluftar í Gamla bíó á sunnudagínn Tónlistarfélagið og söngfé- lagið Harpa endurtaka ora- toríið „Árstíðirnar" eftir Jós- eph Haydn á sunnudaginn kcmur kl. 1.30 í Gamla bíó. Eftirspurn eftir aðgöngu- miöum var svo mikil síðast. að þeir þrutu á skömmum tíma. Auk þess hefur félög- unum borizt fjöldi áskorana Um að endurtaka flutning sinn á þessu tónverki. Samvinna Banda- manna eftir stríð tryggir varanleg- an frið Anthoy Eden, brezki utan- ríkisráðherrann, ávarpaði sam einað þing Kanada í Ottawa í gær. Lagði Eden áherzlu á, að svo yrði að búa um hnútana að þessari styrjöld lokinni, að menn þyrftu ekki að búa við ótta um nýjat styrjöld. Það yrði að gera þær ráðstafanir gegn Þýzkalandi, ítaUu og Japan, að þessi ríki gætu aldrei framar steypt heimin- um út í styrjöld. Eden varaði viö að gera of lítiö úr styrk óvinanna og sagði aö eina tryggingin fyrir vai'anlegum friði væri náin samvinna, einnig að stríðinu loknu, milli Bretlands, Banda- ríkjanna, Sovétríkjanna, Kína og allra hinna sameinuðu þjóða. Ársshýrsltt KRON 1942 lain oi Oruuup oinlur KRIH Féiagsmenn nú 4071 « Tekjuðfgang^ ur 1943 fer. 597 þús, 382,81 - Eígnír félagsíns nú 1 mlíj. 316 073, 55 Arsskýrsla Kaupfélags R eykjavíkur og nágrennis er nýkomin út. Skýrslan sýnir greinilega að félagið hefur haldið áfram að vaxa og eflast á liðnu ári. Félagsmönnum hefur fjöigað úr 3812 1941 upp í 4071 1942. Eignir félagsins hafa vaxið úr kr. 2,386,522,83 upp í kr.4,830,463,13 1942. Skuldlausar eignir félagsins nema nú kr. 1 316,073,55. Tekjur félagsins árið 1942 námu kr. 2,210,283,00, tekjuafgangur þess árs nam kr. 597,382.81, en árið áður kr. 310,486,40. Kostnaður við vörusölu félagsins hefur lækkað úr 12%, sem hann var árið 1941, niður í 12,27% 1942. Eftirfarandi samanburður á félagsmannatölu, vönir sölu, tekjuafgangi og sjóðum félagsins, árin 1937—1942, sýnir bezt að neytendasamtö kin í Reykjavík hafa verið í jöfnum og öruggum vexti öll þessi ár. Sá samanburður lítur þannig út: Frá bæjarstjórnarfundi. Erlingur Pálsson kosinn Forstjóri sundhallarinnar Erlingur Pálsson var kjör- 'inn forstjóri Sundhallarinnar. Erlingur fékk 8 atkvæöi en Sigríöur Sigurjónsdóttir 7. Stjórn og endurskoðend- ur Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis Ólafur H. Guömundsson húsgagnasmi'ður og Helgi H. Eiríksson voru kosnir i stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis. Ólafur af lista sós- íalista en Helgi af lista Sjálf- stæöismanna. Halldór Jakobsson var kjör- inn endurskoðandi af li'sta sósíalista en Björn Steffens- sen af lista Sjálfstæðismánna. Fimm menn kosnir til að undirbúa íþrótta- og skemmtisvæði í ná- grenni sundlauganna Jens Guðbjörnsson (af liste i»:t; i»:(« i !»:(•» l»IO i»ii 1942 163? i»an 103» Ift40 1941 IS43 téár/gr.s/Mr/i/i *-j ' m 'c/tf/<rcftrr /r* ilíTl 3IS6 3340 :<«»» »812 107 I i .200.000 2.IOO.OOO 2,500.000 3,300.000 ti.600.00fl I I.SOO.flflfl IS37 I93S ^«».•19 1940 1911 1912 1937 1938 l»3» 1910 1941 1942 c%Áya«yf<</c*/iy/i/ óýééfa W* 92.0(»0 I l.'t.OOO 118.000 lOfi.flflO -f 10,000 S97.000 68,000 143.000 343.000 356,000 S36.000 749,000 Viðvíkjandi aukningu vöru- I þar er ekki aðeins um aukna sölunnar er það að segja, að | Framh. á 2. síðu sósíalista), Sigmundur Hall- dórsson (af lista Alþýðufl.), Gunnar Þorsteinsson, Ben. Waage og Erlingur Pálsson (þrír þeir síðastnefndU af lista Sjálfstæðisflokksins), voru kosnir í nefnd þá sem á að gera tillögur um í|þrótta- og skemmtisvæði í dalnum yið Sundlaugarnar. Nefnd þessi er kosin í samræmi við sam- þykkt sem gerö var í sam- bandi við fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1942. Meira hreinlœti Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks ins fluttu eftirfarandi tillögu: I „Bæjarstjórnin skorar á borgarstjóra og heilbrigöis- nefnd að hlutast til um aö nauösynlegar _ umbætur verði gerðar á sorphreinsun af hálfu bæjarins. Ennfremur ganga ríkt eftir því að hús- ráöendur fylgi settum reglum um hreinlæti og hirðingu Um- hverfis hús". Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Jón Axel vill ekki veita Ieyfi til skemmtanahalds í húsi listamanna Eins og kunnugt er, er nú verið að reisa skála allmik- inn í garðinum vestan við Alþingishúsiið. Skálinn er reist ur af myndlistarmönnum og ætla þeir að sýna listaverk sín þar, þeir hafa hugsað sér að leigja salarkynni þessi til skemmtanahalda, og afla sér þannig nokkurs fjár. Tillaga frá byggingarnefnd um, að leyfa nokkra breytingu frá því sem upphaflega var til- ætlazt á byggingu þessari, svo 1 framh, á 4. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.