Þjóðviljinn - 03.04.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 3. apríl 1943. 76. tölubl. Athyglisverð norsk yfirlýsing um utanríkismál niHióðles samuinna og nðln fenosi janna og Sænska stjórnín vírðísf halda að Svíþjcð sé sjálfkjoríð forusfurikí Norðurfanda Blað norsku stjórnarinnar „Norsk Tidend" birtir athyglis- verða grein í tilefni af útvarpsræðu er Churchill flutti nýlega. Telur blaðið að ræðan hafi verið mikilvægt innlegg í umræð- urnar um vandamál eftirstríðstímanna. Norsk Tidend segir: „Margt er hægt að færa fram sem mæli með samvinnu Evrópuþjóðanna, að svo miklu leyti sem slík samvinna veikir ekki framtíðarsamvinnu á alþjóðlegum grundvelli og verður ekki til að fjarlægja Ameríku frá Evrópu. Form þessarar samvinnu í ein stökum atriðum verður fyrst og fremst að ræðast milli þjóða Bandamanna. Allar áætlanir um samvinnu einstakra landa og á alþjóðlegan mælikvarða verða þó að lúta tveimur skilyrðum. Það fyrra er, að smáþjóðirnar séu fúsar til að láta af hlutleysi sínu. Smáríkin, sem berjast með Bandamönnum f yrir hinum sam eiginlega málstað og hafa í þrjú ár borið byrðar stríðs og her- náms, munu f úslega viðurkenna þau réttindi og þær skyldur, sem skipulagning alþjóðasamvinnu í framtíðinni krefst. Annað skilyrðið er náin sam- vinna, byggð á gagnkvæmu trausti, milli Sovétríkjanna og Vesturveldanna. En það er aft- ur háð þróun styrjaldarinnar hér eftir." „Times" í London hefur gert greinina í Norsk Tidend að um- talsefni og segir: Þessa ótvíræðu yfirlýsingu um stefnu Norð- manna ber að lesa í samhengi ' við ræðu, sem sænski landvarn- arráðherrann Sköld hélt síðast- liðinn sunnudag. Segja má' að sjónarmið hins sænska ráðherra hafi ekki fyllilega verið í sam- ræmi við raunveruleik nútím- Hitler og Boris Búlg- aríukonungur híttast Hitler og Boris Búlgaríukon- ungur hittust á miðvikudaginn var, og var Ribbentrop, þýzki utanríkisráðherrann, viðstaddur fundinn. f hinni opinberu tilkynningu eru ekki gefnar nánari upplýs- ingar um fund þennan. ans. Sköld landvarnarráðherra sagði til dæmis, að Svíþjóð með eigin hag fyrir augum muni taka þátt í sameiginlegri utanríkis- og landvarnarpólitík Norður- landaríkjanna , eftir stríð,. svp framarlega sem hin Norðurlönd in vildu og ætluðu sér að halda sömu stefnu og Svíþjóð í utan- ríkismálum. í ræðunni komu og fram einkennileg ummæli á þá leið að ekkert af nágranna- ríkjum Svíþjóðar gæ'ti lýst yfir stefnu sinni opinberlega. Það er ekki að furða, segir „Times", að slík sjónarmið veki þó nokkra undrun Norðmanna, sem í þrjú ár hafa barizt lát- laust f yrir f relsi og lýðræði Norð urlanda. Rauði herinn vinnur á í Vestur-Kákasus Á vígstöðvunum í Vestur- Kákasus hefur sovétherinn sótt fram, og eru framsveitir hans nú aðeins 60 km. f rá Keréssundi. Sunnar á Kákasusvígstöðvunum nálgast sovéther bæinn Krim- skaja, sem er 30 km. norðaustur af Novorossisk. ^ Við Donets hefur rauði herinn hrundið árásum fasistaherjanna. Á miðvígstöðvunum hafa Rússar bætt stöðu sína suður af Bjeli. Fursfa málueFhasOninoin í iiiira m sHála mundlisffaFmanna opnufl f dao 72 málverfc cffír 20 máfara — 17 vetrk effír 5 myndhöggvara Fyrsta sýning í hinum nýja skála myndlistamanna verð ur opnuð í dag. Ríkisstjóri opnar sýninguna fyrir boðsgesti kl 1% e. h. en kl. 4 verður sýningin opnuð fyrir almenning. Hinn nýi sýningarskáli er hinn vistlegasti, Ijósaútbúnað- ur allur ágætur. Salurinn er 24x12 m. að flatarmáli. í hon- um eru 4 færanlegir veggir, sem hægt er að setja hvar sem er, þannig að jafngóð birta haldist í salnum. 74 málverk eftir 20 málara eru á sýningunni og um 20 verk eftir 3 myndhöggvara. Þessir málarar eiga myndil' á sýningunni: Þórarinn Þorláksson, sem er fyrsti málari landsins og hóf nám sitt í Khöfn um 1893. á 4 málverk. Ásgrímur Jónsson 5, Jón Stefánsson 4, þar af 3 ný sem aldrei hafa verið sýnd hér áður og voru send frá Khöfn í fyrra. Jóhannes Kjar- val 3, Kristín Jónsdóttir 3, Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) 1, — altaristöflu sem margir munu kannast viS. Júlíana Sveinsdóttir 4. Finnur Jónsson 5, Guðmund- ur Einarsson 3, Jóhann Briem 3, Gunnlaugur Blöndal 5: Sveinn Þórarinsson 5, Jón Þorleifsson 5, Karen Agnete Þórarinsson 4, Freymóður Jó- hanne'sson 3, Eggert Laxdal 3; Greta Björnsson 4, Höskuldur Björnsson 2, Ólafur Túbals 3. og Jón Engilsberts 2. Þrír myndhöggvarar sýna þarna verk sín. Einar Jónsson 4, Ríkharður Jónsson 12 og og ad gerðar séu fíllogur um hvern~ íg megí fyrírbyggja að slífe sfys endurfakí síg Þingmenn Sósíalistaflokksins, þeir Einar Olgeirsson, Þór- oddur Guðmundsson og Lúðvík Jóseþsson, fluttu á Alþingi til- lögu til þingsályktunar um að ríkisatjórnin skipi þriggja manna nefnd til þess að rannsaka orsakir Þormóðsslyssins. Tillaga þeirra, að ^iðbættri viðaukatillögu Sigfúsar Sigur- hjartarsonar, er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að skipa þriggja manna rannsóknarnefnd, sem athugi, eftir því sem frekast er kostur á, orsakir til þess, er v/s ÞormóSur frá Bildudal fórst þann 18. febr s. 1. Nefndina skal skipa eftir til- nefningu frá Farmanna- og fiskimarujasambandi íslands, Fiskifélagi Islands og Sjó- ¦ II ¦¦, || | | I .11 Harðar loftárásir á stöðvar fasistð í MiB-Túnis Hundrað brezkar sprengju- flugvélár gerðu í gær harða árás á flughöfn fasistanna við Sfax í Túnis. Var fjöldi orustu- flugvéla sprengiflugvélunum til varnar, en orustuflugvélar fas- istaherjanna létu lítið á sér bæra. ' - Tíðindalítið var að landbar- dögum í Túnis í gær. I brezkri útvarpsfregn segir að Montgom- ery hershöfðingi virðist vera að endurskipuleggja her sinn áður en lagt sé til nýrrá stórárása. í Mið-Túnis og Norður-Túnis hafa Bandamenn unnið nokkuð Gunnfríður Jónsdóttdr 3. Sýningin mun standa allan þenna mánuð, en. þá hefur skemmtifélag GóStemplara leigt skálann. Myndhstamenn hafa þó skál ann til eigin afnota 3 mánuði á árinu og geta: ráðið sjálfir á hvað tíma. Ætla peir þá að hafa sýningar á verkum ein- stakra málara er standi yfir í hálfan mánuð. Allir íslenzkir hstunnendur munu fagna jþvi, að sýnir arskálinn skulil nú vera tek- inn í notkun og íslenzri mync! list þar með sköpuð betri kjór , en veriB hefur tdl bessa. mannafélagi Reykjavikur, einn frá hverju. Nefndin hefur fullt vald til þess að krefja alla þá, er nauðsynlegt reynist, um allt það, sem upplýstst getur um tildrög slyssins, svo sem um allan útbúnað og frágang skipsins. Að lokinni rannsókninni leggi nefndin niðurstöður sín- ar fyrir ríkisstjórnina. Nefndin skal leggja fyrir rík isstjórnina tillögur um breyt- ingar á lögum og reglugerð- um varðandi öryggismál sjó- mánna og annarra sjófarenda eftir því, sem hún telur nauð- syn til bera". Allsherjarnefnd klofnaði um tillögu þessa. Meiri hlutinn. fulltrúar Sjálfstæðisfl. Alþýðu- flokksins og Framsóknarfl., leggja til að till. sé vísað frá. Minni hlutinn, Sigfús Sigur- Stækkun logsagnar- umdæmis Reykjavíkur Samþykkf víð 2. am- rædti í ncðrí deíld Frumvarp til*laga um stækk un lögsagnarumdæmis Reykja víkur var á dagskrá neðri deildar í gær. Framh. 2 umr. Framsóknarmenn hafa hald ið uppi málþófi og gert allt sem þeir gátu til að tefja mál- ið. En þingmenn eru orðnir leiðir á ofstopa Framsóknar- manna í máli þessu og þegar gerð var enn ein tilraun í gær til að tefja máJið mieð því, að óska atkvæðagreiðslu frestað, mótmæltu ýmsir þing menn þvi kröftuglega og fór svo fram atkvæðagreiðsla. Fyrst kom til atkvæða dag- skrártill, Jör. Brynjólfss. um að vísa málinu frá og fór fram nafnakall. Þessir sögöu Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.