Þjóðviljinn - 06.04.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1943, Síða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 6. apríl 1943. 78. tölublað. Dýrfídarmálíd; Farín sé samníngaleíðín að verkamonnum og bændum í stað þvingunar Breytingatillögur fjárhagsnefndar neðri deildar við dýrtíðar- frumvarp stjórnarinnar eru þessar í höfuðatríðum: Aðeins einn skattur sé samþykktur: verðlækkunarskattur og byrjar hann á 10 þús. kr. grunntekjum (=20 þús. kr. árstekjur í fyrra). í stað lögfestingarinnar á kaupgjaldinu komi svohljóðandi grein: ^Kíkisstjómin skal leita samninga við Alþýðusamband íslands og önnur sambönd launþega um að þau, fyrir hönd stéttarfélag- anna og að fenginni heimild frá þeim, fallist á að í næsta mánuði eftir að lög þessi öðlast gildi, skuli greiðsla verðlagsuppbótar á kaupgjald og laun fara fram eftir þeirri vísitölu, sem er byggð á verðlaginu 1. dags þess mánaðar“. Flugher Breta og Bandaríkjamanna hefur haldið upp hörðiun loftárásum á stöðvar fasista á meginlandi Evrópu undanfarin dægur. Á sunnudagsnótt gerðu Bretar mjög harða árás á þýzku iðn- aðarborgina Essen. Var 900 tonnum af sprengjum varpað yfir borgina. Viövíkjandi landbúnáðar- vörunum eru ger'öar eftirfar- andi raöstafanir: Nefnd er sett tál þess að verða vettvangur samninga milli stéttanna og rannsókn- amefnd. Hljóðar greiínin um hana svo: „Skipa skal sex manna nefnd, er íinni grundvöll fyrir vísitölu fram- ieiðslukostnaðar landbúnaðarafurða, er fara skal eftir við ákvörðun verðs landbúnaðarvara, og hlutfall milli verðlags landbúnaðarafurða og kaup gjalds stéttarfélaga, er miðist við það, að heildartekjur þeirra er vinna að landbúnaði verði í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinn- andi stétta. Skal í því sambandi tek- ið tillit til þess verðs, sem fæst fyrir útfluttar landbúnaðarafurðir. Nefndin skal skipuð hagstofu- stjóra og sé hann formaður nefndar- innar, forstöðumanni búreikninga- skrifstofu ríkisins, tveim mönnum Hæstiréttur vísar máli Jóns ívarssonar heim i hérað Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í máli réttvísinnar gegn Jóni ívarssyni kaupfélagsstjóra í HomafirÖi. Var hinn áfrýjaði dómur ómerktiu og málinu vísað heim. Ýmislegt þótti áfátt 1 rann- sókn málsins og var því vís- áð heim í hérað á þeim for- sendum. Meðal annars hafði ákærði borið það í rétti, að starfs- maður í skrifstofu verðlags- jiiefndar hefði tjáð Bér, að skilningur sinn á ákvæðum verðlagsreglugerða væri réttur en í rannsókn málsins hafði láðst að krefja dómnefndina sagna um þetta. Málskostnaðúr greiðist úr ríkissjóði. eftir tilnefningu Búnaðarfélags ís- lands, einum manni eftir tilnefningu Alþýðusambands íslands og einum manni tilnefndum af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjarfélaga. Nú verður nefndin sammála um vísitölu framleiðslukostnaðar land- búnaðarafurða og hlutfall milli verð- lags á landbúnaðarafurðum og kaup- gjalds stéttarfélaga, og skal þá verð á landbúnaðarvörum ákveðið í sam- ræmi þar við meðan núverandi ó- friðarástand helst, þó er ríkisstjóm- inni heimilt að ákveða lægra verð á einstökum vörutegundum gegn fram- lagi úr ríkissjóði. Nefndin skal ljúka störfum og skila áliti til ríkisstjórnarinnar fyrir 15. ágúst 1943,“ Um verðlag landbúnáðár- vara fyrst um sinn skal gilda eftirfarandi: „Þar til verð landbúnaðarvara verð ur ákveðið samkvæmt fyrirmælum 1. gr„ er ríkisstjórninni heimillt að ákveða verð þeirra þannig: Útsöluverð mjólkur verði lækkað í allt að kr. 1,30 pr. ltr., og verð ann- arra mjólkurafurða í samræmi við það. Lækkun á verðinu til framleið- enda verði hlutfallslega jöfn þeirri lækkun á vísitölu kaupslagsnefndar, sem verður í næsta mánuði eftir að mjólkurverðlækkunin kemur til fram kvæmda, og verðið til þeirra breytist síðan í samræmi við breytingar á visitölunni, en að öðru leyti verði verðlækkunin á mjólk og mjólkuraf- urðum borguð úr ríkissjóði. Verð á kjöti, sem fyrirliggjandi er í landinu, er heimillt að lækka með framlagi úr ríkissjóði, þannig, að heildsöluverð á dilkakjöti verði kr. 4,80 pr. kg. og verð á öðrum tegund- 'J um kjöts í samræmi við það. Ákvæði þessarar greinar um verð- lækkun og ríkisframlag falla úr gildi eigi síðar en 15. sept. n. k.“ Þá er sett eftirfarandi á- kvæði nm Atvinnutryggingar- sjóð. „Ríkisstjórninni er heimilt að leggja fram úr ríkissjóði 3 millj. króna í sjóð til tryggingar launþega gegn atvinnuleysi, og nefnist hann: Atvinnutryggingasjóður. Milliþinganefnd sú, sem skipuð hefur verið samkvæmt þál. 4. sept. 1942 til þess að athuga atvinnumál o. fl., skal í samráði við Alþýðusam- band íslands setja reglugerð um hlu.t verk og starfsemi sjóðsins. Skal því lokið fyrir 15. ágúst þ. á„ og sé reglugerðin staðfest af félagsmála- ráðherra." Flestar aöra greinar stjóm- arfrumvarpsins leggur nefnd- in til aö fella. Franskir stjórnmála- menn fluttir til Þýzkalands Þýzku nazistayfirvöldin hafa látið flytja þá Daladier, Reyn- aud, Blum,Mandel og Game- lin til Þýzkalands, en þeir hafa til þessa verið hafðir í haldi i Frakklandi. Gefa nazistar þá skýríngu á þessum flutningum, að stjórnii' ‘ Bretlands cg Bánda- ríkjanna hafi ætlað sér að ná þessum mönnum og láta þá mynda stjórn til höfuös Vichy- stjórninni. Það sem fyrir liggur í mál- inu er eftirfarandi': Skömmt- unarskrifstofan komst að því, að hinir fölsuðu skömmtunar- xniðar, er voru sykurmiðar, komu aðallega frá einni verzl- un. Verzlim þessi kvaðst hafa fengið þessa sykurseðla frá Jóni Kjartanssyni, forstjóra sælgætisgerðarinnar Víkings. Jón Kjartansson kvaðst hafa fengið seölana hjá Adolf Bergssyni lögfræðingi. Hann kvaöst hafa fengið þá hjá Friðjóni Bjamasyni1 prentara. sem hefur viöuxkennt að hafa Á sunnudag geröu banda- rískar sprengjuflugvélasveitir mikla árás á Renaultverk- smiðjumar í nánd viö París. Þann dag voru árásir einnig gerðar á Dieppe, Abbeville, Ca,en og Rotterdam, með miklum árangri. í fyrrinótt gerðu Bretar höröustu árásina sem gerð hefur verið á þýzku flotahöfn- ina Kiel. Þoka var yfir borg- inni og sáu flugmennimir ekki vel hvernig árásin tókst, en miklir eldar komu upp og sprengingar uröu. Árásum Breta og Banda- i ríkjamanna var haldiö áfram í gær, og voru aðalárásimar geröar á herstöövar við Ant- werpen í Belgíu og kafbáta- stöðina Brest 1 Frakklandi. Á sunnudaginn gerðu 100 Dandarískar sprengjuflugvélar af stærstu gerö, árás á ítölsku flotahöfnina Napoli. Stóö árás- prentað seölana eftir mynda- móti, er hann hafi fengið hjá starfsmanni í prentmynda- gerö Ólafs Hvanndals. Muni myndamót þetta upphaflega hafa verið búið til af fikti og hafi það legiö í rusli, þeg- ar hann fékk það. Tveir starfsmenn Prent- myndageröar Ölafs Hvanndals þeir Einar Jónsson og Þor- steinn Oddsson, hafa veriö teknir fastir. Meiri upplýsingar vill rann- sóknarlögreglan ekki gefa að svo stöddu, en rannsókn held- ur áfram. in aðeins í stundaxfjói'Öung, en samt er talið að gifmlegt tjón hafi orðið af árásinni, sem var mjög hörð. Eldar komu upp í hafnar- hverfunum, tvö stór farþega- skip og 3 kafbátar möu fyri'r sprengjum og stórskemmdust. Allar bandarísku sprengjuflug- vélamar, sem þátt tóku í árás- inni, komust hieim til bæki- stöðva sinna í Norður-Afríku. Rússar sækja fram í Vestur-Kákasus Sksruflokkur fellir 1000 Þjððverja Rauði herinn heíur unnið á í V estur -Kálaasus síðustfl| sólarhringanua, og þrengist stöðugt svæði það, er fasista- herirnir hafa á valdi sínu. Nálgast Rússar nú Novoross- ísk úr tveimur áttum. Á Vítebsksvæðinu, vestur af Smolensk, hefur fjölmennt lið skæruhermanna hrundið á- rásum þýzkra hersveita, sem sendar voru gegn því, og féllu um þúsund þýzkir hermenn í bardögunum. Á vígstöðvunum við Efri- Donets hefm rauði herinn hrundið höröum árásum Þjóðverja. í höröum bardög- um skammt frá ísjúm féllu 1400 þýzkir hermenn. Á Bjel- gorod-svæöinu hafa Rússar gert gagnáhlaup meö góöum árangri. Kú eru það spánski fasistar! Háttsettir Bandamanna- hershöfðingjar, þar á meðal bandaríski hershöfðinginn Clark, sátu í gær boð spánskra asistahershöfðingja í Spönskuf Marokkó, en elíki er þess get|' ið í brezku útvarpsfregninni um fund þennan, hvert hafi| verið tilefni hans. Skðmmtunarseðlar falsaðir f stðrum stíl Fimm menn hafa verið teknir fastir Málið er enn ekki að fullu upplýst Um síðustu manaðamót varð skömmtunarskrifstofan vör þess, að falskir skömmtunarseðlar voru í umferð. Hafin var rannsókn í málinu og hafa 5 menn verið teknir fastir í sambandi við það, þessir 5 menn eru þeir Jón Kjartans- son forstjóri, Adófl Bergsson lögfræðingur, Friðjón Bjarnason prentari og Einar Jónsson og Þorsteinn Oddsson prentmynda- gerðarmenn. Málið er enn í rannsókn og virðist vera umfangsmikið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.