Þjóðviljinn - 06.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.04.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. apríl 1943. ÞJÓÐVILJINN ÞiðoviiJiwi Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sðaíalistaflokkurinn Ritst)6rar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritst jórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. heeð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Dýrtíðartillögur riklsstiörn arinnar og breytingatil- Iðgur fjárhagsnefndar Dýrtíðarfrumvarp ríkisstjórn- arinnar vakti mótmælastorm hjá verkalýðsfélögunum um allt land. Það fólst í því réttinda- skerðing og lögfesting kaup- gjalds, áframhald á þeim kúg- unaraðferðun gagnvart verka- lýðnum, sem illræmdastar hafa orðið. í breytingatillögum fjárhags- nefndar neðri deildar er ein- róma lagt til að öll slík kúgunar- ákvæði séu felld burt. — Styrk- leiki verkalýðshreyfingarinnar hefur sín áhrif. Raunsæir stjórn- málamenn taka tillit til hans. — Og nú er þess aðeins farið á leit við verkalýðssamtökin, að þau gangi inn á það til samkomu- lags, að maí-kaupið verði greitt ' samkvæmt vísitölu verðlagsins 1. maí, til þess að flýta þannig fyrir lækkun dýrtíðarinnar. — Og geri þau það, þá á að leggja fram 3 milljónir króna í atvinnu tryggingarsjóð. Kúgunarsvipurinn er horfinn af frumvarpi stjórnarinnar, ef því verður breytt eins og fjár- hagsnefndin leggur til og vafa- laust sjá ýmsir eftir honum. Þá er um landbúnaðarvörurn- ar og verðið á þeim. Það er vitan legt að á lækkun þess verðs verður minnkun dýrtíðarinnar fyrst og fremst áð byggjast. Og það er bezt að segja hverja sögu eins og hún gengur: Það skortir í þinginu bæði vilja og vald til þess að lækka þær án framlags úr ríkissjóði. Verkalýðurinn vill eðlilega fyrst og fremst fá samvinnu við bændur um slíkt, vill ekki beita þá þvingun, — þótt hörðu hafi verði beitt við hana. Það hefur ekki verið hægt að ná samvinnu við þá, sem telja sig fulltrúa hænda í þingipu, um slíka lækk un. — Eina „samvinnan“ sem hugsanleg er við þá í svipinn, er að „kaupa niður“ dýrtíðina, sem allir vita að er skammgóður vermir og dýrt keyptur frestur, meðan verið er að leita sam- homulags og lausnar á málinu, — því slíkt er vitanlega engin lausn í sjálfu sér. Breytingatillögur fjárhags- nefndar er því alls engin „lausn“ á dýrtíðarmálinu. Þær eru hins- vegar máske eina bráðabirgða- afgreiðslan, sem hugsanleg væri í þinginu, eins og það er skipað, meðan flokkarnir og stéttirnar, sem bak við þá standa, hafa enga samvin. • sín á miiii, sum- Þrfr fyrirlestrar um myndlist ■mm Það má vera Öllum listunn- endrun gleðiefni, að hingað er kominn maður, sem lagt hefur fyrir sig listasögu, kynnt sér myndlist frá öllum tímtun og þekkir til hlítar hínar mörgu stefnur og mismun- andi markmið listamanna, fyrr og síðar. Slík þekking skapar víðsýni, dóma sem ekki ieru byggðir á tilfinn- ingum viðkomandi manns, heldur á rökréttri hugsun og rólegri athugun, en þó sér- staklega hlutlaust og mexrn- ingarlegt vfðhorf, er byggist á samanburði mjög mismun- andi listastefna, er uppi hafa verið í myndlist frá fyrstu tímum. Ríki listanna er stórt, stærra en flesta giunar, sem ekki hafa kynnst því nánar. Það mun í flestum tilfellum fara þannig fyrir hverjum þeim er kynnast vill myndlist, áð smekkurinn einn, sú tilfinn- ing er segir að eitt sé fagurt og annað ljótt, getur litlar eða engar reiður hent á þeim sæg af mismunandi stefnum og aðferðum, er listin sem heild býður manni. Listin er ekki eingöngu til- finningaratriði, þekkingih og hin rólega kalda yfirvegun er áreiðanlega einn veigamesti þátturinn í allri sterkri og alvarlegri list. Þetta vitsmuna- lega viðhorf er mjög nauð- synlegt listskapendum, og ar eða allar. Og það kemur til þingsins og flokkanna kasta að ákveða hvort heldur skuli af- greiða málið á slíkan, vissulega í hæsta máta ófullnægjandi hátt, eða ekki afgreiða neitt, — eða hvort samtök skapast milli einhverra aðilja um að leysa vandamál á kostnað annars að- ilja. — En með nefnd þeirri, sem breytingatillögurnar gera ráð fyrir, er skapaður vettvangur til samninga vinnandi stéttanna um verðlag landbúnaðarvar- anna, Afstaða Sósíalistaflokksins til dýrtíðarvandamálsins hefur hvað eftir annað verið sett fram og mun síðar verða sett fram hér nánar. Flokkurinn vill t. d. að verð- lag landbúnaðarvara sé ákveðið með samningi við bændur um grunnverðið fyrir stríð, að við- bættri grunnverðshækkun í hlutfalli við þá, er launþegar hafa fengið, og með sérstakri vísitölu fyrir landbúnaðinn. — Telur flokkurinn að þannig myndi koma fram all veruleg lækkun frá því handahófsverði, sem sett var á s. 1. hausti og mesta vitleysu hefur skapað í öllum þessum málum. Sósíalistaflokkurinn vill einn- ig aðtollarnir ánauðsynjavörum séu afnumdir. Slík tollalækkun á kaffi og sykri, fatnaði, skó- fatnaði, búsáhöldum o. fl. myndi hafa veruleg áhrif á dýrtíðina. Skal bráðlega gerð nánar grein fyrir hinum ýmsu tillög- um flokksins, þegar málið kem- ur til umræðu í þinginu. Þóroddur Gudmunsson: '£■ einnig þeim er njóta vilja list- ar. Núverandi kynslóð lista- manna og listþekkjenda mun yfirleitt líta svo á, að hið listlega — myndræna — eða „formala“ sé uppistaða mynd- listarinnar. Eftil’líking náttúr- unnar — frásaga eða lýsing. eru óþörf atriði, en geta þó — innan vissra takmarka ver- ið í listaverkinu og jafnvel aukið gildi þess, á stundum. Við vitum ekki með vissu. hvernig fyrri tíma listamenn hafa litið á þessi mál, en hitt er víst, að um alla góða lista- menn, fyiT og síðar, gildir það sem Hjarvarður sagði um franska listamenn (en þeir hafa á síðari öldum haft al- gerða fomstu í myndlist hér í Evrópu), og það er að þeir hafa ætíð verið „formal“. Þó áð þeir máluðu realistískt eða impressionistískt, þá var það ætíð hinn listlegi eða mynd- ræni strúktúr er stóð á bák við náttúrueftirlíkinguna. Þeir eru margir sem ekki geta skiliö eða fundið fegurð í verkum nútímalistamanna. og finna þaö að þeiin,, að þau líkist ekki náttúrunni nógu mikið. Það ,gæti verið fræð- andi aö rifja upp þá stað-' reynd, aö fyrir einum manns- aldri síöan var þáð fundið að málverkum Courbet’s hve mikið þau líktust náttúrunni. Og hér um bil tveimur ára- tugum seinna sýndu Impress- i'onistamir frönsku hinar fyrstu sólbjörtu og litríku myndir sínar, sem í augum nútímamánns eru svo raun- verulegar, að honum', finnst frekar hann lifi sjálfur í þeim. en aö hann horfi á þær. Þess- ar myndir voru svo undarleg- ar í augum þeirrar kynslóðai', að memi þóttust varla vita hvaö ætti áð snúa upp eða niður á myndunum, en töldu höfunda þeirra annaöhvort augnveika éða hálfgeggjaöa. Realistar og Impressionist- ar nítjándu aldarinnar lögðu áherzlu á eftirlíkingu náttúr- unnar. Formalistar nítjándu og tuttugustu aldarinnai' (Ce Zanné — Seurat — Pic- asso — Leger og margir fleiri) lögðu og leggja áherzlu á byggingu myndanna, hina listrænu samstillingu lita. fomia, fla.ta, rúms, íjóss og skugga. Þessvegna ber aö líta á myndir þeirra sem listrænt fyrirbrigði, en ekki eingöngu eftirlíkjandi mynd. Þetta ber vitanlega ekki að skilja sem svo, að list Impressionista eöa Realista — sé eingöngu efth’- líkjandi, því það gildir um þá sem aðra sanna myndlistai’- menn, — þeir voru „formal“. Hið myndræna var þrátt fyi’ir alla náttúrueftii’líkingu, aðal uppistaðan í list þeirra. Fyrirlestrar Hjörvarðar voru þannig, að mann langar til að heyra meira af líku tagi. Eftir því sem bezt verður vit- að, hefur ekkert svo talizt geti verið skrifað hér heima, 'um myndlist ýmissa forustu- iSl Stefán Pétursson lét Al- þýðublaðið nýlega flytja þá fregn, að ég hafi sagt á alþingi „áö engin jþörf væri fyrir ritfrelsi eða málfrelsi í sósíalistisku ríki“. Ummæli þessi, sem em rangfærð, segir svo Stefán að sýni hugmyndir ,,Kommúnista“ um sósíalist- iskt ríki, og Stefán er auð- vitað hneykslaðm’. Síðan held- ur hann áfram og skýrir frá hvað sé „fyrsta skilyrðið fyrir því að ríki sé sósíalistiskt ríki“. Og það er þetta orð- rétt: „Fullkomið málfrelsi og skoðanafrelsi — auk fjárhags- legs og atvinnulegs frelsis ■—“ Nú er það ljóst að fullkom- ið fjárhagslegt og atvinnulegt frelsi, í venjulegum skilningi. er ekki um að ræöa, nema menn hafi rétt til að eiga at- vinnufyrirtæki og reka þau. og þá auðvitað eins stórat- vinnufyrirtæki eins og smá lána peninga gegn vöxtum. reka verslun o. s. frv. Meö öðrum orðum, að menn hafi rétt til að nota. fjármuni sína til aö ná undir sig arðinum af annarra manna vinnu. Þetta er að dómi Stefáns „fyrsta skilyrðið fyrir því, að ríki sé sósíalistiskt ríki“. Þó að menn séu orðnir ýmsu van- ir af þeim sálufélögum, Ste- fáni Péturs og Jónasi Guð- mundssyni, sem mikið fæst við spádóma, þá held ég að þetta sé met í vitleysunni. Tilefnið til fréttaburðar Al- þýðublaðsins mun sjálfsagt vera orðakast, sem varð á al- þingi milli mín og þingm. V. Skaftfellinga, er hann ásakaöi mig og aðra „kommúnista“ um aö við teldum rétt og sjálf- sagt, að leyfa. aðeins einn stjórnmálaflokk í Sovétríkjun- um, en krefðumst á íslandi fullkomins pólitísks athafna- frelsis. Ræðúmaður taldi hið þjóða á þessu sviði, svo sem list Spánverja eða ítala. Fræðsla um þessi efni er stór- kostlegt nauðsynjamál fyrh myndlistarmenningu hér heima, ekki sízt þar sem ýms- ir menn hafa reynt aö vinna á móti' menningarviðleitni á þessu sviði og em skrif þeirra þess eðlis, áö þau em ekki , aðeins viðkomandi mönnum til ævarandi skammar, heldur er það til vansa fyrir þjóðina sem heild, að slík skrif skuU hafa birzt hér opinberlega. Aðsókn að fyrirlestrunum var ágæt, og sýnir aö áhugi manna fyrir þessum málum er mikill hér í Reykjavík. Framsetning fyrirlesarans á i efninu var auðskilin og ! skemmtileg, myndirnar vom yfirleitt vel valdar. Þáð var andi víðsýni og menningar er kom manni á móti í þessum fyrirlestrum, og það er áreiðanlega ósk margra listunnenda áð Hjör- varðúx eigi eftir að flytja fleiri fyrirlestra um sama efni. S. mesta ósamræmi í þessu, því verknaður, sem væri saknæm- ur á einum, væri það þá líka á öðrum stað. Þar sem Ste- fán Pétursson rangfærir svo mjög svör mín, mim ég í fá- um orðum gera grein fyrir afstöðu minni með því aö endurtaka efniö í svarræðu minni til þingm. Rangæinga. í fyrsta lagi er það, að sami verknaður, sem framkvæmd- ur er á tveimur mismunandi stöðum, getur hæglega verið in|einlaus eða jafnvel sjálí- sagður á öðrum staðnum, en skaðlegur eða jafnvel glæp- samlegur á hinum. Væri hóp- ur manna staddur í bát á Reykjavíkurhöfn og einn mað- ur helti niður fötu af drykkj- arvatni, þá væri það undir flestum kringumstæðum skað- laust athæfi. En væri hópur- inn staddur i bát úti á regin hafi og einhver hellti niður úr einu drykkjarvatnsfötunni. gæti þaö verið glæpsamlegt. í ööru lagi ber að athuga það, að á Islandi og öðrum kapitaliskum ríkjum, er þjóð- in skipt í stéttir með óbrúan- legum hagsmunaandstæðum: það er því ljóst, að ef menn i ikapítalisku þjóðfélagi eru sviptir réttinum til að hafa stéttarbaráttutæki eða stjóm- málaflokka, er meiri hluti þjóðarinnar sviptur frelsi og 'manhréttindum og atvinnu- rekendur og stóreignamenn hafa einræðisvald yfir hinum vinnandi stéttum, til að arð- ræna þær og kúga eftir vild (eins og t. d. í Þýskalandi og ítahu). 1 Sovétríkjunum eru stéttaandstæöumar af- numdar, framleiösla og verzl- un rekin með þarfir og hag fjöldans fyrir augum. Þai’ er engin fámenn stétt sem ræð- ur yfir fjánnunum og fram- leiðslutækjum og getur notáð það til aröráns á hinu vinn- ancíi fólki. ' Þegar þjóðin er þannig orð- in ein sameinuð heild og eng- ar andstæðar stéttir, er held- ur engin þörf á stéttabar- áttutækjum eihs og stjóm- málaflokkum. Það er því ljóst að sami verknaöur, sem sviptir menn frelsi og mannréttindum á ís- landi, er ska'ðlaus og skerðh’ ekki frelsi og mannréttindi í Sovétríkjunum. Meira að segja gætu menn í Sovétríkjunum ekki stofnað nýja stjómmála- flokka í öðmm tilgangi en þeim aö koma á sérréttindum einstakra manna og þar með arðráni og frelsisskerð- ingu fjöldans. Hitt er svo annáð mál, aö þó ekki sé nema einn stjómmálaflokkur í Sovétríkjunum, þá er þar fullt málfrelsi og ritfrelsi miklu fullkomnara en á ís- landi. Það má svo bæta því við, að þó nauðsynlegt sé viss- an tíma í sósíalistisku ríki að banna nema einn stjómmála- flokk, hinn sósíalistiska flokk Fxiamhald á 4. síSú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.