Þjóðviljinn - 08.04.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.04.1943, Blaðsíða 4
Þjóðviljinn Næturlæknir er í læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næsti háskólafyrirlestur séra Sigur bjarnar Einarssonar um almenna trú arbragðasögu, verður haldinn í VI. .kennslustofu háskólans í kvöld kl. 6 e. h. Erindi: Hindúatrúarbrögð. Öll- um heimill aðgangur. Leikfélag Reykjavíkur hefur frum sýningu á sjónleiknum, Orðið eftir Kaj Munk annað kvöld og eru frum- sýningargestir beðnir að sækja að- göngumiða sína í dag kl. 4—7. Útvarpið í da,g: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) For- leikur að óperunni „Alceste" eftir Glúck. b) Bátasöngur Volgu- manna; rússneskt þjóðlag. c) Vals eftir Hermann Blume. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur: Göngulög. 21.15 íþróttaerindi f. S. 1: Um bað- stofur (Þorsteinn Einarsson í- þróttafulltrúi). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon magister). Ríkisstjórnin telur sér skylt að taka afstoðu sína til athugunar Við 2. umræðu frumvarps til laga um dýrtíðarráðstaf- anir, og eftir að framsögumað- ur f járhagsnefndar hafði gjört grein fyrir tillögum nefndar- innar, mælti' forsætisráðherra á þessa Mð: „Eins og háttvirt deild get- ur fariö nærri um, er stjómin engan veginn ánægð með þá afgreiðslu, sem málið hefur fengið í háttvirtri fjárhags- nefnd. Sérstaklega harmar stjórnin það, að nefndin skyldi ekki geta komizt aö neinni niðurstöðu, sem hefði í för með sér varanlega lækk- un verðbólgunnar. Hvað við tekur eftir 15. september er allt í óvissu, en háttvirt fjár- hagsnefnd elur þá von í brjósti, að sex manna nefnd- inni auðnist að leysa hlut- verk sitt þannig af hendi, að verðbólgualdan skelli ekki yf- ir aftur þegar fjárstraumur- inn úr ríkissjóöi til verðbóta stöðvast. Um. leið og háttvirt deild tekur nú málið til meðferðar og afgreiðslu, vil ég taka það fram af hálfu stjórmrinnar, að ef þingið afgreiðir máhð í þeirri mynd, sem það li'ggur nú fyrir frá hendi háttvirtrar fjárhagsnefndar, eða í annarri mynd, sem er ekki! meira i samrærni við yfirlýsta stefhu sitjórijarinnar, telur stjórnin sélr skylt að taka þá til at- hugunar afstöðu sína til þeirr- ar afgreiðslu. Þettei vildi ég haf a sagt nú, NÝJABÍÓ Spellvirkjarnir (The Spoilers). Stórmynd gerð ef tir sögu Rex Beach's. — Aðalhlutverk MARLENE DIETBICH JOHN WAYNE RANDOLPH SCOTT RICHARD BARTHELMESS Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ii m ni. xj—i.-...— -........ - TJAKNAKBÍÓ 41 Heimsborgari (Intemational Lady) Amerísk söngva- og lögreglu- mynd. GEORGE BBENT ILONA MASSEY BASIL BATHBONE. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Frá Alþíngí: TillöDUP fiáFhaasnefndar rædðar á illbinai LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. ORÐIÐ EFTIR KAJ MUNK. Frumsýning- annað kvöld kl. 8. Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngu- miða sína kl. 4 til 7 í dag. Kvðldvöku fyrir félaga og gesti þeirra, heldur Sósíalistafélag Reykjavíkur í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. .9 síðdegis. SKEMMTISKRÁ: Upplestur: Þórbergur Þórðarson rithöf. — Söngur: Kling-klang kvartettinn. , Ræða: Lúðvík Jósefsson alþingismaður. Upplestur: Jóhannes úr Kötlum (eða Stefán Ögmundss.) Gamansöngur: Lárus Ingólfsson leikari. II Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar fást á Skólavörðustíg 19 (J. Bj.)frákl.4—7ídag. L R, hefur sfarfrækf Kof<* víðárhól í 5 ár Á laugardaginn kemur eru .5 ár liðin síðan skíðadeild íþrótta- félags Eeykjavíkur keypti Kol- viðarhól. í tilefni af því bauð stjórn í. R. fréttamönnum blaða og út- varps og nokkrum gestum öðr- um til hádegisverðar í Oddfell- owhúsinu í gær. Formaður skíðadeildarinnar, Jón Kalddal, ávarpaði gestina með ræðu og rakti sögu fram- kvæmda í. R. á Kolviðarhóli. Sagði hann, að það hefði þótt nokkuð djarft tiltæki, þegar fé- lagið réðist í að kaupa Kolviðar hól fyrir 45 þús. kr., þegar félag- ið átti ekki nema 1500 kc. í sjóði. Síðan lýsti hann því, hvernig húsið hefði verið endurbætt, til þess að þingið gæti haft hliðsjón af því við meðferð og afgreiðslu málsins". byggð stökkbraut, dráttarbraut, ruddar brekkur og margvíslegt fleira. Mestan hluta þessara, framkvæmda kvað hann hafa verið unninn í sjálfboðavinnu. Allar verklegar framkvæmdir félagsins á Kolviðarhóli kostuðu um 60—70 þús. kr. Félagið hefur haldið fjölda skíðanámskeiða og hafa tekið þátt í þeim 600 manns og margir þeirra reynzt ágætir íþrótta- menn. Alls hafa 1500 manns gist á „Hólnum" í þessi 5 ár. í vetur hafa stundum 150 manns gist þar um helgar. Þá skýrði hann frá því, að frú Valgerður Þórðardóttir, sem haft hefur veitingar með hönd- um og tekið á móti gestum á Kolviðarhóli í 42 ár af sinni al- kunnu rausn, láti af því starfi í vor, en við því taki þeir Svavar í neðri deild Alþingis var dýrtíðarfrumvarpið á dagskrá í gær. Eysteinn Jónsson og Páll Zophaniasson lögðu fram nokkrar breytingartillögur sem aðallegai gengu út á aö afnema skattfrelsi félaga, sem ákveðið er í 1. nr. 20 1942. í stað þess að skiþa nefnd til að undirbúa tillögur í mál- inu, sem myndi þýðá það, að málið yrði betur undirbúið og umræður um það ekki hindra; 'annars mögulegt samkomu- lag um dýrtíðarmálin. Það er pegar vitaði B01 tilgangur flutn- ihgsmanna er sá, að reyna að hindra allt samkomulag um dýrtíðarmálin, enda hefur flokkur þessara tveggja manna alla jafna haldið hlífiskildi yfir öllum atvinnurekendum og stórgróðamönnum. Þá leggja Stefán Jóhann pg Emil Jónsson fram breytingartillögu um skipun nefndar þeirrar er reikn'a skal út vísitölu fram- færslukostnaðar landbúnaðar- afurða. Framsögumaöur fjárhags- nefndar var Ásgeir Ásgeirs- isoai, rakti hann allýtarlega efni þeirra tillagna er nefndin leggur fram, sem breytingar- tillögur við frumvarp ríkis- stjórnarinnar. Þá tók til máls forsætisráðherra Björn Þórð- arson, og kvað ríkisstjórnina vera: mjög óánægða með til- lögur fjárhagsnefndar, hann lýsti því ennfremur yfir að yrðu tillögurnar samþykktar, myndi ríkisstjórnih „taka mál- ið til yfirvegunar". Sennilega er hér átit við að ríkisstjórnin taki til yfirveg- unar hvort hún ekki segi af sér, ef tillögur hennar ná ekki fram að ganga;. Fjármálaráð- herra, Bjöm Ólafsson, tók einnig til máls, og lýsti með hinurn sterkustu orðum hve ástandið væri alvarlegt, at- vinnulíf, velferð og sennilega sjálfsforræði þjóðarinnar væri í voða ef ekki tækist að lækka dýrtíðina. Allir yrðu að fórna og leggjast á eitt, þó ganga tillögur ríkisstjómarinnar út á það, að svo að segja ein- göngu launþegarnir fórni, Ráðherrann kvað það ógern- ing að leita samkomulags við Alþýðusambandið og önnur launþegasamtök um launa- greiðslur, eins og tillögur fjár- hagsnefndar kveða á um. Það væri bara að ákveða aö ríkis- stjórnin ætti að beygja kné fyrir öllum stéttasamtökum landsins. Var ræðan lítilfjörleg og hin fjandsamlegjasta í garð ;launþeg!a, enda var raunar ekki við öðrii að búast. Af hendi Sjálfstæðisflokks- ins talaði Jón Pálmason og; tók mjög í sama streng og framsögumaður, þó um sumt bæri nokkuð á milli. Af hendi Framsóknprflokksins talaði Skúli Guömundsson, ræða hans var sundurlaus, en full af fjandskap í garð verka- manna og órökstuddar full- yröingar um að landbúnaðar- afurðir hefðu hækkað mfnna en kaupgjald síöan 1939. Ræðu maöur fullyrti að meðaltals grunnlaunahækkun verka- manna síöan 1939 væri um 60—65%, þó ekki væri reikn- uð með stytting vinnudags- ins. Hann kvaðst byggja þetta á skýrslum Alþýðusambands. íslands frá árinu 1939 um kaupgjald 8—9000 verka- manna. 1 Árið 1939 var dagkaup Diagsbrúnarmanna kr. 14,50. en nú er dagkaupiö, grunn- kaup kr. 16,80, hækkunih nemur því tæpum 16%, nokk- ur smærri verklýðsfélög hafa að vísu fengið meiri hækkun, en þau eru fámenn, svo öhætt er að fullyrða aö mefaltals grunnkaupshækkun fer ekki frarn úr 20% á öllu landihu. Hina ofstækisfullu ræðu sína endaði ræðumaður með því að segja að flokkur hans gæti ekki fallizt á tillögur fjárhags- nefndar. Af hálfu Alþýðu- flokksins talaði Stefán Jó- hann, hann kvað Alþýðuflokk- inn vera að sumu leyti með tillögum fjárhagsnefndar, en að sumu leyti meira með til- lögum stjórnarinnar. Þá full- yrti hann að flokkurinn væri algerlega andvígur lögbind- ingu kaupgjalds. Kl. 7 síðd.. var umræöum frestað til morguns, en þá mun Eihar Olgeirsson taka til máls af hálfu Sósíalistaflokksins.. Lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Framh, af 1. síðu. Elliðavatn, Hólmur og hluti af Vatnsenda, sem nú eru í Seltjarnarneshreppi, Grafar- holt, Gufunes, Keldur, Eiði. Knútskot, Korpúlfsstaðir, Lambhagi og Reynisvatn, sem nú eru í Mosfellshreppi. ÖU þessi lönd verða og eign Reykjavíkurbæjar, og hefur bærinn þá eignast! samfelldar lendur frá Elliðaám upp að Blikastöðum. Nokkur hluti af Grafarholti verður þó um næstum túi ára skeið í lög- sagnarumdæmi Kjósarsýslu. en fellur þá undir Reykjavík. Mosfellshreppur kaupir Lágafell og Varmá af Reykja- víkurbæ, og veröa þæi jarðir metnar af sömu mönnum, sem fxamkvæmdu mat á Grafar- hclti.________________________ Norsk minnínffarguðsþjónusta ftraiPÍwJVd af 1. síðu. sínu fyrir málstað föðurlands- ins. Þá verður sunginn sálm- urinn „Vor guð er borg á bjargi traust", en síðan flutt bæn og blessun frá (altari. En essen, og af hálfu blaðamanna j" athöfninni lýkur með þjóð- þeir Skúli Skúlason ritstjóri og söng Norðmanna: „Ja, vi elsk- Árni Jónsson. er dette landet". Kristjánsson og Davíð Guð- mundsson. Forseti f. S. 1, Ben. G. Waage þakkaði í. R. fyrir dugnað og brautryðjendastarf í íþróttamál- unum. — Auk hans tóku til máls ýmsir fleiri, þar á meðal formaður í. R., Harald Jóhann-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.