Þjóðviljinn - 13.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.04.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. apríl 1943. ÞJOÐVILJINN 3 gMÖeVltJINM Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Heimilið - skólinn — gatan Heimilið' — skólinn — gat- an, þetta eru gróðurreitirnir sem æska Reykjavíkur vex í, þangaö sækir hún næringu, þrótt, líf og fjör, mi'kið eöa lítið, af hverju einu eftir efn- um og ástæðum, holla eöa hættulega næringu, þrótt til dáöa, eða dáðaverka, heilbrigt lífsfjör — göfgandi og bæt- andi — eða sýkt lífsfjör, sem leitar fullnægingar á refil- stigum, einnig allt þetta eftir efnum og ástæðum. Hvernig ræktum við Reyk- vfkingar þessa gróðurreiti æskunnar, hvernig búum við í haginn fyrir framtíðina? Það er því miður ekki hægt að svara þessu nema á einn veg: Við gerum þaö illa. Heimili okkar eru ekki fyrir börnin fyrst og fremst, sum eru of fín fyrir þau, önnur of þröng og fátækleg. Skólunum okkar er í mörgu áfátt, þó að mikið hafi verið gert til að gera þá vel úr garði, og þó að viö eigum kennarastétt, sem er mjög á- hugasöm um sitt starf. Fjöldi heimila vinnur' gegn skólun- um en ekki með þeim, ef til vill er það meginorsök þess hve mörgu er áfátt í starfi barnaskólanna okkar. Loks er þaö „gatan“. Við erum orðin vön að heyra tal- aúö um „götuna“ með heilagri vandlætingu og djúpri fyrir- litningu hinna ,,útvöldu“. „Gatan“ er talin eitt svívirði- legt lastamannabæli, til þess eins að ala upp úrkynjaðan kaupstaðaskríl. I þessari nei- kvæðu og heimskulegu af- stöðu til „götunnar“ felst ef til vill mesta veilan i uppeld- ismálum okkar. Tvær staö- reyndir ber að athuga 1 þessu sambandi. Þá fyrst, að bömin okkar bæjarbúa allra hljóta að vera upp alin á „götunni“ að verulegu leyti, þ,Jó er eins sjálfsagt, t ns og bc í s-.'eit- inni eyða miklu af tíma sínum á hlaðvarpanum. Þar næst ber að minnast þess, að „gatan“ gefur börnunum ótæmandi umhugsimarefni, hún verður uppistaöan í dagdraumum þein’a, og þessi uppistaða hef- ur ekki aöeins galla, heldur og ýmsa góða kosti. Eitt allra mikilvægasta verk efni okkar Reykvíkinga er að fegra og bæta „götuna“ sem dvalarstað æskunnar. Hver UPPELDIS- OG SKÓLAMÁLASlÐA ÞJÓÐVIUANS Ritstjóri: Sigurður Thorlacius skólastjóri Heimilið - skðlinn - gatan í skólastofunni. Samkvæmt fundarsam- þykkt í Stéttarfélagi barna- kennara í Reykjavík hefur ver ið leitáð til dagblaðanna og Tímans og þess óskaö, að ætl* að veiöi sérstakt rúm 1 dálk- um blaðanna fyrir umræður um uppeldis- og skólamál. — Hafa blöðin orðið greiðlega við tilmælum kermaranna, og hvert þeirra fallizt á að fela sérstökum manni’ að sjá um greinaflokka þessa: Alþýðublaðið: Ármann Hall- dórsson, skólastjóri. Morgunblaðiö: Gísli Jónas- son, yfirkennai’i. Tíminn: Ingimar Jóhannes- son, kennaii. Vísir: Sigurður Helgason kennari. Þjóöviljinn: Sigurður Thorla cius, skólastjóri. Ráðgert mun hafa verið aö greinar um þessi efni birtust a. m. k. einu sinni 1 mánuði, í hverju olaöi, ei'nk- um þann tíma árs, er skólar starfa. Til þess er ekki ætl- azt, að við kennararnir fyll- um þessa dálka einir, heldur eru það vinsamleg tilmæli, aö foreldrar og aðrir áhugamenn einasta gata þarf að vera hreinleg, hver húsagarður þarf að verða fallegur blettur og við hverja götu þarf aö koma vel búinn barnagarður. Þegar allt þetta er fengið, eru sköp- uð þau ytri skilyrði sem meö þarf til aö ,,gatan“' geti haft góö áhrif á hina uppvaxandi æsku. En ytri skilyrðin eru ekki nægileg. Uppalendui’nir. foreldraiTiir, kennararnir og aðrir þeir sem með börnunum eru, þurfa aö gera sér ljóst. aö þeim ber aö starfa saman að því að gera heimilin, skól- ana og „götuna“ að gróður- reit sem fóstrar heilbiigða æsku, á þessum stöðum vex æska bæjarins upp, hjá því verður ekki komizt, verkefn- ið er því aö skapa hin æski- legu skilyrði á öllum þessum stöðum. Þaö er ÞjóÖviljanum sér- stakt ánægjuefni, aö kennar- ar hafa leitaö samstarfs við blöðin um áhugamál sín, þeir munu fá til ximráða eina síðu í öllum blöðum bæjarins einu sinni í mánuði. ÞaÖ er Sigurö- ur Thorlacíus skólastjóii sem annast ritstjóm þessarar síðu í Þjóðviljanum, birtist hin fyrsta þein’a í dag; Þaö er von vor að þessi síða verði vett- vangur, þai’ sem uppeldismál in verði rædd af víðsýni, þai’ sem rædd verði' vandamál heimila, skóla og götunnar. þeir sem vilja leggja þeim til rarmurn lið, geta sent greinar sínar til Sigurðar Thoi’lacíus- ar eða til ritstjóranna. um uppeldis- og skólamál sendi okkur stuttar greinar eða ádrepur, í einhverju formi um eitthvað af því sem þeim liggur hjarta næst, viðvíkj- andi uppeldis- og kennslumál- um. VORSKÖLINN. Síðastliðin þrjú ár hefur voi’skóli (1. maí—15. júní) fallið niður vegna hernaðai’- ástands. Margar óánægju- raddir hafa mér bori’zt til eyrna frá foreldrum, út af þessaii vandræðaráðstöfun, eins og eðlilegt er. Kennarar og aörir skólamerm hafa einn- ig veriö óánægðir. Allt um það var ekki óeölilegt, aö þetta væri gert eins og á stóð, og um það tjáir ekki að sakast. En eins og vænta mátti hefur það komið í ljós, að niðurfelling vorskólans (og septemberkennslimnar aö mestu) hefur haft óheppileg áhiif á kxmnáttu og leikni margra barnaxma og verður þeim mun tilfinnanlegra, sem það endurtekur sig í fleiri ár samfleytt. Sömu börnin missa þá verulegan hluta af lögskip- uðum skólatíma sínxrm. Fyiir 7, 8 og 9 ára böiTxin er vor- og haxistkennslan t. d. nærri 3/5 hlutar árlegs skólatíma, en rximlega 1/3 hluti árlegs skólatíma 10 ára bama. Hér er miðað við námstundafjölda. Nú virðast allir gera ráð fyrir, aðl vorskólamir starfi að forfallalaxisu með fullum krafti á þessu vori. Reynsla undanfarinna ára bendir til þess, að böiri fari ekki al- mennt úr bænum til sumar- dvalar fyrr en í júnímánuði. Er þess að vænta, að foreldrar stuðli að því eftir beztu getu, aö böm þeirra á vorskólaaldri (7—10 ára) sæki' skólann reglu lega. Alveg sérstaklega er þetta nauðsynlegt 10 ára börnxmum (fædd 1933), sem misst hafa vor- og haustskóla nám (ca. % árlegs kennslu- itxmdafjölda) xmdanfarin 3 ái’. Telji einstakir foreldrai’ hins vegar hagkvæmt eöa nauösynlegt aö koma barni ’sínu til sveitai’dvalar fyrir lok vorskólans (15. jxiní), þá mxm undanþága verða veitt 1 skól- anum. Er skylt að sækja um leyfi til skólastjóra og sjálf- sagt að láta barnið halda skólagöngunni áfram, xmz það fer í sveitina, jafnvel þótt um fáa daga sé aö ræða. BYR JUNARKENNSLA. 1. maí ár hvert veröa skóla- skyld, samkvæmt fræðslulög- um, böm er verða 7 ái’a á ár- inu, að þessu sixmi börn fædd árið 1936. Böm á þessum aldri hér í Reykjavík mxmu veröa kvödd til ixmritxmar síðast í apríl og látin hefja skólagöngu fyrstu daga maí- mánaðar.'I því sambandi verð j ur hér minnst fáum oröum á fyrstu kexmsluna frá tak- mörkuöu sjónai'miði. Það er ekki óalgengt, að um það sé spurt, hvort til nokk- urs sé aö senda börn í barna- skóla, áður en þau hafa lært að þekkja stafi og draga til stafs. Virðast sumir ætla, að böm sem koma ólæs í bama- skóla verði þar aldrei læs. Reynslan afsannar þessa skoðun á hverju árí svo að ekki veröui’ um villsú Sann- leikurinn er sá, að tæplega 1/9 hluti 7 ára barnanna er læs er þau koma fyrst í skól- ann og nálega Vz hluti þekk- ir hvorki stafi né kann að draga. til stafs. Flest eru börn- ir oröin sæmilega læs eftir tveggja til þriggja ára skóla- göngu. Þaö er því hinn mesti misskilningur að fresta því aö senda bömin í skólann, þó að þau séu ekki læs 7 ára. Af- leiðing dráttarins verður oft- sinnis sú, aö þau verða þeim mun meira á eftir jafnöldrun- um' því lengur sem dregið er að láta þau í barnaskólann. Og vilji foreldrar kosta fé til kennslu bamanna, þá er oftast skynsamlegra að verja því þeim til hjálpar með skólan- um, þótt að vísu beri þá einn ig aö gjalda varhuga við of- þreytu og námsleiöa. Hitt er svo annaö mál, aö æskilegt er, að bömin séu sem bezt undir skólann búin. Sum- ír kennarar hafa að vísu hald ið því fram, aö stöfunarað- ferö, sem þeii* kalla gamal- dags, spilli fyrir hinni einu og sönnu nýtízku hljóðaöferð. AÖ mínu áliti er þetta háska- leg firra. Engar gildar sann- anir hafa verið færðar fyrir því að hljóöaöferðin sé betri öörum aðferðum, þó að hún gefist vafalaust vel í góöra höndum. Og hvað sem því líð- ur, þá má hiklaust ráðleggja foreldrum að kenna bömum sínum byrjxmaratriði lestrar- og skriftartækninnar með þeim aðferðum, sem þau sjálf kunna. Mikilsverti er, bæði til undirbúnings lestrar- og skrift arkennslu, að láta börn snemma — löngu áður en þau geta lært að lesa — fá blaö og blýant til að leika sér að. Óstrikuð blöð í þessu skyni kosta ekki mikið, enda má pappír vera óvandaður. framhaldsnAm Um það leyti, sem inntöku- próf í framhaldsskóla eru að hefjast á vorin rifjast upp ó- fremdai’ástand það sem ríkir í húsnæðismálum Menntskól- ans og gagnfræðaskólanna í Reykjavík. Svo sem kunnugt er fá aðeins 25 börn árlega inngöngu í fyrsta bekk Menntaskólans, en mörgum sinnum fleiri standast prófið og hafa frá því sjónarmiði jafnan rétt til að setjast í skólann og hin 25 útvöldu. enda sýnir reynslan að mörg þeirra sem frá veröa. að hverfa eru jafnhæf eða hæfari' þeim sem að komast. Hér verðxm ekki viðunandi bót á ráðin á annan hátt en þann að auka stórlega húsrými Menntaskól- ans og gag-nfræðaskóla, sem veita ókeypis kennslu. Á þetta hefur veriö þrásinnis bent op- inberlega, en meö hverju ári veröur nauðsynin brýnni og kröfxu’nar háværari um endur bætur. Gatan. Sú málvenja hefur skapazt í kaupstöðum og kauptúnum, að orðið gata hefur fengið sérstaka merkingu í uppeldisfræðilegum skilningi og táknar í stuttu máli samnefnara þeirra áhrifa, sem barnið og unglingurinn verður fyrir utan heimilis og skóla. Á- hrifavald götunnar er mikið. Um það virðast allir sammála. Þá verður víst heldur ekki vé- fengt, að áhrif götunnar eru oft- sinnis miður heppileg. En því fer fjarri, að þau séu með öllu neikvæð. Félagsandi sá, sem ríkir og þroskast meðal sumra svonefndra götustráka er t. d. næsta athyglisverður og á ekki Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.