Þjóðviljinn - 14.04.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.04.1943, Blaðsíða 2
ÞJOÐY LJINN MUNIÐ Kaffisöluna Haf narstræti 16 DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og h'rá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Í4kar, gullhringar með ekta steinum^ fyrir dömur og herra, handunnir — vandaðir, fjölbreytt úrval. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisg. 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. ^(xjcnypóc^pvinn Réttur hinna smæstu i Herra ritstjóri! Miðasalan áttí að hefjast í bíó eft- ir klukkutíma. Nokkrir drengir voru komnir á vettvang, þeir ætluðu auð- sjáanlega ekki að missa af eftirmið- dagssýningunni. í hópnum er smá- vaxinn snáði, á að giska 8 ára. Hann kemst framarlega í röðina, staðráð- inn í að bíða. Nú koma fleiri og fleiri á vettvang, komumenn eru miskurt- eisir, sumir eru á stigi hinnar full- komnu villimennsku, hvað háttvísi, í bíðröðum snertir, Þeir ryðjast og hrinda frá sér. Við þessar stimpingar hrökklaðist litli, drengurinn út úr röð inni. Hann gerði árangurslausar tilraun ir, til að ná plássinu sínu aftur, þá tekur hann stöðu utan við röðina, o£ bíður í góðri trú á að ná í rétt SÍflO. Vörð réttvísinnar — lögregluþjón. feer a$, hann á að sjá um að allt fari fram með röð og reglu. Fyrsta verk hans er að snúa sér óþyrmilega að litla drengnum, og skipa honum, með rödd og fasi ó- siðaðs dóna, að fara heim.Drengurinn, sem trúði á rétt sinn, fer grátandi heim. Annar drengur á líku reki er utan til í röðinni og á þar sýnilega pláss. Hann fær sömu útreið hjá þjóni réttvisintlar. Einnig hann fer grát- andi heim. Eg bið yður herra ritstjóri að birta þessa frásögu í Bæjarpóstinum. Með mikilli virðingu. Áhorfandi. f^Hf 0$ Loksins eftir margendurteknar og misheppn- aðar tilraunir hefur oss tekizt að kaupa stóra sendingu af ÚRVALS BLÖNDUNARKAFFI til að blanda saman við Brasilíukaffið, sem hingað til hefur verið aðalkaffitegundin, sem fengizt hefur hérlendis. , Eins og fyrirfram var kunnugt, hefur hæfileg blöndun'á öðrum betri og dýrari tegundum saman við Brasilíukaffið o'rðið til þess að auka gæðin að miklum mun. Þér fáið jafnmikið af Bláu könnunni og Grænu könnunni fyrir kaffimiðana yðar. Þetta er eftirtektarverð saga Þessi saga er þess verð að henni sé gaumur gefinn. ¦ Hvaða áhrif halda menn að það hafi á börn, sem umfram allt trúa á réttlætið, að mæta slíku ranglæti? Ætli það geti ekki skeð að lögreglu- þjónar, sem þannig taka á málum hinna smæstu, eigi ekki sinn drjúga þátt í að skapa lögreglunni verkefni í framtíðinni. Það má ugglaust margt gott um lögregluna okkar segja, en hana virðist skorta til- finnanlega skilning á að hún á að vera vörður og verndari lítilmagn- ans, kurteis og héttprúð í garð allra, ekki sízt þeirra smæstu. Ekki eiga þó allir lögregluþjónar hér óskilð mál. Hjálpið Norðmönnum, Ger ið það strax. Leggið í söfn- un Rithöfundafélagsins. — Kaupið bókina Níu systur. Ingólfs Café Maður, sem nefnist Vigfús Einars- son og gefur í skyn, að hann sé gagn kunnugur í Ingólfs Café, — en í í. C. kannast starfsfólkið ekkí víð það nafn, ritar grein í „Þjóðviljann" 11. þ. m. um hámarksverð, nýlega aug lýst af verðlagsstjóra, í matsölu- og veitingahúsinu Ingólfs Café. Segir þar, meðal annars: „Eg hefi margra mánaða reynslu fyrir máltíðinni á kr. 6.00 með kaffi og áleit tvímálalaust að verið væri að lækka máltíðirnar". Ef það er rétt sem maður þessi segir, að hann styðjist við margra mánaða reynslu, hvað verðlag ein- stakra máltíða snertir í þessu húsi, hefði óneitanlega verið viðkunnan- legra, að þessi greinargerð hans hefði verið nokkuru fyllri, náð t. d. yfir síðastliðna 16 mánuði, en yfir þetta tímabil var verð máltíða í lausri sölu, sem hér greinir: í sex mán. var verðið pr. máltíð kr. 3.00, í tvo mán. kr. 3.50, í þrjá mán. kr. 4.50 og í fimm mán. kr. 5.50. Greiðsla fyrir þjónustu var fólgin í þessu verði, nema ef einhverjir vildu hafa þetta öðruvísi; en um þaðvoruengar kvaðir. Hefur betta verið marg-aug- lýst í sölum veitingahússins. ¦— Hér var um 2ja rétta máltíð að ræða. Kaffi gátu menn hins vegar fengið eftir máltíð fyrir 50 aura, ef menn vildu, en það kusu sumir, aðrir ekki. Þegar verðskrá verðlagsstjóra var birt, sýndist mér sanngjarnast að fylgja henni alveg eins og ég bezt kynni með það mál að fara. Kom þá í ljós að sumt, sem selt var í húsinu í dagsölu, vegna nauðsynja manna, lækkaði lítilsháttar, annað mátti hækka lítilsháttar. ¦— Mola- kaffi hjá I. C. eftir mat mátti t. d. hækka, þótt sjálf máltíðin lækkaði. Þar sem heildar niðurstaðan var sú, að nokkur lækkun varð hjá okk- ur, miðað við verðið áður en augl. kom, sýndist méreðlilegast.að verðið yrði samræmt skránni, — sumt fært niður, annað upp, sem leyfilegt var. Eins og áður er sagt var hér um hreina smámuni að ræða, á hvora hliðina sem var. Nú kom það í ljós, strax fyrsta daginn, sem verðskráin var látin ganga í gildi, að nokkurs misskiln- ings gætti um skrána og breytingar á verði í húsinu sem gerðar höfðu verið í samræmi við hana. Ákvað ég þá strax, að verð á kaffi eftir máltíð skyldi haldast áfram pbreytt, fyrst um sinn að minnsta kos-ti, og var það þannig reiknað 9. dag mánaðar- ins. Vigfúsi hefur gleymzt að setja þetta í grein sína, sem birtist þann 11. dag mánaðarins. GERBER'S áiita- ogoræninefisinauftið er komið aftur. ÁVEXTIR: Eplamauk Peru- og Ananasmauk Ferskjumauk Sveskjumauk Hrísgr jóna- og Ananas- Hrísgr jóna- oð Ananas- búðingur. Dósirnar ínmhalda 140 gr. GRÆNMETI: Gulrótamauk Ertumauk Bl. Grænmetismauk Aspargusmauk Spínatmauk Grænar Baunir netto og kosta kr. r,cjo. GERBER'S BARNAMJÖL Fflflfl DG SIRÍIIHED <5Wá Dtsvör 1943 - Dráttarvextir Eftir 15. apríl falla dráttarvextir á aðra afborgun útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1943, sem féll í gjalddaga 1. apríl og nemur 15% af útsvarinu 1942, sbr. lög nr. 15, 26. febr. þ. á. og reglugerð staðf. sama dag. Jafnframt hækka áfallnir dráttarvextir af fyrstu af- borguninni, sem greiða bar hinn 1. marz. Þó verður ekki krafizt dráttarvaxta af þeim gjald- endum, sem greiða upp í þessa árs útsvar 45% af út- svarinu 1942 fyrir 20. apríl. Greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug- króna. Skrifstofa borgarstjóra. Sú ályktun, að verðið ætti tvímæla laust að lækka, byggist á misskiln- ingi. Ef að verðið hjá okkur hefði verið hátt, hefði það tvímælalaust átt að laekka, en verð okkar reynd- ist svo lágt, að þetta f ór að 'nokkuru á annan veg. — Úr því sem komið er nú, má máske telja það nokkuð slæma yfirsjón, að hafa haft þetta verð svona lágt. — Eg kannast við,. að það var of Iágt, miðað við gæði og tilkostnað. — Samt vil ég nú ekki trúa því, fyrst um sinn, að takast megi að fá marga af gestum í Ingólís Framh. á 4. síðu..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.