Þjóðviljinn - 14.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudaeur 14. apríl 1943. ÞJOÐVILJINN 3 Útgef andi: Sameiningarflokkur alþýcSu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjóm: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 1/. Snúum hebreskunni á íslenzku Þegar þingmenn sósíalista hafa talaðí við' Framsóknar- menn og Sjálfstæðismenn um, að hver sú stjórn sem hyggð- lst að framkvæma róttækar aðgerðir í dýrtíðarmálunum; þyrfti að styðjast viö „samtök fólksins“, hafa þessir virðu- legu herrar hrist höfuðíð og sagt: „Þetta er nú blátt á- fram hebreska fyrir okkur“. Þetta hefur komið fram bæöi í áttamannanefndinni og níu- mannanef ndinni. Það færi vel á því að þessi marg umtöluðu samtök fólks- ins snéru þessari hebresku ti'l einhvers þess máls, sem þessir virðulegu þingmenn skilja, og vissulega .munu þau gera það von bráðar. Innan verklýðshreyíingar- innar er nú sköpuð fmAom- in eining. Alþýðusambands- stjórnin hefur með lofsverðri festu og einutð framkvæmt vilja Alþýðusambandsþingsins oe þurrk'ið út siöustu leyfar klofningsins. Þetta gerðist þegar hið nýja félag verka- manna á Akureyri var stofn- að fyrir nokkrum dögum. Þaö er því fullkomin ein- ing ríkjandi innan verklýðs- hreyfihgarinnar og fyrsta maí munu þessi voldugu félags- samtök þjóðarinnar í fyrsta sinni, síðan verklýðshreyfing hófst á íslandi, koma fram sem ein heild um land allt. En launþegarnir á íslandi eru fleiri en verkamenn ein- ir. í þjónustu ríkisins og bæj- arfélaganna starfar mikill f jöldi manna. Einnig þessi stóra sveit launþega hefur komiö á einingu innan sinna vébanda og hún hefur ákveöiö að standai við hlið verklýðsfélag- anna. Á hinum alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins — fyrsta maí — koma þessar tvær voldugu félagsheildir fram hlið við hlið, sameinað- ar um kröfur launþeganna. Skyldi það mál sem hinar sameinuðu fylkingar laun- þeganna tala fyrsta maí: hljóma sem hebreska í eyr- um Framsóknar- og Sjálfstæö- ishöfðingj anna? Skyldi þeim ekki verða ljóst. aði þessar stéttir eru vald í þjóðfélaginu, vald sem getur ráðiö öllu á vettvangi stjórn- jnála, vajd, sem geú:r tekiö ríkisvaldið í sínar hendur? Vonandi verður þeim þetta ljöst, vonandi skilst þeim að Lcibfélag Rcyfejavífeur „ORBIO fi fi eftír Kai Munk Amdís og Gestur. I. Skyldi Kai Munk hafa bú- ið til þennan óð um vilja- mátt mannlegs anda í klæðn- aði heittrúnaðarins, ef hann hefði sjálfur verið búinn að upplifa, það, sem nú hefur gerzt í Evrópu: þau krafta- verk mannsandans sem oröið hafa í flestum löndum Ev- rópu sakir slíks eindæma viljaþreks, trúfestu, siðfexðis- legrar göfgi og fórnfýsi, sem vart á sér nokkurt dæmi? Kai Munk er í þessu leik- riti með trúspekilegar bolla- leggingar um það hvort nátt- úi’ulögmálin verði brotin, — en skyldi hann ekki í dag frekar kjósa að lysa því hvem ig öll lögmál, sem menn voru vanir að í’eikna með, voru brotin af baráttuþreki hetj- anna í Stalíngrad? — Það væri í dag engin þörf á að færa leikrit um ofurmátt mannlegs vilja, er öll viður- kennd lögmál brýtur, í þann sa' tjsögulega buning, er get- ur. — Því fer - ekki hjá því að menn hefðu nú frekar ósk- aö að sjá slíkan höfund sem Kai Mxmk spreyta sig á þess- háttar viðfangsefni, heldur en þessum heittrúnaðai’boö- skap, er hann hér flytur. — sú stjóm, sem ekki vill stjórna í samráði við þessi samtök fólksins, getur litlu til vegar komið. Nokkuö er það þó undir launastéttunum komið, hversu vel tekst að leiða þessa herra til hins rétta skilnings, aö því skapi sem fylkingar þessar verða voldugri á götxxnni. munu höföingjarnir læra betur. Þess vegna er það aö hvei’jum einasta launþega ber að faxa út á götuna 1. maí, hvei’jum einasta laxmþega ber að gera sitt til þess að sýna mátt launastéttanna. Mál máttai’ins mim hljóma sem íslenzka í eyrum afturhalds- aflanna, og það er eina máliö sem þeii’ skilja og sé þaö tal- aö nógu skýrt, má svo fara að þeir láti undan síga. — Allir eitt fyi’stai maí t— All- ir út á götxma og sýmmi mátt hinna sameinuöu laxmastétta. En þeim, sem þykir þessi á- kveðna trúarstefna leikritsins spilla fyrir sér nautn listar- innar í því, gera, bezt með því að færa það úr því gervi 1 huganum — og líta á það sem á leiksviðinu gerist, sem hina almennu mannlegu bar- áttu við deyfðina og dnmg- ann, við vonleysi og dáðleysi, við saltiö sem dofnar, við bók- stafinn sem drepur, — barátt- una fyrir áð sigra á nýjum og nýjum sviðúm, leggja Undir vald mannanna þau svið, sem alliu þorrinn hafði gefizt upp við að drottna yfir. Kai Munk mxm nú leggja áherzlu á annan boðskap meir en heittrúnaðinn. Hann stend ur meðal fremstu Dana í bar- áttunni gegn þýzka nazlsm- anum. Eitt nýjastai leikrit hans „Niels Ebbesen“ er ekki óður um það kraftaverk að reisa upp frá dauðum, heldur um það afreksverk fámenns hóps föðurlandsvina áð drepa kúgara ættjarðarinnar, sem hafði fjögur þúsund vopnaðra manna í kringum sig. En hvað um það. Það er „OrðiÖ“, sem Leikfé- Haraldur og Valur. kveöin fyrirbrigði í trúarlifi Dana, þá er sjálf baráttan sem fram fer á milli þessara steína, svo almenns eðlis og persónunnar, sem stefnumar birtast í, svo vel gerðar að þetta stað- og tímab’möna form þarf enganveginn, að draga úr naurn leikritsins. LII. Það kemur nú, sem oftar, í Ijós hvað Leikfélagið, með góðri leikst-jó'.’n og erfiðum hlutverkun'.. getur knúð ýmsa ieikara sína til að láta mikla leiklist í té og hvílíka uppeld- isþýöingu leikrit eins og þessi hafa fyrir bæði leikendur og leikgesti. Lárus Pálsson leikur sjálfur Jóhannes Borgen, heittrúar- postulann, sem mest allt leik- ritið er geðveikur. Hlutverk- Brynjólfur og Helga Brynjólfsdóttir. lag Reykjavíkur hefur lagt í að leika í þetta sinn. II. Þaö þarf dirfzku til af Leik- félaginu aö leggja í þáð að sýna slíkt leikrit hér, — og vel sé því fyrir að hafa gert það. Hér er list á ferðinni, burt séö frá öllum skoöunum sem þar eru boðaöar. Það er dimmt yfir því á pörtum, svo harkalega raunhæft t. d. i síöasta þættinrmi fram aö endalokum, að þaö er sannar- lega til mikils ætlast af leik- húsgestum, sem vanir eru létt- meti revíu-leikritanna, að kumxa aö meta það. — Við vonum samt að Leikfélagiö veröi ekki fyrir vonbrigöum af leikhúsgestum. Árekstur stefnanna og per- sónanna skal ekki skýra hér. En þó aö Grxmdtvigsstefnan og heittrúnaöurinn séu hér lát in leiöa saman hesta sína og formin, sem stefnxxrnar íklæö- ast, séu þannig tengd við á- ið er hið vandasamasta. Þarna er tengd saman geð- veiklun og speki, Krists-fyrir- myndin hefur truflað svo geösmxmi hans að hann álít- ur sig Jesú. Það þarf list til aö hvergi verði neitt hlægi- legt eðai afkáralegt í fari hihs geöveika manns. Samtal eins og Jóhannesar við Mareu litlu, er hún hélt aö mamma sín væri dáin, líður mönnum ekki auðveldlega úr minni. Lárusi tekst þetta hlutverk með af- brigðxxm. Valur Gíslason leikur Mikk- el Borgen eldi’i. Er það mikið hlutverk og vandasamt. Þessi stói’bi’otni leiötogi Grundtvigs- sinna og stolti óðalsbóndi. sem þeytist hvað eftir annað öfganna á milli og ýmist er sem vígreifur víkingur eöa sundurmalaöur ógæfusamur máöur, — en samt alltaf fyrst og fremst stefnutrúr bai’daga- maöur, sem farinn er aö lýj- ast og setur von sína á ungu kynslóðina, — þessi persóna er vel fallin til þess aö ná hylli áhorfendanna, heilsteypt og stei’k frá höfundarins hendi Og Vali tekst alveg á- gætlega að ná henni. Valur Gíslason hefur aldrei leikiö af- eins mikilli list og í þessu hlutverki, enda hreif hann fólkiö alveg með sér. Brynjólfur Jóhannesson leik ur prestinn, séra Bandbull. Þaö er alveg snilld hvílíkxxm ósköpum broddborgaraháttar- ins, meöalmennskunnar og helgislepjunnar höfundurinn hefur komið fyrir 1 þessari per sónu — án þess aö afskræma hana. Það er vand-meðfarið þetta hlutverk. Það liggur svo nærri að afskræma þaö og skæla, í stað þess að halda sér við þau fyrirbi’igði óskæld sem alltof tíð eru úr daglega lífinu — einnig hér. (Skyldi t. d. enginn hafa heyrt áður jaröarfai’arræðuna í fjórða þætti?) — Hætturnar eru ein- mitt sérstaklega miklar fyrir leikara eins og Brynjólf, sem vanur er að leika skoppersón- us, sem búnar eru til á þann einfalda hátt að afskræma þær, svo aö þær verði hlægi- legar. — Því ánægjulegra er áð sjá hve vel Brynjólfi tekst með þetta hlutverk. Hann heldur alvörugei’vinu út í gegn, — og áheyrendur verða að hugsa til þess að sjá og skilja hve skemmtileg „gTÍnfígúra“ hér er á fei’ðinni, þó þaö áð vísu veki þá vel til urnhugs- unar, þegar óheppilegustu vanarsetningarnar detta úr munni prests að óvörxxm. Þaö er á þessum þrem, sem nú eru nefndir, sem leiklistin í þessu leikriti fyi'st og fremst byggist. og þeir rækja hlut- verk sín af prýði. Af öörum leikendum má helzt nefna: Gest Pálsson, er leikur Mikkel Borgen yngri', og Arndísi Björnsdóttur er leikur Ingu konu hans. Báöir þessir góðu leikarar hafa oft leikiö betur, þó gott sé það og hjá þeim nú. Haraldur Björnsson leikur læknirinn, hryssingslegan og raunsæan, — síður en svo nokkra dálæt- ispersónu frá höfundarins hálfu — og fer Haraldur vel með hlutverkiö sem vænta mátti. Jón Aöils leikur Pétur skraddara, hættir honum við áö gera persónuna full-skrípa- kennda, en fer annai’s frekar vel með hlutvei’kiö. Anna Guö mundsdóttir leikur Kristínu konu hans og tekst henni aö koma að furðalega miklum til- Framhaid á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.