Þjóðviljinn - 16.04.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.04.1943, Blaðsíða 2
2 ÞíOÐV LJINN Fostudagnr 16. apríl 1943. niniH fakid effir! r atmumsmrmmí r-l-lli.'VbJH =1:1.1 I I I l KT\ „Súðin“ norður og vestur um land til Þórshafnar í byrjun næstu viku. Tekið á móti flutningi sem hér greinir: I dag (föstudag) til Blönduóss, Hvamnistanga, Borðeyrar, Óspakseyrar, Hólmavíkur og Drangsness. Þetta eyðilagða Möndulveldaskip sýnir að flugmenn Banda- manna hafa hæft skotmörk sín í árásum sínum á herstöðvar Möndulveldanna. Höfnin í Tripoli var lögð í rústir af flugmönnum Banda- manna áður en 8. brezki herinn náði henni á vald sitt. Alþíngí var seff í gær Reglulegt Alþingi ársins 1943 var sett í gær. Fór fram kosning forseta og starfsmanna. Forseti sameinaðs þings var kosinn Gísli Sveinsson, 1. vara- forseti Finnur Jónsson, 2. vara- forseti Bjarni Ásgeirsson. Ritarar voru kosnir Sigurður Kristjánsson og Skúli Guð- mundsson. I kjörbréfanefnd voru kosnir: Finnur Jónsson, Hermann Jón- asson, Áki Jakobsson, Pétur Magnússon og Þorst. Þorst. Forseti neðri deildar var kos- Frá draumum til dáða, eftir Gunnar Benediktsson, er fyrsta ritið í bókaflokki um íslenzk þjóðfélagsmál og sósíalisma, sem fræðslu- nefnd Sósíalistaflokksins gefur út. Bókin kostar 3 krónur. Fæst hjá bóksölum og Sós- íalistafélagi Hafnarfjarðar. Á morgun (laugardag) fram til hádegis til Hofsóss, Sauðárkróks og Skagastrandar. Á mánudag fram til hádegis til Djúpuvíkur, Gjögurs, Norð urfjarðar og Ingólfsfjarðar. Um alla vörumóttöku fer eft- ir því sem rúm leyfir, og eru menn stranglega varaðir við að flytja stórar vörusendingar á af- greiðsluna, án þess að hafa áð- ur fengið samþykki til þess. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir hádegi á mánudag. r Armann MsHÍ SÍS- lalislailihHsins 14 kar. áætlunarferð til Breiðafjarðar. Flutningi á Gilsfjarðarhafnir og Flatey veitt móttaka fyrir há- degi í dag (föstudag), og flutn- ingi til Sands og Ólafsvíkur verður veitt móttaka eftir há- degi til kl. 4, ef rúm leyfir. Bjarnarey Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja til hádegis. gullhringar með ekta steinum, fyrir dömur og herra, handunnir — vandaðir, fjölbreytt úrval. DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisg. 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. Kaf f isalan Hafnarstræti 16. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Júhannesarpassían eftir Joh. Seb. Bach, verður flutt n.k. sunnudag 18. þ. m. kl. 4V2 e. h. í Frí- kirkjunni. BLANDAÐUR KÓR - EINSONGUR HLJÓMSVÉIT REIKJAVÍKUR Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch — Orgel: Páll ísólfsson Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu.___________________ í kvöld kl. 7 verður Passían flutt fyrir styrktarfé- laga Tónlistarfélagsins. lúlaslfiun NadFisMsiÉdir i u Skrá yfir gjafir til jólasöfnunar Mæðrastyrksnefndar (birt í dag- blöðunum) sýnir að inn hafa komið kr. 15.880.00 í peningum og ávísanir á vörur í búðum fyrir kr. 394.00, samtals kr. 16.274.00. Auk þess hafa borizt ýmsar aðrar gjafir, svo sem hangikjöt, sælgæti, jólapakkar, leik- föng, fatnaður. Gjöfum þessum hef- ur verið skipt á um 200 heimili, eins og hér segir: föt væru sérstaklega kærkomin, því j oft koma til nefndarinnar barnshaf- andi stúlkur, sem eiga lítið eða ekk- ert utan á barnið sitt. Skrifstofa nefndarinnar í Þingholtsstræti er opin daglega frá kl. 3—5 e. h. (nema á laugardögum). Sími 4349. Að endingu flytjum við Reykvík- ingum hjartans þakkir allra þeirra, sem þegið hafa jólagjafir þær er Mæðrastyrksnefndin færði þeim 36 ekkjur 74 börn kr. 3.420.00 23 fráskildar konur ‘ .... 54 — — 2.250.00 37 ógiftar mæður .... 46 — — 3.150.00 26 húsmæður á heimilum, þar sem eiginmaðurin er veikur eða ástæður sérstaklega erfiðar .... 90 — 2.905.00 10 ömmur með 3 eigin og 12 bamaböm .... 15 — 825.00 56 rosknar konur .... 15 — — 2.950.00 9 sjúklingar .... 15 — — 500.00 197 konur 279 böm kr. 16.000.00 5 af hinum 279 börnum eru upp- komin, sjúk. Gjafir í ýmsum vörum hafa enn- fremur verið sendar á 33 heimili. Óráðstafað er kr. 274.00. Mæðrastyrksnéfndin þakkar hjart anlega öllum þeim, sem gefið hafa til þessarar jólasöfnunar af svo miklu örlæti. En þrátt fyrir það að upphæð sú, sem safnaðist í ár, var helmingi hærri en upphæð jólasöfn- unarinnar í fyrra, hefur dýrtíðin aukizt svo að úthlutunin um þessi jól náði til þriðjungi færri heimila heldur en í fyrra (300 þá), og er því hætt við að ýmsar konur hafi orðið útundan, sem þörf hefðu haft á að fá slíka hjálp, því þó batnað hafi i búi hjá sumum, hefur líka fjölgað í hópi hinna nauðstöddu. Það er ó- hætt að fullyrða, að engir muni lifa við erfiðari kjör hér í bæ, en konur þær, sem hér er um að ræða: ekkj- ur, ógiftar mæður, fráskildar konur, húsmæður á heimilum, þar sem heimilisfaðirinn er óvinnufær, ömm- ur, sem eru að hafa fyrir barnabörn um sínum, sjúklingar og öryrkjar, gamlar einstæðings konur. Þó eru sennilega erfiðust kjör einstæðra mæðra, sem eiga að framfleyta lífi sínu og barna sinna á barnameðlög- unum einum saman, að viðbættri MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 <><><><><>CK><><><><><><><><><> O KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN húsaleigu, þegar framfærslunefnd vill veita slikan aukastyrk. Konur, sem hafa eitt barn á framfæri sínu munu þó sjaldan fá húsaleigu nema þær séu alveg heilsulausar. Þegar þess er gætt að barnameðlög eru nú 64 kr. á mánuði fyrir börn á aldrin- um 1—4 og 7—14 ára og lægri fyrir börn á öðrum aldri, þá sézt bezt hve lítið þær mæður hafa til íramfærslu bama sinna, sem eru bundnar við heimili sín og ekki geta leitað sér annarrar vinnu. Nú sem stendur munu þær hafa erfiðari kjör en heimili, sem fá sveitarstyrk t. d. vegna veikinda heimilisföður. Rétt er að taka það fram, viðvíkjandi út- hlutuninni að barnafjöldi er ekki ein hlítur mælikvarði um styrkþörf, vegna þess að ýmsar aðrar ástseður koma til greina, svo sem fralag upp- kominna barna til heimilisins o. fl. Menn munu skilja að jólaglaðn- irígur hrekkur skammt til bjargar heimilum fátækra manna. Margir munu þeir vera sem rétta vildu slík- um heimilum hjálparhönd, oftar en á jólum, ef þeir þekktu til þeirra. Mjaðrastyrksnefndin vill gjarna hafa milligöngu um slíkt og vildi gjama mega taka á móti gjöfum og áheitum til fátækra mæðra, hvenær sem er. Fatagjafir til Mæðrastyrks- nefndarinnar hafa verið minni um síðustu jólin tvenn heldur en áður. Á fátækum barnaheimilum er alltaf þörf á slíku og vildi Mæðrastyrks- nefndin því fúslega taka á móti fata gjöfum og öðru, sem menn vildu láta af hendi rakna til fátækra mæðra og einstæðinga, sem við höfum kynni af. Verða þó föt þessi að vera hrein, því nefndin hefur ekki ástæð- ur til þess, að láta hreinsa föt eða geyma þau ef þau eru óhrein. Barna fyrir hönd hinna óþekktu gefenda og nefndin þakkar allan þann styrk sem starfi hennar hefur verið veitt- ur, af öllum þeim sem sýnt hafa nefndini það traust að fela henni að koma gjöfum þeirra áleiðis. ooooooooooooooooo Mæðrastykrsnefndin. inn Jörundur Brynjólfsson, 1. varforseti Emil Jónsson, 2. vara- forseti Sigfús Sigurhjartarson. Forseti efri deildar var kosinn Steingrímur Aðalsteinsson, 1. varaforseti Þorsteinn Þorsteins- son, 2. varaforseti Guðm. I. Guð- mundsson. Verzlunarjöfnuðurinn jan. — marz ohag- stæður um tæpar 20 milljónir króna Samkvæmt upplýsingum hag- stofunnar hefur innflutningur- inn á tímabilinu jan.—marz þ. á. numið 59.4 millj. kr. Útflutn- ingurinn á sama tíma hefur numið 39,9 millj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn þetta tímabil hefur því verið óhag- stæður um 19,5 millj. kr. Á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 1 millj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn í marz: þ. á. er hinsvegar hagstæður um 1,2 millj. kr. Innflutningurinn nam 23,8 millj. kr., en útflutn- ingurinn 25 millj. kr. Sbákþingid Fyrsta umferð á skákþinginu var tefld í fyrrakvöld. Úrslit hennar urðu þessi: Áki Pétursson vann Pétur Guðmundsson, Magnús G. Jóns- son vann Ólaf Kristmundsson, Sigurður Sigurðsson vann Óla Valdemarsson, Stejngrímur Guð mundsson vann Sæmund Ólafs- son, Sturla Pétursson vann Benóný Benediktsson, Árni Snævarr og Aðalsteinn Halldórs son jafntefli, Hafsteinn Gíslason og Hannes Arnórsson, jafntefli, Guðmundur Ágústsson og Krist ján Sylveríusson, biðskák. í 1. flokki eru 8 þátttakendur og í 2. fl. 7. — Önnur umferð verður tefld í Verzlunarmanna- félagshúsinu í kvöld kl. 8. Drengur verður fyrir bifreið í fyrradag varð drengur fyrir bifreið á Hafnarfj arðarveginum og meiddist allmikið á höfði. Drengurinn var að koma út úr strætisvagni og fór síðan fram fyrir hann og út á veginn. Varð hann þá fyrir vörubifreið, kast- aðist út af veginum. Meiddist hann allmikið á höfði og missti meðvitund. Var hann fluttur á Landsspítalann. Meiðsli hans eru ekki talin mjög hættuleg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.