Þjóðviljinn - 17.04.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.04.1943, Qupperneq 1
VIUINN 8. árgangur. Laugardaginn 17. apríl 1943. 88. tölublað. Barnaspítalí Hríngsíns Ffársöfnun fer fram á morgun Kvenfélagið Hringurinn hefur sett sér það verkefni að safna fé til byggingar barnaspítala hér í foænum. Hefur félagið þegar safnað rúmum 50 þús. kr. í þessu augna miði. Á morgun, pálmasunnudag, hefur félagið fjársöfnun til á- góða fyrir þessa söfnun og heit- ir nú á bæjarbúa að styrkja þetta nauðsynjamál, svo því verði hrundið í framkvæmd hið fyrsta, en til þess þarf allmikið fé. Það eru vinsamleg tilmæli Hringkvenna til foreldra í bæn- um, að þeir leyfi börnum sínum að fara um bæinn með samskota bauka fyrir félagið. Börnin eru beðin að koma í Miðbæjarbarna skólann kl. 9V2 á pálmasunnu- dag. fmm Hn eionarauhashafl ueröur fpaii á flimnui í dao Sósialístaflokkurínn, Alþýðuflokkurínn og FramsóknarfL flylja það sameigínlega í dag verður lagt fram á þingi frumvarp tun eignarauka- skatt. Flutningsmenn verða úr Sósíalistaflokknum, Alþýðu- flokknum og Framsókri. Verður nánar sagt frá þessu frumvarpi á morgun. Tilgangurinn með frumvarpi þessu er að taka nokkurn hluta stríðsgróðans og verja til almenningsheilla. Er hér á ferð- inni hið þýðingarmesta mál fyrir alla alþýðu, og verður vafa- laust liið mesta hitamál. Tíminn hefur undanfarið ver ið að ráðast á Sósíalistaflokkinn fyrir samkomulagið í efri deild um dýrtíðarfrumvarpið. Það var auðfundið að þeim Fram- sóknarmönnum líkaði illa að ekki skyldi vera neitt kauplækk unarákvæði í lögunum, en hins- 20. ReykvikingarlMuiiid effítr bðrnunum Forstöðunefnd „Barnadagsins“, þeir kennararnir ísak Jónsson, Helgi Tryggvason og Björgvin Sighvatsson köll- uðu blaðamenn á fimd sinn í gær í tilefni af því, að Barnavinafélagið Sumargjöf fyrir barnadeginum. gengst nú bráðum í 20. sinn skólunum og framhaldsskólun um. — Allar tekjur mótsins renna til Sumargjafar. Útvarpskvöld Á þriðjudaginn hefur Sum- argjöf útvarpskvöld. Verða ó ramh. á 4. síðu. vegar ákvæði um 3 milljónir króna til Alþýðutrygginganpa! Taldi „Tíminn“ að vafalaust hefði Sósíalistaflokkurinn „selt sig stríðsgróðavaldinu“, til þess að komast að svona góðum kjör- um! (Þeir hugsa sér eðlilega alla 1 sinni eigin mynd, Fram- sóknarherrarnir!) Fulltrúar Sósíalistaflokksins höfðu hinsvegar við umræðurn- ar skorað á Framsókn að flytja með sér frumvarp um eignar- aukaskatt — og hefur nú Fram- sókn orðið við því. Þeir munu ennfremur flytja á þessu þingi róttækar breyting- ar á skattalögunum og lögunum um stríðsgróðaskatt, þar sem lagt er til að varasjóðshlunnindi stór gróðans verði afnumin, nýbygg- ingarsjóðirnir auknir og miklu tryggilegar fráþvígengiðaðsjóð inir verði ekki notaðir til annars en nýbygginga, en unnt var að gera á sambandi við dýrtíðar- lögin. Fleiri breytingar er nauð- synlegt að gera við skattalögin, Framh. á 4. síðu. ísak Jónsson Barnadagurinn hefur fra því fyrsta verið haldinn á sumardaginn fyrsta, en að þessu sinni getur það ekki orðið, þar sem sumardaginn fyrsta ber upp á skírdag. Þess vegna verður nú starfsemi barnadagsihs dreift á nokkra daga.. Sundmót í Sundhöllinni Á mánudaginn kemur verð- m- sundmót í Sundhöllinni og annast starfsfólk srmd- hallailnnar það að öllu leyti, ásamt íþróttafulltrúanum. Þátttakendur veröa úr bama- ilanoi Og Alþýðublaðíð fær bast útí á Islandí Um síðustu áramót voru tveir menn, sem verið höfðu hægri broddar í Sósíaldemókrataflokknum pólska dæmdir til dauða og teknir af lífi í Moskva. Þeir hétu Alter og Ehrlich. Þqssir menn höfðu strax; er stríðið milli Þýzkalands og Sovétríkjanna hófst, tekið að vinna opinberlega á móti Sovét- ríkjunum, með það fyrir augum að þau biðu ósigur í styrjöld- inni. Voru þeir þá teknir fastir og dæmdir til dauða í ágúst 1941. En sökum þess að pólska stjórnin bað þeim griða, var þeim þá gefið líf og sleppt. En þeir tóku upp á sama at- hæfinu á ný. Meðan rauði herinn vakti að- dáun alls heims með dæma- lausri fórnfýsi og baráttukjarki, meðan hetjurnar í Stalíngrad stóðu §em veggur geng ægileg- ustu árásum harðstjórnarhers, sem heimurinn hafði séð, — þá voru þessir bandittar að vinna að því, Hitler til þægðar, að Novorossísk ussd- ír sfórskofahríð rauða hersins Harðir bardagar eru háðir á Kúbanvígstöðvunum í Kák- asus og hefur rauði herinn rinnið talsvert á, Viðurkenna Þjóðverjar, að þama sé um vaxandi sóknar- (aðgerðir að ræða af hálfu rauða hersins. Novorossisk, flotahöfnin við Svartahaf, liggur nú undir skothríð úr fallbyssum rauða hersins. Haraldur Björnsson Niels Ebbesen Nýjasta leikrit Kaj Munk leikið f útvarpið í kvlld í kvöld kl. 8,30 verður leik- ið í útvarpið nýjasta leikrit Kaj Munk: Níels Ebbesen. — Leikstjóri er Haraldur Björns- son. Þó að efni leikritsins sé sótt langt aftur í liðna sögu Dana, fjallar það raunverulega um innrás Þjóðverja og yfirdrottn un þeirra nú. Efni leiksins er tekið frá þeim tíma, þegar Gert, þýzk- ur greifi, lagði undir sig lönd þýzkra bænda. Níels Ebbesen, danskur bóndi', fór til Rand- ers og drap hann. — Hafa Danir reist styttu af Ebbe- sen í Randers. Leikrit þetta var fyrst gef- Framh. á 3. síðu. m tosliMigm l lyrtoodl into nikla athagll Er veríd ad undfrbúa ínnrásí Suður~ Evrópu? — Líffar breyfíngar á Túnisvfgsföðvunum Yfirforingi brezka hersins í Egiftalandi, Sir Henry Mait- land-Wilson, kom til Ankara í gær, og mun ræða við tyrkneska herforingjaráðið. Foringjaráð brezka yfirhershöfðingjans er í fylgd með hon- um, og vekur þessi heimsókn hvarvetna mikla athygli vegna orðrómsins um fyrirhugaða innrás Bandamannaherja á Balk- anskaga. reyna að sundra rauða hernum og fá hermennina til að hætta að berjast. Litvinoff, sendiherra Sovét- ríkjanna í Washington, segir svo í bréfi til W. Green, forseta annars verklýðsfélagssambands ins í Bandaríkjunum, um atferli þessara manna: Þegar sovétherirnir áttu í Framh. á 4. síðu. Harðir bardagar hafa stað- ið yfir síðastliðinn sólarhring á norðurvígstöðvunum í Tún- ís. Gerðu fasistaherirnir hörð áhlaup á hinar nýunnu stöðv- ar 1. brezka hersins, en voru hraktir til baka. Áttundi herinn hefur hald- ið áfram að kanna varnarstöðv ar Þjóðverja og ítala vestur af Enfidaveille. Franskar sveitir hafa unnið nokkuð á á Pout du Fah-svæðinu. Sprengjuflugvélar Banda- manna halda uppi hörðurn árásum á flugstöðvar fasista í Túnis og Sikiley. Mússolini hefur birt tilskip- un þess efnis að Sikiley, Sard- inia og smáejjar í nágrenni þeirra skuli teljast hernaðar- svæði. Frá bæjarráðsfundi Víðbófín víð Sogsstöðína Tilboði Almenna bygginga- félagsins tekið — það var ein milljón 332 þús kr. Tilboð þau er borizt hafa í við bótarbyggingu við Sogsstöðina voru lögð fram ásamt umsögn rafmagnsstjóra, á fundi bæjar- ráðs í gær. Tilboðin voru þrjú, frá Ingólfi B. Guðmundssyni á 1378000 kr., frá Hpjgaard & Schultz á 1375000 og frá Al- menna byggingarfélaginu h.f. 1332000 kr. Rafmagnsstjóri lagði til að tilboði Almenna bygging- Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.