Þjóðviljinn - 17.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.04.1943, Blaðsíða 3
Laugardaginn 17. apiil H943. ÞJOÐVILJINN 3 ÞtáOtflMfNN Útgefandi: Samexningarílokkiir slþýðu — Sósíalistailokkurinn Ritstjórar; Einar Olgeirsson (abi) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastraeti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og augiýsingaskrif- stofa, Austurstroöti 112! (1. hæð) Sími 2184. Víkingstprent h;f. Garðastræti 17. Það, sem þeir vildu Alþýðubla’ðið óskapast mjög í leiðara sínum í gær út af síð- asta þingi og kennir að vanda Sósíalistaflókknum allt, sem mlður ha'E farið — að áliti blaðs ins. Alþýðu’blaðið ásákar í fyrsta lagi Sósíálistáflokkinn fyrir að ekki skiili hafa verið mynduð vinstri stjórn,— í öðru lagi fyr- ir að ekki .skuli hafa verið gerð- ar TÓttækar dýttíðarráðstafanir! En það hlálega í þessu sambandi er ,að einmitt um róttækar dýr- tíðarráðstafanir var alls ekkert samkomúlag milli. Alþýðuflokks ins og Eramsöknar, einmitt þess ara flokka, sem álltaf eru að á- lasa Sósíálistaflokknum fyrir að samstaif komist ékki á. Það var alls enginn möguleiki fyrir saníkomulag á milli þessara þriggja flokka um lausn dýrtíð- armálsins. Þegar Alþýðublaðið er að svívirða Sósíálistaflokk- inn og reyna að skella skuldinni á hama, þá er 'það beinlínis að réka erindi áfturháldsins í Framsóíkn, sem harðast stóð á móti öllu samkomulagi um verð 'lækkun landbúnaðarál urðanna og auðsjáanlega vildi ekkert gera til þess að minnka r dýrtíð- ína. Af hverju er Alþýðúblaðið með þessar aðdróttanir að Sós- íalistaflokknum út ,-af dýrííðar- málurmm? Skyldi Alþýðufkjkksklíkan hafa orðið fyrir efnhverjum vonbrigðum í sambandi við aíf- greiðslu þeirra? Víð skulum gera okkur í hug- arlund hvernig farið hefði, ef Alþýðuflokksklíkan hefði feng- ið að fara sínu fram og 10 sósíal- istar hefðu ekki setið á þingi. Hvernig hefðu dýrtíðarnaálin þá v'erið afgreidd? Alþýðublaðið lýsti sig fylgj- andi þeim tillögum ríkisstjórn- arinnar, sem fólu í sér bæði log- bindingu á vísitölunni (hámarki hennar) og skerðingu á kaupi verkamanna. Það'þarf því ekki að efast um inn á hvað þeir hefðu gengið, ef þeir hefðu far- ið sínu fram! Það er því augljóst að það er fyrst og fremst vegna þess að 10 sósíalistar sitja nú á þingi með vígreifa verkamannastétt að baki sér, að það tókst að þurrka burt öll kauplækkunar- ákvæðin úr dýrtíðarfrumvarp- inu, en afgreiða það frá þinginu með ákvæðxnn um 3 milljón króna framlag til alþýðutrygg- inganna. Alþýðublaðið vill helzt aldrei Bltuni anHmi teruleaa laHno o mfllBgDn oteð tshiloeliun Mrrni Samkvæmt ósk Mæðrastyrksnefndarinnar í Reskjavík, flutti allsherjamefnd eM deildar frumvarp, sem fetur í sér verulega hækkun a meðlögnm með óskilgétmiin hömum. Var fmmvarpið samþykkt óhreýtt, en það var á þessa leið: »1. gr. Erá 1. apríl 1943 til 1. ágúöt X943 skal gx*eiða meðalmeö'- gjöf meö óskilgetnum böm- uni sem hér segir: Greiöa skal meöalmeð^jöf þá, sem ákveöin er meö aug- lýsingu félagsmálaráöuiœytis- ins, dags. 6. sept. 1940, aö' viö- bættri 10% uppbót. Á meö- gjöf þessa skal greiöa verö- "lagsuppbót samkvæmt vísi- tölu eins og hún *veröur hvern rnánuö á tímabilinu apríl tdl júli 1943. Værðlags- uppbótán greiöist rnánaöai- ’lega eftir á. / 2. gr. Við gildistöku þessara laga skal greiða uppböt á meöal- meðgjöf þá, sem í gildi var frá 1. ágúst til 31. marz 1943 samkvæm’t auglýsrngu fétags- niálaráöuneytisins, öags. 1B. sept. 1942. Uppbót þessi er mismunur- inn á meögjöf þeárri, sem urn getur í 1. mgr., og meðalmeö’- gjöf samkvæmt auglýsingu félagsmálaráðuneytisins, dags. 6. sept 1940, meö 10% -viöbót og verölagsuppbót af livoru- ’tveggja hvem mánuö á tíma- ’bilinu ágúst 1942 til marz T943. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi“. Eins og frumvarpiö ber meö sér, er ,,grunn“meðlagið hækkaö um 10%, en ank þess greidd á þaö full verðlags- upptíót mánaöarlega. Enn- fremur eru lögin látin verka aftui í tímann til 1. ágúst 1942, þannig að frá þeim tíma skuli greiða uppbót á meölögih, svo þau veröi jöfn því, sem nú gildir, samkv. 1. grein. í fyrstu var engin verðlags uppbót greidd á meðlög þessi1, en svo var tekinn upp sá háttur, haustið 1941, aö meö- minnast á þessar 3 milljónir. Því er kærara að tyggja upp ó- hróður úr Tímanum um Sósíal- istaflokkinn í tilefni af málaaf- greíðslu, sem Alþýðuflokkurinn og Sósíalistaflokkurínn stóðu saman að! En því þýðir lítið að vera með þennan xóg. Það er ekki nóg með að allt reki sig á annars horn, sem blaðið segir. Staðhæf ingar þess reka sig líka óþyrmi- lega á staðreyndirnar. Hefði Alþýðuflokksklíkan feng ið að ráða, þá hefði verið með hennar aðstoð samþykkt lög- festing á kaupgjaldi og Alþýðu- flokkurinn fengið eitt áfallið enn. En vegna styrkleika Sósíal istaflokksins var slík kaupskerð ing hindruð, en þrem milljópum króna veitt til Alþýðutrygging- anna af fé, sem fæst með skatti á háum tekjum. lög skyldu ákveðin. til elns árs í senn, 'ög var þá gengið út frá ,,grunn“meölögunum óbreyttum að viöbættri verð- visitölu næsta mánaöar áöur en meðlögin væru ákveðin 1 hvert smn. Meö þessu móti fékkst veröhækkunin ekki greidd fyrr (en allt aö því heilu ári á eft- ir íimanum, og sjá allir hvf- íikt óréttlæti þaö var. Nú ’héfur sem sagt.. „grann“- meölagiö veriö hækkað um 10%, og verölagsuppbót skal greiða mánaðarlega, og er meö þessu míkil böt ráðin á því óréttlæti sem einstæöar mæður voru. ’ béittEr í þessu efrú, og sú yfirbót látin ná aftur í tímann, eins og áður 'segir. dthlutun rithöfundalauna Fr. Á. Brekkan, Halldór Stefánsson og Jón Helgason eiga vissulega hðfundalaun Nefnd sú» sern rithöfundar kusu tú að úthluta launum til rithofunda hefur lokið störfum. Engum bandast hugur um áö annar og heil- brigöali andi hefur ráðiö viö úíhlutun þessa en meðan hún var í höndum Jónasar frá Hfifl.ii og þjóna hans, Áma Pálssonar og GuÖmund- ar Finnbogasonar. Hin póli- tískn. sjónarmiö era horfin og nefndin gerir sér aúösjáan- lega far um áö meta launin fyrst og fremst viö ágæti og afköst höfundanna. Hja því getur auðvitað ekki farið að dómur nefndarinnar orki tvímæhs 1 einhverjum atríöum og að um þá veröi skiptar skoöanir. Hvemig stendur t. d. á þvi, að jafn prýöilegur rithöfund- m- og FriÖrik Á. Brekkan fær Ávarp fíl Hafnfírdínga Byggingu sundlaugar Hafn- arfjarðar veröur :að öllu for- fálláiausu lokiö á komandi vori. og eiga Hafnfiröingar þá þess kost að geta notiö siún- ar éigin sundlaugar, sem er sjólaug, en taliö er mjög heilsusamlegt :áÖ baöa sig í heitum sjö. Þá veröur rekin gufubaöstofa í sambandi viö laugina. Þar sem hér er um aö ræöa :mesta heilbrigðis- og menning airnál Hafnfirð’inga, þá leyfir sundlaugamefndin sér aö snúa sér til bæjafbúa og fara fram á aö þeir styrki þetta velferöarmál meö fjárframlög- um, sem svara hálfu dags- verM, hver vinnandi maður að mínnsta kosti. Hafnfúöingar! Sýnum sam- fök okkar og áhuga fyrir þessu sameiginlega menningar- og nauösynjamáli okkar, meö því aö taka vel á móti íþrótta- mönnunum sem fara um bæ- ínn meö söfnunarlista og geram þessa fjársöfnun serp glæsilegasta. Vúöingarfyllst Sundlaugarnefndin. Vídbófín víd Sogid Framh. af i. siöu. arfélagsins yrði tekið, og bæjar- réð féllst á tillögu hans. Ný ^arðlönd í Tungu og í Fossvogi Garðyrkjuráðunautur bæjarins, Jóhann Jónasson, hefur sent bæjarráði skýrslu þar sem hann telur að ófullnægt sé 200 beiðn- um um garðlönd, telur hann hæfilegt að gera ráð fyrir að hver garður sé um 300 fermetr engin skáldalaun? Þáð eru nú liðin um 20 ár síðan Brekkan gaf út sína fyrstu bók og þá þegar var hann talinn með- al fremstu rithöfunda voira. Síðan hafa komið margar bækur frá hans hendi, hver annarri betri, þó aö eríiö starfsskilyröi hafi mjög dreg- iö úr afköstum hans. Á þessu ári hefur Brekkan gefið út safn af smásögum — Níu systur — og innan skamms kemur út eftir hann stór skáldsaga. Brekkan ætti vissu lega skiliö höfundalaun og þau rífleg. Það fer heldur ekki hjá því, aö * menn undrist að finna ekki Halldór Stefánsson og prófessor Jón Helgason meðal þeiira sem skáldalaun hljóta. Á þetta er bent nú, af því aö mál þessi eru komín í hendur manna sem eru við mælandi, og má því ætla aö þeir taki réttmætar leiöbein- ingar til greina. Vissulega mun þjóðin skipa þeim þrem- ur mönnum, sem hér eru nefndir, framar á bekk, en mörgum þeim, sem laun hafa hlotið aö þessu sinni. Niels Ebbesen Framh. af 1. síðu. Húsvíbingar brefj- ast flutníngasbíps Almennur hreppsfundur í Húsavík, haldinn 4. apríl 1943, út af skyndilegri stöðvun á sigl- ingum Færeyinga með ísaðan fisk, leyfir sér að skora á ríkis- stjórnina og aðra hlutaðeigandi forráðamenn ríkisins, að útvega skip sem kaupi nýja fisk í Húsa- vík. Fundurinn leggur áherzlu á að lífsnauðsyn er vegna afkomu auptúnsins að skip fáist strax því bezti aflatími verstöðvarinn ar er að hefjast og engin skil- yrði til að hagnýta vorhlaups- aflann á annan hátt. Samþykkt einróma. ar og muni því alls þurfa um 6 hektara fyrir garða þessa. Bæj- arráð á’kvað að taka Tungutún- ið til þessara nota og mýrina sunnan við kirkjugarðinn í Foss vogi. Húsbúnaði og hreinlæti á- fátt í Verkamannaskýlinu Sigurður Guðnason formaður Dagsbrúnar hefur skrifað bæj- arráði og bent á að húsbúnaður, svo sem borð og bekkir, væri ekki í æskilegu ástandi í verka- mannaskýlinu, ennfremur að þrifnaði sé þar áfátt. Bæjarráð fól borgarstjóra að gera ráðstaf- anir til úrbóta. Vatnsskortur Mjög mikill vatnsskortur er nú í bænum. Bæjarráðið ræddi þetta mál á fundi sínum í gær. Verkfræðingar bæjarins hafa til athugunar ýmsar leiðir til úrbóta og munu tillögur verða birtar innan skamms. Útburðurinn verður ekki framkvæmdur Viðgerð mun brátt hefjast á „Pólunum‘“ Bæjarráðið ákvað í gær að nota ekki útburðarheimild þá, sem fengin var til að bera út mann þann í „Pólunum“, sem frá var sagt hér í blaðinu í gær. Viðgerð á Pólunum mun hefjast næstu daga. ið út í Kaupmannaliöfn vetur- inn eftir innrásina, upplagiö’ var 15 þús. og seldist svo ört, j að þegar Þjóðverjar geröu þaö upptækt, voru 13 þús. eint. þegar seld. Ýmis tilsvör leikritsins marka svo greinilega aö eigi veröur um villst hvaö fyrir höfundi vaMr. Vitnghofen, þýzkur aöalsmaöur, segir viö dóttur Ebbesen (18 ára gamla): „Heyriö þér hverju stjörnurnar hvísla: „Þegar við skínum á ykkur eruö þiö ekki fr'amai' Holsteinir og Danir, lieldur aöeins maöur og- kona, tvær lfandi verur af holdi og blóöi“. Hún svarar: „Má vera. En þegar stjörnurnar blikna og sólin skín á morgun erum við aftur holsteinsk og dönsk“. Eöa orð Níels Ebbesen, þar sem hann lofar því: „að snúa ekki aftur heim til bús og barna fyrr en við höfum rekiö alla þá, sem okkur vilja kúga, yfir landamæi'in eða yfir í eilífðina“. Þorsteinn Ö. Stepensen leikur Níels Ebbesen, Þói'a Borg leikur konu hans, Reg- ína Þóröardóttir leikur dóttm' þeirra, Lárus Pálsson leikur séra Lórénz, Haraldur Björns- son leikur Gert greifa, Ævar Kvaran leikur Vitnghofer, Jón Sigurðsson leikur Níels Bugge, Brynjólfru' Jóhannes- son leikur Ove'Haase og Friö- finnm* Gúöjónsson leikur Terles.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.