Þjóðviljinn - 18.04.1943, Page 2

Þjóðviljinn - 18.04.1943, Page 2
2 ÞJOÐV LJINN Sunnudagur 18. apríl 1943. láraiðnadairpróf í eirsmiði, járnsmíði, plötu- og ketilsmíði, málmsteypu, rennismíði og vélvirkjun, hefst í byrjun næsta mánaðar. — Þeir, sem réttindi hafa til að ganga undir prófið sendi skírteini sín til forstjóra Landsmiðjunnar, Ásgeirs Sig- urðssonar, eða tali við hann fyrir föstudag, 30. apríl. Samkvæmt lögum og reglugerð 26. febrúar þ. á. eru nú fallnir dráttarvextir á tvær afborganir útsvara til bæj- arsjóðs Reykjavíkur árið 1943, er féllu í gjalddaga 1. marz og 1. apríl, 15% af útsvörum 1942 hvoru sinni. Dráttarvexti má þó ekki krefja af þeim, sem skv. nefnd- um lögum greiða að fullu 45% af útsvarinu 1942 fyrir 20. april. Greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug króna. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA Fundur verðúr haldinn í verkam.fél. Dagsbrún n.k. þriðjudags- kvöld kl. 8V2 í I<5m>. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Dýrtíðarmálin á Alþingi. 3. 1. maí. 4. Kosning trúnaðarmanna. 5. Söfnun handa R. Kr. Sovétríkjanna. 6. Sumarleyfin. í fundarlok verða sýndar tvaer kvikmyndir. STJÓRNIN. heldur fund mánudaginn 19. apríl kl. 8YZ s.d., stundvíslega, í baðstofu iðnaðarmanna. FUNDAREFNI: 1. Dýrtíðarmálin og önnur helztu þingmál. Framsögumað- maður Brynjólfur Bjamason alþingismaður. 2. Erindi: Skæruhemaður Sovétþjóðanna. Mætið stundvíslega. Sýnið skírteini. STJÓRNIN. Prjónasilki — Kjólaefni eru komin og verða til sýnis í gluggunum í dag. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími1035 <><><><><><><>o<><>0"e»<><><><><> MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ooooooooooo<xxxxx> PASKAR 1943 Minnisblað husfreyjunnar Bökunarvörur: Fyrsta fl. hveiti I. v. kr. 0.93 pr. kg. 10. lbs. pokar hveiti á kr. 4,35. Heilhveiti. Succat. Möndlur. Púðursykur. . Kökuskraut. Sýróp. Lyftiduft. Eggjagult. Hjartarsalt. Flórsykur. Kúmen. Kardemommur. Negull. Músgat. Smjör. Smjörlíki. Matarlitur, gulur, rauður grænn. Jarðarber, Kirsuber, Hindber, Sveskjusulta, Apríkósusulta lbs. gl. 5,55 og 2 lbs. gl. kr. 9.90. Kjöibúðarvörur; Frosið dilkakjöt. Nýtt nautakjöt. Nýtt grísakjöt. ' Svið. Lifur. Hangikjöt. Frosinn lax. Áskurður á brauð. A páskaborðíð: Agurkur í gl. Aspargus. Marmelade. Ansjósur. Grænar baunir í 1. v. og ds. Búðingar, margar teg. Kavíar, ísl. og erl. Fíkju- og sveskjubúðingar. Frumskammtur. Gulrætur í ds. Greskar í ds. Súrkál í ds. Hnotusmjör. Hunang í gl. Kex og kökur. Niðursoðinn lax. Lifrarkæfa í ds. Maionaise. Sandwich spread. Pickles margar teg. Rækjupasta og mauk. Salad creme. Salad dressing. Sardínur í tómat og olíu. Sinnep í gl. Spínat í ds. Tilbúnar súpur í ds. margar teg. Tómatsósa 8 oz. gl. kr. 3,00, 14 oz. gl. kr. 4,25 o. m. fl. Nýfi og beifa kaffí á páskaborðíð, Bláa~ Paskaegg Og alls^ kannati tnild og Ijúf konar sðglgætí, fen$ eða Græna kann- í ystaferuiiiif1 **• *,Mt °*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.