Þjóðviljinn - 18.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.04.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. apríl 1943. ÞJOÐVILJINN 3 Frnmvarpið um eignaraukaskatt Hér fer á eftir frumvarp það um eignaraukaskatt, sem þeir Haraldur Guðmundsson, Hermann Jónasson og Brynjólfur Bjamason flytja, og skrifað er um á 1. síðu Þjóðviljans í dag. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Argreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Það verður að tryggja nýbyggingu fiskifiotans fyrir nýbyggingarsjððina '• Þeg'ar útgeröarfélögnnum var veitt skattfrelsi til þess að leggja í nýbyggingarsjóði var það gert meö þaö fyrii' augum aö þjóðin væri örugg um að fá byggðan fiskiflota fyrir þetta fé, er hún geröi skattfrjálst. En er þjóðin viss um að fá fiskiflota fyrir aö hafa veitt þessi fríöindi? Nei. Þaö er engin vissa fyr- ir því. Eins og nú er um hnút ana búið, þá geta nýbyggingar- sjóðirnir farið í taprekstur og eyðilagst á skömmum tíma. Þingmenn Sósíalistaflokks- ins hafa hvaö eftir annaö gagnrýnt þetta fyrirkomulag. Fulltrúar flokksins í fjárhags nefndum lögöu fram í sam- bancli viö dýrtíöarfrumvarpiö tillögur flokksins um að tryggja þaö aö nýbyggingar- sjóöirnir yrðu virkilega notaö ir til endurbyggingar fiskiflot- ans. En undirtektir fengu þær tillögur ekki þá. ÞaÖ er hægt að tryggja ný- byggingarsjóðina til raun- verulegrar nýbyggingar á tvennan hátt. Önnur leiöin er sú, aö fyrir skipa svo meö' lögum aö' ekki skuli vera kröfuréttur í ný- byggingarsjóðina, þannig að verði útgerðarfélag gjald- þrota, þá sé ekki hægt að ganga aö nýbyggingarsjóöun- um. Yrði félag gjaldþrota og hætti því eðlilega að starfa. þá yröi nýbyggingarsjóöur þess líklega helzt að renna í nýbyggingarsjóö ríkisins, sem annaöist um að' byggt væri fyrir það fé fiskiskip, hvernig sem svo rekstri þeirra síðar yrði fyrir komið. Hin leiöin er aö svipta stór- útgerðina alveg eignavaldinu á nýbygginarsjóðunum. Slík leið er ekki fær nú. Sósíalistaflokkurinn mun beita sér fyrir því að sú leið, sem fyrr er getið, verði far- i ih nú þegar. Þaö þarf að efla nýbyggingarsjóöina. Það þarf að tryggja það aö þeir verði notaðir til þess, sem lögih mæla fyrst og fremst fyrir: til nýbyggingar fiskiskipa. Þaö eru fyrst og fremst sjómennunir, sem hafa skap- að þann miklai auð, sem safh- azt hefur saman hér á landi. Það er skylda þjóöarinnar gagnvart sjálfri sér að tryggja það, aö nægur fiski- „1- gr. Á árinu 1943 skal leggja sér- stakan skatt á eignaaukningu, sem orðiö hefur á árunum 1940, 1941 og 1942 og er um- fram 80 þúsund krónur hjá hverjum skattþegni, enda nemi skuldlaus eign hans, að skattinum frádregnum, eigi lægri upphæð. Skatturihn reiknast þannig: Af 80—200 þús. kr. greið- ist 20% af því, sem er um- fram 80 þús. kr. Af 200 þús. til 1 millj. greiÖ ist 24 þús. af 200 þús. og 25% af afgangi. Af 1 millj. kr. greiðist 224 þús. kr. og 30% af því, sem þar er fram yfir. 2. gr. Þegar skattskyld eignaaukn- ing er ákveðin skal draga frá eigninni 1. jan. 1940 þá fjárhæð, sem greidd var í útsvar; tekju- skatt, stríðsgróðaskatt, sam- vinnuskatt og eignaskatt á því ári, og á sama hátt skal draga þessi gjöld, að með- töldum verðlækkunarskatti, á- lögð 1943, frá eigninni í árslok 1942. Frá eignaaukningunni skal draga það fé, sem lagt hef- ur verið í nýbyggingarsjóð út- gerðarfyrirtækis og varasjóð samvinnufélags, áður en eigna- aukaskattur er á lagður. 3. gr. Við ákvörðun eignaaukning- ar samkv. 2. gr. skal um fast- eignir, skip og aðrar eignir, sem floti, — betri, öni'ggai'i og stórvirkari en sá sem við nú höfum, — verði byggður, eft- ir stríð. Þáð dugar ekki aö hika við það þó að einstökum auðfélögum finnist gengið á rétt sinn og hagsmuni í sambandi við slíkt. N ýby ggingarsj óöin a veröm' að efla og tryggja og Sósíalr istaflokkurinn mun leggja fram sínar tillögur um þáð .efni. * \ • En jafnframt verörn- þjóð- in að hafa þáö í huga að hvorki sjómennirnir sérstak- lega né þjóðin almennt eru örugg, þó aö það iakist að fá fram ráðstafanir til þess að fá komið upp fiskiflota að stríðinu loknu. Meðan togaraflotinn er í eigu örfárra auðmanna, geta þeir notað eignarvald sitt yf- ir honum til þess að kúga sjómennina og beygja þjóð- ina. Og þaö er markmið verk að koma sósíalismanum á. AÖ því marki mun verklýðs- hreyfingin keppa og sjónar á því má hún ekki missa, þó að hún verði nú að leggja mikla áherzlu á áð búa þann ig í haginn fyrir framtíðina að tryggja að höfuðfram- leiðslutæki íslendina, togar- amir, verði endumýjáðir án tillits til þess í hverra eigu þeir eru sem stendur. skattþegn hefur eignazt á fyrr greindu tímabili, miða við það verð, sem hann hefur greitt fyrir eignirnar. Nú telur ríkis- skattanefnd vafa á því, að fyrir liggi fullnægjandi upplýsingar um raunverulegat kaupverð eða kostnaðarverð eignar, og skal hún þá meta eignina eða skipa sérstaka fultrúa af sinni hálfu til þess. 4. gr. Um álagningu skattsins, gjald daga, innheimtu, lögtaksrétt, vangoldinn skatt og viðurlög fer . að lögum um tekjuskatt og eignarskatt, eftir því sem v,ið getur átt, en nánari ákvæði set- ur fjármálaráðherra með reglu- gerð, og skal þar m. a. setja á- kvæði til tryggingar réttum framtölum, svo sem með nafn- skráningu verðbréfa. Heimilt skal fjármálaráð- herra, að fengnum tillögum rík- isskattanefndar þess efnis,- að veita greiðslufrest á nokkrum hluta eignaraukaskatts allt að 3 árum, ef sérstaklega stendur á svo sem ef eignaaukinn er bund inn í atvinnutækjum eða nauð- synlegum birgðurh. 5. gr. Fé því sem aflast samkvæmt lögum þessum, skal varið þann- ig að Vz þess gangi til alþýðu- trygginga og bygginga verka- mannabústaða, Vz til raforku- sjóðs, byggingar nýbýla og land náms 1 sveitum og V3 til fram- kvæmdarsjóðs ríkisins. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð Þrjú síðustu ár hefur meira fé safnazt í eign einstakra manna en nokkru sinni fyrr eða nokkurn óraði fyrir. Samkvæmt skattskýrslum mun láta nærri, að eignaaukning skattgreiðenda á 2 árum, 1940 og 1941, sé tal- in 70 millj. króna. Virðist því eigi fjarri að áætla tilsvarandi eignaaukningu allra áranna j þriggja a. m. k. 100 millj. króna. | Er þá að vísu ekki tekið tillit j til mismunarins á sköttum á ár- inu 1940 og væntanlegum skött- um 1943. En hins vegar er þess að gæta, að fasteignir munu taldar með fasteignamatsverði og mat annarra eigna lítið breytt, jafnvel þótt eigenda- skipti hafi orðið. Og loks er mikið skorti á, að þær eignir komi allar fram á eignaframtöl- um. Innstæðufé í bönkum var t. d. um síðustu áramót talið yfir 350 millj. króna. Stórmikill hluti eignaaukn- ingarinnar er hreinn stríðsgróði, gróði, sem eigendum hefur fallið í skaut fyrir viðburðanna rás eingöngu. Á þetta fyrst og fremst við um alla meiri háttar auðsöfnun, en samkv. frv er ætlazt til, að skatturinn taki að- eins til hennar, þar sem 80 þús. kr. eignaauki er algerlega und- anþeginn skatti. Flestir gera ráð fyrir því, að verðlag breytist til lækkunar eftir styrjöldina og að því verði samfara margháttaðir atvinnu- örðugleikar. Hins vegar bíða verkefnin hvert sem litið er, verkefni, sem ekki verða innt af hendi nema rrifeð stuðningi ríkisins. En fjársöfnun ríkis- sjóðs hefur á engan hátt nálg- ast það að svara til þessara verkefna og enn síður til auð- söfnunar einstakra manna. Þá er þess og að gæta, að af mis- skiptingu auðsins hlýtur að leiða enn stórfelldara misræmi í tekjuskiptingu milli einstakl- inganna í framtíðinni og ójafn- ari lífskjör. Sú stefna er nú hvarvetna ríkjandi, að löggjöfinni beri að haga svo, að einstaklingar safni eigi stórgróða vegna styrjaldar- innar. Annaðhvort er gróðinn tekinn með sköttum niður að vissu marki eða verðlagsákvæði koma í veg fyrir, að hann mynd- ist. Flm. eru þeirrar skoðunar, að stríðsgróðinn, gróðinn, sem ekki er hægt að halda fram, að nokkur einstaklingur hafi sér- staklega aflað með eigin atorku eða fyrirhyggju, og er umfram nauðsynlega sjóði til endurnýj- unar og starfrækslu gagnlegra fyrirtækja, sbr. nýbyggingar- sjóði, sem lagt er til, að verði ! undanþegnir skattinum, eigi í raun réttri að vera sameign al- mennings. Honum eigi að verja til þess að tryggja sem bezt atvinnu og öryggi og jöfn- uð í lífskjiörum fyrir fólkið í landinu. Sé það eigi gert, er sú hadtta nærri, að fasteignir og framleiðslutæki þjóðarinnar dragist í hendur færri og færri manna og gróðinn verði til þess að auka enn verðbólguna og dýrtíð, öllum almenningi til tjóns“. Sænskir íþróttamenn og Norðmenn Sjö stúdentar, sem taldir eru forgöng-umenn mótmæl- anna, hafa verið handteknir. I fregn frá Stokkhólmi seg- ir að það hafi vakið vonbrigði og óánægju að samtök sænskra íþróttamanna ■ hafi ekki átt fulltrúa á fundinum, er önnur sænsk félagssamtök hylltu norsku þjóðina 9. apr- íl. „Aftontidningen“ segir að sænskir íþróttamenn fái nú tækifæri til aö bæta fyrir þetta, þar sem blaöiö ásamt „Idrottsbladet“, gengst fyrii’ fimdi íþróttamanna í Stokk- hólmi 21. apríl, til áö votta Norðmönnum samúð. Landssamband íþróttafé- lagsins tekur ekki þátt í boö- un fundar þessa, aö því ér Aftontidningen skýrir frá. Aðalfundur F. í. I. Á áðalfundi Félags ís- lenzkra iönrekenda, sem hald- inn var 13. þ. m. í Oddfell- ow-húsinu, voru eftirtaldir menn kosnir í stjórn: Formaður: Sigurjón Pétin’s- son. Gjaldkeri Bjarni Pétursson. Ritari: Sigurður B. Runólfs- son MeÖstjórnendur: Siguröur Waage og Kristján Jóh. Krist- jánsscn. V ar astj órnarmenn: Helgi Sivertsen og Arnbjörn Óskars- scn. Á fundinum voru emnig tekin fyrir ýms mál, er vaföa íslenzkan iðnaö. Tvær nýjar bækur STJÖRNUBLIK Ljóðabók eftir Hugrúnu. Fyrir skömmu kom út eftir hana bókin Mánaskin. Hún fékk ágæta dóma og var vel tekið af almenningi. í þessari nýju bók eru mörg falleg kvæði og eftirtektarverð. — Bókin er bundin í mjúkt skinnlíki og kostar kr. 12,00. BOGGA OG BÖÁLFURINN ævintýri eftir Huldu, skreytt myndum eftir Ólaf Túbals. Prentað með stóru og skýru letri, líkt og er á bókinni „Gagn og gaman“. Þessar bækur eru hentugar sumargjafir Bókaverzlun ísafoldarprentsmið.ju. lýðslireyfingarinnax áö koma í veg fyrir slíka kúgun með því að svifta auömennina slíku eignavaldi, — með því þess að gæta, að verðbréfaeign og innstæðufé hefur aukizt stórkostlega, en ætla má, að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.