Þjóðviljinn - 20.04.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.04.1943, Blaðsíða 2
ÞJOÐV LJJNN ÞriÖjudagTor 20. apríl 1943 MNWillRJiaUMUMMIflUrUltl I Imúuuimimmm 14 kar. gullhringar með ekta steinum^ fyrir dömur og herra, handunnir — vandaðir, fjölbreytt úrval. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisg. 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. ggjggg!3E83gffl3Ð DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaff isalan Hafnarstræti 16. Erutn baupcndur að notuðum bílaslöngum, eink- um svörtum. Nokkrar gúmmíkápur fyrir- liggjandi. Gúmmífatagerðin Vopni. Aðalstræti 16. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 OÖOO'00000000000«« ooooooooooooooooo TONLISTARFELAGIÐ Júhannesarpassían eftir Joh. Seb. Bach, verður ílutt á föstudagskvöldið (Föstudaginn langa) kl. 8. í Fríkirkjunni. SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við innganginn. Góð skrifslofusfúlka getur fengið stöðu hjá Landssímanum í Reykjavík. Umsækjend- ur verða að hafa lokið verzlunarskólaprófi eða hafa samsvarandi menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og störf hingað til, sendist Bæjarsímastjóranum í Reykjavík inn- an 30. apríl. Kaupendur Réttar Þar sem við getum ekki iátið innheimta árgj. Réttar þá eru það vinsamlega tilmæli okkar að kaupendumir greiði Rétt á afgreiðslu ritsins. AFGREIÐLA AUSTURSTR. 12 ÚTGEFENDUR. Bankarnir verða lokaðir laugardagínn fyrír páska Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjald- daga þriðjudaginn 20. apríl, verða afsagðir miðviku- daginn 21. apríl, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. LANDSBANKI ÍSLANDS. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Fallegustu sumargjafirnar eru Um láð og lög hin nýja bók dr. Bjama Sæmundssonar og Verndarenglarnir og handa krökkum Ferðin á heimsenda Og Kátur piltur Samkvæmistöskur Veski Rennilásabuddur Seðlaveski , Net-hanzkar Kjólabelti og blöm Kápu- og kjólanælur Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Sovéthatarar allra landa sameinast!! Iilslfniarair oli mmðiilaiiO lalii i- Iran erlillsnittiiiai lirlr ttnaoo Bjarnarey Tekið á móti flutningi til Þing- eyrar og Flatéyrar fram til há- degis 1 dag. Kvislingarnir við Alþýðu- blaöið eru iðnir við að verja hverja þá kvislinga, hvar í heimi sem þeir finnast, er ljá fasismanum liö, til þess að reyna aö brjóta Sovétrík- in á bak aftur. Nú reynir Alþýöublaöiö aö bera á móti því, aö pólsku bandittarnir Alter og Ehrlich hafi unniö aö því að’ skora á hermenn rauöa hersíns , aö hætta aö berjast og semja frið viö Þýzkaland. — Heim- ild Þjóðviljans fyrir þessu er Litvinoff, sendiherra Sovét- ríkjanna í Washington. Hann er nefnilega ekki dauður, þó Alþýöublaöiö hafi drepið hann hér um áriö! En hver er heimild Alþýöu- blaösins? Heimild þess er einn arg- asti sovéthatari heimsihs, Raf- ael Abramovitsj, — maöur. sem síöustu 25 ár hefur unn- iö aö því aö reyna aö steypa Sovétstjórninni — ei'gi aöeins meö látlausum rógi og níöi um hana, heldur og meö þátt- töku í hinu þokkalega starfi Trotskistaklíkunnar, sem dæmd var í Moskva 1937 fyr- ir aö undirbúa landráö og . skemmdarverk, til þess aö gera Þjóöverjum mögulegt aö ieggja mikinn hluta Scvét- víkjanna undir sig. Nú harmai þessi lýcur að svikaverk þeirra skuli ekki hafa tekizt. — Þeir harma aö bandíttarnir Tuehachewski & Co. voru t.eknír af lífi, svo þeir gætu ekki eyðilagt raufta herinn! — Þeir harma aö Alter og Ehrlich skyldu ekki Forsföðukonii vantar við Bæjarþvottahúsið frá 1. maí n. k. Meðmæli óskast. SUNDHÖLLIN. Ötsvör 1943 - Dráttarvextir í dag eru síðustu forvöð að greiða útsvarshluta 1943 (45% af útsvarinu 1942) ÁN DRÁTTARVAXTA ef gjald- endur hafa ekki greitt á gjalddögum 1. marz og 1. apríl. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA fá að halda skemmdarverk- unum áfram! Þessir Sovéthatarar, frá Abramovitsj til Stefáns Pét- urssonar óska nazismanum sigurs yfir rauöa hernum. eins og margsannaö er En ekki nóg meö þaö. Þeim kom líka saman um annaö, Sovéthöturimum í New York og Reykjavík; Aö heimta stríö Bandaríkjanna gegn Sovétríkjimum. Chanin, einn af- sálufélög- um þeirra, sem Alþyöublaöiö líklega bráöum vitnar í, reit í janúar 1942 þessi orö: „Og síöasta skotinu veröur skotiö frá hinni frjálsu Ameríku, —• og meö því skoti mun stjórn Stalins einnig veröa méluð i smátt“. Alþýðublaöiö oröar sömu hugsunina svo (12. ág. 1941): „Rússar munu þá (ef þeir sigra Þjóöverja) aö vísu ráöa meira um framtíöarskipulag þjóöanna en þeir verða þó að taka upp sama skipulag og önnur ríki, að öðrum kosti hljóta þeir að lenda í nýrri styrjöld viö Bretland, Banda- ríkin og öll þau ríki, sem nú eru undirokuö af ÞjóÖverjum og jafnvel við Þjóðverja líka“. (Leturbreyting vor.) Allur þessi lýöur vinnur nú markvíst aö sarna markinu, sem hann hefur unniö áö ái'- um saman í þjónustu argasta, afturhalds heimsins: Aö eýöi- leggja Sovétríkin og sósíalism- ann í heiminum. Sporin eru greinilég: 1. Skipulögð skemmdarverk njósnir og undirbúningur til aö opna Sovétríkin fyrir fas- istaherjunum, þegar þau réö- ust á þau. — Alþýöublaöiö & Co. öskrar af reiöi, þegar skernmdai'vai'garair eru af- hjúpaðir og geröir óskaölegir, 2. England, Frakkland, Þýzkaland, ítalía gera banda- lagiö í Miinchen gegn Sovét- ríkjunum og Tékkóslóvakíu — Alþýðublaðið & Co. fagnar. 3. Sovétríkin sprengja þetta bandalag. — Alþýðublaðið & Co. ætla af göflum aö ganga af reiöi. 4. Finnsku fasistarnir í stríöi við' Sovétríkin. — .Aft- urhaldsblöðin heimta stríö Bandamanna gegn Sovétríkj- unum. Alþýðublaöiö & Co. í Finnagaldri! 5. Þýzkaland ræöst á Sovét- ríkin. — Alþýöublaðiö & Co. óska nazistum sigurs yfir rauða hernum. 6. Aftui'haldiö í Englandi og Bandaríkjunum hindrar myndun vesturvígstöðva, en lætur þjóna sína (eins og Alt- er, Ehrlich & Co.) hefja skemmdarstarf í Sovétríkjun- um. — Sovétstjórnin slær nið- ur skemmdarvargana og hrek- ur þýzka herinn á undanhald. — Alþýöublaði'ö & Co. öskrar af í-eiði yfir því aö .skemmd- Fjamh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.