Þjóðviljinn - 20.04.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.04.1943, Blaðsíða 3
i ’'riðiudagxir 20. apríl 1943 ÞJOÐVILJINN luöowyiiai Útgefanái: Sameiningarflokkur clþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Af hverju eru þjóðstjórn- arflokkarnir óánægðir með síðasta Alþíngi? Það er mjög áberandi í blööum þj óðstj ómarflokkanna hve mjög síöasta Alþingl er hallmælt og þykjast þó þess- ir flokkar sérstaklega vilja verja þingræðiö gegn hvers- konar aðkasti. Þaö situr ekki á Sósíalistaflokknum aö taka sérstaklega upp vörn fyrir þetta þing, sem þjóöstjórnar- flokkarnir eiga 42 fulltrúa á. En þaö er ef til vill ekki úr vegi aö skilgreina ástæöurnar fyrii- því að þjóöstjómarflokk- arnir eru svo sérstaklega óá- nægöir meö þáö. Sósíalistaflokkurinn vill sízt fara aö mæla þessu ný- afstáöna þingi bót fyrir langa setu og lítil afköst. Þaö heföi þurft á þessu þingi áö' vinna mörg stórvirki áö því aö bæta kjör alþýðu þessa lands og auka réttindi hennar. — En að hinu er réttmætt að spyrja: ^erði þetta þíng alþýðunni nokkuð til bölvunar? Hvernig veröa reiknings- skilin fyrir þetta þing, sam- anboriö viö þing síöustu þriggja ára á undan því. þingin, þegar þjóðstjórnar- flokkarnir voru svo að segja einráðir, einmitt þeir flokkar sem nú þykjast óánægðastir? Á þessum undanförnu þing- um var tvívegi's leidd í lög kaupkúgun gag-nvart laim- þegum landsins. — Á síöasta þingi var hver tilraun til slíks drepin! — Skyldi þaö vera þaö, sem þjóöstjómar- liöiö er óánægt meö? Á þjóöstjómarþingunum voru réttindi alþýðu hvaö eft- ir annaö skert, dregiö úr kostum alþýöutrygglnganna framfærslulögunum stórspillt o. s. frv. — Á síöasta þihgi voru lagöar fram 3 milljónir króna, utan fjárlaga, til al- þýöutrygginganna. — Skyldi þjóöstjómarliöinu þykja súrt í brotiö aö sjá þessháttar aö- gerðir koma í staö skemmd- arverkanna?, Á þjóðstjórnarþingunum voru tollar á alþýöu manna þyngdir, auömennírnir geröir skattfrjálsir, en dýrtíöin auk- ■in í sífellu meö a'Ögerðum liins opinbera. — Á síöasta þingi var dýrtíöaraldan loks stöövuö og ráöstafanir geröar til þess aö draga úr henni, — til bráöabirgöa meö fram- lögum á kostnaö hátekju- manna, -— til frambúöar, ef samkom,ulag mill\ verka- Minnisblöð alþýðu úr Alþingisannál 1943. I. Okrið á verbúðunum bannað Það eru mörg ljót orð, sem sögð eru um lengsta þingið i sögu íslendinga, aukaþingið frá í nóv. 1942 til apríl 1943. Margt á það skilið, — en einu má heldur ekki gleyma í eftirmælunum um þetta afkastalitla þing: Það hefur minna gert til bölvunar en nokkurt þing á síðustu 5 árum, — og það er þó alltaf nokkuð, ekki sízt þegar þess er mhuist hve mikil bölvun hefur verið unnin þjóðinni og sérstaklega verkalýðnum á mörgum undan- fömum þingum. Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei ætlað sér þá dul, að eiga fylgi sitt fyrst og fremst undir því, sem hann komi fram á Al- þingi, meðan auðvald ræður þjóðfélaginu. Sósíalistaflokkurinn byggir fyrst og fremst fylgi sitt á þrá fólksins eftir nýju mann- félagi, þar sem alþýðan ræður sjálf framleiðslutækjum sínum, nýtur sjálf afraksturs erfiðis síns, — sósíalismanum. Sósíalista- flokkurinn skoðar það því alveg sérstakjega verkefni sitt að samfylkja vinnandi stéttunum undir sitt merki, til baráttu gegn auðvaldi og afturhaldi, fyrir framföriun, frelsi og sósíalisma. En þar fyrir er engan veginn rétt að draga neina fjöður yfir það, sem þó hefur áunnizt á síðasta Alþingi, einmitt fyrir starf og baráttu Sósíalistaflokksins. Skal nú smásaman minnzt á ýmis- legt af því í þessum greinarstúfum. Það var Lúðvík Jósepsson, sem sérstaklega vakti eftirtekt þingsins á því ófremdarástandi sem smáútvegsmenn í Hornafirði yrðu að búa við af hálfu eigenda verbúðanna. Eftir harðar deilur og síendurteknar tilraunir Framsóknar til þess að eyði- leggja þetta mál, tókst að fá svohljóðandi lagagrein (15. gr.) inn í húsnæðislögin: „Öll ákvæði þessara laga um íbúðarhúsnæði gilda og um leigu á húsum, bryggjum oj^pöllum til línuveiðabáta, sem róa úr landi. Hafi leiga eftir slík hús, bryggjur og palla verið greidd með aflahlut, getur aðili krafizt, að leigan verið metin til peningaverðs, og má leiga þess ekki hækka meira en sem svarar hækkun almennrar húsaleigu“. Þessi endurbót er einvörðungu baráttu Sósíalistaflokksins á þingi að þakka. Hefði þingmanna hans og þá fyrst og fremst Lúðvíks ekki notið við, hefði þetta mál alls ekki verið tekið upp og borið fram til sigurs. Hún tyggur hínsvegar upp eftír Tfm- an óhróður Hríflulíösíns manna og bænda næst um þaö. — Skyldi þaö vera yfil’ þessu, sem flokkarnir, sem skipulögðu dýrtíöaraukning- una, eru óánæöastir? Á þjóöstjórnai'þingunum drottnaöi afturhaldssöm klika yfir öllum menningarmálum þjóöarinnar, hafði í frammi svívirðilegustu- ofsóknir gegn listamönnum og menningar- frömuöum, skipulagði utanr garösstefnuna alræmdu, mútu kþrfið og hverskyns stjóm- málaspillingu. — Á þessu þingi var völdum afturhalds- ins hnekkt aö mestu meö breyting'unni á mentamál&J ráöi og styrkveitingunum til listamanna, og utangarðs- stefnan var á síöasta þingi kveöin niöur vonandi til fulls. — Er þaö máske út af þess- ari breytingu, sem afturhalds- liöiö nú óskapast yfir „dáö- leysi“ alþingis? Og ekki má gleyma höfuö- ásökuninni á hendur þessu síöasta vesalihgs þingi: Þessu ótætis þingi, meö „10 kommúnistum“ á, tókst ekki aö mynda innanþingsstjórn! Á þjóðstjórnarþingimuni sat stjóm, sem sveik allt, sem hún og flokkar hennar höföu lofaö fólkinu, og braut svo seinast stjómarskrána til þess aö reyna að forðast kosning- ar. — A síöasta þingi var meining afturhaldskUknanjia gera eitt af tvennu: Annað- hvort knýja Sósíalistaflokk- inn til þáttöku í stjórn, upp á þeirra skilmála, stjórn, sem líka hefði svikið fólkiö, — eða rægja flokkinn svo lát- laust við fólkið fyrir „ábyrgð- arlcysi“, cf hann héldi fast við skilmála sina, skilmýla fólksins fyrir stjómarþátt- töku, að þjóöstjómarliðinu þyrfti ekki að standa nein hætta af honum. — Tauga- stríðiö um þetta stendur enn. Kógurinn um Alþingi er einn liðurinn í því taugastríði. — Þaö er gott aö menn geri sér grein fyrir því, af hverju þjóöstjórnarliöiö er svo ó- ánægt meö síöasta þing. Það er af þveröfugum á- stæöum viö þaö, sem veldur óánægju alþýöu meö þaö. Orsökin til þess hvernig komiö er, er það áö nú má heita jafnvægi milli kraft- á,nna hjá auðmannastétt landsins og verkamannastétt- inni. Auömannastéttin var í sókn frá 1938 til 1942. Á miösumri 1942 var sú sókn afturhalds- ins stöövuö, ái’ásinni á ‘lífs- kjör alþýöurmar hrundið meö öflugu gagnáhlaupi, er færði alþyöu manna þyöingarmik- inn sigur. Síöan hefur veriö tiltölu- lega kyrrt á stéttavígstööv- unum. Báöir aðiljar þekkja vald hvors armars - — og hætta á ei’lendri íhlutun vof- ir yfir, ef í odda skerst. Þaö er ekki liklegt áö svona jafnvægi vei’öi til frambúöar. Og verkamannastéttin veröur að gæta þess, að sé hún ekki á hverju augnþþliki rejöuþ búin til sóknar, þá er hún kornin í vörn og máske und- anhald áöur en hún veit af. Og svo er hitt, áö skyndilega geta skapast möguleikar til árangursríkrar sóknar. TaugastríðiÖ, — eins og aft- urhaldiö nú heyii’ þaö — er hjá því hugsáö sem undanfari sóknar. Fyrir alþýðu ríður á, AlþýðublaÖiÖ bar sig illa á sunnudaginn yfh’ því, aö Þjóöviljinn skuli minna á fylgi blaðsins viö kauplækk- unarákvæöi ríkisstjómarinnar Þáö lýsir ummæli vor ósönn og í’eynir áö vitna í afstöðu Alþýöuflokksmanna á þingi til málsins. Þáö hjálpar því ekki. Alþýðubláðið tók skil- yrðislausa afi|töðu með kaup- kúgunartillögum ríkisstjórn- arinnar (hinum siðari), þótt þingmenn flokksins á eftii settu skilyi’ði fyrir áö fylgja þeim. Alþýöublaöiö tók afstööu með því áö fastsetja vísitöl- una 220, sem, hámark fyrir greiðslu vei’ölagsuppbótar, hvort sem hún næöist eöa ekki! AlþýÖubláðið tók afstööu meö því, aö skylda launþega til þess aö tapa 12% af mán- aöarlaunum sínum í maí. Svo reynh’ blaöiö áö breiöa yfir þessi svik sín viö laun- þega meö því, áö jórtra á óhróðri Tímans xim Sósíalista- flokkinn og Alþýðuflokkinn! Lágt leggst nú Stefán, er hann sötrai’ upp óþverrann úr Jónasi — meira aö segja um sinn eigin flokk, ti'l þess áö reyna að svivh’Öa Sósía- listaflokkinn líka, — sem þó ekki tekst! Skal nú erm einu sinni rifj- aður upp gangui’ málsins, um afgreiöslu dýrtíöarmálsins og Sérstáklega tillöguna um 3 míilljónir til alþýöutryggingr arrna og afnám varasjóðs- hlunnindamia. ViÖ 2. umræöu dýrtíöar- frumvarpsins í neöri deild, fæst þáö fram áö samtök launþega skuli sjálf ráða. hvort launþegar taki verð- lagsuppbót í maí með vísitöl- unni 1. maí, en gangi þau inn á slikt, skal stofna þriggja milljón króna atvinnutrygg- ingasjóð, og sé reglugerö hans sanhn í samráöi viö Alþýðu- sambandiö. Ennfremur tókst að fá þaö fram, að varasjóös- hlunnindi auöfélaga væru af- numin, og fénu sem fengist þannig, væri veitt til Alþýðu- trygginganna (jafnhliða skyldi auka nýbyggingasjóð- ina með ráöstöfunum þess- um). Við 3. umræðu bræddu Framsókn og Sjálfstæöisflokk- urinn sig saman um aö eyöi- að láta þaö engin áhrif hafa. — en vera sjálf viöbúin til sóknar fram til frelsis, örygg- is og valda, hvenær sem tæki- færi gefst. Þáð þing, sem nú er hafið, gefur ýmsa möguleika til sóknar, ef þeir, sem djarfast hafa taláð upp á síðkastið ekki bregðast. Það reynir nú á þá, sem vilja í raun og veru að Alþingi vinni stór- virki. leggja þetta aö mestu leyti þannig að aúðséð var að at- vihnutryggingarsjóðm’inn var úr sögunni, — og af fé því, sem átti að nást með afnámi varasjóöshlunnindanna . átti aðeins helmingur að fara til alþýðuti’ygginganna. — Hvorki Sósíalistaflokkurinn né Alþýöuflokkurinn greiddu því atkvæöi meö frumvarpinu þá, eins og þaö var oröiö. í efri deild tókst þessum flokkum svo áö ná samkomu- lagi viö Sjálfstæöisflokkinn um aö 3 milljónir króna skyldu remia til alþýðutrygg- ingannai af verðlækkunar- skattinum, gegn því að grein- in um afnám varasjóöshlunn- indanna félli niöur úr þessu frumvarpi. Þannig tókst Sósíalista- flokknum aö ná þrem millj- ónum króna til alþýðutrygg- inganna, af því þingmenn Sósíalistaflokksins komu greininni um afnám varasjóös hlunnindanna inn í neöri deild, — og án nokkurra skuldbindinga fyrir sig, um nokkúö viövíkjandi sköttun- um í öörum frumvörpum nú eöa síöar, eins og fulltrúar flokksins lýstu yfir. Þaö er eölilegt aö Hriflu- afturhaldinu gremjist aö Sósíalistaflokknum tókst áö hindra skemmdarverk þess gagnvart framlaginu til al- þýöutrygginganna, en hvað kemur Alþýöublaöinu til áö gerast aúöviröilegasta eftir- herma HriflublaÖsins? Þaö skal skýrt 1 stuttu máli. Hatur þessa blaös til Sósía- listaflokksins er svo skefja- laust, aö þaö má hvergi sjást orð á prenti eöa heyrast í ræöú, sem sé svíviröing um Sósíalistaflokkinn, eða krafa um bann hans, áö hjartáö hoppi ekki af fögnúöi í rit- stjóra Alþýöublaösins, jafn- vel þó Alþýöuflokknum sé ætluö sama svívirðihg eöa fordæming í sömu andránni. Dæmi: Tíminn segir: Sósíalista*- flokkurinn og Alþýðuflokkur- ihn hafa svikið og selt sig stríðsgróöavaldinu. Hjartaö hoppar af fögnuöi í ritstjóra Alþýðublaösins og hann hrópar: Sósíalistaflokk- urinn hefur svikiö! Húrra! AnnaÖ dæmi: Fasistar út um heim hedmtiai: Bann á kommúnista og sósíaldempkrata! Úti’ým)- ingu þeirra. Ritstjórn Alþýðublaðsins æpir af áfergju: Bann á kommúnistanal Upprætum þá! Svo skulum við; aö síöustu minna ritstjóra Alþýðublaös- ins á eftirfarandi: Alþýðuflokkurinn sat 3 ár Framh. á 4. síðu. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.