Þjóðviljinn - 21.04.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.04.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Clr bopglnni Nætnrlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Barnavinafélagið Sumargjöf. „Sólskin“ kemur út í dag. — Sölu- böm geta fengið það í barnaskólun- um og Grænuborg frá kl. 9 árdegis. Gefið bömunum „Sólskin" í sumar- gjöf. Útvarpið í dag: 20,20 Kvöldvaka háskólastúdenta: a) Ávarp: Formaður stúdenta- ráðs, Ásberg Sigurðsson, stud. jur. b) Tvöfaldur kvartett syngur. c) Háskólaþáttur: Skúli Thor- oddsen, stud. med. d) Einleikur á píanó: frú Jór- unn Fjeldsted. e) Erindi: Atvinnuleysi (Gunn- ar Vagnsson, stúdent í við- skiptadeild). f) Leikþáttur: „Nýársnóttin“ teftir Indriða Einarsson; 3. þáttur (Stúdentar leika). g) TvÖfaldur kvartett syngur. Skíðafélag Reykjavíkur fer skiða ferðir um bænadagana á laugardag- inn og páskdagana kl. 9 árdegis frá Austurvelli. Farmiðar að skírdags- ferðinni seldir hjá L. H. Muller á miðvikudaginn, en hinar ferðirnar við bílana. Kýi Stúdentagarðurinn Minningrarherbergi Tryggva Gunnarssonar bankastjóra Bankastjórn Landsbankans samþykkti á fundi bankaráðsins 16. þ. m. að gefa í tilefni af þvi að bankaráðið hefur nú haldið 500 fundi, kr. 10000,00 — and- virði eins herbergis — til Nýja stúdentagarðsins. Er herbergið gefið til minningar um Tryggva Gunnarsson bankastjóra og mun bera nafn hans. Enn brotizt inn að Silungapoiii í fyrrinótt var brotizt inn í barnaheimilið að Silunga- polli. Tvö undanfarandi vor hef- ur einnig verið brotizt inn á sama stað og framin þar ýms spjöll. Væri þörf á því að fá úr því skorið, hverjir þaö eru, og hvort þáð eru sömu mennirn- ir, sem ár eftir ár brjótast inn í þetta bamaheimili. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM NÝJA BlÓ ,Gö$ o$ Gotefce' í hernaðí (Great Guns) Fjörug gamanmynd með STAN LAUREL óg OLIVER HARDY Aukamynd: Churchill og Roosevelt í Casablanca. Sýnd kl. 5—7—9 TJARNAREtéÓ 4 Fornar ásfir (Eternally Yours). Amerískur sjónleikur Loretta Young David Niven Sýnd kl. 5—7—9 Frnmv, Sósía lislaflokksíns um nýbygghigasjóðí og skaffamál LEIKKVÖLD MENNTASKÓLANS 1943 Fardagur eftir HENRIK HERTZ 3. sýning leiksins verður í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. I í dag í Iðnó. Konan mín INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR STEPHENSEN andaðist 19. þ. m. að heimili okkar, Hölabrekku, Reykjavík. Fyrir mína hönd og f jölskylduimar 'Wí-fc ■ Á þriðja þúsund manns hefur nú sótt sýningu Félags íslenzkra myndlistamanna, að því er Jón Þorleifsson, formaður félagsins, tjáði Þjóðviljanum í gærkvöld. Eru þó ekki taldir þeir boðsgets- ir, er komu til að sjá sýninguna fyrsta daginn. Aðsókn að sýningunni hefur verið nokkuð jöfn, en þó mest á sunnudögum. Þeir, sem eiga þess kost, ættu að sækja( sýninguna á virkum dögum, því menn njóta hennar betur, þegar ekki eru mikil þrengsli. Selst hafa 11 málverk og er það um heimingur þeirra mál- | verka sem eru til sölu. Hringið í síma 2 18 4 (afgreiðslu Þjóðviljans) ef þið viljið gerast áskrifendur að tíma ritinu og þið fáið nýja heftið sent í pósti. Árgangurinn kostaraðeins 10 krónur. Ögmundur Hanssou Stephensen. Gíraud bírtir tíllögurnar er hann sendí de Gaulle Giraud hershöfðingi birti í gær tillögur þær, sem hann sendi til de Gaulle fyrir nokkru, sem imdirstöðu að einingu allra frjálsra Frakka. I tillögum þessum leggur Giraud til, að stjórnamefnd verði mynduð, sem ræki störf franskrar ríkisstjómar, stjórni hernaðarrekstri Frakka og annist yfirstjóm nýlendn- anna. Stjórnamefnd þessi flytji til Frakklands undir eins og þess verði kostur, og stofni til kosninga á bráðabirgðaþingi; og skulu fulltmar þess kosnh af sveita- og bæjarstjómum og sé hlutverk þess og stjóm- ar er það velur, að koma fram fyrir Frakklands hönd við friðarsamninga, og boða til almennra þingkosninga þegar franskii’ herfangar og franskir verkamenn, sem flutt ir hafa veiið úr landi, eru komnir heim. Þjóönefnd Stríöandi Frakka hefur talið sig reiöubúna að samþykkja sumar af eining- artillögum Girauds, en telur áðrar óáðgengilegar. Framh. af 3. aiðu. verja í því skyni, sem um ræðh í e.-lið 14. gr. I. nr. 20/ 1942, og skal setja nánari reglur um stjóm og staxf- semi sjóðsins í reglugerð. Öllum öðrum skattauka, er verður af lögum þessum, er heimilt að verja til þess að bæta ríkissjóði upp missi toll- tekna, vegna lækkunar eða afháms tolla af almennum neyzluvörum, aðkeyptum vör- um, sem sj ávarútvegurinn' þarf' til framleiðslu sinnar og efni til skipabygginga. Að svo miklu leyti, sem þessi heimild er eigi notuð, skal féð renna í Framkvæmdasjóð ríkisins.. 7. gr. Lög þessi öölast þegar gildi og koma til framkvæmda við álagningu tekjuskatts á tekj- ur ársihs 1942. Greínargerð. Það, sem myndi vinnast ef frumvarp þetta yrði að lög- um, er fyrst og fremst eftii- fai-andi: Stórkostleg aukning á ný- byggingarsjóðum útgerðaiinn, ar, þar sem hið skattfrjálsa sjóðsframlag- yrði jafnliátt og áðui- hjá útgerðarfélögum, en skal nu allt rénna í nýbygg- ingarsjóð, í stað þess, að sam- kv. núgildandi lögum skal að- eins helxning-ur þess ganga til nýbygginga. Við þetta bætist svo, að skattfrjálst framlag smáútgerðarinnar (eihstákl- inga og sameignarfélaga) hækkar úr V5 í % og er það staöfesting á ákvæðum dýr- tíðarlaganna um það efni. í ööru lagi skal allur skatt- auki útgerðarinnar samkv. fnrmv. renna til nýbygginga og er með' þessu ákvæði séð miklu betur fyrir endurnýjun fiskiflotans, en nokkru sinni fyrr. í þriöja lagi yröi með frum- varpi þessu tryggt, að" allir nýbyggingarsjóðir íynnu ein- göng-u til nýbygginga og einskis annars, og er það mest um vert. Ákvæðið, sem heiim- ilar að nota þá í taprekstux útgeröarinnar, er afnumiö. Og verði félögin gjaldþrota, skal sjóöurinn renna til hins opinbera, og er þá skylt 'að verja honum eingöngu til ný- bygginga fyrir fiskiflotann. Þá er með frumvarpi þessu stefnt að því, aö gera þáð kleift áð lækka tolla á nauö- synjavörum, vörum til útgerð- arihnar og efni til skipabygg- inga, til þess að draga úr dýr- tíðinni og bæta starfsskilyrði útgerðarinnar. Féð til þess er eingöngu tekið af skattþegn- um, sem hafa haft stórgróða af öðru en útgerð, og notiö hafa sérstakra *skattahlunn- inda til þessa. Fmmvai-pið gerh ráð fyiir, KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN að þeg’ar auðug- gróðaféíög- hafa safnað mjög stórum sjóð^ um, þá sé einkaeign þeirra á þessum fjármunum, sem orðn- ar eru til vegna stríðsgróða, takmörkuð. Hins vegar er séð fyrh því, að þessar takmark- anir verði ekki til þess, að minna fé verði lagt til ný- bygginga fiskíflotans, nema síður sé. Þess vegna er lagt til, að hihn almenni nýbygg- íngarsjóður vei-ði stofnaður. sem á að vera almennings- eígn. Rétt þykh, að hanrý skuli vera eign þeirra bæjar- og hreppsfélaga — þar sem skatturinn er á lagöur, til þess að hann geti fyrst og fremst oröið til eflihgar út- gerðinni á þeim stöðum á landinu, þar sem menn byggja mest afkomu sína á utgerð. Með þessu er ekki slegiö neinu föstu um opinberan rekstur á útgerð í framtíðinni. Með þessu er aðeins verið að tryggja það, að fiskiskip og framleiðslutæki fyrir sjávar- útveginn verði byggð fyrh- féð. Síðan er hægt að selja þau einstökum mönnum, ef réttara þykir aö hverfa að því ráði. Þingmenn úr Sósíalista- flokknum (Áki Jakobsson og Lúðvík Jósefsson) fluttu breytingartillögu við dýrtíðar- lögin, þar sem í voru ákvæði, sem stefndu í sömu átt og ákvasði í þessu frumvarpi. Reynslan sýndi, að ekki var unnt áð taka þau ákvæði upp í dýrtíðiarlögin, svo að hagur væri að. í fyi-sta lagi vegna þess, að tillagan var stór- .skemmd við 3. umr. í Neöri deild, þó hún næði samþ. við 2. umr. En samtímis þurfti að tryggja framgang víðtæk- ari breytinga á skattalögun- um, m. a. til að efla meh nýbyggingarsjóðina og búa tryggilegar um þá. Þess var enginn kostur við afgreiðslu dyrtúöarfrumvarpsins. í öðru lagi sýndi það sig, aö ekki var hægt að fá viðunandi lagfær- ingar á dýrtíðarlögunum, nema þau væru aöskilin frá skattalögunum. Lagfæringam ar á dýrtíðarlögunum náðu fram áð ganga, 3 milljónh voru lagðar til alþýðutiygg- inga án nokkurra kvaða, og felld voru niður tilmælin til vorkalýðsfélaganna um 12% kauplækkun í maímánuði. Hins vegar varð ekki ráðiö annað af uim’æðunum, en að ömggur meiri hluti væri i þinginu fyrir þeim höfúðbreyt ingum á skattalögunum, sem farið er fram á í frumvarpi þessu. Er því þess að vænta og því er treyst, að þáð nái greiðlega samþykki þingsins. Enn er ein mikilsverð breyt- ing á skattalögunum í fnim- varpi þessu. Samkvæmt 2. gr. er persónufrádráttur hækkað- ur að miklum mun og hefur það í för með sér mjög vem- lega lækkun á sköttum lág- tekjumanna,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.