Þjóðviljinn - 22.04.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 22.04.1943, Page 1
VILJINN" 8. árgangur. Fimmtudagur 22. apríl 1943 92. tölublað. sumar! m nar í Míkíð tfón í Sfelfin, Rosfock, Berlín og Tílsít Sprengjuflugvélar Bandamanna, með bækistöðvar í Bretlandi og Sovétríkjxmum, gerðu í fyrrinótt ákafar loftárásir á þýzkar hernaðarstöðvar. Bezkar sprengjuflugvélar gerðu geysiharða árás á Stettin, og réðust einnig á Kostock, Berlín og fjölda baeja i Norðvestur Þýzkalandi, Frakklandi, Hollandi og Belgíu. Rússneskar sprengjuflugvélar gerðu harða árás á bæinn Tilsit, sem er við landamæri Austur-Prússlands og Litháen. Stettin er mikilvægasta hafnarborg Þjóöverja við Eystrasalt, og fer um hana mikið af flutningum til norð- urhluta aiusturvígstöðvanna. Ái’ásin hófst um kl. 1 í fyrri nótt, og stóð ekki nema 1 40 Barnablaðið Bamadagsblaðið verður að þessu sinni ekki selt í dag sumardaginn fyrsta, elns og að undanfömu, heldur á laug- ardaginn kemur. Blaöið er hið læsilegasta. Það hefst á kvæöi eftir Tómas Guðmundsson, er hann nefnir: Þrjú ljóð og einn lít- ill fugl. Þá er ávarp frá for- manni Sumargjafar, ísak Jónssyni kennara. — Annað efni er: Liljan og ljósið eftir sr. Bjama Jónsson; Hvað á ég að veröa? eftir Úlfar Þórð- arson lækni; Bréf til for- manns Sumargjafar eftir Vil- hjálm S. Viihjálmsson blaða- mann; Bömin og dýrin eftir sr. Jón Thorarensen; Bamiö er lífið og framtíðin eftir Rakel P. Þorleifsson ljósmóð- ir; Bömin á stríðstimum eftir Guðrúnu G. Stephensen kenn- ara; Bömin og skógræktin eftn frú Unnur Bjarklind skáldkfinu; Tímamir breytast eftir dr. Brodda Jóhannesson. Þá er ennfremur heildaryf- irlit yfir starfsemi Sumargjaf- ar 1942 og ennfremur dag- skrá Barnadagsins. Sólskin seidist óvenju vel SÓLSKIN, sumargjafabók barnanna seldist í gær fyr- ir 12700,00 kr., að því er Isak Jónsson sagði Þjóð- viljanum í gærkvöld. í fyrra nam sala þess 3400,00 kr. svo árangur mínútur, en á þeim tíma var varpað niður 150 tveggja- tonna sprengjum, öðrum þung um j sprengjum hundruðum saman, og eldsprengjum í tug þúsundatali. Tuttugu og fimm mínútum eftir aö árásin hófst, var árás- arsvæðið eitt eldhaf, og er talið að skemmdir hafi1 orðið mjög miklar. Nokkm síðar réðust aðrar sveitir brezkra sprengjuflug- véla á Rostock, sem einni'g er mikilvæg Eystrasaltshöfn, 130 km. frá Stettin. Árásin var gerð í glaða tungsljósi og sáu flugmenn- irnir greinilega aöalmörkin Heinkelverksmiðjurnar og flugvöllimi, sem er nokkuð utan við borgina, og töldu sig hafa hitt vel. Brezkar Mosquitoflugvélai’ gerðu árásina á Berlín. voi*u þær komnai’ inn yfir borg- ina og búnar að varpa fyrstu sprengjunum, er tekið var að skjóta af loítvarnabyssum borgarinnar. Árásirnar á Norðvestur- Þýzkaland, Holland, Belgíu og Frakkland beindust að samgönguleiðum og stöðv- um. HeKst verkfall f opin- berri vinnu 5. mai? Alþýðusamband íslands hefur undanfarið gert til- raunir til þess að komast að samningum um kaup verkamanna í opinberri vinnu, svo sem vegagerð og brúargerð. Hefur það tvisvar skrif- að ríkisstjórninni, 12. marz og 17. apr. s. 1., en hefur enn ekkert svar borizt frá ríkisstjórninni. Á fundi sínum 1 fyrradag samþykkti stjórn Alþýðu- sambandsins að hefja verk fall 5. maí næstkomandi í 1 umræddri vinnu, verði þá ekki komnir á samningar. Vonandi sér ríkisstjórnin sóma sinn í því að semja við Alþýðusambandið, svo eigi þurfi að koma til verk- falls. Sókn Bretð íTún- is heldur áfram Brezki áttundi herinn, hef- ur náð öllum þeim stöðvum á Enfidavillevígstöðvunum í Túnis, sem fyrirhugað var að Samþykkt Dagsbrúnar: t nai eiiMinr laiibeiana Minntst Sovétsðfnunarínnar 1, mai Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fund í fyrrakvöld. Á fundinum voru samþykktar í einu hljóði eftirfarandi til- lögur: \ laginu Dagsbrún, haldinn 20. apríl ’43, skorar á alla með- limi félagsins, að gera 1. maí að voldugum einingardegi allra launþega. Jafnframt skor ar fundurinn á verkamenn, að taka sem almennastan þátt í hátíðahöldunum 1. maí. og öllu því er lýtur að undirbún- ingi þeirra og framkvæmd“. „Fundur haldinn í verka- mannafélaginu Dagsbrún 20. apríl 1943, beinir þeim tilmæl- um til verkamanna, að þeir minnist 1. maí sem alþjóða- hátíðisdags verkalýðsins, með því sérstaklega, að gefa sem svari hálfum daglaunum til Rauða kross Sovétríkjanna“. „Fimdur í verkamannafé- Uppsátur. — Finnur Jónsson. Photo by U. S. Army Signal Corps. Nú er hver síðastur að sjá sýningu myndlistarmanna í Sýningar- skálanum. Henni verður lokað á annan í páskum. Alþingí hefur veríd fresfað etokum itaka 1 [yrstu s»kuari»tu- Það verður kvatt til funda ekki síðar en 1. sep. i brezkri fregn í gærkvöldi. Látlðusir bardagar í Kúbanhéraði Rauði herinn hefur hrund- ið öllum gagnárásum Þjóð- verja á Kúbanvígstöðvunum í Kákasus, og bætt stöðu sína etir harða bardaga. Annarsstaöar á austurvíg- stöðvunum er víðast hvar að- eins um viðureignir könnun- arflokka að ræða. Á nokkrum stöövum heyja stórskotalið hemaðaraðila „einvígi“, eins og þáö er nefnt ef haldið er uppi fallbyssuskothríð á tak- mörkuðu svæði, án þess aö aðrar deildir hersins berjist þar jafnframt. Is iiafi ió sahazi 112 óiis. lr. AIls hafa nú safnazt til Rauða kross Sovétríkjanna 112 þús- und krónur. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upphæðir: Reykjavík kr. 72 465,93 Akureyri — 12 000.00 Vestmannaeyjar — 9 000,00 Siglufjörður — 4 000,00 Borgarnes — 3 000,00 Isafjörður — 2 700,00 Sauðárkrókur — 1319,00 Akranes — 1 000,00 Neskaupstaður — 1 000,00 Glæsibæjarhreppur — 697,00 Svalbarðsströnd —. 580,00 Eyrarbakki — 424.00 Hvanneyri — 213,00 Bæjarhrepnur — 305,00 Grindavík — 115,00 Kvenfélag Kirkjubæjarhr., V.-Skaftaf. — 300,00 Hólmavík — 727,00 Tillaga ríkisstjórnarinnar um frestun Alþingis var samþykkt í gær, með atkvæðum Framsókn ar og Sjálfstæðismanna, gegn atkvæðum sósíalista og sumra Alþýðuflokksmanna. — Harald- ur Guðmundsson bar fram breyt ingartillögu um að þinginu skyldi frestað frá 15. maí. Þessi tillaga var feld með at- kvæðum Framsóknar og Sjálf- stæðismanna gegn atkvæðum sósíalista og Alþýðuflokks- 1 manna. ! Þingmenn sósíalista báru fram tillögu um að heimila stjórninni ekki, að gefa út bráðabirgðalög meðan þingi er frestað, nema hún fengi til þess samþykki þingflokkanna eða fulltrúa þeirra. | Sósíalistar einir greiddu henni i atkvæði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.