Þjóðviljinn - 29.04.1943, Page 3

Þjóðviljinn - 29.04.1943, Page 3
Fimmtudagur, 29. apríl 1943 Þ JÓÐ VILJINN 3 þlðOVIIJINM Útgefanái: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sítni 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. „Vér mörgu, vér smáu“....... Sýníd máft fjöld~ ans maí 1. maí er dagurinn, sem vinnandi stéttirnar hafa kjöriö til þess aS sýna mátt sinn, þann mátt, sem felst í því aö þær eru fjöldinn, aö þær eru vinnuaflið, sem skapar verð- mætin, að þær eru fólkið sjálft, fólkiö, sem á aö ráða. 1. maí sýnir fólkið aö það vill nota þennan mátt, til þess að knýjá fram lýörétt- indi sín, mannréttindi fólks- ins, réttinn til afraksturs erf- iöis síns, réttinn til aö ráða örlögum sínum sjáíft,. — en hætta að vera leiksoppar í höndum „óviöráðanlegra“ „at- vika“ (!) eins og kreppna og atvinnuleysis, hætta aö veröa háö duttlungum atvinnurek- enda, — en verða sjálft sinna örlaga smiöur, sameiginlega drottnandi yfir skilyröunum fyrir lífi þess og velgengni: atvinnutækjunum.. 1. maí sýnir fjöldinn að séu hinir smáu samtaka, séu þeir einhuga um að stefna að sam- eiginlegu marki: fullu frelsi hins vinnandi lýðs, — þá eru þeir sterkasta valdið, sem til er á jarðríki. Sýnið vald ykkar 1. maí, verkamenn og verkakonur, launþegar og alþýöa öll í Reykjavík! ÞiÖ, sem snúið hjólum fram leiðslunnar á daginn, — þiö, sem framleiöiö þaö, sem þjóð- félagið byggir alla tilveru sína á, — látið þá, sem drottnai enn yfir framleiðslu- tækjunum finna þaö, aö þetta stendur allt saman kyrrt þeg- ar þið viljið, — að peningarn- ir þeirra geta ekkert, en að vinnan ykkar getur allt. Þið, sem þjáist af húsnæö- isvandræöunum, veröið að hafast viö 1 kjöllurum og úti- húsum, — allir þiö, sem þekkið skortinn, sem auð- valdsþjóöfélagiö leiöir yfir fólkið, — allir þiö, sem viljiö taka höndum saman til þess aö hindra aö atvinnuleysiö, skortm’inn og kreppumar komi aftur, til þess aö skapa þjóöfélag hinna vinnandi stétta, þjóðfélag öiyggis, frels- is og sósíalisma, — út á göt- una 1. maí, svo þið kennið máttar ykkar, finniö' hve sterk þiö eruð í samfélagi við alla aðra, sem berjast fyrir því sama sem þiö! Allir þið, sem unnið hug- Útvarpsræða Sigfúsar Sigurhjartarsonar um þingfrestun — eftir handriti þingskrifara Frá vörii til söknar Hvcrs vcgna cr þíngíð rægi ? — Hvcrsvcgna cr því frcsfað ? Alþíngi cr cínn þýðingarmcsfi vcffvangur sfcffabaráffunnar Vörnin var að snúast upp í sókn. Andstæöingar íslenzka auö- valdsins voru í varnarstöðu á hinu nýlokna þingi, en í byrj- un þessa þings var vígstað- an svo breytt, að þeir höfðu aðstööu til aö hefja sókn. (Bernhard Stefánsson: Það var hægt aö vera búinn að afgreiða þessi skattamál á síðasta þingi ef kommúnist- arnir heföu ekki svikið). Þaö hefur verið flutt frumvarp um eignaaukaskatt í Ed. og hv. þm. Strandamanna batt það fastmælum viö flutningsmenn úr öðrum flokki, að það skyldi ná fram að ganga á þessu nýja þingi. Hæstv. 1. þingm. Eyfiröinga og aörir Framsóknarmenn ættu sem minnst aö tala um loforð og svi'k, þeir, sem ganga hér um salina. meö hlaðin bök af brigðmælgi. Það voru líka önnur skatta- mál fyrir þessu þingi. Háttv. 1. þingm. Eyfiröinga fór um þau nokkrum orðum og lýsti bréfaskiptum milli Framsókn- arflokksins og Sósíalista- flokksins, en gat þess, að síð- asta bréf sósíalista ætlaði hann ekki' að lesa, það væm bara vífilengjur. Eg ætla með leyfi hæstvirts forseta aö lesa hér þetta vífilengjubréf. Það hljóðar svo: „Vér höfum sent yður frum varp um breytingar á skatta- lögunum, sem fela í sér m. a. þau ákvæði um afnám varasjóðshlunninda, sem er sjónum verklýðshreyfingarinn ar, — allir þið, sem viljið sýna hug ykkai’ til baráttu gegn harðstjórn og þjóöa- kúgun, gegn fasismanum, versta óvætti mannkynsins, — fylkiö liöi 1. maí meö verk- lýðssamtökunum. Þaö má enginn liggja á liði sínu. Vinniö sleitulaust að því fram að 1. mai að gera þátt- töku fjöldans í 1. maí-kröfu- göngunni sem stórfengleg- asta. Á hverju heimili, hverri vinnustöö, hverri' verzlun og skrifstofu, verður hvatningin til hinna mörgu og smáu, til starfandi stéttanna, til hús- mæðranna og skrif tofufólks- ihs, til verkamannanná og verzlunarfólksins, til starfs- manna hvar sem þeir finnast, — til allra, sem unna mál- stað vinnandi stétta -— að hljóma: Allir eitt 1. maí! Allir út á götuna 1. maí, til þess að sýna hver máttur býr á bak við hugsjónir ís- íenzkrai* alþýðu! tilgangur og aöalatríöi frum- varps þess, er þér senduö oss 1 dag. Vér óskum eftir svari yðar, hvort þér vilduð flytja þettai frumvarp ásamt þing- mönnum úr Sósíalistaflokkn- um, eöa heita því stuðningi, sem vænta má aö tryggi framgang þess eöa áö minnsta kosti aöalatriöi þess, áöur en þingi verður frestáö. Þessu hafið þér enn ekki svaraö, en vér væntum þess, aö þér getið svaraö því. nú þegar, að; hve miklu leyti megi vænta áöstoðar yðar, því að þar sem tíminn er naumur, hefur flokkurinn á- kveðiö aö leggja frumvarpiö fram í dag. Samxvæmt þeim yfirlýsingum sem flokkarnir hafa gefið virðist öruggt, aö þingmeirihluti sé bæði fyrir frumvarpinu um eignaauka- skatt og aðalatriðum þeirra breytiiiga á skattalögunum, sem hér um ræðir, og ætti aö vera hægt aö afgreiöa þessi mál á örskömmum tíma ef þessi meirihluti er samhentur um að hráöa meöferö þeirra á þeim.“ Minnisblöð alþýðu úr Alþingisannál 1943: III. Pui uar alslDrt að hunðrao sníat uhwinni um nroir hdinsois- io aMiuiiiiir Þegar ríkisstjórnin lagði húsnæðisfrumvarp sitt fyrir Alþingi var það þannig úr garði gert, að það gaf húseig- endum rétt til þess að segja upp mönnum, sem höfðu hús- næði á leigu til smáatvinnu- reksturs (iðnaðar, verkstæða, verzlunar o. s. frv.). Hefði þetta fengizt fram, hefðu Iík- lega smáatvinnurekendur svo hundruðum skipti verið hraktir burtu úr húsnæði og þar með misst atvinnu sína,— því eftir háttalagi húsaleigu- nefndar hingað til hefði hún vart haldið verndarhendi yfir þeim. Sósíalistar í neðri deild reyndu að fá þessu breytt, en tillaga þeirra var felld með litlum atkvæðamun. En í efri deild tókst þing- mönnum sósíalista að fá aðra þingmenn til þess að skilja liver hætta var á ferðum — og frumvarpinu var breytt þannig að um húsnæði til slíks smáiðnreksturs skyldi gilda sömu ákvæði og um íbúðarhúsnæðL Þetta eru vífilengjurnar. Viö höfum lagt fram frumv.. sem ég fullyröi, aö Framsókn- armenn eru okkur í meginat- riðum sammála um, þeir eru okkur sammála um, áð vara- sjóöshlunnindi hlutafélaganna veröi niöur felld, að allt skatt frjálst fé, sem útgeröin fær. þ. e. a. s. 33% af hreinum tekjum, renni í nýbyggingar- sjóð, og tryggt verði aö. þessu fé veröi ekki varið til neins annars en að auka og endur- bæta fiskiflotann, meðal ann- ars með því áð undanskilja nýbyggingasj óðina gjaidþrota meðferö. Þetta var eina atriö- iö sem hæstv. þingm. Eyfirð- inga fann aö frumvarpinu, og sagði, aö þaö væri brot á stjórnarskránni, að þessi skattfrjálsi hluti gengi ekki inn í taprekstur útgerðarinn- ar, heldur yröi eign hlutaðeig- andi bæjarfélags. í fyrsta lagi er þetta tal um stjórnarskrárorot staö- lausir stafir, og í ööru lagi var þess getið viö Framsókn- arflokkinn, aö vel gæti kom- ið til mála aö1 ræöa um niöur fellingu eöa breytingar á þessu atriöi, ef hann vildi styöja máliö. Eg skal ekki fara út í að ræða nánar um þetta. frumvarp. Eg læt nægja að endurtaka það, aö Sósíal- istaflokkurinn, Alþýöuflokkur inn og meginhluti Framsókn- arflokksins ei’u sammála um efni þess. I Það er barizt um skattfrelsi stríðsgróðans 1942. En af hverju er þá hlaupiö frá málinu? ÞaÖ er veriö aö berjast um það, hvort tekjur sltórgróðamannanna á árinu 1942 skuli njótai skattfrelsis aö verulegu leyti eða ekki. Þaö er að vonum, þó að hátt- virtur þingm. G.-K., meöeig- andi í stærsta atvinnufyrir- tæki landsins, haldi því fram að hér sé fariö út á hættuleg- ar brautir. En af hverju heyk- ist Framsóknarflokkurinn ? Það er ekki langt siöan hann kaus sér formann meö 12 at- kvæðum af 29, og þaö er sagt aö aðeins 5 hafi kosið hann meö glööu geöi. Þessi maöur er Jónas Jónsson, og þaö er hann, sem lengi' hefur haft fonrstuna fyrir hverskonar afturhaldi í íslenzku þjóðlífi. Framsóknarflokkurinn, sem innan sinna vébanda á fjölda frjálslyndra manna, lýtur for- ustu hans. Hann er fimmta herdeild Ólafs Thórs og ann- arra íslenzkra auömanna innan raða Framsóknarflokks ins. Svo kemur þessi virðulega Framsókn meö grátstafinn í kverkunum yfir því, aö ekki hafi tekizt aö mynda vinstri stjórn, mennirnir, sem enn eru undir forustu afturhalds- samasta mannsins á íslandi jafnt á sviöi menningamála sem atvinnumála, mennirnir, sem láta hann hafa sig til ,aö samþykkja frestun Alþing- is til þess eins aö hlífa stór- gróðamönnunum. Og svo tala þeir meö fjálgleik um óheiöar- leg vinnubrögö annarra flokka. Ég ætla aö lokum aðeins að segja það, aö ég vil, aö alþýöa manna geri sér ljóst að hér á Alþingi er stéttabaa’- áttan háö, og að á langa þinginu kom það í fyrsta sinn fyrir, að framsókn aftur- haldsins var stöðvuö. Þingiö var athafnalítið, þaö er satt. En látið ekki blekkjast til aö standa meö ykkar andstæö- ingum í að óvirða Alþingi. Það hefur komið fyrir, því miöur, að í sumum löndum hefur þingræðið ekki veriö nema nafnið tómt, þar hafa þingin orðiö aö leiksoppi auð- stéttanna, þau hafa hætt að vera vettvangur stéttabarátt- unnar. Siíkt má ekki henda hér í okkar þjóöfélagi, hinum vinn- andi stéttum ber að standa gegTi því. Samtök þeirra innan Alþýöusambands ís- lands verða sterkari og sterk- ari og áhrif þeirra á Alþingi fara vaxandi. Þessar stéttir eiga aö standa einhuga um aö vernda þingræðiö, þvi aö Alþingi er vettvangur, þar sem þær geta barizt fyrir rétti. sínum, það er yfirstéttunum ljóst, þær sjá jafnvel fram á það meö skelfingu, aö svo kunni aö geta farið aö sjálfu þjóöskipulaginu veröi breytt á grundvelli laga og þingræöis, aö hiö stétt- iausa þjóöfélag sósíaiismans veröi stofnaö meö samþykkt Alþingis. Af þessum sökum er þingiö rægt. Þaö á að reyna aö eyöileggja það sem bar- áttuvettvang af því að alþýða þessa lands er í sókn, af þvi að svo gæti farið aö þingið yrði brátt viðlíkatæki í höndum alþýöunnar, eins og það áöur var í höndum yfir stéttanna. Framh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.