Þjóðviljinn - 29.04.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.04.1943, Blaðsíða 4
blÓÐVILJINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Þrengír ad fasísf- um í Túnís Bandamenn eru í sókn á. öllum vígstöðvum í Túnis, þó hægt gangi. í fregnum í gærkvöldi var ekki skýrt frá neinum meiri- háttar breytingum, en banda- rísku, frönsku og ensku her- sveitirnar þrengja stöðugt að fasistaherjunum. Fyrsti brezki herinn er nú aðeins 33 km. frá borginni Túnis og í suðri er franskur her við Pont du Fahs, um 50 km. suður af Túnisborg. Tekjur Barnadagsins um 49 |)ús. kr. Tekjur af hátíðahöldum Sum- argjafar urðu að þessu sinni, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri 48 870.67 kr., en í fyrra urðu tekjurnar 45 442.23 kr. Tekjurnar í ár skiptast þann- ig: „Sólskin"............ kr. 13 268.13 Barnadagsblaðið — 7 204.01 Merki .................... — 13 911,85 Skemmtanir........ — 14 486.68 Nokkuð mun enn ókomið inn, og verður skýrt frá heildartöl- unni síðar. Felix Guðmundsson formaður Kron Stjórn KRON hélt fyrsta fund sinn eftir nýafstaðinn aðalfund félagsins, í gær. Stjórnin skipti með sér verk- um. Sveinbjörn Guðlaugsson, sem verið hefur formaður félags ins frá stofnun þess, baðst und- an endurkosningu og var Felix Guðmundsson kosinn í hans stað. Theodór B. Líndal var end- urkosinn ritari félagsins. Frá vðrn til sóknar Framh. af 3. fíða Baráttunni skal haldið áfram. Við hverfum nú af vett- vangi baráttunnar innan þingsalanna um sinn, því ræður Sjálfstæöisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn,. Með atkvæðamagni sínu til samans geta þessir flokkar ráðið því að hætta verður að ræða og útkljá aðkallandi vandamál, sem bíða úrlausn- ar hér á þingi og hægt hefði verið að afgreiða fyrir nokkr- um dögum. En það er aðeihs um sinn, sem þessum flokk- um tekst að leika þennan leik. Brátt mun Alþingi aftur koma saman, og þá skal bar- áttan háð áfram, því að bar- izt skal áfram fyrir hverju því máli, sem miðar að heill og hamingju alþýðunnar, sem í þessu landi býr. NÝJA BÍÓ Evuglettur (It Started with Eve). DEANNE DURBIN CHARLES LAUGHTON ROBERT CUMMINGS. KI. 5, 7 og 9. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fag- urt er á fjöllum í kvöld og Orðið annað kvöld. — Oli smaladrengur verður sýndur kl. 5 á sunnudag. TJABNAFJEStó Flugvélar saknað | (One of Our Aircraft Is Missing) Ævintýri brezkra flugmanna í Hollandi. GEOFFREY TEARLA ERIC PORTMAN HUGH WILLIAMS HUGH BURDEN BERNARD MILES EMRYS JONES. , Sýnd 2. páskadag Kl. 5, 7 og 9. Kveðjuathöf n vegna AÐALSTEINS SIGMUNDSSONAR, kennara, fer fram í Fríkirkjunni í dag og hefst kl. 3 e. h. með bæn í Austurbæjarskólanum. F. h. vandamanna Þórður J. Pálsson. Konan mín INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR STEPHENSEN verður jarðsungin föstudaginn 30. þ. m. Húskveðja hefst að heimili okkar, Hólabrekku, kl. 1.30 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Fyrir mína hönd og f jölskyldunnar. Ögmundur Hansson Stephensen. Leikfélag Reykjavíkur „FAGURT ER Á FJÖLLUM" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. ORÐIfi* Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til'7 í dag. Bretar og Bandaríkjamenn Framh. af 1. siðu. að reyna að spilla samvinnu Sovétríkjanna annarsvegar og Bretlands og Bandaríkj- anna hinsvegar. Sú tilraun hafi algerlega mistekizt. „Daily Express" leggur á- herzlu á aS Bretar séu stað- ráðnir í að hafa hina nán- Minningarathöfn. Framh. af 1. síðu. styrkja fátæka en félagssinn- aða menn til menntunar. Á- varp frá Ungmennafélagi ís- lands birtist á 2. síðu Þjóð- viljans í dag. Ungmennafélagar og hinir mörgu nemendur og vinilr Aðalsteins fá tækifæri til þess að þakka honum ævi- starfið með því að efla þenn- an sjóð. ustu samvinnu við Bandarík- in og Sovétríkin, ekki einung- is í öllu því er lúti að rekstri styrjaldarinnar, heldur einn- ig að skipun mála eftr strið. Bandariska stórblaðið „New York Times" segir, að Hitier þurfi ekki að hugsa sér, að hægt sé að reka fleyg milli Sovétrikjanna og Bandaríkj- anna. Öllum slíkum tilraun- um verði svarað með því að Bandamenn fylki sér þéttar saman. Sikorskistjórnin gaf út yf- irlýsingu í gær, eftir að for- sætisráðherra hennar og ut- anríkisráðherrann höfðu rætt við Churchill og Eden. Er borið á móti ásökunum sovétstjórnarinnar og því haldið fram að pölska stjóm- in vilji stuðla að góðri sam- búð Pólverja og Rússa. Ávarp til Reykvískrar alþýðu; Framhald af 2. síðu. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur: Sigurjón Á. Ólafsson, formaður. Sigurður Ólafsson. Ólafur Friðriksson. Sveinn Sveinsson. Garðar Jónsson. Stjóm Verkakvennafélagsins „Framsókn": Jóhanna Egilsdóttir, formaður. Jóna Guðjónsdóttir. Sigríður Hannesdóttir. Guðbjörg Brynj- ólfsdóttir. Anna Guðmundsdóttir. Stjórn Félags járniðnaðarmanna: Snorri Jónsson, formaður. ' Baldur Ólafsson. Kristinn Ág. Eiríksson. Óskar Eggertsson. ísleifur Arason. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks: Björn Bjarnason, formaður. Jón Ólafsson. Halldór Pétursson. Guðmunda L. Ólafsdóttir. Sigurlína Högnadóttir. Sigþrúður Bæringsdóttir. Guðlaug Vilhjálmsdóttir. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags: Magnús H. Jónsson, formaður. Baldur Eyþórsson. Ellert Magnússon. Stefán Ögmundsson. Sigmar Björnsson. Stjórn Bókbindarafélags Reykjavikur: Guðgeir Jónsson, formaður. S. Fougner Johansen. Ólafur Tryggvason. Guðmundur Gíslason. Björn Bogason. Stjórn Stéttarfé|ags barnakennara í Reykjavík: Hjörtur Kristmundsson, formaður: Unnur Briem. Oddný Sigurjónsdóttir. Stefán Jónsson. Jó»- as Jósteinsson: Stjórn Bifreiðastjórafélagsins „Hreyfill": Bergsteinn Guðjónsson, formaður: Sigurður Bjarnason. Ingjaldur ísaksson. Tryggvi Kristjáns- son. Þorgrímur Kristinsson. Björn Steindórsson. Ingvar Þórðarson. Stjórn Félags bifvélavirkja: Valdemar Leonhardsson, formaður: Árni Stefánsson. Jón Guðjónsson. Gunnar Bjarnason. Sig- urgestur Guðjónsson. Stjórn Félags íslenzkra rafvirkja: Jónas Ásgrímsson, formaður. Adólf Björnsson. Vilberg Guðmundsson. Hjalti Þorvarðsson. Finnur B. Kristjánsson. Stjórn Þvottakvennafélagsins „Freyja": Þuríður Friðriksdóttir, formaður: Áslaug Jónsdóttir. Petra Pétursdóttir. Sigríður Friðriks- dóttir. Þóra Halldórsdóttir. Stjórn Starfsstúlknafélagsins „Sókn": Aðalheiður S. Hólm, formaður: Jóna Reykfjörð. Guðrún Kjerúlf. Vilborg Ólafsdóttir. María Guðmundsdóttir. Stjórn Félags járnsmiðanema: Ámundi Jóhannsson, formaður. Grétar Eiríkssón. Magnús Jónsson. Stjórn Sveinafélags skipasmiða: Sigurður Þórðarson, formaður. Finnur Richter. Sigurberg Ben. Jón Eiríksson. Hafliði J. Hafliðason. Stjórn Bakarasveinafélags íslands: Guðmundur Ingimundarson, formaður. Ágúst H. Pétursson. Þórður Kr. Hannesson. Árni Guðmunds- son. Guðmundur Hersir. Stjórn „Nótar", félags netavinnufólks: Halldóra Guðmundsdóttir, formaður. Bryndís Sigurðardóttir. Jóhanna Jónasdóttir. Björn Jóns- son. Ólafía Helgadóttir. Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur: Magnús Árnason, formaður. Guðjón Benediktsson. Þorfinnur Guðbrandsson. Þorgeir Þórðarson_ Sig. Guðm. Sigurðsson. Stjórn Sveinafélags húsgagnabólstrara: Sigvaldi Jónsson, formaður. Guðsteinn Sigurgeirsson. Ragnar Björnsson. Stjórn félagsins „Skjaldborg": Helgi Þorkellsson, formaður. Ólafur Ingibergsson. Ragnhildur Halldórsdóttir. Stjórn Félags blikksmiða: ' Guðmundur Jóhannsson, form. Ásgeir Matthíasson. Krist- inn Vilhjálmsson. Stjórn Starfsmannafélagsins „Þór": Björn Pálsson, formaður. Ásbjörn Guðmundsson. Ari Jósepsson. Stjórn Rakarasveinafélags Reykjavíkur: Sigurður Jónsson, formaður. Gísli Einarsson. Ingólfur Kristjánsson. F. h. stjórnar Stýrimannafélags íslands: Jón A. Pétursson, formaður. Stjórn Félags prentnema: Ólafur Jakobsson, form. Sigurður Gunnarsson. Ólafur Hall- björnsson. Þorsteinn Guðmundsson. Ingimar Jónsson. % .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.