Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 2
2 Þ JÓÐVILJINN Laug'ardagurinn 1. maí 1943. % Hátfðahðld verklýðsfélaganna og B.S.R.B. 1. mai Kl. 1.15 safnazt saman við Iðnó. Kl. 1.45 hefst kröfuganga. Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Túngötu, Garðastræti, Öldugötu, Ægisgötu, Vesturgötu, Hafnarstræti, Hverfis- götu, Frakkastíg, Skólavörðustíg og Banka- stræti. — Staðnæmzt í Lækjargötu og Banka- stræti. KI. 2.40 hefst útifundur við Bankastræti. / Fundarstjóri : Eggert Þorbjarnarson, formaður Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna. Ræðumenn : Guðgeir Jónsson, forseti Alþýðusambands Is- lands. Sigurður Guðnason, formaður Dagsbrúnar. Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur. Lárus Sigurbjörnsson, varaformaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Jóhanna Egilsdóttir, formaður Verkakvennafé- lagsins Framsókn. Snorri Jónsson, formaður Félags járniðnaðar- manna. Guðjón B. Baldvinsson, ritari Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Guðjón Benediktsson, ritari Múrarafélags Reykjavíkur. Birgir Hansen, bátsmaður (norskur sjómaður). Björn Bjarnason, formaður Iðju, félags verk- smiðjufólks. Á meðan á göngunni stendur leika Lúðrasveit Reykja- víkur og Lúðrasveitin „Svanur“. Á útifundinum leikur Lúðrasveit Reykjavíkur. Seld verða á götunum merki dagsins og „VINNAN“, — tímarit Alþýðusambands íslands. Um kvöldið verða skemmtanir í Iðnó og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu með eftirfarandi skemmtiskrá: I Idnó kl 9,30 e.h. SKEÍMMTIATRIÐI : 1. Skemmtunin sett. 2. Ræða: Bjarni Bentsson, húsgagnasmiður. 3. Upplestur: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. 4. Ræða: Árni Ágústsson. 5. Gamanvísur: Alfred Andrésson, leikari. 6. Kórsöngur: Karlakór Iðnskólans (stjórnandi: Jón ísleifsson). 7. DANS. Aðgöngumiðasala í Iðnó hefst klukkan 4 eftir hádegi. — EKKI svarað í síma. I Alþýðuhúsínu víð Hverfísgofu kl. 9 e.h. Kaffídrykkja SKEMMTI ATRIÐI : 1. Skemmtunin sett. 2. Ræða: Ágúst H. Pétursson, bakari. 3. Upplestur: Ragnar Jóhannesson, magister. 4. Kórsöngur: Karlakór Iðnskólans (stjórnandi: Jón ísleifsson). 5. Ræða: Guðjón B. Baldvinsson. 6. Upplestur: Halldór Kiljan Laxness. 7. Gamanvísur: Alfred Andrésson leikari. 8. DANS. Aðgöngumiðasalan í Alþýðuhúsinu hefst klukkan 5 e. h. EKKI svarað í síma. Bæði húsin opnuð hálftíma áður. , i Meðlimir verklýðs- og stéttarfélaga látnir sitja fyrir að göngumiðum. Fólk er alvarlega áminnt um að mæta stundvíslega. Merki dagsins og „VINNAN“ verða afgreidd á skrifstofu Iðju og Verkakvennafélagsins í Alþýðuhúsinu frá kl. 9. e. h. 1. maí-nefndin skorar á meðlimi verklýðssamtakanna að taka merki og blöð til sölu, ennfr. er óskað eftir sölubörnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.