Þjóðviljinn - 06.05.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.05.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. Fimmtudagur 6. maí 1943. 99. tölublað. Sdbn rauila hecsins í liáhasus harto Rússneskar sprengíuflugvélar $era hardar árástr á sam$dn$umídsfoðvar Þjódverja Skorað i þá sem veikzt hafa af mislingunum að gefa blóð Viðtal við Kiels Dungal prófessor Sóknaraðgerðir rauða hersins á Kúbanvígstöðvunum í Vestur- Kákasus verða víðtækari með hverjum degi, og eru háðir harðir bardagar á allri víglímmni í Vestur-Kák;isus, að því er segir í Moskvafregnum í gærkvöld. Harðastir eru bardagamir norðaustur af flotahöfninni Novo- rossisk, og hafa Rússar þegar hafið stórskotahríð á þá borg úr fremstu stöðvum sínum. Rússneskar sprengjuflugvélar gerðu í gær geysiharðar árásir á fjórar mikilvægar jámbrautarborgir, Minsk, Orsa, Gomel og Brjansk, en á miðvígstöðvunum draga Þjóðverjar nú saman mikið lið. Davies fer tii Noskva Joseph E. Davies fyrrverandi sendiherra Bandarikjanna í Moskva, er á förum til Sovét- ríkjanna í erindinn Bandaríkja stjórnar. Er gert ráð fyrir að hann verði samferða Litvinoff, sendi herra Sovétríkjanna í Washing ton, sem kvaddur hefur verið heim til að gefa stjórn sinni skýrslu. Davies varð lieimsfrægur fyr ir bók sína Mission to Moscow þar sem hann lýsir aðfara- tíma núverandi styrjaldar frá sjónarhóli Bandaríkja- sendiherra í Moskva og Briiss- el. Hann hefur unnið mjög að bættri sambúð Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna ætíð síðan. New York Times segir að Davies eigi að bjóöa Stalin A Hitler sendi hann til að sækja Kákasusolíuna! (Mynd úr ensku blaði). I öllum fregnum frá Moskva leggja erlendir fréttaritarar áherzlu á að gert sé ráð fyrir stórkostlegum hernaðaraðgerð um á austurvígstöðvunum í náinni framtíð. Er einkum bent á, hve flug- floti Rússa hefur mikið látið til sín taka síðustu dagana. bæði með árásum á staði, þar sem Þjóöverjar eru að draga saman lið, og með því áð safna svo miklum fjölda flugvéla til Kúbanvígstöðvanna, að Rúss- ar virðast hafa þar algjör yf- irráð í lofti. í Moskvafregn segir aö auk þess mikla fjölda flugvéla, sem framleiddai’ eru í Sovét- ríkjunum, séu nú 1 sovétflug- hemum þúsundir brezkra og bandarískra flugvéla, þar á meöal nýjustu oy, fullkomn- ustu gerðirnar af Hurricane, Tomahawk og Aerocobra. til fundar við Roosevelt, og sé Bandaríkjaforsetinn mjög áfram mn að ræða hernáðar- reksturinn við forsætisþjóðfull trúa Sovétríkjanna. Niels Dungal prófessor boðaði blaðamenn á fund sinn í gær og ræddi um mislingafaraldur þann, sem nú gengur í bænum og nauðsyn þess að fleiri menn, sem fengið hafa mislinga nú gefi sig fram til að gefa blóð til að vinna úr serum til vamar gegn mislingum. Hai8 slhn landa nanna í Tdnls Bandamannaherirnir sækja fram á öllum vígstöðvum í Túnis, og eru nú framsveitir þeirra aðeins 15 km. frá hafn- arborginni Bizerta. Franskar hersveitir hafa rofið veginn milli Pont du Fahs og Enfidayille, en það var ein hin mikilvægasta samgönguleið fasistaherjanna. Nygárdsvold kvaðst telja þess litla von að nokkurt smáríki geti fundið sig öruggt í framtíðinni með því að lýsa yfir hlutleysi í öllum pólitískum aðstæðum, en þó slík mál yrðu að leysast í heild með alþjóðlegri samvinnu, yrði að tryggja friðinn á grund- velli réttar hverrar einstakrar þjóðar til að lifa sjálfstæðu og frjálsu þjóðlífi. Hann lagði á- herzlu á að „friðurinn mætti ekki koma að Norðmönnum ems óviðbúnum og ófriðurinn hafði gert“. Nygárdsvold ræddi nokkur þau vandamál, sem Norðmenn yrðu að fást við að styrjöldinni lokinni. „I þrjú ár hafa Norðmenn kynnzt einræðinu og blessun þess, og ég held að öll norska þjóðin, að svikurunum undan- skildum, séu einhuga um að allt einræðisskipulagið skuli hreins að út úr landinu. Þjóðarviljinn Sagði hann að mislingafar- aldur þessi væri miklu illkynj- áöri, en verið hefði undanfar- in ái'. Kváð hann eftirspurn eftir mishngaserum, vera nú miklú meiri en hægt væri að fullnægja og hefði því oröiö áð grípa til þess ráðs, að láta það ekki nema eftir beiðni læknis, til þess að tryggt sé, aö það serum sem til er, veröi notað þar sem þess er mesí þörf. Ástæðuna fyrir því, að ekki er nægjanlegt mislingaserum Framh. á 4. síðu. á að ráða úrslitum um öll þjóð- mál í Noregi“. Forsætisráðherrann lagði á- herzlu á að svikararnir verði dæmdir eftir norskum lögum. Um viðreisnarstarfið sagði hann meðal annars: „Það er ástæða til að ætla að atvinnuleysi fylgi með friðnum, ef ekki eru gerðar ráðstafanir til að berjast gegn slíkri óham- ingju. í Noregi vinna nú ekki færri en 100 000 menn að hern- aðarmannvirkjum Þjóðverja, og liggi ekki fyrir áætlanir um notkun þess vinnukrafts mynd- ast þar heill her atvinnulausra11. Forsætisráðherrann taldi að endurbygging norska kaup- j skipa- og hvalveiðiflotans verði 1 mjög mikilvægur hluti í við- reisnarstarfinu í Noregi. Það þarf ekki að verða neitt atvinnuleysi í hinum frjálsa Noregi, ef vandamálið er þegar tekið til meðferðar. Það verður Banðafískir kers- hðfðlDll M 0 Islandl Yfirmaður Banaaríkjahers- ins í Evrópu, Frank M. And- rews hershöfðingi, fórst í flug- slysi á afskekktum stað á ís- landi síðdegis á mánudag. Fregnin um þetta var send frá aðalstöðvum Bandaríkja- hex'sins í Bretlandi í fyrra- kvöld. hir DljZlJF 1lll|- ueljr iKf Mor- liiil Eftirfarandi frétt hefur blað inu borizt frá stjórn ameríska setuliðsins; Tveggja óvinaflugvéla varð vart yfir austurhluta íslands, síðdegis 4. þ. m. Flugvéiarnar flugu mjög hátt. Enguin sprengjum var varp- að. Styrkur úr menning- arsjóði til náttúru- fræðirannsókna Til útlilutunar mun koma yfir 50 þús. krónur. Umsóknarfrest- ur er til 1. júní. Af árlegum tekjum menning- arsjóðs af áfengissektum rennur einn þriðju hluti til náttúrfræði rannsókna, hinir tveir hlut^r að Framhald á 4. síðu nóg af nauðsynlegum verkefn- um, eins og raunar hefur alltaf verið, sagði Nygárdsvold, og bætti við að hann vænti þess að komandi kynslóðir muni afnema hinar eiginlegu orsakir atvinnu- leysisins. I ii. ■ . . .. i i .... r i i * i MFlSUOld, MFiHhFiMilKFFMD fiOIf ooodonll cftlFstFidstfHaos Endurbygging kaupskipaflotans einn mikilvægasti i þáttur f viðreisnarstarfinu „Það hefur verið norsku stjórninni mikill styrkur að geta byggt starf sitt í Stóra-Bretlandi á þeirri valdaheimild er hún fékk frá hinu löglega Stórþingi“, sagði Johan Nygárdsvold, for- sætisráðherra Noregs, í ræðu sem hann flutti í gær á fundi norskra æskumanna í London. „Þetta hefur mjög styrkt aðstöðu norsku þjóðarinnar. Sam- stundis og Noregur verður frjáls aftur, mun ríkisstjómin af- henda Hákon konungi afsögn sína til þess að hægt verði tafar- laust að mynda nýja stjórn sem er fulltrúi þjóðarinnar allrar“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.