Þjóðviljinn - 06.05.1943, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1943, Síða 3
Fimmtudagur 6. mai 1943. Þ JÓÐVILJINN 3 þlðOVIlJINÍÍ Útgcfanöi: Sameiningarfiokkur elþýðu — Cósialistaflokkurinn Ritst jórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Simi 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Hvad dvelutr? Alþýðusambandið hefur unnið einn mikinn sigur enn, sigur í deilunni um vegavinnukaupið. Enn einu sinni hefur það sýnt sig hver máttur býr í hinum sameinuðu, frjálsu samtökum verkalýðsins, þegar þau standa sameinuð í baráttunni fyrir ákveðnu marki. Þennan mátt verkalýðsins þarf að nota til þess að vinna nú einnig þá miklu sigra, sem verkalýðurinn alltaf hefur búizt við að féllu honum í skaut, þegar hann hefur öðlazt mátt einingar innar. Á síðasta Alþýðusambands- þingi var samþykkt svohljóð- andi ályktun einróma: „17. þing Alþýðusambands íslands felur sambandsstjórn að gangast fyrir því að koma á bandalagi með öllum öðrum samtökum alþýðunnar, hvort sem um er að ræða almenn hags munasamtök, stjórnmálasam- tök, verkalýðsfélög, menningar- samtök eða önnur til verndar hagsmunum og réttindum og samtakafrelsi verkalýðsins, til þess að vinna gegn dýrtíðinni í samræmi við þá stefnu, sem þingið hefur markað, til þess að berjast fyrir margháttuðum þjóðfélagslegum umbótum og framförum og til þess að hnekkja völdum afturhaldsins og gera áhrif alþýðusamtaka- anna gildandi á stjórn landsins. . Áratuga reynsla verkalýðs- hreyfingarinnar hefur sýnt, að til þess að forða hinum vinn- andi stéttum frá nýju atvinnu- leysi og nýjum hörmungum fá- tæktarinnar, til þess að forða vinnandi stéttunum frá rétt- leysi og kúgun, þá verður verka- Iýðsstéttin í gegnum samtök sín að taka forystu þjóðarinnar í sínar hendur í náinni samvinnu við aðrar vinnandi stéttir lands- ins. Þar af leiðandi getur verka- lýðurinn ekki sætt sig við smá- vægilegar ívilnanir, heldur verð ur hann ásamt annarri alþýðu íslands að tryggja s' > iu völd í þjóðfélaginu, er frn' gert mark mið verkalýðshreyfingarinnar að veruleika". Þessi ályktun var einhver merkasta samþykkt þessa ágæta þings. En hvað dvelur framkvæmd hennar? Stjórn Alþýðusambandsins sneri sér skömmu eftir þingið til ýmissa samtaka útaf þessu máli. Iíún hefur fengið svör frá nokkr um, m. a. Bandalagi starfs- Alþýðuflokkurínn í gapastokknum: þá félli burt ein helzta tryggingin fyrir framkvæmd stjómarsamningsins. Og sjálfur fékk Alþýðuflokkur- inn slík skilyrði fram, er hann fór í þjóðstjómina! Bæknr Sósíalistaflokkurinn hefur haldið fast á því skilyrði í sam- bandi við „vinstri stjóm“, að ef samvinnuslit verða, þá skuli rjúfa þing og láta nýjar kosningar fara fram. Sósíalistaflokkur- inn leggur á þetta höfuðáherzlu vegna þess að það er nauðsyn- legt að þjóðin fái tafarlaust að dæma, ef einhver flokkurinn svíkur samninga þá, sem gerðir eru, eða ef svo veigamikil ný viðhorf skapast að stjómin sundrast vegna þeirra. Framsókn hefur þvemeitað að ganga að þessu skilyrði. Hún hefur sagt að þó samkomulag næðist um allt annað, þá myndu þeir stranda á þessu. — Og það undarlega skeður að Alþýðu- flokkurinn tekur sömu afstöðu og Framsókn, neitar að ganga að þessu skilyrði og ræðst á Sósíalistaflokkinn fyrir að halda fast við það. En það' undarlegasta af öllu er, að Alþýðuflokkurinn sjálfur setti slíkt skilyrði, er hann gekk í þjóðstjórnina og fékk því framgengt! Þessu hef_ ur opinberlega verið lýst yfir af þáverandi ritara flokksins. Jónasi Guðmundssyni, í Al- þýðublaðinu 18. api’íl. Þai’ stendur: „Forsætisráðherra Framsókn arflokksins gaf Alþýðuflokkn- um þá skýlausu yfirlýsingu. að ef Alþýðuflokkurinn teldi sig ekki geta lengur átt sæti í stjóm, af því að gengiö væri á rétt hans eða þeirra stétta. sem hann var umbjóðandi fyr ir, skyldi þing rofið, samstarf- inu slitið og efnt til nýrra kosninga, án þess sú löggjöf yrði sett, sem Alþýðuflokkur- inn væri andvígur“. Eins og af þessu má sjá hefur Alþýðuflokkurinn við þessa samninga fengið þing- rofsskilyröið samþykkt, en hinsvegar ekki tekizt aö fá gengið þannig frá málunum, að ekki væri hægt að svíkja það. Hverjxxm mtanni hlyti aö finnast þaö eölilegt aö Alþýðu flokkurinn lærði það af þess- ari reynzlu að ganga svo vel frá þingi’ofsskilyrðinu við ’iæstu stjórnarsamninga, sem hann gei'ði, að hann yrði ekki svikinn á ný. Og nú bjóðast manna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandinu, Sósí- alistaflokknum o. fl. En ekkert hefur verið gert. Þessi samtök hafa útnefnt fulltrúa til þess að tala við Al- þýðusambandsstjórnina um þetta mál, en þeir hafa ekki ver- ið kvaddir á fund hennar. Hér er um að ræða höfuðverk- efni alþýðusamtakanna, við- fangsefnið, sem öll þjóðin í rauninni bíður eftir að þau leysi, — að taka að sér forustu þjóðarinnar, einmitt nú þegar segja má að þjóðarskútan reki' fyrir vindi og báru. Alþýáúsambandsstjórnin hef- ur miklu að sinna og vinnur vel. En hún má ekki láta það dragast að leggja í stærsta verkefnið sitt, þótt nægar séu annirnar við að leysa þau smærri. honum möguleikar til þess, sem sé með því áð standa fast á þessu skilyi’öi meö Sósíal- istaflokknum. Mönnum finnst að mannslund Alþýðuflokks- fori'ngjanna ætti að bjóða þeim það, að láta ekki Fram- sókn fá tækifæri til þess að leika sig eins gi’átt aftur og hún geröi í ársbyrjun 1942. En því er ekki: fyrir aö fara. Alþýðuflokkurinn tekur af- stöðu á móti þingrofsskilyrö- inu og ræðst á Sésíalistaflokk- inn fyrir aö halda fast viö það. Svona gersamlega beyg- ir flokkurinn sig fyrir yfir- gangi Framsóknar, réttir fram vinstri kinnina, þegar Fram- sókn hefur slegiö hann á hægi’i, — og hrópar upp, aö Sósíalistaflokkurinn sé að svíkja alþýðuna meö því að fai’a ekki eins að. Hvað gengur Alþýöuflokkn- um til? Finnst honum ekki nög hvernig. hann hefur sjálfur vei'ið leikinn í stjórnarsam- vinnurmi viö Framsókn? Lang ar hann til þess aö fariö sé eins meö Sósíalistaflokkinn — og vill þessvegna ekki að Sós- íalistaflokkurinn • fái einu sinni framgengt þeim örygg- isskilyröum, sem Alþýöuflokk- urinn þó fékk, er hann fór í þjóðstjómina? Er meinfýsnin sú hvöt, er ræður geröum Al- þýöuflokksins í þessu máli? Er sagan um meinfýsna mann inn áö endurtaka sig, þann er lét rífa úr sér annaö aug- aö svo bæði augun yi'ðu rif- in úr nágrannanum? Alþýðuflokkurinn er settur í gapastokk frammi fyrir þjóð- inni, fyrh’ uppgjöf sína fyrir Framsókn í þessu máli. — AlþýÖuflokkurinn getur losað hann úr honum, með því að éta ofan í sig ósannindin um Sósíalistaflokkinn, lýsa því yf- ir aö Alþýöuflokkurinn rnuni standa með Sósíalistaflokkn- um í ágreinihgsmálum eins og þessum, og segja þaö sem er kjami málsins: Framsókn hindrar myndun róttækrar umbótastjórnar á íslandi, af því að hún vill ekki í'óttækar tunbætur. Ljóð og lög III. Eftir Þórð Kristleifsson. Þórður Kristleifsson á Laug ai-vatni hefur unnið allra manna bezt aö auknum tón- listariökunum alþýöu, bæöi með kennslu og kórastai’f- semi við stóran héraðsskóla, en eirrnig á landsmælikvarða meö skrifum og erindum, og þó sérstaklega með útgáfu söngbóka. í vetur nafa komið komið út frá hans hendi Ljóð og lög II. og III. hefti, annaö fyrir samkóra, en hitt fyrir karlakói’a. Flest í þessum heft um eru lög, sem ekki afa veriö fáanleg prentuö lengi, eöa aðeins til í skrifuöum og fjölrituöum æfingablöðum hinna ýmsu kóra. Nokkuð er af nýjum lögum, mjög fögr- um, en sumt nýir textar. Kai’lakór er mjög takmark- að tæki og veröur því sér- staklega að gæta þess, að afla nýrra og breytilegra verk- efna. Þaö hefur viljað brenna viö, að jafnvel ágætir kórar hér hafa sungið lítinn hrmg viðurkenndra verkefna, ef svo mætti segja, sem náö hefur yfir 2—3 ára starf, en' síðar endurtekiö sig. Þetta karla- kórshefti ÞórÖar bætir lítið úr þessum vanda, þvi þar er helst safnað saman lögnm. sem verið hafa á tvísti’ingi. Það er þarft vei’k, en hitt er þó meira aökallandi, að • stækka hringinn, bæta viö nýjum léttum og þxmgum verkefnum, sem krefjast meh’i og meiri ástundunar. Vegna fólksfæöar, verður nótnaprentun hér tilfinnan- lega dýr, og því gott að hægt sé aö hafa sem margbreyti- legust not af nótunum. Prent- un þessara hefta er stór og hreinleg, og því þægilegt áö nota heftin til heimilisþarfa. á píanó eöa harmonium. Heft- in eiga því ei’indi til allra söngelskra. Þegar talið berst að hærri tónlist, kvártar almenningm’ yfir því, aö hann „skilji ekki klassik“, en tónlistarmenn yf- ir áhugaleysi og þroskaleysi hjá almenningi. Nú er veriö að flytja passíu eftir Bach og nýlega voru fluttir þættir úr ÁrstíÖunum eftir Haydn. AÖsókn að þessum verkum, er eins og bezt verður á kosið og verkunum foi’kunnari’vel tekiö; af afspmn hvað passí- xma snertir, því menn mega ekki láta í ljósi hrifningu sína í kirkju. Árstíöimar eru ynd- islegt vei’k, auðskilið og hress- andi, hiínsvegar er passían tor- melt á köflum, enda borin þá uppi af ahuga á píslarsög- unni, en aðrir kaflar eru guð- BSrnin og styrjSldin Nína, Vóva og Júrík i blaðinu SOVIET WAR NEWS segir rússneski blaðamaðurinn E. Mindlin svo frá: Eg kom inn i gamla höll við næðis- sama götu í Moskva, sem nú er barnaheimili. Á þessu barnalieimili eru öll börn- in hraust og stóra húsið glymur af hlátri bamanna. Það em sjötíu og fimm böm, á aldrinum þriggja til sjö ára. Einn drengjanna er nefndur „karl- ina“. Hann er kominn þrjá mánuði á áttunda árið. Ein stúlknanna er Nína Komarova. Hún er með stóra slaufu í jörpu hár- inu og dapran augnasvip. Leikbróðir hennar spyr Nínotsku: „Viltu Ieika þér að bangsanum min- um?“ LitiII snáði segir: „Nína, þú mátt eiga eplið mitt. Mig langar ekki í það“. Það er ekki satt. Hann langar sáran í eplið, en hann langar til að vera góður við Nínu Komarovu. Því hann veit að Nína Komarova hefur átt bágara en hin börnin. Móðir liennar var send til Þýzka- lands í nauðungarvinnu. Nína var rekin út úr húsinu á köldu vetrar- kvöldi. Kona ein fann hana og faldi hana ásamt sínum börnum í jarðhúsi. Þegar Þjóðverjar voru hraktir úr þorpinu, Júdíno, var Nína flutt til Moskva. Hér er Júrik litli Sísoff. Hann er ekki nema fjögra ára. Sjáið hann ríðandi litla tréhestinum sínum, og ykkur kemur ekki til hugar að hann eigi nokkrar áhyggjur. Hann er kát- ur þangað til fer að skyggja. En alla nóttina verður einhver að sitja við rúmstokk hans. Hann grætur, kallar á mömmu og berst með litlu hnef- unum við ósýnilega óvini. Hann er hræddur við eld. Það má ekki kveikja í sígarettu nálægt honum. Honum var bjargað úr brennandi húsi, sem Þjóðverjar kveiktu í áður en þeir hófu undanhaldið. Hann var að kafna í reyknum þegar rauðliði bjargaði honum. Enginn veit örlög foreldra hans. :i= Úti í horni á stóra salnum er Vóva að hjálpa til að byggja járnbraut. Þessi sex ára drengur var í Istra meðan sá bær var hernuminn af Þjóðverjum. Faðír hans er á víg- stöðvunum. Móðir lians... Vóva veit ekki hvað af henni varð. Hann held- ur enn að hún hafi farið í ferð og muni einliverntima koma aftur. Ef til vill fær hann aldrei að vita það... Hún fleygði sér út um glugga á skóla, sem Þjóðverjar höfðu gert að hóruhúsi. ; dómleg- opinberun liverjum í sem vill hlusta á tónlist og læra aö hlusta. Fullyröa má, að tónlistarþroski á íslandi hefur aukizt mjög ört, þrátt fyrir jassinn og eyöileggingu þá, sem honum kann aö fylgja. Jassinn, óvalinn eins : og hann kemur upp og ofan, er aó níu tíunduhlutum svo andlaus og leiöigjarn og föln- ar svo fljótt, áð hann rekur flesta til þess áö leita að betri tónlist. Sú verður raunin um alla sem vinna við framleiöslu hans og blinda aödáendur á hann aðeins meðal fólks á vissu aldursskeiði. Tvennt er það sem stuðlar áö auknum músikþroska í landinu. 1 fyrsta lagi útvrp- ið og grammófónar, þar sem, eitthváð er til af góöum plöt- um á heimilum, svo og söng- Framh. á 4. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.