Þjóðviljinn - 06.05.1943, Síða 4

Þjóðviljinn - 06.05.1943, Síða 4
þJÓÐVILJINN Næturvörður er í Lseknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- tun, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Orðið annað kvöld kl. 8 og hefst sala að- göngumiða kl. 4 í dag. NÝJA BlÓ Evuglettur (It Started with Eve). DEANNE DURBIN CHARLES LAQGHTON ROBERT CUMMINGS. kl. 3, 5, 7 og 9. TJAXKNABBÍÓ Brúður með eftirkröfu (The Bride Came C.O.D.) Amerískur gamanleikur. JAMES CAGNEY BETTE DAVIS Kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Reykjavíkur ORÐIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. SÓKNARBÖRNIN HÓLM APRESTAKALLI Hjartanlegt þal^kjœti Votta ég yk.kur sókrtarbörnum Hólma- prestakulls, fyrir hlýjarx hug og auÓsýnda samuð og virðingu, er þið senduð mér hina veglegu gjöf í minningu mannsins mins sal- uga, prófasts Stefáns Björnssonar, á afmœlisdegi hans þann 14. marz, og fyrir alla þá alúð og samhug, er við hjónin nutum i riþum mœli í samstarfinu við ykkur■ Guð blessi ykkur °§ Verndi um ókominn tíma. HELGA JÓNSDÓTTIR Mai-kvöldttakn fyrir sósíalista og gesti þeirra heldur Sósíalistafélagið í Oddfellow á morgun (föstudag) kl. 9 s. d. Fjölbreytt skemmtiskrá. — Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar fást á Skólavörðustíg 19 (J. Bj. kl. 4—7 í dag og á morgun. Bækur Hitavcifan Framh. af 1. síðu. Bazar Verkakvenna- félagsins Framsókn Verkakvennafélagið Fram- sókn hefur ákveðið að stofna styrktarsjóð innan félagsins. er nefnist Bazarsjööur. VerSur haldinn Bazar til ár góða fyrir sjóðinn á morgun 1 Góðtemplarahúsinu uppi. Konur, sem vilja gefa muni á bazarinn þurfa þvi að koma þeim til undirbúningsnefnd- arirnnar í dag. Nefndin hefur aðsetur í skrifstofu verka- kvennafélagsins Framsókn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. sími 2931. 1. maí á Sauðárkróki Á Sauðárkróki gengust verklýðsfélögin fyrir ihnifundi og skemmtun að kvöldi 1. maí. Ræður fluttu Péttu Laxdal og Magnús Bjamason. ÖOOOOOOOÖOOÖOOOOO Áskriftarsfmi Þjúðviijans er 2184 00000000^00000000 Hefur þú náð þér í nýja heftið af tímaritinu ffitur Efni þess er sem hér segir: Sigurður Guðmundsson: Sigur- horfur. Ólafur Jóh. Sigurðsson: Listin að komast áfram í heiminum (saga). Sverrir Kristjánsson: Heims- stríð og heimshorfur. Brynjólfur Bjarnason: Innlend víðsjá. André Malraux: Á vargöld (upp haf framhaldssögu). Einar Olgeirsson, Ásgeir Blönd- al Magnússon og Sigurður Guð- mundsson rita um nýjar bækur, innlendar og erlendar. Árgangur af Rétti, fjögur hefti, kosta aðeins 10 krónur. Gerizt áskrifendur með því að hringja í síma 2184 eða koma á afgreiðslu Þjóðviljans, Austur- stræti 12. KKmmumtxmin Framh. af 3. síðu. skemmtanir, í öðru lagi tón- listarnám og hverskonar tón- listariðkun, og er hið síðar- nefnda vissulega vænlegast til framfara, þó hitt sé nauö- synlegt, að verja nokkrum tima til þess að hlusta á góöa tónlist, enda veröur það af- leiðing þess, að leika sjálfur eða syngja. Hó'pur þeirra sem njóta kennslu í söng eða hljóðfæra- leik er ekki stór, en stækkar óðum. Hinsvegar er það fjöldi fólks, karlar og konur um allt land, sem starfa í kirkjukór- um og ýmsum öðrum kórum. Kynni þau sem þetta fólk, svo og þeir sem þaö umgang- ast, hefur af tónlist, er hinn. almenni músikþroski okkar íslendinga, sá akur sem rækta þarf svo von sé til að öll æðri tónlist falli hér ekki í grýtta jörð. Fjöldi þessara köra. stærð og gæði, er öruggasti mælikvarði um ítök tónlistar- innar 1 þjóðinni. Öll þessi kór- félög, einkum í fámenninu. framkvæmd hitaveitunnar. Eða að skera upp allsherj- arbaráttu verkalýðsins fyrir grunnkaupshækkun og þá mega þeir reikna meö, að það verði enginn skæruhemaður, heldur samstillt átök allsherj- arfélagsskapar verkalýðsstéth arimnar. Verkalýðurinn hefur imnið mikla, en tiltölulega auðunna sigra, en hann mun þurfa á öllu sínu iaö halda, til að vernda þá og ávaxta. En verkalýðurinn má ekki láta þessa sigra stinga sér svefn- þorn, því aö fjandmenn hans, auðmannastéttin, situr á svik- ráðum. E. Þ. hafa átt í miklum erfiðleik- um um útvegun verkefna og verður þá augljóst, hvert þjóð- þrifaverk Þórður Kristleifs- son vinnur með útgáfu Ljóða og laga, enda seint fullþákk- áð. Hallgr. Jakobsson Víðfal víð Níels Dungal Framh. af 1. síðu. til, sagði prófessortan vera þá. að alltof fáir menn, sem feng- ið hafa mislinga nú, hafa gef- ið sig fram til þess að gefa blóð. ‘ Þörfin fyrir mislingaserum og öryggi það, sem það veitir. Þá ræddi hann um nauösyn þess, að hægt væri að verja veiklað fólk, börn og fullorðna gegn því að sýkjast af misl- ingum. T. d. sé það algengt að fólk sem veikt er af berkl- ‘ um,. jafnvel þótt ekki sé um alvarleg veikindi aa ræða, fál banvæna bei’kla upp úr misl- ingunum. Þetta væri hægt að Xyrir- byggja ef til væri nægilegt mislingaserum. Kvað hann mislingasei’um öruggt til áð vemda fólk fyr- ir mislingum, þótt það sé ekki gefið fyrr en allt að 5 dögum eftir smitun af mislingum. Menn haldast ónæmir fyrir mislingum í 1 mánuö, eftir áð dælt hefm- verið í þá misl- ingaserum. Til að verja menn mishngum, nægir að endur- taka dælingxma með 40 daga millibili. Engum verður hið anilnnsta meint við inndæl- ingu af serum gegn misling- uxn. Hann tók það fram, að eng- inn væri ónæmur fyrir misl- ingum, en hinsvegar fengju menn þá ekki nema einu sinni, nema það kæmi stund- um fyi'ir, að böm, sem fengju mislinga nýfædd, fengju þá aftur síðar. Fyrir hraust fólk væri ekki ástæða til þess að foi'ðast mislingasmitun. Það væri heppilegt fyrir börn á aldrinum 2—10 ára, að ljúka sér af við mislingana, — ef þau eru hraust. Ef dælt væi'i’ mislinga- Vatnsskortur í tilefni af miklum vatns- iskorti í bænum, samþykkti bæjarráð fyrir nokkru, eftir- farandi ályktun. „Vegna þess að tilfinnan- legur vatnsskortur hefur ver- iö í ýmsxim hverfum í bæn- um undanfaiiö, veröur að brýna fyrir bæjarbúum, að fara eins spaxiega með vatn og frekast er unnt. Til þess aö reyna áð í'áða bót á vatnsskortinum, ákveö- ur bæjarstjóm að banna al- gjörlega að vatn sé notað á þann hátt, aö því sé sprautaö úr slöngum við gluggiapvott húsþvott, gangstéttaþvott og bifi’eiöaþvott. Viö slíkan þvott má nota fötur, eöa önn- ur hæf ílát, en þó er bannað að láta sírenna í þau. Ennfremur er sérstaklega brýnt fyrir fólki áð takmarka eftii' föngum vatnsnotkun viö þvott á fatnaöi, og láta ekki sírenna þar heldur, né við af- vötnun matvæla. Brot gegn þessum fyrinnæl- um ber að líta á sem mis- notkun vatns og skal lokáö fyrir vatnið hjá þeim, sem bi'otlegir reynast, eftir regl- um, sem bæjari'áð setur. serum í fólk 6—7 dögum eftir að þaö hefur smitast, fær það væga mislinga. Þá vék hann að því, að menn hefðu svo anniikt, að þeir mættu ekki vera að því áð liggja og hætta værri á því, að mislingai’nir breidd- ust um sveitimar á versta tíma — í júní og júlí. Ótti við að gefa blóð er ástæðu laus. Dungal tók það sérstaklega fram, að þáð væii. ástæðu- laust, aö óttast nokkuð að láta taka sér blóð. Því væri enginn sársauki samfara og menn yrðu þess tæpast varix. Teknii' væi’u um 500 kúbicm. af blóði úi' hvei’jum manni og væra greiddar fyrir það 75 kr. Úr því er hægt að vinna serum, sem nægh’ fyrir 8 full- orðna eða 30 böm. Hver vill ekki gefa blóð til að bjarga mannslífum? Þá bað prófessor Dungal blöðin aö koma þeirri áskorun á framfæri, til þeiri’a sem nú hafa veikzt af mislingum, að koma, í Rannsóknarstofu Há- skólans, til að gefa blóð. Þaö gæti bjargað lífi fjölda manna Tekið er á móti blóði úr þeim sem eru 16 ára og eldi'i. Bezt er að þeir gefi sig fram viku eftir að þeh uröu hitalausir og eigi síðar en einum mán- uöi. Menn em beðnir að gefa sig fram í Rannsóknarstof- unni kl. 9—10 á morgnana og er bezt að þeir neyti einsk- is að morgninum áður. Þá sagði hann og, að ef nægilegt blóð fengist, myndi mislingaserum verða sent út um land eftir því sem hægt yrði. Reynsla af mislingaserum mun vera meii'i hér en í flest- um löndum. Þaö vai' fyrst not- að af þýzkum manni, Degkw- is, í Munchen árið 1923 og þar kynntist prófessor Dung- al aðferðum hans og notaöi þær hér á Islandi þegar ár- ið 1924. Styrkur úr Menn- ingarsjóði Framhald af 1. síðu jöfun til bókaútgáfu og lista- verkakaupa. Á árunum fyrir stríð voru heildartekjur Menningarsjóðs um 45 þús. kr., en munu á síð- asta ári hafa orðið um 150 þús. kr. Auk þess á náttúrufræði- deildin eitthvað inni frá árinu sem leið. Mun hún því fá til út- hlutunar í ár yfir 50 þús. kr. Hefur Menntamálaráð nú aug- lýst styrk þennan til úthlutunar, og eiga umsóknir að vera komn- ar til ritara ráðsins, fyrir 1. júní n. k. msnntiuunnanu Gerizt áskrifendur Þjóövilians! aaauazmnnams

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.