Þjóðviljinn - 08.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1943, Blaðsíða 1
/ 8. árgangur. Laugardagur 8. maí 1943. 101. tölublað. HUr tfk BM stddnis llön tasistaherlHia i sfdostn Borgirnar Bizerta og Túnis eru á vaidi Bandamanna. Fregnin um þennan ágæta sigur barst í aukatilkynningu, er yfirherstjóm Bandamanna gaf út í gærkvöld, og segir þar að báðar þessar mikilvægustu borgir í Túnis séu algerlega á valdi Bandamannaherjanna. Telja má víst, að lítið verði úr vöm fasistaherjanna í Túnis hér eftir, því þessar tvær hafnarborgir voru langöflugustu vígi þeirra, og um þær hafa farið allar birgðir til þýzka og ítalska hersins í Túnis undanfarnar vikur. í brezkum fregnum fyrr í gær var sagt að Bandamannaherirnir væru í öflugri sókn á allri víg- iínunni í Túnis, og hefði könnun arsveitir Bandaríkjamanna brot- Hitaveituvinnan Hvernig á að bjarga borgar- stjóra úr klfp- unni? Borgarstjóri segist vera í vandræðum, hann vantar menn í hitaveituvinnuna. Þetta er satt. Hvernig á að leysa úr þess- um vandræðum, borgarstjóri sæll? Jú, athugaðu fyrst orsökina til þess að menn fást ekki nógu margir í vinnuna. Hún er þessi: Grunnkaupið er of lágt. Það eru til tvö ráð við því: Annað er að hækka grunn- kaupið. ______ . Hitt er að semja við verka- menn um að vinna t. d. 2 tíma eftirvinnu dag hvern, þeir munu fást til þess, af því dagkaupið þeirra er svo lágt miðað við þá dýrtíð, sem er í landinu. Reyndu annað hvort ráðið, borgarstjóri sæll, og vittu hv<%rt það dugar ekki. Setuliðið hefur reynt hið síðara með góðum árangri. Vonandi er það enginn, sem bannar borgarstjóra Reykjavíkur að fara að þess- um ráðum, og því skyldi hann þá ekki beita þeim ráð- um, sem duga. Hitaveitan er sannarlega búin að dragast nógu lengi samt. izt inn í Bizerta. Jafnframt var skýrt frá hraðri sókn 1. brezka hersins, og þar með, að fram- sveitir hans væru komnar að út - hverfum Túnisborgar. Dagsskipun Alexanders tiershöfðingja Alexander, yfirhershöfðingi landhersins í Túnis gaf liði sínu dagskipun daginn áður en úrslita sóknin hófst. Síðasti kafli Afríkusóknarinn ar er hafinn, segir Alexander í dagskipun þessari. Vér munum hrekja hersveitir óvinanna í sjó- inn og berjast miskunnarlaust við þá sem eftir verða. Úrslita- orusturhar geta orðið harðar og blóðugar, en að þeim loknum, er Afríka öll á valdi Bandamanna. Fram til sigurs! Bandamenn hafa algjör yfirráð í lofti Loftfloti Bandamanna hefur haft algjör yfirráð í lofti síðustu dagana og er talið líklegt, að fas istar hafi verið að flytja eins mikið af flugvélastyrk sínum norður yfir Miðjarðarhaf og hægt hefur verið. Bandamenn hafa notað sér yf- irráðin í lofti til að brjóta niður varnarvirki óvinanna og buga vörn þeirra með látlausum árás- um á allar helztu hernaðar- /stöðvar þeirra. Fasistahermenn hafa verið teknir til fanga síðustu dagana svo þúsundum skiptir og mikið af hergögnum fallið í hendur Bandamönnum. Nas'ztar segjast hafa grætt 6 mánuði Talsmaður þýzku herstjórnar- innar, Dietmar hershöfðingi, sagði fyrir nokkrum dögum, að hernaðaraðgerðirnar 1 Norður- Afríku hafi gefið Þjóðverjum og bandamönnum þeirra á meg- inlandi Evrópu sex dýrmæta mánuði. I gær DOraSir her liittri. ðtrHMiöDin ai buerra Mis N nen Eftir John Steinbeck leikið í útvarpið í kvöld Mýs og menn, hið ágæta leik- rit eftir ameríska rithöfundmn Jdhn Steinbeck, verður leikið í útvarpið í kvöld kl. 8. Var það flutt nýlega í út- varpið og var flutningur þess þá eitt hið albesta, sem útvarp- ið hefur boðið hlustendum sín- um af slíku tagi. Einkum vakti leikur þeirra Lárusar Pálssonar og Þorsteins Ö. Stephensen mikla aðdáun. Er leikurinn endurtekinn vegna áskorana sem útvarps- ráði hafa borizt. Ættu allir sem eiga þess kost að hlusta á þenn- an leik í kvöld. Hinir hraðskreiðu brezku Crusaderskriðdrekar hafa átt mikinn þátt í sigrinum í Norður-Afrík,u Ml Mnn izldr ad ttauornssisH Loffárásirnar á herstöðvar Þjóðverja halda áfram Rauði herinn sækir fram i f jöll- unum norðaustur af Novoross- isk þrátt fyrir harðvítuga mót- spymu Þjóðverja, er hafa flutt mikinn liðstyrk til þessara víg- stöðva. Rússneskar hersveitir sækja fram niður með Kúbanfljóti og hafa króað inni nokkra þýzka herflokka. Sprengjuflugvélar rauða hers ins gerðu í gær harðar loftárásir á herstöðvar Þjóðverja í borg- unum Krementsúk og Dnépro- petrovsk. Herfræðingur brezka útvarps- ins svarar því í gærkvöld, að Dietmar hafi gleymt því, að fyr- ir sex mánúðum stóð her Romm- els við þröskuld Egiftalands og nýlendur ítala í Norður-Afríku voru ósnertar. Nú er ítalska ný- lenduríkið allt tapað, mestur hluti ítalska verzlunarflotans sömuleiðis, og fasistaherirnir hafa beðið stórkostlegt tjón. Á Ítalíu var í gær gejin til- skipuil um mikla ejlingu lögregl unnar, og dauðarejsingu hótað hverjum þeim, sem stojnaði til óeirða eða uppþota. Gamia Bíó metið á 2,8 milljónir króna. Nýja Bíó 1,5 millj. Borgarstjóra haja borizt bréj jrá eigendura kvikmyndahús- anna, þar sem þeir skýra jrá því, að þeir haji látið jram jara mat á bíó-húsunum ásamt lóðum og öðru tilheyrandi. Nýýa Bíó er metið á 1492000,00 kr. en Gamla Bíó á 2802000,00 kr. Matið er framkvæmd af Ein- ari Erlendssyni, Einari Einars- syni og Ólafi Jónssyni. Eigend- urnir spyujast fyrir um hvort bærinn vilji gera tilboð í eign- irnar á grundvelli þessara mats- gerða. Málið var rætt í bæjarráði, í gær, og var því vísað til bæjar- stjórnar. Það mun koma fyrir næsta fund hennar. Spennistöð við Elliða- árnar kostar 120 þús. Borizt hafa þrjú tilboð í að reisa spennistöð við Elliðaárnar vegna hinnar fyrirhuguðu aukn ingar Sogsstöðvarinnar. Tilboðin voru frá: , Einari Jóhannssyni 124 þús. J Tómasi Tómassyni og Einari Einarssyni 179 þús,. Sigurði Jónssyni 120 þús. Bæjarráð samþykkti að taka tilboði Sigurðar Jónssonar. Gamla mentamála- ráðið lækkaði skálda- laun Gunnars Gunn- arssonar En nýja nefndin hækkaði þau Tíminn og Alþýðublaðið eru bæði með þau ósannindi, að skáldalaun Gunnars Gunnars- sonar hafi verið lækkuð síð- an í fyn-a. Þetta er helber uppspmii. Skáldalaun Gmmars voru í fyrri 3000 kr., en voru nú hækkuð upp í 3600 kr. Hitt er sannleikurinn, að' gamla Menntamálaráðið hafði lækkað Gunnar Gunnarsson úr því, sem hann var settur í fyrst og orsakirnar til þess liggja nokkmnveginn í augum uppi, fyrir hvern þann, sem þekkir til á bak viö tjöldih. Eru þær þessar. Menntamálaráð, — þ. e. a. s. Jónas frá Hnnu — byrjai' með því 1940, að veita Guxrn- ari Gunnarssyni 4000 ki’. Þá var meining Jónasar að kaupa Gunnar til fylgis við kúg-unar- stefnu sína gagnvart lista- mönnunum. En þegar Landn,áma var , stofnuð, til þess áð gefa út ’ vei'k Gunnars Gunnarssonai’ ; Framli. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.