Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 1
8. áxgangux. Sunnudagnr 9. maí 1943. 102. tölubiað UÍFflUÍBD afhöfii IIÍO mannanna sem lör- osi í íliigslusíiio Sföðugar sóknaraðgerðír gegn leífum pfzha og ífalska Afríkuhersíns Leifarnar af fasistaherjunum í Túnis eru saman komnar á Bon-skaganum sem er norðausturhorn landsins, og sækja Banda- menn að þeim úr þremur áttum, frá Túnisborg, Pont du Fahs og strandveginum frá Enfidaville. Franskar hersveitir tóku Pont du Falís í gær. Þjóðverjar reyndu í fyrrinótt og gærmorgun að flytja nokkuð af liði sínu á brott, en eiga mjög óhægt um vik, þar sem þeir hafa engar góðar hafnir né flugvelli. Brottflutningstilraunirnar mistókust að mestu leyti og sökktu Bandamenn 10 ítölskum tunduspillum, sem þátt tóku í brottflutningnum. Bandamannaherirnir hafa tek ið þýzka og ítalska fanga svo þúsundum skiptir. Víða verjast einangraðar sveitir fasista, og er unnið að því dag og nótt að hreinsa til á svæðinu milli Bi- zerta og Túnis og milli þeirrar borgar og Pont du Fahs. í Um allan heim hafa sigrarnir í Norður-Afríku vakið mikinn fögnuð og birta blöð í frjálsu löndunum f jölda greina, þar sem áherzla er lögð áhve mikilvægt spor útþurrkun fasistaherjanna í Afríku sé á leið Bandamanna til sigurs. Lokafundur 1. maí- nefndarinnar er í dag • Lokafundur l.-maínefndar full trúaráðs varkalýðsfélagannq, verður í dag Jcl. 4 í skrifstofu Alþýðusambands Islands. Sýning Handíðaskólans I dag eru síðustu forvöð aö sjá hina athyglisverðu sýn- ingu Handíöaskólans á Grund arstíg 2. Hún er opin frá kl. 1 ti'l 10. Rússar vínna á víð Novorossísk Rauði herinn hefur tekið hern aðarlega mikilvœgar stöðvar norðaustur af Novörossísk. Stórskotalið Rússa þaggaði niður í mörgum varnarstöðvum Þjóðverja í nágrenni bæjarins, og verður fasistaherjunum stöð- ugt erfiðara fyrir með vörnina. Brlflsh GouBciI helduF sýolnisi á bfikum, Hopareiunaum oi Isiíiííii Sýningin hefst í byrjun júní og mun standa í 10 daga Dr. Cyril Jackson ræddi í gær við blaðamenn og skýrði þeim frá því að Brithish Council gengist fyrir sýn- ingu á bókum, koparstungam og- ljósmyndum, sem yrði opnuð í byrjun júní. í sambandi við sýninguna yerða fliuttir fyrirlestrar um bókmenntir og myndlist; Við Dómkirkjuna (Photo by U. S. Army Signal Corps). Bókaisýningin var undibúin á s. L hausti og var þá ákveð- ið að hið þekkta skáld, T. S. Eliot opnaði sýninguna og flytti nokkra fyrirlestra um skáldskap. En það varð að fresta sýningunni vegna veik- inda Eliots, sem nú er orðinn -þaö hress, að hann getur komiö til íslands. Þá var tekin sú ákvöröun. að hafa samtímis sýningu. á koparstungum og Ijósmyiid- um og að John Steegman "kæmi hingað, til lands og flytti fyrirlestra um myndlist. Steegman er fyrirlesari við Nationaí Portrait Gallery í Londcn. Hann er nú nýkpm- inn til héimalands síns frá Spáni og Portúgal, þar sem hann hafði haft myndasýn- ingu og flutt fyrirlestra við ágætan orðstír. Það er ráðgert að í sam- bandi við sýningu þessa flytji T. S. Eliot fyrirlestra um skáldskap og Steegman um myndlist — með mynd- ' um til skýringar. ; Það er ýmíískohar erfiðleik- um bundið að halda svona sýningar á stríðstímum, sagði dr.' Jackson um leiðí og hann bað blaðamennina að flytja leigjendum Sýningarskálans þakkir sínar fyrir hjálpfýsi við undirbúning sýningarinn- ar. , ÍÍFBBIÍI S verður í Sýningarskálanum við Kirkjustræti 1 2 miðvikudaginn 1 2. maí, klukkan 8,30. DAGSKRÁ: .: : ¦ ¦) Sigfús Sigurhjartarson; Brynjólfur Bjarnason: Lengsta þingið og starf Hvað líður samningum þess. um vinstri stjórn? Einar Olgeirsson: Hvað skal gera? Tryggið yður aðgöngumiða! Þeir eru seldir á Skólavörðustíg 19 (J. Bj.) og á afgreiðslu Þjóðviljans og kosta eína kr. Allir á fyrsta fund flokksins í Sýningarskálanum! SÓSÍ ALISTAFLOKKURINN í' kirkjugarðinum. (Photo by V. S. Army Signal Corps). I gær fór fram með hernaðarlegri viðhöfn útför þeirra 14 hermanna, sem fórust í flugslysinu hér á landi fyrir skömmu, eins og- áður hefur verið frá skýrt. , Reykvíkingar skynjuðu nálægð alvöru styrjaldarinnar, þegar kistum hinnar 14 látnu var ekið gegn um bæinn, til grafar. , Athöfnin hófst I kaþólsku . kirkjunni kl. 9, yfir líki Serg- eant Paul H., Mc. Quin, sem var kaiþólskur. Klukkan 9,45 hófst önnur athöfn i Dómkirkjunni,. þar sem kistur 13 þeirra látnu vom í röð innst í kirKjunnL ViÖstaddir voru allir æðstu menn Bandaríkjanersins hér á landi. Ennfremur voru við- staddir fulltrúar allra Banda- mannaþjóðanna, þ. á. m. b'rezki sendiherrann ' H. G. Shepherd og fulltrúar íslenzku ríkisstjórnarinnar, Sveinn Bjömsson ríkisstjóri, Bjöm í>óröarson " forsætisráöherra, Vilhjálmur Þór utanríkismála ráðherra, Björn Ölafsson fjár- málaráðherra og Sigurgeir Sigurðsson biskup. Athöfnin í kirkjunni var framkvæmd af presti Bandai- ríkjahersins og tveim að'stoð- armönnum hans. Orgelleik&ri frá hemum og annar frá sjó- ^iðinu léku. Kór hersins söng sáJminn: „Remember Me, O Mignty One". Einsöngvari söng sálminn: „The Lord , is My Shepherd", síðan söng kórinn og aðrir viðstadúir sálminn: „Marching with tiie Heroes". Athöfninni í khkj- unni lauk með því að sungió' • var „Jesus, Savior, Pilot Me':. j Meðal heiöurslíkmanna i vom General H. Bonesteel. yfirmaður Bandaríkjahersins á íslandi, . Leland Morris, ameríski sendiherrann, Ad- miral Bennet úr sióliöinu og aðrir háttsettir herforingjar. Lúörasveit hersins aðstoð- aði' við útförina, sehi, lauk með þrefaldri skothi-íð her- mánnasveitar og lúo"urþyt.. Sveit. hermanna stóð j heiðurs vörð í kirkjugarðinum. Var atliömin \ öll hin virðulegasta. SÍIiS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.