Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9*. maí 1943. >JÖÐVILJINN 3 ÞlÓOVIlJIIIN Útgefanöi: Sameiningarflokkm alþýöu — CósíalistaHokkuiinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Argieiðsla og auglýsingaskrif- atofa, Austurstræti 12 (1. bæð) Sími 2184. VSkingsprent h.f. Garðastræti 17. Verða bæjarhúsin fyrir ríka eða snauða? Árum saman hafa verka- lýösflokkarnir borið fram til- logur, í bæjarstjórn Reykja- víkur, um að bærinn léti reisa myndarleg íbúðarhús. Árum saman hafa valdhaf- ar bæjarins, íhaldsmennirnir vírt þessar tillögur aö vett- ugi. Meö þessu athæfi hafa þeir í senn skaöaö bæinn, um ótaldar upphæðir, og látiö undir höfuð leggjast aö leysa húsnæöisvandamálín, því aö- eins með1 myndariegri og vit- urlegri forystu, bæjaryfirvald- anna, verða þessi mál leyst á viöunandi hátt, í nútíma borg. En þrátt fyrir allt lætur íhaldið undan síga, hægt og þunglamalega þokast þaö úr gömlu vamarstöövunum, og tekur upp ýmis af málum and stæöinganna, en gefur þelm um leið allan þann svip aft- urhalds og þröngsýni, sem þaö getru. Á síðastliðnu ári gafst í- haldið í Reykjavík upp í bar- áttunni gegn því, að bærinn byggöi myndarleg íbúöarhús. Það féllst á gamlar og nýjar tillögiu verkalýösflokkanna. og nú em húsin risin af grunni á Melunum, og veröur ekki annað séö, en að þau séu hin myndarlegustu í alla staði, og verði bænum hvaö það snertir til sóma. . Að þessu leyti hafa verklýös . flokkamir sigráð, húsin eru komin og á þeim er sá mynd- arbragur sem bæninn sæmir. En þetta er ekki' nema hálfur sigur. Eftir er að ráðstafa húsunum og spurningín er hvort það verður gert í sam- rasmi við stefnu og óskir verklýð'sflokkanna eða hvort sjónarmið hins þröngsýna í- halds rseður þar lögum og lof- um. Hvaða sjónarmið á að ríkja viö' úthlutun þessara íbúða? Að bæta úr húsnæðisþörf þeirra bæjarbúa, sem, erfiðast eiga með að gera það af eigin ramleik, og þá fyrst þeirra úr þeim hóp sem stærstar hafa fjölskyldumar og brýn- asta þörfina fyrir gott hús-. næði. Þessa stefnu hafa full- trúar sósíalista í bæjarstjóm markað, með tillögum þeim, er þeir lögöu fram á síðasta fundi bæjarstjómar, og arml- legt má telja að' fulltrúar Al- þýöuflokksins í bæjarstjóm fýlgi henni, og ef til vill eru II ufaeríliispDlifíh uor afl miflasf uio frelsi oo fiaosmuni ísleazKu Hjóðariooar ? Eða á fsland í utanríkismálum aðeins að verða peð í valdatafli auðvaldsíns, skákað tram gegn frelsishreyfingunni í heimínum ? Það hefur oft verið ritað um utanríkispólitík íslands í þetta blað og eigi að ófyrirsynju. Það hefur verið sýnt fram á það með rökum, sem óþarft er að endurtaka, að ísland verði að reka SJÁLFSTÆÐA UTANRÍKISPÓLITÍK, er hafi það eðlilega markmið að tryggja þjóðfrelsi vort. Það hefur verið sýnt framá að einn liður í slíku, væri það að geta strax að stríði loknu feng- ið yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretíands og Sovétríkjanna um að þau sameiginlega taki að sér að ábyrgjast friðhelgi og full- veldi íslands. En til þess að slíkt yrði hægt, þyrfti strax að, fará að vinna að því að þessháttar yfirlýsing fengist. Það liggur í augum uppi að samúð fslendinga á alþjóðamæli- kvarða hlýtur að vera með þeim þjóðum, sem fyrir þjóðfrelsi herjast og standa á grundvelli þess sjálfar og viðurkenna rétt annarra til þess. Frelsi og framtíð íslendinga sem sjálfstæðrar þjóðar hlýtur að byggjast á því að þjóðfrelsishreyfingin sigri í heiminum og yfirdrottnunarstefna hvaða auðvalds sem er hverfi úr sögunni. Ameríska afturhaldið I og ísland Hins vegar ber ekki að loka augunum fyrir þeirri hættu, að erlent kúgunarvald reyni hvor- tveggja í senn: að gera ísland sér raunverulega undirorpið og nota það — á yfirborðinu sem sjálfstætt ríki — síðan í baráttu sinni gegn frelsishreyfingunni i heiminum eða í refskákinni við önnur stórveldi um völdin. Við skulum taka eitthvað hugsanlegt dæmi: þeir menn til í Sjálfstæöis- ilokknum, sem ekki eru henni meö öllu fjarlægir, en afstaða Árna frá Múla er ekki kunn. Hvemig verður þá þessari stefnu framfylgt? Þeir menn, sem samkvæmt þessu ættu fyrst og fremst að koma til greina við úthlutun íbúöanna, eru snauöfr menn sem ekki geta innt af hendi stórar fjárfúlgur til aö öðlast húsnasöi, það verður því naumast bætt úr húsnæöis- þörf þessara manna nema meö því að leigja íbúðímar, enda er það aðaltillaga Sós- íalstaflokksins að íbúðimar í bæjai'húsunum vexði seldar á leigu. Verði hinsvegar horfið aö þrí ráði, að selja íbúðirnar, veröur, í fyrsta lagi, áð tryggja að þær verði ekki bröskurum að bráð. Það yrði gert með því að etofna hálf- opinbert félag með íbúðareig- endum, og banna þeim aö selja íbúöir sínar fyrir hærra verð' en þeir hafa í þær lagt, enda annist félagiö en ekki einstaklingamir ráöstöfun þeirra íbúöa sem elgendumir kynnu að vilja iosna við. í ööm lagi veröúr að stilla útborgun svo í hóf, aö efna- Snautt fólk sé ekki meö ölli ’ útilokað frá aö -caupa íbúð, og í þriöja lagi veröur aö koma áhvílandi' lánum á íbúð- um þannig fyrir, aö hægt sé að standast straum af þeim fyrir mann með' meðaltekjur verkamanns. Auðmannastétt Bandaríkj- anna, — hið sovéthatandi aftur- háld þar í landi — hrekur Roose velt frá völdum á næsta ári, við forsetakosningarnar og hefur þá framkvæmdarvaldið alveg ó- skorað í höndum afturhalds- jötnanna, sem nú hafa klófest löggjafarvaldið. Þetta afturhald er nú þegar byrjað að undirbúa baráttu við þjóðfrelsisöfl heims- ins, — jafnt sósíalismann í Sovétríkjunum sem róttækar lýðfrelsishreyfingar á borð við Hváö fyrsta atriðinu viövík- ur, virðist enginn ágreining- ur vera um það, fulltrúar allra flokka í bæjarráöi hafa lýst því yfir að þeir teldu sjálfsagt a'ö fyrirbyggja að í- -búöimar lentu í braski, meö því að láta þær í hendur fé- lagi er starfaöi á líkum grundvelli og Byggingarfélag alþýðu, ef þær veröa seldar. Vissulega hafa fúlltrúar Sjálf- stæöisflokksins lært mikið á þessu sviöi. Hvað útborguniina snertir gegnir hinsvegar öðm máli. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði hafa haldið sig fast viö þá tillögu, til þessa, að útborgun yrði 33% af byggingarkostnaöí, en það er 17—20 þús. atf tveggja her- bergja íbúðum, en 20—23 þús. af þriggja herbergja íbúðxun. Veröi þessi stefna ofan á, faha íbúðir þessar allar í hlut efnamanna. Fulltrúar sósíalista í bæjar- stjóm hafa lagt til, að ef í- búöimar verði seldar, þá vérði útborgun ékki nema 15% af kostnaðarverðinu, en þaö þýöir 8—10 þús. á íbúð eftir stærö og kostnaði. Næstu dagana veröur úr því skoriö, hvort stefna verk- lýösflokkanna sigrar til fulls í þessu máli, eða hvorti íhald- ið veitir enn viönám á hinu skipulagöái undanhaldi og kemiu því til vegar að aöeins efnamenn geti fengið íbúðir. í bæjarhúsunum. de Gaulles. Varaforseti Banda- ríkjanna, Wallace, hefur þegar varað við hættunni af þessari afturhaldsklíku. Þessi klíka reynir að ná bandalagi við hvaða afturhald veraldarinnar sem er á móti sósíalismanum og þjóðfrelsinu. Sú klíka studdi Japani með vopnasölu fram að árásinni á Pearl Harbour. Hún fékk því á- orkað að haldið var verndar- hendi yfir Vichy-stjóminni og samið við Darlan. Hún fær það fram að Franco er enn seld olía handa Hitler og haldið uppi stjómmálasambandi viðfinnsku fasistastjórnina. Það er auðsjéð að ítök hennar í framkvæmda- stjórn Bandaríkjanna hvað utan ríkismálin snertir eru mikil. Það þarf engum blöðum um það að fletta að afturhaldsklíka, sem styður ofsóknarkerfi það gegn verklýðshreyfingunni í Bandaríkjunum, sem kennt er við Martin Dies, skoðar sósíal- ismann sem höfuðóvininn, þótt hún neyðist til þess að berjast gegn nazismanum nú — og gerir fyrst af öllu ráðstafanir til þess að hindra að sósíalisminn breið- ist út um Evrópu, þegar nazism- inn yrði brotinn á þak aftur. Svona afturhaldsklíka reynir að vekja upp drauga hvar sem er, til þess að láta þá kveða niður sósíalismann — vafalaust í nafni lýðveldisins. Hún mun vekja upp Habsborgarana í Austurríki, fasistana í Póllandi, Jugoslafiu og Finnlandi, til þess að kæfa alþýðuhreyfing- una í þessum löndum í blóði, ef þess yrði nokkúr kostur. Hún mun reyna að semja við Victor Emanuel • í Ítalíu, til þess að varðveita auðvaldsskipulagið þar, ef Mussolini skyldi falla, og máske við nazistann Otto Strass er eða éinhvern álíka um að taka við því hlutverki Hitlers að varðveita auðvaldinu Þýzka- land. Og það skal enginn láta sér detta I hug að þessi klíka sé ekki þegar farin að hugsa sér gott til glóðarinnar um að nota skoðanabræður sína hér á ís- landi til þeirra verka, sem þeir helzt væru nothæfir til að henn- ar dómi. Ágirnd afturhaldsins í Banda ríkjunum á íslandi sem fram- tíðarhemaðarbækistöð ame- rískrar yfirdrottnunarstefnu er enginn leyndardómur. Það,' sem í'slendingar hafa treyst á m. a. sér til fulltingis í viðleiini sinni til aff hindra slikt, er f yfirlýsing Roosevelts um aff j ameríski herinn fari héffan í i styrjaldarlok og það írjáls- lyndi og viffurkenning á þjóff- frelsi, sem einkennt hefur stefnu Roosevelts. En brjóti afturhaldiff þá stefnu á bak aftur, — eins og allt útlit er fyrir, eftir síðustu kosningum aff dæma, — þá mun sá am- eríski imperialismi, sem nú þegar heimtar flugvelli og raunverulegar nýlendur víða um heim, ekki láta gömul loforð Roosevelts hindra yfir- gang sinn. íslendingar þurfa ekki aff ganga aff því gruflandi á hverju þeir eiga von, ef þetta ameríska afturhald meff Sov- éthatrið að flokksmarki, sigr- ar að fullu. Viö höfum áður bent á nokkur fyrirbrigöi í ísenzku sjórnmálalífi, sem sanna hve langt áróður amerísks afturhalds er kominn hér. Viö skulum nú taka eitt fyrirbrigði, sem kom í ljós 1 fyrradag og leggja saman tvc og tvo í sambandi viö það. Stefán Jóhann tekur undir við Göbbels Fyrrv. utanríkismálaráö- herra þjóöstjómarinnar, Steí- án Jóh. Stefánsson, kveöur sér hljóðs í Alþýöublaöinu í fyrradag um utanríkismál íc lands. ÞaÖ viröist samt varla vera þau, sem liggja fyrrv. ráðherranum þyngst á hjarta heldur annað. ísland þarf aö fara í hið nýja þjóöabanda- lag — ekki aó því er vúöist fyrst og fremst til þesc aö tryggja frelsi sitt, heldur til þess: „aö draga þær rétt- mætu ályktanir af sinni eig in frelsisþrá. að taka undir ó‘kir og kröf’i.; smáríkjann* um fullt frelsi og sjálfstsöði, SvO sem eins o->; Eystrasalts- lar danna, Eistlanao, lætt- lands og IJthaugalands“ (St. Jóh. St. Alþbi. 7. maí). Með öðrum orðum: Sovéthaturspólitík Alþýðu- blaðsins, sem sumir héldu að væri bara einkameinloka í heila Stefáns Péturssonar, á aff verffa hin opinbera utan- ríkispólitík hins íslenzka rikis. — samkvæmt yfirlýsingu fyrr verandi utanríkismálaráö- herra og formanns Alþýðu- flokksins. ísland á aö fara inn í þjóöabandalag til þess aÖ bera þar fram kröfurnar sem Göbbels flytur nú látlaust í Berlínarútvarpinu og kyrja í einum kór meö öllum helztu .kúgnrum Ineims: Burt méö sósíalismann úr Eystrasalts- löndvmum! (Það er hinsvegar ekki veriö aö hafa neinar á- byggjur út af því hvort fas- ismanum er útrýmt þaðan!). Það er hinsvegar ekki ver- Framhald á 4. síðu. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.