Þjóðviljinn - 11.05.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.05.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. Þriðjudagur 11. maí 1943 103. tölublað. Minli stjórnmálafund listaflokksins í mannaskálanum kvöld kl. 8.30. Sósía- Lista- annað Bandamenn hafa fekid 50 þúsund fanga þar á meðal 6 hershofðingía Það sem eftir er af fasistaherjunum í Túnis hefur nú verið umkringt með öllu, þar sem öflugar brezkar flotadeildir hafa verið sendar til Bonskagans, til að loka síðustu undanhaldsleið þýzka og ítalska hersins — sjóleiðinni til Sikileyjar. Bandamannaherimir sækja að leifum fasistaherjanna, og láta þær ekki hafa stundarfrið. í gær var harðast barizt miðja vegu milli Túnisborgar og Hammamet, og er brezkur her aðeins 24 km frá Hammamet. Bandamenn hafa tekið yfir 50 þús. fanga, þar á meðal 6 hers- höfðingja. Uploi Slndalr faer nntnirtiiiiD fyrir skáldsöguoa „Dragons Teeth “ Háskólaráð Columbíahá- skólans hefur nýlega birt Pul itzerverðlaunin fyrir 1942. Skáldsagnaverðlaunin hlaut Upton Sinclair fyrir skáldsög- una „Dragons Teeth“. Thornton Wilder hlaut leik- ritsverölaunin fyrlr „Skin of Our Teeth“. Verðlaun fyrir ljóömæli hlaut Róbert Frost; í sagu- fræöi Esther Forbes fyrir bók- ina „Paul Revere and the World He Lived In“. Ævi- söguverðlaun hlaut Samuel Eliot Morrison fyrir bók um Columbus. Tónskáldsverölaun voni veitt William Schumann. bjóðverjar sendu í gær 200 sprengjuflugvelar til árása á Rostoff og Batajsk. Lenti í hörð- — Hverja telur þú vera helztu ástæðuna fyrir því að verka- menn vilja ekki ráða sig í hita- veituvinnuna? — Þá, að hún er ekki sam- keppnisfær við aðra vinnu, sem verkamönnum býðst. í hitaveituvinnunni hafa- und- anfarið aðeins verið unnar 8 stundir á dag, en eins og dýrtíð- in er nú er kaup fvrir 8 stunda dagvinnu of lítið til þess að framfleyta fjölskyldu, þess Þótt Þjóðverjar og ítalir sendu meginið af her sínum til um bardögum milli þeirra og orustuflugvéla Rússa og voru 43 Framhald á 4. síðu. vegna ráða verkamenn sig frek- ar þar, sem vinnutíminn er lengri. Ekki vegna þess að 8 stunda vinnudagur sé ekki nógu langur. En meðan dýrtíðin er eins og nú, er ekki um annað að gera en að láta vinna 2 stundir í eftirvinnu á dag, eða hækka kaupið. Vísitalan gefur ekki rétta hug- mynd um dýrtíðina. Kaupið lækkar með lækkandi vísitölu, en dýrtíðin er borguð niður m. nyrztu vígstöðvanna, skildu þeir eftir allmikið fótgöngulið til að verjast 8. brezka hernum, og reynir það enn að hindra sókn Bandamanna norður til Hammamet og þar með inn á Bon-skaga, þar sem mestur hlutinn af því liði fasista, sem enn verst, er saman komið. í Bizerta og svæðinu þar í kring gáfust 25 þúsund fasistd- hermenn upp. Bandaríski hers- höfðinginn á þessum hluta víg- stöðvanna neitaði að taka til Frain s» trll- »11« l Franco, spánski fasistaforing- inn, hélt ræðu um helgina, og fullyrti þar, að koma mundi til jafnvœgis í styrjöldinni, og sé meiningarlaust að draga það að semja frið. Virðist þetta vera framhald á " „friðarsókn“ Hitlers, sem m. a. kom fram í ræðu spánska utan- ríkisráðherrans fyrir nokkru. Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, endurtók fyrri yfirlýsingar stjórnmálamanna Bandamanna um að einungis skilyrðislaus uppgjöf af hálfu fasistaríkjanna kæmi til greina, í tilefni af þessum ummælum Francos. a. með álögum, sem koma þyngst niður á launþegunum og f j ölsky ldumönnunum. — Hvað álítur þú að þyrfti að gera til þess að fá verkamenn í hitaveituvinnuna? — Ef unnar eru 2 stundir í eftirvinnu á dag, myndu fást verkamenn í hitaveituvinnuna. Nú er farið að láta vinna 1 stund í eftirvinnu, en það er of lítið Framhald á 4. siðu. greina neina uppgjafarsamninga | og krafðist skilyrðislausrar upp- gjafar, og gekk þýzki hershöfð- inginn að því. Þjóðverjar minnka kjötskammtinn Þýzka nazistastjórnin hefur tilkynnt að frá næstu mánaðar- mótum yrði kj ötskammtur manna í Þýzkalandi minnkaður, og verður hann framvegis 250 ; gr. á mann vikulega. Sovétstjórnin mót- mælir ásökunum Svía um árás á Karls- krona Sovétstjórnin hefur svarað orðsendingu sænsku stjómar- innar, varðandi óþekkta flug- vél, er varpaði sprengju á flotahöfnina í Karlskrona fyrir nokkru. Svíar sögðu að rúss- neskir bókstafir hafi fundizt á sprengjubrotunum og mót- mæltu í Moskva. í svari sovétstj ómarinnar segir aö' nákvæm rannsókn liafi leitt í ljós, aö engin sov- étflug-vél hafi getaö veriö yfir Svíþjóð þessa nótt, og geti sovétstjórnin ekki talið þaö sönnun um þjóðemi flugvél- arinnar, þó rússneskir stafir hafi fundizt á sprengjubrot- unum. Þaö gæti stafaö af ó- svífinni tilraun óvinveittrar þjóöar til aö spilla sambúð SvíþjóÖar og Sovétríkjanna. Sovcfsöfnunín SUIIllll lllllf ll 120 Ml. 337,71» Alls hafa nú safnazt til styrktar Rauða krossi Sovétríkj- anna 120 þús. 236,78 krónur. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upphœðir: Reykjavík ............................ 76 060,93 kr. Akureyri ............................. 12 000,00 — Vestmannaeyjum ....................... I(f000,00 — Siglúfirði ........................... 4 000,00 — Borgarnesi ........................... 3 000,00 — ísafirði ............................. 2 700,00 — Sauðárkróki .......................... 1319,00 — Glæsibæjarhreppi ..................... 1 157,00 — Neskaupstað .......................... 1 000,00 — Akranesi ............................. 1 000,00 — Hólmavík ............................... 72,7,00 — Húsavík ................................. 700,00 — Eskifirði .......,.................... 665,00 — Raufarhöfn .............................. 660,00 — Reyðarfirði ............................. 555,00 — Bolungarvík ............................. 503,00 — Innri-Njarðvík .......................... 550,00 — Hraunhreppi og Álftaneshr., Mýrasýslu 502,00 — Djúpavogi ............................... 501,00 — Bæjarhreppi, Strandasýslu ............... 480,00 — Hveragerði .............................. 450,00 — Svalbarðsströnd ...................,.. 580,00 — Eyrarbakka .............................. 424,00 — Kvenfélagið Sigurvon, Þykkvabæ ...........330,00 — Fáskrúðsfirði ........................... 325,00 — Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps ............. 300,00 — Ólafsfirði .............................. 210,00 — Vopnafirði .............................. 208,70 — Hvanneyri ............................... 213,00 — Grindavík ............................... 115,00 — Hirflir bardaiar I Káhasus Ekkerf láf á loffárásum Rússa á samgðngumíðsfödvar Þjódverja Stórbardagar eru hvergi háðir á austurvígstöðvunum nema i Vestur-Kákasus, þar sem Rauði herinn sækir fram gegn mjög harðri mótspyrnu í átt til Novprossisk, segir í fregn frá Moskva. Könnunarflokkar eru mjög athafnasamir um allar austur- vígstöðvarnar, og sprengjuflugvélasveitir Rússa halda áfram mjög hörðum árásum á samgöngumiðstöðvar þýzka hersins. Var í gær gerð áköf loftárás á járnbrautarstöðina í Brjansk, og var hún mjög illa leikin. m»io imia im iMtaii i sinar el uliin » nrll sinheipiislær — seg'ir formaður Dagsbriinar Eins og áður hefur verið frá skýrt í blaðinu hefur undan- farið borið á því, að fremur illa gengi að fá verkamenn í hita- veituvinnuna. Hinsvegar er það eitt hið þýðingarmesta mál fyrir Reykvík- inga að hitaveitunni verði lokið á næsta hausti. Þjóðviljinn hitti að máli í gær Sigurð Guðnason, formann Dagsbrúnar og ræddi við hann um þetta mál.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.