Þjóðviljinn - 13.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1943, Blaðsíða 2
0 2 Þ JÓÐVILJINN nmmtudagur 13. maí 1943. SHI •-J.yii Mjrl .1 l ^ l.'T^ Saehrímnír Asía bjargar menningu Efftir Edgar Snow tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja til hádegis í dag. BLÁTT CHEVIÓT komið aftur 1 Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 I.O.G.T. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Innsetning embættismanna. 2. Kosning fulltrúa til umdæm- isstúkuþings. 3. Rætt um sumarstarfið. Æi. T. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM JSTýlega vakti prófessor einn hér í Moskva athygli mína á staðreynd, sem Evrópumönn- um og Ameríkumönnum sést oft yfir. „Það er Asía sem er að bjarga Evrópu“, sagði hann Hið fræga Síberíuherfylki undir stjóm Gúrtjeffs hafði þá nýskeð vakið hrifningu allra Sovétríkjanna með hinni stórfenglegu vöm við Stalin- grad. Á fjórðu viku hratt þaö öldu eftdr öldu laf árásum gegn viðkvæmustu stöðum borgaivamanna. Þaö er al- mennt talið að Síberíuher- menn Gúrtjeffs hafi lamað baráttuþrek Þjóðverjanna, og meö því valdið umskiptunum við Stalingrad. Yið vorum að spjalla um þaö, en vinur minn hafði flcira í huga. „Það sem ég á við er þetta: í fyrsta sinn í mannkyns- sögunni em Asíulönd og heil- ar þjóðir skipulagðar í full- kominni samvinnu við bar- áttumenn Evrópuþjóða til ’/amar sameigir<legmn 'mál- stað gegn friðrofum og heims- valdastefnu. Þáð getur virzt Stofnfnndnr að félagi saumastúlkna á kjólaverkstæðum verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 13. maí á Amtmanns- stíg 4. Mætið stundvíslega! Fjölmennið! Undirbúningsnefndin. Málarameistarafélag Reykjavíkur Vegna jarðarfarar Helga Guðmundssonar málara- meistara, fellur öll vinna niður hjá meðlimum félags- Bandaríski blaðamaðurinn Edgar Snow varð heim.sfiægur fyrir fréttaritun og bækur um Kína, „Red Star Over China“ og „Scorched Earth“, en þar lýsir hann á snilldarlegan hátt aðdraganda styrjaldar- innar í Kína og gangi hennar. Bækur þessar eru meira að segja af kín- verskum fræðimönnum (t. d. Lín Jútang) notaðar sem heimild um kín- verska samtímasögu. Edgar Snow er nú í Sovétrikjunum, sem fréttaritari bandaríska stórblaðsins „The Saturday Evening Post“. — í eftirfarandi grein lýsir hann hinum mikla skerf, er Asíuþjóðir Sovétríkjanna leggja fram til styrjaldarinnar, og gefur greinin góða hugmynd um hin breyttu kjör þessara Asíuþjóða undir sovétstjórn. fjarstæðukennt, en Asía er að bjarga hinni svonefndu vest- rænu menningu frá glötun". Nokkru síðar sá ég hátt- settan embættismann frá Mongólalýðveldi’nu, klæddan viðhafnarmiklum gulum silki- kufli prýddum nokkrum heiö- ursmerkjum rauða hersins, þar sem ha.nn starði hugs- andi á hina snæviþöktu j Kremltuma, glampandi af j hinu sjaldgæfa vetrarsólskini í Moskva. Hann sagði mér að hann væri nýkominn frá víg- stöðvunum, þar sem hann af- henti riauða hernum 237 bíl- hlöss af gjöfum frá þjóð Mong ólalýðveldisins. Fyrir mér varð hann að j .stórmerkri táknmynd. Eftir . sjö aldir af gagrikvæmu þjóöa * hatri virtist bilið milli Mong- óla og Rússa brúaö, og þeir farnir að vinna saman eftir nýjum leiðum. , Það er ekki að sjá að nemn greinarmunur sé geröur a, Asíumönnum og Evrópumönn- um um hvað snertir hemaðar undirbúning og skipulagn- ingu í .Sovétríkjunum. Sams- konar persónulegs átaks er vænzt af öllum, án tilUts til litar eöa trúar. Þar sem mis- munar gætir á hernaðarstarf- seminni er það í hlutfalli við styrkleika þeirra sem hlut eiga að máli. Það kemur fram sem almemit framleiðslumál fremur en sem sérmál ein- stakra þjóöerna og landsvæöa Hersveitir eru skipaðar mönnum frá öllum þjóðum Sovétríkjanna, en sumar em' nær eingöngu skipáðar Asíu- mönnum. Hvar sem Asíumenn hafa komiö fram, hafa þeir getið sér góðan orðstír, að því er rússneskir liðsforingj- ar hafa skýrt mér frá. Úsbek- ar börðust í Sevastopol, Tad- síkar vörðu Stalingrad. Tasa- baj Adiloff, leyniskytta sem nýlega var sæmdur heiðurs- merki fyrir að hafa skotið á annað hundrað Þjóðverja, er Kasaki. Á miðvígstöðvun- um hitti ég annan Kasakaí, sem hefur barizt viö Þjóð- verja í bandarískum skrið- dreka mánuðum saman. Ég hef aldrei heyrt landa minn gefa nákvæmari 10 mínútna lýsingu á tæknikostum og göllum hinna meðalstóm M-3 skriðdreka okkar. Þaö mætti halda áfram áð ■ sýna hina táknrænu sam- vinnu Mongóla og Rússa með því að minnast úrvalaliðs Panviloffs hershöfðingja, 6. varðaherfylkinu, sem skipað er Kasökum frá hinni fjar- lægu Alma Ata við landamæri Austur-Túrkestans. Almennt er talið aö það hafi verið Panviloff sem bjargaði Moskva haustið 1941. Um eitt skeið var það aðeins fámennur liðs- flokkur þessara Kasaka, sem hindruðu þýzka skriödreká sveit í því að bruna inn í út- hverfi borgarinnar. Þeir höfðu ekki annað að vopni en hand- sprengjur, bensínflöskur, riffla og vélbyssur, en tókst áð eyöi- leg'gja 52 þýzka skriðdreka og hindra áö Þjóðverjum tæk- ist að brjótast gegnum varn- ai'línurnar. Þaö var ein hinna miklu hetjustunda styrjaldar- ins frá hádegi á morgun (föstudag. STJÓRNIN KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Söngstjóri Sigurður Þórðarson Samsöngnr í gamla Bíó föstudaginn 14. maí n. k. kl. 11,30 e. h. Aðstoð: Frú Davína Sigurðsson, Gunnar Pálsson og Þorsteinn H. Hannesson. — Við hljóðfærið Fr. Weiss- happel. Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Sundnámskeið hefjast í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 17. maí næstkomandi. Árdegis: kl. 8—8,30 skriðsund fyrir fullorðna. — kl. 8,30—9 bringusund fyrir fullorðna. — kl. 9—9.30 bringusund fyrir fullorðna. — kl. 9.30—10 fyrir börn, kl. 10.15—10.45 fyrir börn, kl. 11—11,30 fyrir börn. Síðdegis: kl. 5—5.30 fyrir börn, — kl. 5.30—6 bringusund fyrir fullorðna, — kl. 6.15—6.45 bringusund fyrir fullorðna. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR Evropu innar, upp frá því slepptu Kasakar ekki lyklum borgar- innar úr höndum sér. í Bandaríkjunum höfum við lært að meta Kínverja sem handamenn. En fáir okkar hafa hugmynd um hina aöra Asíubandamenn, sem eru að hjálpa okkur til sigurs á Ev- rópuvígstöðvunum. Flestir okk ar hugsa sér Rússland ev- rópskt, eða lítiö þar áð auki. En í rauninni voru þrír fjórðu hlutar lands Sovétríkjanna, eins og þau voru fyrir stríð í Asíu. í atvinnuþróun, iðnaði og menningu, voru evrópsku sov- étlýöveldin, áð sjálfsögðu lengra á veg komin, og par bjó meiri hluti íbúanna, en styrjöldin er óðum að breyta afstöðuþýðingu þess- ara landa á öllum sviðum. I meira en ár hefur um þriðj- ungur hins evrópska Rúss- lands verið hernuminn af ÞjóÖverjum, og það sá þriðj- ungur sem geymdi dýrmæt- ustu náttúrugæðin. Þáð er margt í Moskva sem minnir á Austurlönd, en í Kúbisjeff, nokkurra klukkustunda flug héöan, finnst mér ég vera kominn til Asíu, því þar virö- ist hin *dökka og volduga Volga snögglega snúa; baki við Evrópu. Jafnvel þó maöur telji allt Rússland vestan Úr- alfjalla til Evrópu, verður um 80% af landi Sovétríkjanna, með risastórum og magn miklum hernáðarstöðvum, / á meginlandi Asíu. Sovétríkin eru öll með sama litnum í kortabókunum okk- ar, en þegar maöur fer aö feröast hér um, verður manni ljóst, aö þau eru sundurleit- ari en Evrópa. Það em 16 óháð lýðveldi innan Sovét- ríkjanna, auk margra sjálf- stjórnarlýðvelda vegna hinna atvinnulegu og menningar- legu séreinkenna þeirra þjóða, um 50 talsins, er mynda slík- ar heildir. Sovétríkin eru því einskonar ríkjaheild, sem réttast væri að telja heims- álfu og nefna Eurasíu. Stærsta. Nýðveldi heimsins er Sovét- Rússland, eitt af sambands- lýðveldunum. Það er helmingi stæi’ra en Bandai’íkin og nær yfir mestan hluta Sovétríkj- anna. Miklu meira en helm' ingur þess er í Asíu. Frá Úr- alfjöllum teygir það sig aust- ur næri’i 5000' km., allt tif Kyrrahafs. Þar í teljast öll noröursvæði Sovétríkjanna, Vestur- og Austur-Sibería, .sj álfstjói’naxiýöveldi Búrj at- mongóla og Jakúta og all- mörg sjálfstjói'nai’svæði önn- m\ Austurhéruð þess, sem ná1 fi’á Vladivostok til Berings- sunds, eru í aðeins 6 mín- útna flugfjarlægð frá Banda- ríkjastöðvum í Alaska, og það er því As(uhluti; Sovétiiíq- anna, sem eru okkar næstu Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.