Þjóðviljinn - 13.05.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.05.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpstíðindi, 16. hefti 5.árg. eru nýkomin út. Af efni þess má nefna: Blaðamannakvöldvakan, viðtal við Hannes á horninu; Veizlan á Sól- haugum; Samvizka þjóðarinnar er útvarpinu hliðholl, viðtal við Pál Skúlason; Um leiklist, Raddir hlust- enda o. fl. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Orð- lið“ kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasal- an er opin í dag. Angiía, heldur aðalfund sinn ann- að kvöld kl. 8.45 að Hótel Borg, gengið inn um suðurdyr. Ritari og gjaldkeri gefa skýrslur, siðan verður kosin stjórn og nefnd- ir. íslenzkir enskir og amerískir lista- menn munu skemmta. Að afloknum fundinum verður dansað til kl. 3. — Aðeins félagsmenn fá aðgang að fundinum. íþróttablaðið, 3. tbl. VII. árg. hefur Þjóðviljanum borizt. Efni: Jón Óddgeir Jónsson: Skíðaslys og skíða- útbúnaður, grein sem allt skíðafólk þarf að lesa; íþróttir og fræðsla, Steinþór Sigurðsson: Nokkur skíða- mót norðanlands og sunnan; Skíða- íþróttin. Nokkrar leiðbeiningar fyrir byrjendur, eftir Steinþór Sigurðsson, — Héðinn: Skíðamót Reykjavíkur frá mínum bæjardyrum séð og Fréttir frá félögum. ' Nýi Stúdentagarðurinn. Miimingargjöf um Hilrnar Thors. Thor Jensen stórbóndi og kona hans hafa fært bygginarnefnd nýja stúdentagarðsins að gjöf 10.000.00, eða andvirði eins herbergis, til minn- ingar um látinn son þeirra, Hilm- ar Thors. — Hafa þau ákveðið að forgangsrétt að herberginu skuli hafa reykvískur stúdent. Þessi heiðurshjón gáfu á sínum tíma tvö herbergi í gamla Garð, og hafa þau við þetta tækifæri ákveðið, að forgangsrétt að þeim skuli í fram- tíðinni hafa stúdentar úr Snæfells- og Hnappadalssýslu eða Mýra- og Borgarf j arðarsýslum. Herbergi Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu. Sýslunefnd Snæfellsness- og Hnappadalssýslu hefur, á nýafstöðn- um sýslufundi. ákveðið að leggja kr. 10.000.00 til Stúdentagarðsins. Her- bergið verður nefnt „Snorrabúð“í Herbergi Skagfirðinga. Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu hefur hlutazt til um að leggja kr. 10.000.00 til herbegis Skagfirðinga á Garði. S8S8S8f38S8SSS8£58$38^S8^ DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf fisalan Hafnarstræti 16. NÝJA tíÓ Sigur í eyOimðrkinni (Desert Victory) Stórfeld ensk hernaðar- mynd tekin á vígstöðvun- um í Afríku. Tunglsljós á Hawaii Monlight in Hawaii) Söngmynd með Mischa Auer og Jane Frazer. Sýningar kl. 4, 6,30 og 9. Böm fá ekki aðgang. Síðasta sinn. þ TJARNAKBÍÓ Dagur á austurvíg- | stöðvunum (One Day of War) Kvikmynd tekin af 160 myndatökumönnum hinn 13. júní 1942 á vígstöðvum Rússa og víðsvegar um Rússaveldi. Kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Leikfélag Reykjavíkur ORÐIÐ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. NORRÆNA FÉLAGIÐ Veizlan á Sólhaugum eftir H. Ibsen i Leikstjóri: Frú Gerd Grieg Frumsýning mánudag 17. maí kl. 8 í Iðnó Önnur sýning þriðjudag 18. maí kl. 8 í Iðnó Aðgöngumiðar á báðar sýningarnar seldir í Iðnó í dag kl. 4—6. — Forsala. Félagsmenn Norræna félagsins hafa forgangsrétt ym kaup tveggja aðgöngumiða hver. Sýnið skírteini. Fráteknir aðgöngumiðar sækist á sama stað kl. 6—7 í dag. Allur ágóði af frumsýningu rennur til Noregssöfn- unarinnar. Isia iiaw ntnnliii Eirúuu Framh. af 2. síðu. grannar og viö ættum að veita mesta athygli. Undjr þessu víðáttumikla og margbreytilega yfirborði hefur náttúran falið ótæmandi fjár- sjóði, mestu náttúruauðæfi Sov- étríkjanna. Allar tegundir málma, þar á meðal kol og járn, finnast víðsvegar í Síberíu. Nóg er af vatnsorku og milljónir ferkílómetra af rótföstum trjá- birgðum. Öll skógarhöggssvæði og mikill hluti túndrasvæðis Sovétríkjanna, eins og þau eru nú, liggja í Asíu. Eg hef áður ritað um hinn aukna vinnsluhraða á náttúru- auðæfum íhinumevrópska hluta Úralfjalla. Fáir útlendingar gera sér ljóst, að í austurhlíðum fjallanna, þar sem Asía tekur við, eru geymd enn meiri nátt- úruauðæfi. Þar gefur einnig að líta mikilfenglegan starfsárang- ur sovétverkfræðinga og ný- byggjara. Og enn austar, í Sí- beríu, hefur styrjöldin ýtt und- ir byggingu nokkurra annarra iðnaðarmiðstöðva á jafn stór- felldan hátt. Við missi Úkraínu varð Kúsn- etsk-kolasvæðið mesta kola- framleiðslusvæði Sovétríkj- anna.. Hin miklu kolalög þess innihalda sex sinnum meira kolamagn en sjálft Donhéraðið. Rússar segjast hafa byggt stærstu málmvinnslustöð heimsins í Kúsnetsk. í Síberíu er einnig stærsta járn- og stál- vinnslustöð Sovétríkjanna og stærstu málmbræðsluofnar As- íu og Evrópu. Ein verksmiðj- anna í Kúsnetskhéraði framleið- ir á aðra milljón tonna stáls á ári. Fyrirhyggja 3. fimm ára á- ætlunarinnar hefur mjög auð- veldað flutning til Asíu á viss- um miklivægum iðnaðárgrein- um, nú í styrjöldinni. í áætlun- inni var ákveðið, að ekki skvldi lögð áherzla á byggingu nýrra iðnfyrirtækja í Moskva, Len- íngrad, Kíeff, Karkoff, Rostoff, Gorki og meir að segja Sverd- lovsk í Úral, en mestum hluta fáanlegs byggingarefnis var beint til Asíulanda Sovétríkj- anna. Þar var komið upp stór- um verksmiðjum í þýðingar- Barítian nilli iftlslsam oa airhalds Framh.- af 3. súðu. halds miðast fyrst og fremst viö þaó að hindra aö alþýör an fái sjálf völdin í hinum ýmsu löndum upp úr styrj- öldinni. því aö þaö muni þýöa sósialisma eöa róttækt lýöræöi, sem fyrr eða síöar geti leitt til sósíalisma. Þetta afturhald skoöar sósíalism- ann sem höfuöfjandmann sinn og hefur nú þegar byrj- •ar áróðursherferö gegn Sovét- ríkjunum, fyrst og fremst í sambandi viö mál Eystrasalts- landanna. Þetta afturhald er nú þeg- ar byrjaö meö sína fimmtu herdeildarstarfsemi í hinum ýmsu löndum heims, byrjaö aö' koma á bandalagi viö aft- urhaldsöflin þar, og hikar ekki viö aó nota sömu öflin og Hitler, sömu blóöhundana og fasistana, sem hann hefur beitt fyrh' sig gegn alþýö- unni og lýöfrelsinu. Ameríska afturhaldiö sýndi það meö Darlanmálinu i Noröur-Aíriku hvaö það ætl- ar sér. Þaö styður Franco á Spáni. Þaö er önnur hækjan fyrir bööulsvaldi Manner- heims í Finnlandi, — hin er Hitler. Það er máttarstólpi serbnesku og pólsku íasist- anna. Þaö geymir eins og í handraöa sínum heilan her- skara af kvishngum handa Evrópu: Otto Habsborgara- fui'sta handa Austurríki, fas- istann Smetana handa Lit- haugalandi, máske Otto Strasser handa Þýzkalandi, — og svo ameríska landstjóra handa þeim löndum, sem þaö heföi enga kvislinga fyrir. • Þaö er nauösynlegt að þjóð irnar sjái þaö, vér Islending- ar líka, hver hætta stafar af þessu afturhaldi. Beztu menn Bandaríkjanna fara ekki dult með’það. Roose velt ferseti verður að vísu að fara varlega sökum embættis síns og skyldu sinnar að halda þjóð sinni sem heild. í baráttunni við nazismann og má ekki styggja þetta vold- uga erki-afturhald, sem hatar hann. En Wallace, hinn á- gæti -varaforseti Bandaríkj- anna, hefnr í hinum stór- merkilegu ræðum sínum var- að því opinskár við hættunni af þessum kúgunaröflum og sýnt fram á hættuna á nýrri heimsstyrjöld ef Bandaríkin létu nota sig til svikastarfs gagnvart Sovétríkjunum. „Má ég vera með?“ biður Stef'án Jóhann! Ekki er krossferðin gegn sósíalismanum fyrr hafin af hendi þessarar amerísku auö- mannastéttar, sem þjóöh' sósíalismans hafa bjargáð und an hakakrossinum, en Al- þýöuflokkurinn úti á íslandi æpir upp: — Halló, þarna er veriö að berjast á móti Sovét- ríkjunum, — má ég vera meö ykkur í herferöinni, — fyrst Hitler tókst ekki að vinna „menningarafrekið" fyrir mig? — Þaö' var náttúrulega ekki við öðru aö búast frá foringj- um Alþýöuflokksins. Þeh’ hafa sýnt þaö aö þaö er aö- eins eitt, sem þeir miða póli- tik sína viö: vera á móti Sovétríkjunum. Þaö þýðir aö þeir veröa í hvert sinn, er á reynir, handbendi afturhalds- ins í veröldinni (ef þaö vill nota þá) gegn frelsisöflun- uhi. (Eins og áöur er sagt .er samkeppnin skæö: Jónas o. fl. eru sem sé búnir aö bjóöa sig á undan). — Lát- um þessa herra kjósa sér þar stað í fylkingunum, sem þeim finnst þeir helzt eiga heima hvort sem þaö er í „menning- arsókn“ Hitiers eöa Sovéthat- ursleiöangri New York Times (og „New Leader“!) En fyrir íslenzku alþýðunni og allri þjóð vorri, liggur það að velja um hvort húh ætlar að skipa sér með frelsisöflum heimsins, þeim, er virða vilja til fulls sjálfsákvörðunarrétt hverr ar þjóðar, jafnvel þó að hún noti frelsi sitt til þess að koma á hjá sér sósíalisma, — eða hvort hún ætlar að skipa í þá afturhalds- hersingu, sem nú er að skriða saman til þess að taka við hlut- verki Hitlers, áðpr en hann verð ur að velli lagður, — að varð- veita einræði og þjóðakúgun auðjöfranna í heiminum. Það er hvers einstaklings að gera það upp við sjálfan sig hvar hann ætlar að standa. Leiðarþing sósíalista Framh. af 1. síðu. ,,vinsti’i“ stjórn, afstööu Fram sóknar og Alþýðuflokksins og aö síöustu stefnu Sósíalista- flokksins í þeim málum. mestu iðngreinunum, vélaiðn- aði, olíuvinnslu og efnaiðnaði. Þriðjung allra nýrra járn- og stálvinnslustöðva skyldi reisa 1 Asíulöndunum, og þrjá af hverjum fjórum nýrra málm- bræðsluofna. Þegar styi’jöldin nálgaðist og skall á, hefur hlut- ur austurhéraðanna vafalaúst verið aukinn án tafar. (í framhaldi greinarinnar skýrir Snow frá hinum miklu breytingum sem orðið hafa í lífi Asíuþjóða Sov- étríkjanna, og þátttöku þeirra í styrjöldinni). Síöastui’ talaði Einar Ol- geirsson, áðallega um næsta skrefiö í baráttu alþýöunnar hér á landi: myndun banda- lags alþýöusamtekanna. Öllum ræöumönnum var mjög vel tekiö og stemníng á fundinum hin bezta. AÖ lokum var alþjóðasöng- urinn sunginn og fundinum slitiö um kl. 11. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.