Þjóðviljinn - 14.05.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1943, Síða 1
8. árgangur. Föstudagur 14. maí 1943. 106. tölubl. Fjöldí fjölskyldna þarf að rýma íbúð sína i dag Um 500 umsóknir hafa borist bæjarráði um hinar 48 íbúðir bæjarins á Melunum, — en hafa t>ó ekki enn verið auglýstar! ðæjarbúar ættu að minnast frammi- stöðu íhaidsins í húsnæðismálunum á flutningsdeginum í dag FLUTNINGSDAGURINN 14. MAÍ, er í dag. Þrátt fyrir það, þótt fyrirspum eftir húsnæði hafi oftast verið minni á vorin, en á haustin, hefur þó húsnæðiseklan aldrei verið jafn mikil og nú. Hundruð fjölskyldna eru beinlínis á götunni. Hundruð kúldrast í skúrum og hjöllum, sem eru svo aumir að Dýra- verndunarfélagið mundi fara á stúfana, ef skepnur væru þar geymdar. Á sama tíma hreiðra stríðsgróðamennirnir um sig í stórum lúxusvillum. Og hvað er gert til þess að ráða bót á þessu ástandi? Ekk- ert, bókstaflega ekkert. Samþykktir liggja fyrir um að auka íbúðarbyggingar bæj- arins, en ekkert er aðhafst. Lög em fyrir hendi um að hindra okur með húsaleigu, en lögin eru ekki framkvæmd. Heilbrigðissamþykktir eru í gildi. sem ákveða hvað kalla megi mannabústaði, en þeim er bara ekki framfylgt. Heimild liggur fyrir lun skömmtun húsnæðis, svo einstak- ir ístrubelgir geti ekki glennt sig yfir 10—15 herbergja íbúðir, en heimildin er ekki notuð. Þannig er ástandið í húsnæðismálum höfuðstaðarins undir forustu íhaldsins, flutningsdaginn 14. maí 1943. Þó hafa tekjur þjóðarinnar aldrei verið meiri en nú. 4>* . ;x ' \ ?\W V.\^' Húseigendar Sá soni vill lergja gai-ðyrkju- 1 ^ \'cV' nanni herbergi 14. iiini eða 1T\U, hiíniiniiiiiiinftHiiiHHiijíiniiinuuiiiiiiiifl IHÉsnisöuítaki :etur fenjííó umhirðu s kruðgarði eða standsetn- ,yóiba^v<’:. Ktiv^1' U , iOV'' lóðar með £óðum kjör- = '=f Tilboð merkt ......--drSSEHs iA^ H nfaí. TUboö sendist fyrir | stúlku í hcildagsv 1 oetið útvegað «>kicr e^a § beroi otí eldhús nú i)e" j blaðintt | fyrir 14. iíiiií. TUboö S merU, ók«yp,# si! Tvö laugardag, iHW"""""’ .Ókevpis ■ -2U" rriá #o» S.„....pnwjuiiiairajiWBWHIW ' ■' Surn ' *, 5 3 2 ® 0*f'Uuh **™*”erí S fr • ~~~ ROOq i. ‘ v 1 nýj . '\a „vídu" yAna'aua bVa'f sem lcipr = • íbúð l4- ',oV,úV'°tí"t >1 ,.w •“ hebbergi Sjómaður í Ameríkusig'ling- §p/' um óskar eftir þerbergri. — jp búsc'"""1 s,mú. eU'v"C . / bús'"'4" t, '""^ShHiii,i,ar>v 1 Vii , •«» oi) . I-4-' m ' W ^ n>ú3 'eð«^i ViII borgra 200 kr. á mánuði | fyri kl'rin- ■jli "Ú i '“‘011. T,- V 0li,"du. °sk[ I Tflboð merkt: „Sjómaður - §llnil. :>Ul) - /^, I I ogr árs fyrirfram greiðslu. % -\ Va£l‘--------- %. \\\ Hér birtist sýnishorn af nokkrum auglýsingum frá húsvilltu fólki, sem komið hafa í Morgunblaðinu síðustu daga. 1500 fonnum af sprengjum varpað Sveitir brezkra sprengjuflugvéla gerðu í fyrrinótt mestu loftárás sem gerð hefur verið í styrjöldinni, á Duisburg, eina mestu samgöngumiðstöð og iðnaðarborg Þýzkalands. Árásin stóð aðeins 45 mínútur en á þeim tíma var varpað niður 1500 tonnum sprengna. og var öll borgin eitt eldhaf er síðustu flugvélarnar lögðu af stað heimleiðis. Sáust eldarnir í 250 km. fjarlægð. Barizt við Lisitsjansk og Novorossisk Ekkert lát er á loftsókn Rússa gegn samgöngumið- stöðvum Þjóðverja á miðvíg- stöðvunum og í Ukraínu, og hefur hún staðið í 12 daga. Aöalárásunum var í gær beint að Brjansk og Orel. Rauói herinn hefur hafiö árásir á Mið-Donetsvígstöóv- unum, og tekiö hernaðarlega mikilvæga hæð nálægt Lisit- jansk. . Á Novorossisksvæðinu halda áfram harðir bardagar. Bandamenn tnku geysimikið herfang í Túnis Loffárásír á ífalskar hersföðvar Öll mótspyrna iasistaherj- anna í Túnis er nú hætt, og gafst ítalski yfirhershöfðmg- inn upp ásamt liði sínu í gær, og hafa alls 16 fasista- hershöfðingjar verið hand- teknir. Bandamenn hafa tekið geysimikið herfang, þar á meðal 250 skriðdreka og vél- knúin farartæki þúsundum saman. Sprengjuflug-vélar Banda- manna halda uppi höröum loftárásum á herstöðvar fas- ■ista á Pantellariu, Sikiley og Suður-Italíu. Mínníngarguösþíónusfa, barnaskrúðganga, veízlufagnaður og kvöldsamkomur Norðmenn efna til fjölbreyttra hátíðahalda 17. maí, þjóð- hátíðardag Norðmamia. Norska félagið í Reykjavík, Nordmann- slaget, kaus fyrir alllöngu undirbúningsnefnd, er sér mn hátíða- höldin, og er hr. Sigvard Friid, norski blaðafulltrúinn, formað- ur hennar. Hr. Friid skýrði fréttamanni Þjóðviljans frá tilhögun há- tíðahaldanna, og eru þetta helztu atriðin: Bæjaryfirvöldin tefja bygg ingu nýrra íbúða og vilja úthluta íbúðum þeim, sem nú eru fyrir hendi, eftir efnum manna, en ekki ástæðum. Bæjarhúsin vestur á Melun um eru nú senn að verða til- búin. í dag liggja umsóknir um íbúðir þessar fyrir frá um fimm hundruð fjölskyldum í Reykja- vík. Og hafa þær þó enn ekki verið auglýstar. Sósíalistar krefjast þess, áð íbúðir þessar veröi leigðar þeim, sem hafa þeirra mesta þörf. En íhaldið vill selja þær með einhverskonar happ- drætti, þannig að aðeins þeir, sem mest hafa efnin, geti hlotið þær. En hverriig svo sem um úthlutun þerira kann aö fara, er það víst, aö hér er um 48 íbúðir aö ræða, en yfir 500 íbúðir vantar. Fyrir löngu hefur verið sam- þykkt að halda þessum bygging um áfram og byggja strax tvær húsasamsteypur í viðbót, að lík- indum með tveggja herbergja í- búðum. En hversvegna er ekki hafizt handa? Hvað dvelur? Taumlaust okur á íbúðum. Hér skulu nefnd nokkur dæmi: 2 herbergi undir súð í ein- lyftu timburhúsi með örlitlu eldunarplássi, eru leigð fyrir 400 krónur á mánuði. 1 herbergi í kjallara er leigt fyrir 220 krónur á mánuði. 3 herbergja íbúð í gömlu húsi er leigð fyrir 500 krónur á mán- uði. 2 herbergi og eldhús í kjallara Þrjátíu og fjórar sprengju- flugvélanna fórust. Siðdegis i gær flugu brezk- ar könnunarflugvélar yfir Duisburg, og loguðu þá enn miklir eldai- víðsvegai' um borgina. Þetta er 60. loftárásin sem gerð er á Duisburg. Það er mesta fljótaliöfn Þýzkalands og mikilvæg iðnaðarborg. Vegna hinna miklu loftárása á járnbrautarmiðstöövar : Vestur-Þýzkalandi, fara enn meiri flutningar en vant er eftir íljótum og vatnavegum. og eru því hafnir eins og Duisburg enn þýðinganneiri en aöur. er leigt fyrir 350 krónur og varð leigutaki að greiða 15 þúsund krónur fyrirfram. Svona mætti halda áfram að Fi-amhald á 4. síðu. Kl. 9 um morguninn verða lagðir kransar á grafir norskra flugmanna í Fossvogskrikju- garði, og verður það gert af hátt settum norskum herforingja. Þá mun norskur borgari og fulltrúi norskra sjómanna leggja kransa á leiði norskra sjómanna er far- izt hafa hér við land. Loksmunu Norðmenn heiðra bandamenn sína. Bi-eta og Bandaríkjamenn, með því að leggja sveig á leiði brezkra og bandarískra þegna: Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.