Þjóðviljinn - 15.05.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 15.05.1943, Page 1
8. árgangur. VILJINN Laugardagur 15. maí 1943 107. tölublað. i IHmIn erRFllal rzða Churchíll flyfur útvarpsræðu á þriggja ára afmæli hcimavarnarlidsins Eg tala úr Hvítahúsinu í Washington, en við höfum komið hér saman til að gera víðtækar áætlanir um sókn Bandamanna- herjanna, sagði Churchill, er hann flutti í gærkvöld útvarps ræðu til heimavarnarliðsins brezka, í tilefni af þriggja ára af- mæli þess. Churchill bar saman hernaðarástandið nú og ástandið á sumri 1940. Þá hefðu Bretar orðið að berjast einir. Þá varð heimavarnarliðið til, nærri vopnlaust í fyrstu. Nú er heimavamarliðið orðið að vel æfðum og vel útbún- um her, um 2 milljónir manna, sagði Churchiil. Á því mun hvíla að mestu leyti vörn heimalandsins, þegar herirnir sem nú eru í Bretlandi hefja sóknaraðgerðir. • langt á undan herjunum sjálf um. Það þyrfti að ákveða margar sóknarleiðir, eins langt og fremst sé hægt. Churchill lauk miklu lofs- oröi á hetjubai'áttu sovétþjóð- anna og Kínverja, og minnt- ist einnig baráttu hernumdu þjóöanna. Allar þessar þjóðir og hinar miklu engilsaxnesku þjóðir munu leggjast á eitt til að útrýma nazismanum og hei'veldi hans. Curchill skýrði frá því, aö æðstu herleiðtogar Bi’eta og Bandar ík j amanna ynnu að því að gera sóknaráætlanir Pylsuvagnarnir fluttir eða bannaðir BæjarráÖ hefur á tveimur síðustu fundum sínum fjall- aö um bréf frá stjórn Útvegs- 175 þúsund fangar í Túnis Eerskipaárás á Panfellaría | i Síðustu hópar fasistaher manna í Túnis gáfust upp kl. 11,45 í fyrradag, að því er segir í opinberri tilkynningu. Hafa Bandamenn alls tekið T75 þúsund fanga í Túnis frá 5. maí, er úrslitasóknin hófzt. ítalir óttast mjög innrás í Sikiley og er unnið nótt og dag að því að treysta varair suðurstrandarinnar. Flugsveitir Breta og Banda- ríkjamanna halda uppi mikl- nm árásum á herstöðvar á Sikiley, Sai'díniú og Suður- ítalíu. í gær skutu brezk herskip á flotahöfn ítala á .eynni ,PantelIaria, og er talið að rnikið tjón hafi orðið á hafn- armannvirkjum. Sókn Bandamannaherjanna hafi verið hi'öö núna undan- farið, en alltaf verði áætlan- irnar og úti'eikningar að fara bankans, þar sem mjög er kvartað undan veru pylsu- vagnanna í Kolasundi', og hinni sóðalegu starfsemi þeirra lýst á réttan hátt. Bæjai'ráð hefur ekki orðið á eitt sátt um málið og verður þaið lagt fyrir næsta fund bæjarstjórnar án tillögu frá bæjarráðinu. Sumir bæjar- ráðsmenn vilja flytja pylsu- vagnana á hentugi'i stað, aðr- ir vilja banna starfsemi þeirra með öllu. Rauði herinn bætir aðstöðu sína við Lisitsjansk Rauði herinn hefur bætt að- stöðu sína á Mið-Donetzvíg- stöðvunum, Lisitsjansksvæð- inu, eftir harða bardaga, seg- ir í Moskvafregn. Gagnáhlaupum Þjóðverja á þessum slóðum hefur verið hrundið. Um 5000 þýzkir her- menn hafa íallið í bardögun- um við Lisitsjansk síðustu dagana. Rússneskar sprengjuflugvél- ar gerðu í gær árásir á járn- brautarstöðvar í Varsjá og fleiri borgum sem mikilvægar eru í flutningakerfi Þjóðverja. EH i i lattsútin irela n BaHliiaoMi Hardar árásír á Berlín og borgír i Ruhr og Tékkoslovakíu Brezki og bandaríski loftflotinn halda áfram víðtækri loft- sókn gegn herstöðvum og samgöngumiðstöðvum Þjóðverja. Gera Bretar aðallega nætxu'árásir en Bandaríkjamenn dagrárásir. í fyrrinótt gerðu brezkar sprengjuflugvélar miklar árásir á borgir í Ruhr og víðar í Þýzkalandi, þar á meðal Berlín, og í Tékkoslovakíu. Er talið að mikill árangur hafi orðið að árásinni, en 34 flugvélar fórust. Bandarískar flugsveitir gerðu í gær mikla dagárás á þýzku flotahöfnina Kiel og borgir 1 Norður-Hollandi og Belgíu. Brezkar orustuflugvélar réð- ust í gær á járnbrautarstöðvar í Norður-Frakklandi, og kom víða til loftbardaga við þýzkar or- ustuflugvélar. Voru 12 þeirra skotnar niður en Bretar misstu 8. Barízt í gapasfokknum Haraldur kjaftshög'gvar Alþýðublaðið. — Lesið greinina á 3. síðu. Húsnæðismálið, Tíminn og Alþýðubiaðið Tíminn og Alþýðublaðið hafa undanfarið reynt að rægja Steinþór Guömundsson fulltrúa sósíahsta í húsaleigu- nefnd í sambandi við húsnæð- ismálin. Væi'i þeim nær að líta á sína eigin hjörð og afskipti sinna eigin flokksmanna af húsnæöismálum bæjai'búa. Auðar íbúðir. Alþýðublaöið segir réttilega að íbúðir standi auöar í tuga tall í bænum. Vill nú ekki Alþýðublaðið spyrja herra Guðm. R. Odds- son hversvegna búðin á Lauga vegi stendui’ auð ennþá. Oss rekur mirmi til að Guö- mundur hafi í aðaljólasölxinni í hitteðfyrra rekið verzlunina Ljós & Hiti og gert hana ó- starfhæfa? Og vill nú ekki Alþýðublað- ið spyrja herra Guðm. í. Guðmxmdsson hvort hann geti upplýst nokkuð um íbúðir þær sem staðið hafa auðar um lengri tíma í húsinu nr. 35 við Njarðargötu? Svo væri oss kært aö Tím- inn vildi upplýsa hvernig því var farið, þegar stór fjölskylda með 4 börn var sett út úr íbúöinni á Bergþórugötu 3. En í þessa íbúð flutti heri’a Helgi Lárusson, einn gæðing- ur Tímans. Ekki meö fjölskyld una sína, ónei, heldui' með saumastofuna sína! Og hvert fór fólkiö sem af þessxim orsökum varð hús- næðislaust? Það var flutt í Höfðaborg. Má það teljast xmdai'leg ráðstöfun að bærinn byggir neyðaríbúðir undir fólk sem sett er á gaddinn vegna þess að herra Helga Lánxsson vant- Njarðargata 35 ar pláss undir Framsóknai'- brask sitt. Þetta ætti nú Tíminn að hugleiða. HITAVEITAN Bærinn vill ráöa 300 verka- menn í fasta hitaveitnvinnu Fáist þeir ekki, veröa ráön- ir vinnutiöpar úr nálœgum kauptúnum Bæiirm auglýsti í dag eftir 300 vei'kamönnum og 20 tré- smiðixm til hitaveitunnar og vill hann ráða þá í fasta vinnu að minnstakosti til októberloka, með 9 táma vinnu á dag. Fáizt reykvískir verka- menn ekki, mun verða hoi'fið að því í'áði, að ráða vei'kíu- mannaliópa frá Stokkseyi’i Eyi'ai'bakka, Keflavík og fleir- / um nálægum þorpxmx. Tilboö hggja þegar fyrh' um ráðn- ingu slikra hópa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.