Þjóðviljinn - 18.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. maí 1943. Þ JÖÐVILJINN 3 ÞfðOWIMIMi Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýcíu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Alþýöublaöið' hefur þrástagl azt á því, aö róttæk umbóta- stjóm komist ekki á hér á landi vegna þess áö Sósíalista- flokkurinn vilji ekki róttækar umbætur og róttæka umbóta- stjóm. Af þessari yfirlýsingu málgagns Alþýðuflokksins höf um vér di'egiö' þá rökréttu á- lyktun aö fyrst slíkt strandi á Sósíalistaflokknum þá hljóti Framsókn og AlþýÖuflokkur- inn áö vera sammála um grundvöll slíkrar stjómar. Þar sem kauplækkun hefur veriö eitt af skilyrð’um Framsóknar fyrir slíkri stjórn, höfum vér dregið’ þá eölilegu ályktun af yfirlýsingum Alþýðublaðsins aö Alþýð'uflokkurinn væri reiöubúinn til þess áö ganga áö því skilyi'öi. Væri hann þaö ekki, þá er ekki sameig- inlegm’ gmndvöllur fundimi og álasanir Alþýðublaösins gagnvart Sósíalistaflokknum því markleysa ein. Tíminn hefur beinlínis lýst því yfir, aö Framsókn og Al- þýöuflokkurinn hafi sameigin- legan grundvöll. Og vegna yfirlýsinga þess- ara tveggja blaöa höfum vér nú undanfariö sett Alþýöu- flokkinn í gapastokkinn til þess aö knýja hann til þess aö svara því þannig fyrir al- þjóö, hvort hann gangi aö gmndvelli Framsóknar. ❖ Nú á Haraldur Guömxmds- son að reyna að bjai’ga Al- þýðuflokknum út úr gapa- stokk þessum, meö’ grein sinni í sunnudagsblaöinu. Alþýöú- blaösklíkan hefur reiðst löör- ungnum, sem hann gaf henni í fimmtudagsblaö'inu, og heimtáð aö hann skiifaö bull og vitleysu rétt eins og hann væri Alþýð'ublaÖsritstjóri. Og Haraldur hefur hlýtt. Öll grein hans er rituð til þess aö reyna áö dylja kjama máls ins, þann áö Framsókn setur kauplækkun að’ skilyrði fyrir stjórnarsamvinnu og fyrst Al- þýðuflokkurinn segir að samn ingar strandi á Sósíalista- flokknum, þá hlýtur AlþýÖu- flokkurinn aö ganga að þess- ari kauplækkunarkröfu Fram- sóknar. Svo langt gengur Haraldur í þjónustu sinni við' Alþýðu- blaðsklíkuna að hann fer með bein ósannindi um samning- anaví 9 manna nefndinni er l | UPPELDIS- OG SKÖLAMÁLASÍÐA ÞJÖÐVILJANS Ritstjóri: Sigurður Thorlacius skólastjóri Heimilið - skðlinn - gatan I AÐ LOKNU SKÓLAÁRI Skólaári barnaskólanna lýkur 30. apríl. Að þessu sinni var kennslu hætt laugardaginn 10. apríl, en prófin stóðu yfir vikuna fyrir Pálmasunnudag, dagana 12. til 17. Eftir páska (3 skóla- daga) var gengið frá úrlausnum prófa og prófskírteinum og börnin, sem skólaskyld urðu 1. Austurbæjarskólinn Landakotsskólinn Lauganesskólinn Miðbæ j arskólinn Skildinganesskólinn Skóli ísaks Jónssonar Æfingadeild Kennaraskól. Samtals: maí (fædd 1936), innrituð og skipt í bekki. Börn á skólaskyldualdri, sem sótt hafa skóla í barnaskólum Reykjavíkur í vetur eru sam- tals 4444, en fullnaðar- og burt- fararprófi luku samtals 638 börn. Skipting þessara barna á skóla er þannig: Alls í skóla. Luku fulln.prófi 1750 börn 253 börn 215 — 32 — 594 — 64 — 1500 — 245 — 207 — 30 — 103 — 75 — 14 — _____________________________L 4444 — 638 - Naumast verður sagt, að skóla starfsemin í heild sinni hafi þetta ár verið í mikilsverðum atriðum frábrugðið því, sem tíðkazt hefur um skeið. Lög og almennar reglur um fræðslu barna hafa ekki breytzt síðan 1936, en það ár voru samþykkt á Alþingi tvenn lög, áhrifamikil fyrir barnafræðsluna: lög um fræðslu barna, en þangað til höfðu gilt um þau mál lög frá 1907, og lög um ríkisútgáfu námsbóka. Fræðslulögin frá 1936 fólu í sér nokkrar mikilsverðar umbæt ur á fræðslukerfinu, t. d. niður- færslu skólaskyldualdurs og nokkra lengingu námstímans fyrir yngri börn. En sum þýðing armestu ákvæði þessara laga um byggingu skólahúsa víðsveg- ar um landið, hafa enn ekki ver- ið framkvæmd, sakir þess, að A1 þingi hefur ekki fengizt til að veita nauðsynlegt fé til skóla- bygginganna, enda þótt árlega hafi legið fyrir umsóknir frá tugum hreppa hingað og þang- að af. landinu, sem hafa verið reiðubúnir að leggja fram sinn áskilinn skerf á móti ríkisfram- laginu. Framkvæmd laganna um ríkisútgáfu námsbóka hefur valdið foreldrum og kennurum sárum vonbrigðum. Að vísu hef- ur með útgáfunni verið bætt úr brýnustu þörfum þeirra barna, sem með gamla fyrirkomulag- inu fengu fáar eða engar bækur sökum fátæktar eða vanrækslu foreldranna. Þó kemur það oft- lega fyrir nú, m. a. sl. vetur, að nauðsynlegustu bækur vantar í skólana tímum saman. En tvímælalaust hefur náms- bókaútgáfan sparað almenningi allmikið fé. Hins vegar hafa end urbætur á sjálfum námsbókun- um innihaldi þeirra og efnismeð ferð orðið stórum fátæklegri en vænta mátti, og nærri víst, að meiri framfarir hefðu orðið í þeim efnum, ef útgáfan hefði verið frjáls. Ti-1 þess var þó sann arlega ekki ætlazt af þeim, sem beittu sér fyrir því aðkomalög- um þessum á. En vissulega er ekki lögunum sjálfum um að kenna, heldur furðulegu sleifar- lagi af hálfu nefndarinnar, sem kjörin hefur verið til að veita útgáfunni forstöðu. Sem dæmi um störf þes$arar ’ nefndar er það, að hún hefur að- eins haldið einn fund síðan 1938, að því er einn nefndarmann- anna hefur tjáð mér. Enda eru úreltar og lítt nothæfar náms- bækur gefnar út ár eftir ár. Starfsreglur og ytri hættir Framhald á 4. síðu hann segú’ aö Sósíalistaflokk- urinn hafi borið fram nýjar kröfur. Sósíalistaflokkurinn bætti engri kröfu viö' sín upp- runalegu skilyrði, en geröi eina breytingartillög-u viö nýtt mál, sem Framsókn tók upp (raforkumáliö’). Greih Haraldar í sunnudags blaöinu er því mest bull til þess aö dylja kjamann 1 mál- inu. En innán í öllum þessum þvættingi em — tiltölulega vandlega fólgnai’ — tvær yfir- lýsingar sem em í algerri mót setningu viö allt, sem hann annars er að rita þama, til þess að dansa eftir pípu Al- þýö’ublaðsins. Hann lýsir því yfir að í dýrtíð'armálunum hafi Alþýðu flokknum. og Sósíalistaflokkn- um komið saman um sameig- inlegan umræðugnmdvöll, en alls ekki verið samkomulag við Framsókn. í öðru lagi lýsii’ Haraldur því yfir, að eftir hans áliti. hafi Alþýðuflokkurinn getað fallizt á flestar, ef ekki allar. tillögur Sósíalistaflokksins við- víkjandi öðrmn málum. Með öðrum oröum: Eftir þessum yfirlýsiúgum Haraldar aö’ dæma var auövelt að fá sameiginlegan grundvöll milli Sósíalistafíokksins og Alþýöu- flokksins, en þaö var Fram- sókn, sem ekki! vildi ganga aö þeim grundvelh. Þaö liggur því í augum uppi efth’ þessu áö dæma, að það er á viljaleysi Framsóku ;r á því að ganga að grundvelli. sem Sósíalistaflokkm’jnn og Alþýðuflokkurinn væru sam- mála um, sem myndun rót- tækrar umbótastjómrií’ strand ai’. Þessai- yfirlýs.mgar Iiarald ar hljóta, því að vera eins og kinnhestm.’ fyrir ritstjóm Al- þýöublaö'sins og hann sjálfan því út frá þessum yfirlýsing- um hefði allan tímann átt áö ráöast á Framsókn fyrir að vilja ekki ganga að þeim skilyrðum, sem Alþýðuflokk- urinn og Sósíalistaflokkurinn vom sammála um, — en nú er öll hersingin, Haraldur, Al- þýðublaðið & Co. að ráðast á Sósíalistaflokkimi fyrir að j hlaupa ekki frá kröfum, sem meirihlutinn af stuönings- mönnum slíkrar stjórnar, ut- an þings og innan, væri sam- mála um, til þess aö beygja sig fyrir aftmhaldinu 1 Fram- sókn!! íjí Vér skulum svo aö síðustu minnast á þaö mál, sem oss finnst fráleitt aö> ræ'ó’a. Átti Sósíalistaflokkurinn aö' hlaupa frá málum, sem hann sam- kvæmt yfirlýsingu H. G. gat fengiö samþykki Alþýöuflokks ins fym’, til þess áö þóknast Framsókn? Það hafa áður verið mynd- aðar stjórnir meó' þáttöku og stúöningi AlþýÖuílokksins og Framsóknar. Framsókn hefur ráðið í þeim stjói’num, enda veriö’ í meirihluta meðal stuön ingsmanna stjómar á þingi. Nú hefur Sósíalistaflokkm’- inn og Alþýðuflokkurinn meirihluta þingmanna þeirra, er aö „vinstri“ stjóm myndu standa. Alþjóð hefur reynt Framsókn og bennar stefnu í 15 ár. Alþjóö myndi Uta á stjórn þessara þriggja flokka nú, sem stjórn er verklýös- hreyfingin fyrst og fremst réði og markaöi stefnu henn- ar. Þaö næði ekki nokkmri átt fyrir verklýöshreyfinguna, a'ö ætla þjóðinni að dæma um stefnu hennar og verk, öð'ru- vísi en að tryggt væri að á- hrifa hennar gætti verulega. Nú stillti Sósíalistaflokkurinn skilyrðum sínum samt svo í hóf, að engar þjóönýtingar- kröfur eru í þeim, alls ekki heimtuö framkvæmd á stefnu marki verklýðshreyfingiax'inn(- ar, — heldur aöeins gerðar kröfur um róttækar umbætm og þaö hóflega miðaðar við hinn gífurlega auð, sem nú hefm skapazt hér. En jafnvel að þessum um- bótum neitar Frámsókn aö ganga. Og þá gerist Alþýðú- blaöið svo lítilsiglt áö hrópa upp: Það strandar allt á Sós- íalistaflokknum. — Þannig svínbeygir Alþýðublaöið Al- þýðuflokkinn undir Hrifluok- ið — og þar situr hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.