Þjóðviljinn - 19.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1943, Blaðsíða 1
I að þvi er segir í Moskvafregn. — Báðír hernaðaraðilar vírðast eínbeífa undírbún- íngnum að míðvigsföðvunum í fréttastofufreg-num frá Moskva í g-ærkvöld segir, að þar austur frá sé talið, að stórkostlegar hemaðaraðgerðir séu í þann veginn að hefjast á austurvígstöðvunum. Báðir hemaðaraðilar skýra frá miklum liðssamdrætti á miðvígstöðvunum. Segja Þjóðverjar, að Rússar séu að safna saman ógrynni liðs tij víðstöðvanna vestur af Moskva, og gefa í skyn, að rauði herinn kunni að hefja þar sókn. í rússneskum fregnum er lögð áherzla á það, hve miklu liði þýzka herstjómin hafi beint til miðvígstöðvanna, og hafi hinar miklu loftárásir rússneskra sprengjuflugvéla á stöðvar Þjóð- verja þar og í Úkraínu ekki hvað sízt miðazt við að trufla þá flutninga. Hemaðaraðgerðir voru í gær aðeins staðbundnar, en Þjóðverj ar héldu víða uppi stórskotahríð á stöðvar rauða hersins. Rússar hmndu gagnáhlaup- um Þjóðverja á Kúbanvígstöðv unum í Kákasus, og halda þar áfram harðir bardagar. Á Lisit- sjansksvæðinu vinna Rússar að því að tryggja stöðvar sínar á vesturbakka Donets. Loftárásirnar á járnbrautar- miöstöðvar Þjóöverja halda á- fram, og segir 1 rússneskum fregnum aö mikill árangur hafi náö'zt. Víöa séu járnbraut arstöövarnaj gereyðilagðar, og tekizt hafi aö eyðileggja mik- inn fjölda járnbrautarlesta er hlaönar voru hergögnum og hermönnum. Rússneskir hermenn. Theodór Friðrikssyni stelnt fyrir ummsli í hok sinni I verum Theodór Friðrikssyni hefur nú verið stefnt fyrir ummæli þau er hann notaði í lýsingu sinni á Hálfdáni heitnum Kristjánssyni á Sauðárkróki. Ummæli þau er stefnandi telur meiöandi, er að finna j í síöustu bók Theodórs, í ver- ! um, á bls. 423—452. Hér skal enginn dómur lagö ur á réttmæti þeirra ummæla, sem stefnt er fyrir, en gera verður ráö fyrir, aö Theodór lýsi þar því einu, sem hann var kunnugur. Vuðist þaö nokkuö mikil tilfinningasemi að fara meö mál þetta íyrir dómstólana. — Þaó hefur tek- McKenzie King og hertoginn ðf Windsor í Washington McKenzie King, forsætisráð- herra Kanada, er kominn til Washington, til viöræðna við Roosevelt forseta og Churchill forsætisráðherra. Til Washington er einnig kominn hertoginn af Windsor (fyrrum Bretakonungur) og kona hans. Boröaði Churchill miðdegisverö meö þeim hjón- um, og ræddi viö hertogann um mál er varöa Bahamaeyj- ar, en þar er hertoginn land- stjóri. iö stefnandann á annaö ár, frá útkomu bókarinnar, að; heröa sig upp í þaö aö stefha fyrir áöurnefnd ummæli! Ætla Alþýduflokkurinn og Framsðkn að leggja framsameiglnlegansam- starfsgrundvðll fyrir vinstri stjórn? Alþýöublaöiö og Tíminn hafa haldiö því fram, að „vinstri“ stjórn hafi ein- göngu strandaö á skilmál- um Sósíalistaflokksins, en Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn hafi veriö sammála um stefnuskrá slíkrar stjóm ar. Vill Aþýðuflokkurinn og Framsókn leggja slíka stefnuskrá fram? Það er hér með skorað á Alþýðublaðið og Tímann að birta tafarlaust þá stefnu skrá „vinstri“ stjórnar, sem þessir tveir flokkar eru sam mála um, að dýrtíðarmál- unum ekki undanskildum! Þeim ætti aö vera þaö auðvelt eftir öll þeirra stóru orö- Þjóöviljinn mun minna þau hjúin svo rækilega á þetta, að það gleymist ekki fyrst um sinn. Ruhrhéraðið lýst í hernaðarástand vegna hins gífurlega tjóns er eyðilegging stíflu- garðanna hefur valdið Myndir teknar úr brezkum könnunarflugvélum hafa staðfest hve gifurlegt tjón hefur orðið af eyðileggingu Möhne- og Eder- stíflugarðanna. Vatnsflóðið heldur áfram að breiðast yfir ný og ný svæði. Flóðið hefur náð til hluta borgarinnar Kassel, og stórt svæði fyrir neðan Ederstíflugarðinn er á kafi í vatni. oröiö hefur af eyð’ileggingu stíflugaröanna. Spítalaskipi sðkkt Japanh hafa sökkt áströlsku spítalaskipi við austurströnd Ástralíu. Var skipið hæft mörg um tundurskeytum, og fórust 299 særðh menn. Atburöur þessi heftu' vakiö mikla reiöi í Ástralíu og hefur Curtin forsætisraðherrai sent japönsku stjórninni haröorð mótmæli. Skammt fyrir neöan Eden- stíflrma hefur i’aforkustöö skolazt burtu, fjölmargar brýr og önnur mannvirki hafa eyöi- lagzt, járnbrautarstöövar eru einangraöar, og járnbi'autar- flutningar truflaður. Fregn frá Stokkhólmi herm- ir aö< hemaöarástandi hafi verið lýst yfir á öllu svæöinu þar sem flóöin ná til. Sú fregn hefui' ekki veriö staöfest. Fréttariturum frá hlutlausum löndum hefur veriö bannaö aö senda fréttaskeyti frá Ber- lin um hiö mikla tjón sem ,VeízIan á Sclhaugum Benst Gautason (Valdeni. Helgas.) og Margrét kona hans (Soffía Guðl.). 200 þús. fangar Sainkvæmt síðustu skýrslum liafa Bandamannaherirnir tekið yfir 200 þúsund fanga í Túnis. Frumsýning á „Veizlunni á Sólhaugnm“ efti'r Ibsen, fór fram 1 fyrrakvöld, 17. maí fyr- ir fullu húsi. Vakti leikur frú Soffiu Guölaugsd. mikla hrifn- ingu, en öll er leiksýningin fögur, enda búningar og leik- tjöld lánuð frá Norömönnum. Leikendur voru klappaðir fram aö lokum, sérstaklega Soffía Guðlaugsd., síöan Páll ísólfsson, er samið hefur tón- leikina viö leikritið, og svo að lokum leikstjórinn frú Gei'd Grieg, og var norski fáninn borinn fram á leiksviöiö unx leiö og frúin var hyllt af á- horfendum. SíÖan baö formaö- ur „Norræna félagsins“, Stef- Jóh. Stefánsson, menn aö hrópa húrra fyrir Noregi og var þaö gert kröftuglega, en að lokum leikihn og sunginn norski þjóösöngurixin. Leiksins veröur nánar getið síðar. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.