Þjóðviljinn - 20.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. maí 1943 ÞJÓÐVILJINN 3 þiððwunai Útgefandi: Sameiningaiftokkur alþýðu — SóaíaliataHokkurinn Ritatjónr: Cinar Olgeirsson (áb.) Sigfúa Sigurhjartarson Ritstjórn: Carðastnetí 17 — Víkingaprent SÍHri 2270. AfgreiSsla og auglýaingaakrif- atofa, Auatoratrati 12 (1. hseð) Sími 2184. Víkrngsprent h.f. Garðaatrœti 17. Fastir í gapastokknum. Öngþveitið hjá Alþýðublað- inu er nú orðið algert. Eihs og menn muna, tók Þjóðviljiim þetta blað á orði- inu sem málgagn Alþýðu- flokksins fyrir nokkrum dög- um, en Alþýðublaðið var oröi- ið því svo vant að ekkert mark væri á því tekið, áð þaö hafði m. a, leyft sér að fullyrða það mánuð eftir mánuð að samn- ingar um vinstri stjóm hefðu eingöngu strandað á Sósíal- istaflokknum. Nú var rökrétt að álykta þar ai, að Fram- sókn og Alþýöuflokjkurinin hefðu þá verið sammála um grundvöll vinstri stjórnar, m. a. hváð snerti það aö lækka dýrtíðina- Og þar sem vitað var, að kauplækkun var ófrá- víkjanlegt skilyrði Framsókn- ar, þá hlaut Alþýðuflokkm’inn samkvæmt þessari yfirlýsingu Alþýöublaðsins að hafai verið reiðubúinn til þess að ganga að hennl Þegar ALþýðublaðið var nú innikróáð með þessari tangar- sókn, þar sem sökin og þess eigin yfirlýsingar vom arm- amir, sem umluktu það, tók það að brjótast um, að kalla á hjálp. Haraldur Guðmimds- son var sendur til bjargar. Fyrsta atrenna hans varð bein línis til þess að gera afstöðu Alþýðublaösins enn verri, því hann tók í fyrstu grein siimi um margt svipaða afstöðu og Sósíalistaflokkurinn. Hið innikróaða lið veinaði nú ámátlega um hjálp og Har aldur renndi áð í annað sinn, — og nú skyldi dylja sann- leikann sem hann fyrst hafði sagt, með sem mestum þvætt- ingi um Sósíalistaflokkinn. En tvö sannleikskom leyndust í sprengjum þeim, svo þær sprungu ekki. Fer Haraldur nú af staö í þriðja sinn og nú á yfirbragö heimspekingsins að duga til þess að gefa veslings Alþýðu- blaðinu nýja ásjónu. Það er tilkynnt með gríðarfyrirsögn- um, að nú séu „ósannindi kommúnista, um að Alþýðu- flokkurinn hafi viljað ganga að kauplækkun, afhjúpuð". Og í greininni kemur „afhjúp- unin“ svo feitletmð svohljóð- andi. „Það er því ekki rétt að Framsóknarflokkurinn hafi gert það að skilyrði fyrir stjóm arsamstarfi að lögboðin skyldi Það er mjög virðángarvert af Norræna félaginu, áð efna hér til leiksýningar á einu leikriti Ibsens. Það er auðséð, að frá félagsins hálfu herur verið gerður mikill og vand- aður undirbúningur til þess, að þessi leiksýning mætti takast sem bezt: Frú Gerd Grieg fengin sem leikstjóri fyrir þessa sýningu sérstak- lega, — teikningar að leik- tjöldum og búningum fengn- ar frá einhverjum bezta lista- manni Noregs á því sviði, Ferdinand Finne og hefur hvorttveggja tekizt ágætlega, leiktjöldin, gerð af Lárusi Ingólfssyni, og fötin saumuð hér heima, Lögin samin fýrir leiksýningu þessa sérstaklega, af Páli ísólfssyni, — hljóm- sveit undir stjóm Dr. Urbants chitsch fengin til aðstoðar o. s. frv. Það hefði verið mjög æski- legt, ef félagið hefði treyst sér til þess að ráðast í stórfeng- legra leikrit en það, sem hér varð fyrir valinu, — leikrit, sem miklu betur hefði sam- svarað kröfum líðandi stund- ar og baráttu Norðmanna nú, — t. d. leikrit norsku kon- ungs- og einingarhugsjónar^. innar eins og „Kongsefnin“. En líklega mun tillitiö til þeirra leikkrafta, sem félaginu stóðu til boða, hafa ráðið því að ekki var stefnt hærra en að taka þetta fagra, róman- tíska leikrit Ibsens, frá fyrsta skeiði hans, „Veizluna á Sól- haugum“. En skemmtilegt hefði það verið að sameina alla beztu leikkraftana, sem Norræna félagíð Veizlan á Sólhaugui eftir Henrik Ibsen á „Kongsefnunum“. Leik- sviðið, þó lítið sé, hefði vart orðið þrengra fyrir það leik- rit en það er fyrir „Veizluna á Sólhaugum“, sem vilssulega krefst stærra leiksviðs en Iðnó getur í té látið. Og ekki hefði sú mikla aðstoð, sem frú Gerd Grieg lætur 1 té við þetta leikrit, verið veitt með minni ánægju þá. „Veizlan á Sólhaugum“ er að nokkru í ætt við leikrit, sem vinsæl hafa orðið hér, vegna álíka tengsla við þjóð- lög og þjóðsögur, eins og „Kinnarhvolssystur“ eða „Dansinn í Hrana", en veröur hinsvegar frábmgðinn þeim að miklu leyti, sakir þess stór- brotna persónuleika, sem Ib- sen gerir áð miðdepli' leikrits síns: Margrétar, húsfreyjunn- ar á Sólhaugum. — Hvað hið ytra snertir, þá er sérstaklega vel til þessarar leiksýningar vandað, svo sem áður er sagt, — og þaö, sem heldur þessari leiksýningu alveg uppi' og ger- ir hana fagra og skemmtilega, em þessir þrír þættir: leik- stjóm frú Gerd Grieg, — leikur frú Soffíu Guðlaugs- dóttur og hinn fagri ytri um- búnaöur allur- Frú Soffía sýnir það í þess- Island á, um sýningu eins ogari leiksýningu sem oftar, að kauplækkun. Nær sanni væri að segja, að flokkurinn hefði gert það að skilyrði fyrir því. að dýrtíðin yrði lækkuð nokk- uð að ráði, að kaupgjaldið Jækkaði meira en dýrtíðin“, Loksins! Það varð að draga það með töngum út úr Har- aldi, svo það sæiist á síðum Alþýðublaðsins, að Framsókn hefði gert kauplækkun að skil yrði fyrir stjómarsamstarfi, í sambandi við dýrtíðlairráð- stafanimar. Þetta er það sem Alþýðu- blaðið — sem dulbúið mál- gagn Hriflumennskunnar — Með síðustu atrennu Har- aldar er því hringnum um Alþýðublaðið að síðustu full- komlega lokað. Reykbombum- ar, sem Haraldur sprengir vinum sínum í Alþýðubln'únu til dýrðar, fá ekkert unnið á rökunum, sem komið hafa AJ- þýðuflokknum í gapastckkiim fyrir gapahátt Alþýðublaðs- inns- * Alþýðuflokkurinn á því að- eins um tvo kosti að vcija: Annar er sá, að lýsa þvi yfir að Alþýðuflokkurinn tstandi með Sósíalistaflokkn- hefur verið að leyna lesend- um á móti kauplækkunar- ur sína 1 allan vetur. Full- trúar Alþýöuflokksins í níu manna nefndinni vom á móti þessu skilyrði', segir Haraldur. Þaði er rétt. Þáð sagði Þjóð- viljinn líka í fyrstu greininni um Alþýðuflokkinn í gapa- stokknum. En hvemig eigum viö að taka mark á þeim, þegar þeirra eigin málgagn tekur ekkert mark á þeim, heldui lýsir þvi yfir mánuð eftir mán uð, að myndun róttækrar um- bótastjórnar strandi á Sósíal- istaflokknum, það þýöir: að Frau.sókn og Alþýðuflokkur- inn séu sammála uia grund- völl sbkrar stjórnx’ þ. á. m. um að „lækka kaupið meira en dýrtíðina“(!!) eins og Har- aldur vill orða það sem vin- samlegast fyrir Hrifluaftur- haldiö! kröfu Framsóknar og annarri afturhaldssemi hennar, og myndun róttækrar umbóta- stjómar strandi því á Fram- sókn. — Með því er allur á- róður Alþýðublaðsins lýstur ósannindi tóm! Hinn er sá að halda fast við kenningu Alþýðublaðsins að myndun róttækrar umbóta stjórnar strandi á Sósíalista- flokknum, því Framsókn og Alþýðuflokkurinn geti vel kom ið sér saman, m. a. um að lækka feaupið! — Þar með væri því lýst yfir að Alþýðu- flokkurinn væri óaðskiljan- legur taglhnýtingur Fram- sóknar! Hvom kostinn velur þú Al- þýðuflokkur? Unz annarhvor er kominn, situr þú fastur í gapastokkn- um. hún er fremsta leikkona vor. Henni tekst ágætavel að ná skapbrigðum hinnar stór- brotnu húsfreyju á Sólhaug- um, allt frá ástríöuþxmga, þar sem hún dansar af tilhlökk- un til munaðar, sárustu von- brigðum, heift og morðþrá, yfir til djúpnar iðrunar, þar sem hún hverfur með Mad- onnusvip til klausturslífsins. Er þetta hlutverk og frá göml- um tíma eitt hennar bezta. Gestur Pálsson leikur Guð- mund Ólafsson, vel eins og Gests er vandi, en maður sákn ar tilþrifanna, sem hann náði í hlutverki Lövborgs í „Heddu Gabler“. Aldrei hefur Gestur komizt eins langt í list sinní og þá. Hér eru hinsvegar ekki slík tilefni til þeirra. í hinum hlutverkimum — þeim, sem á annað borð reyna á leikarana — er meira um virðingarverða viðleitni en list að ræða. Hin ágæta leikstjórn frú Grieg hefur auðsjáanlega þjálfað leikarana svo vel, að sómasamlega er með hlut- verkin farið, eftir getu hvers eins, en hin ágætasta leik- stjórn fær ekki skapað hæfi- leika,, þar sem þeir eru ekki, þótt hinsvegar takist að gera heildarsvipinn aðlaðandi. Valdi'mar Helgason leikur Bengt Gautason, mann Mar- grétar. Ekki vantar aö sú per- sóna veki hlátur áhorfendai, og sparar Valdimar sízt að valda þeim þeirri gleði, en fullmikið afskræmir hann bóndann á Sólhaugum á köfl- um. Edda Kvaran leikur Signýju systur Margrétar. Hún fer mjög laglega með þetta hlut- verk, af svo ungum leikara að vera, en það hefði þurft meiri persónuleik í það, til þess að skapa þó dálítið meira Framkvzmdarnefnd Mng- stfiku Reykjavíkur Framkvæmdamefnd þing- stúkunnar fyrir næsta ár er þannig skipuð: Þingtemplari: Þorsteinn J. Sigurðsson, varatemplari: Ingi björg ísaksdóttir, gjaldkeri: Bjarni Pétursson, skrásetjari: Sverrir Johansen, gæzlumað- ur fræðslumála: Guðmxmdur Ragnar Ólafsson, gæzlumaður löggjafarstarfs: Kristinn Vil- hjálmsson, þingkanzlari: Ein- ar Björnsson, ritari: Krist- mundur Jónsson, kapilán: Jar- þrúður Einarsdóttir, gæzlumað ur unglingastarfs: Böðvar Bjamason. Fyrrverandi þing- templar: Siguröur Þorsteins- son, en hann hefur gengt em- bætti þingtemplars um margra ára skeið af mikilli prýði', en báðst nú undan endurkosn- ingu. jafnvægi á móti Soffíu. Hjörleifur Hjörleifsson leik- ur Knút Gæsling, konungs- fógetann, eða gerir að minnsta kosti virðingarverðar tilraunir til þess að leika hann — og það verður ekki meina heimt- að af neimpn manni en það, sem hann hefur hæfileika til, Hitt er svo aftur annað mál, hvort betur hefði mátt skipa hlutverkinu. Það má ekki svo við „Veizl- una á Sólhaugum" skilja, áð frú Gerd Grieg sé ekki sér- staklega þökkuð sú alúð og framúrskarandi vinsemd, sem hún sýnir oss íslendingum með' því að koma nú í annað sinn hingað, til þess að veita oss nokkra nautn þeirrar list- ar, sem hún hefur yfir að ráða, — og vonum vér þó afí hún láti oss fá að njóta henn- ar í enn ríkari mæli, en með ágætri leikstjóm sinni á „Veizlunni á Sólhaugum“, láti oss fá að heyra til sjálfr- ar hennar öðm sinni. íslenzkum leikurum og öðr- . um, sem listar frúarinnar njóta, ber að minnast þess að það starf, sem hún vinn- ur fyrir oss, er að nokkru leyti tekið frá norsku sjómönnim- um og hermönnunum og vafa- laust væri að einhverju leyti hægt aö endurgjalda það, með því að listamenn vori'r reyndu aö sínu leyti að skemmta þeim með þeirri list, er þeir búa yfir. B. Skipulagsnefnd rikisbygg- inga viö Lækjargðtu tekin til starfa Á síðasta Alþingi var sam- þykkt svohljóðandi þingsálykt- un um nefndarskipun til að gera tillögur um framtíðarbygg ingar á lóðum ríkisins við Lækj- artorg og Lækjargötu: Alþingi ályktar að kjósa átta menn í nefnd til að gera, í sam- ráði við ríkisstjórnina og húsa- meistara ríkisins, tillögur um notkun ríkislóðanna við Lækjar- torg og Lækjargötu fyrir opin- berar byggingar. Nefndin kýs sér sjálf formann, starfar launa laust og skal leggja tillögur sín- ar fyrir Alþingi 1944. Voru þessir kosnir af þing- flokkunum í nefndina, tveir af hverjum flokki: Sigurður Jónasson, forstjóri (A) Sigm.Halldórss., byggingam.(A) Jónas Jónsson, alþingism. (F) Vilhjálmur Þór, ráðherra (F) Bjarni Benediktss.,borg.stj.(Sj Magnús Jónsson, prófessor (Sj) Sig. Thoroddsen, verkfr. (Sós) Ársæll Sigurðsson, trésm. (Sós) Nefndin hefur kosið Magnús Jónsson formann og Sigurð Thoroddsen ritara. Fundir nfendarinnar eru byrj- aði og munu halda áfram þar til nefndin hefur gengið frá þeirri undirbúningsvinnu, sem gera þarf áður en ákveðnar tillögur verði gerðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.