Þjóðviljinn - 21.05.1943, Page 3

Þjóðviljinn - 21.05.1943, Page 3
Föstudagur 21. maí 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 þJÓOVlMINN Útgef anai: Sameiningarflokkut alþýðu — SósíalistaHokkurinn Rhstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Carðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa. Austurstræti 12 (I. bæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Þaö fer ekki hjá því aö menn undrist þá afstööu, sem ríkisstjórnin tekur til vinnu- tímans hjá verkamönnum og til framkvæmdanna. á þeim verkum, sem Alþingi hefur fal iö henni aö sjá um. Fyrst krefst hún þess af verklýðsfélögunum að unnið sé sem dagvinna í vega- vinnu, helzt 9 eða 10 stundir. Þegar verklýösfélögin hinsveg- ar halda fast við' það að dag- vinnan sé 8 stundir og allt sem þar er fram yfir skuli vera eftirvinna, — þá snýr ríki'sstjómin sínu kvæöi í kross og ákveður aö það megi þá alls ekki vinna neina eft- irvinnu. Þessi ákvörðun gerir þaö hinsvegar aö verkum, aö viöbúið er aö ekki fáist vinnu- afl til ýmissa þeirra verka, sem ríkisstjóminni ber aö láta vinna. Afstaöa verkamanna 1 þessu sambandi er mjög skiljanleg. Þeir em reiöubúnir til aö ) vinna eftirvinnu og því veldur j margt. í fyrsta lagi er dagkaup þeirra meö 8 stunda vinnu- degi enn svo lágt, meö þeirri ægilegu dýrtíð sem er, að það nægir vart til að framfleyta fjölskyldum þeirra sómasam- legau í ööm lagi þá em nú óvenju legar aöstæður- Það er stríö og allir hamast við aö vinna og starfa. Bændur, fiskimenn og aörir keppast við aö fram- leiða sem mest og er þaði í senn þeiin sjálfum og lýðræö- isþjóöunum til góðs. Þaö er því undir slíkum kringumstæö um óhugsandi fyrir verkalýð- inn aö ætla að halda fast við þá reglu, sem undir venjuleg- um kringumstæöum ætti' aö gilda: að ekki væri unnin eft- irvinna. Þvert á móti verður eftirvinnan að skoðast þjóð- axnauðsyn undir þessum kring umstæðum. í þriðja lagi þá óttast verka menn það almennt, að svo kunni að fara, að eftir stríðið og þá miklu vinnu, sem leitt hefur af því hér, muni koma atvinnuleysi’. Þaö sé því um að gera að nota tækifærið nú, til þess að vinna sér sem mest inn, þó þaö hinsvegar kosti það, að veröa að leggja á sig mikla eftirvinnu, sem vissu- lega slítur manni fljótt og illa. Edgar Snow; Hversvegna eru Úsbekar og Tyrkir fúsir m að berjast með Rússum? Edgar Snow, hinn heimsfrægi bandaríski blaða- maðnr, lýsir í þessari grein sambúð sovétþjóðanna. Öld um saman hefur hatur ríkt milli Rússa og hinna mong- ólsku og tyrknesku Asíuþjóða. Eftir aldarfjórðungs sovétstjóm líta þessar þjóðir á Rússa. sem bræður og félaga og leggja allt sitt fram til sameiginlegrar bar- áttu. Eitt af þvi sem vekur furðu manna er hve yngsta kynslóð Asíuþjóðanna hefur gert víð- tæk samtök, að miklu leyti af eigih frumkvæði, um mikil- væg hemaðarstörf. í Úsbek- istan unnu 400 þúsund skóla- böm á ökmnum 1942, við sán- ingu og uppskeru af komi og baðmull. Þau söfnuðu, bjuggu til eða keyptu fyrir eigin laun 80 þúsund hlýrra klæðnaöa og 3000 matvælakassa handa börnunum í hinni umsetnu Leningrad. Þess má geta aö meðal dökkhæröu heimabam- anna skýtur nú víða upp ljósum kollum. Böm alla leið vestan frá Litháen, frá Don- og Dnéprdölum og Kákasus lifa nú undir hinni suðrænu sól er vermir Taskent, Ferg- ana, Búkara og Samarkand. í Taskent einní em 57 bama heimili fyrir 40 þúsimd börn frá vígstöðvahéruöunum. Þús- undir annarra mimáðarleys- ingja styrjaldarinnar haía Asíubúar tekiö á heimili sín, stúndum þrjú til fjögur böm á sama heimiliö. Margir þess- ara litlu Rússa eða Úkraína munu tala mál Úsbeka, Kas- aka eða Kirgisa á fulloröins- i fjóröa lagi, þá hafa hundr uö ‘ef ekki þúsundtr verka- marína úti um allt land oröið að búa við atvinnuleysi í vet- ur. Verkamenn á stöðum eihs og Siglufirði, Ölafsfirði o. fl. o. fl. hafa nú verið atvinnu- lausir 7—8 mánuöi. Fyrir slíka verkamenn er það alveg ó- hjákvæmilegt aö fá mikla vinnu og sérstaklega mikla eftirvinnu í sumar, ef þeir eiga 1 aö fá ái’stekjm’, sem geri þeim mögulegt að sjá sér og sín- um farborða, þegar skipulagn- ing atvihnunnar er svo hörmu leg sem raun ber vitni um. Þannig mætti lengi telja. En fyrir rfkisstjóminni virð- ist aðeins vaka eitt: að tekjur verkamanna verði sem minnst ar. Ef til vill langar hana líka til þess aö gera 8 tíma vinnudaginn óvinsælan. Hún mun vafalaust reyna að verja sig með einu, því, aö ef tekjm* verkamanna í opinberri vinnu hækka, þá hafi þaö áhrif á kaupið í landbúnaöarvinnu og svo aft- ur á verð landbúnaöarvar- anna. — Þaö á með öðrum orðum að lækka tekjur verka- manna eftir krókaleiömn, til þess aö geta lækkað land- búnaöarvörumar! Stjómin er ekki af baki dottin með aft- urhaldsaðgeröir sínar. Rýrar tekjur í opinberri vinnu, eru bæði verkamönn- um og meirihluta sveitafólks- ins í óhag. Og þjóöhagslega er þessi afstaða ríkisstjómar- innar óvitmleg og skaðleg. Það þarf svo sem ekki að efast um, aö ríkisstjómin hafi árum, engu siðm' en rúss- nesku. Margir þeirra veröa ef- laust kyrrir í þessum dvalar- stöðum og taka, sér konur af hinmn hörundsbrúnu þjóð- flokkum, eins og þúsundir Rússa hafa nú þegar gert. Það em varla til lengur nein- ir þjóðafordómar í Sovét-AsíU, að minnsta kosti ekki hvað Asíubúa snertir, og í því er vafalaust fólgin skýring á því, að sovétstjóminni hefur heppnazt að fá fylgi þessaa’a þjóöa til helgrai’ ættjarðar- styrjaldar. Margar þjóðir í Evrópu vom nær ófömm nágranna sinna en Sovét-Asía Úkraínu, en á- htu að þær gætu látið sér þær óviðkomandi. Þegar ég fór frá Indlandi fyrir skömmu, gat stjórnin enn ekki lagt her- skyldu á Indverja til aö verj- ast japanskri innrás í þeima eigið land. En hversvegna em reynt aö fá aðra aðila í þessu landi sem atvinnurekstm stimda, til þess að beita sömu aðferðum og hún, þó þær til- raunir hafi mistekizt. En hve lengi ætlai' ríkis- stjómin a'ö berjai höföinu við steininn og reyna aö beygja verkamenn undir það að búa við rýrar sumartekjur, eftir aö margir þeirra hafa haft at- vinnuleysisvetur, og sjá svo fram á það aö mörg verk fást alls ekki xmnin? Er ekki ríkisstjóminni nær aö taka upp vinsamlega samvinnu við verkalýðsfélögin, athuga með þeim hvort hægt sé áð koma nokkurri skipulagningu á vinnuafliö í landinu, til þess aó tryggja að það notist sem bezt fyrir þjóöarheildina? Hver ríkisstjómin á fætur annarri hefur gert sig seka xun þá kórvillu, aö reyna aö stjóma. á tímum eins og þess- um, án þess áð hafa fyrst og fremst samstarf viö verk- lýðssamtökin, þann aðilja, sem er sterkasti þáttui’ at> vinnulifsins. Og einmitt af þessu hefur leitt ýmiskonar Úsbekai’ og Tyrkir fúsir til aö berjast meö Rússum? Það em margar ástæður til þessa mismunar. Engin skýr- ing hefur mér þó fundizt jafn athyglisverð og sú, er Kasaki einn gaf mér, fulltrúi stærsta lýðveldisins í Sovét-Asíu, Sarí- boff aö nafni- Ævisaga þessa Sariboffs er í rauninni svar viö spurningunni. Faöir hans var fátækur fiskimaður við Kaspíahaf, og Sariboff vdr sjálfur sjómaður í æsku. Um skeið vann hann í verksmiðju. í skóla kom hann ekki fyrr en 16 ára, en náöi þó fljótt valdi á ritmáli tungu sinnar og rússnesku. Hann varð kennari, brátt varö hann kos- inn formaður héraösstjórnar- innar í Alma Ata. Þegar ég hitti hann var hann fyrir- myndar embættismaöru’, sat við heljarstórt útskox*ið skrif- borð er búið var ótal símum og prýtt styttu af þeysandi Kósakka. Þrjátíu og sjö ára aö aldri var þessi fyrrverandi fiskimaðm' órðinn einn æösti embættismaður lýðveldisins. „Fjarlægðir miili vina og ó- vina eru ekki mikilvægai' í þessari styrjöld“, sagöi Sari- boff viö mig. „Sovétríkih eru ein stór fjölskylda og það sem máli skiptir er að við Kasakar erum fullgildir meðlimir henn ar. Ef ráöizt er á eitt hús fjölskyldunnar, er þaö sama og ráöizt væri á þau öll. Við gætum ekki látiö það afskipta laust og samt ætlazt til að við ættum tilverurétt“. „Svo þú álítur þá að meö- ferð Sovétríkjanna á þjóð- err.(isminnihlutum samsvari þörfum ykkar?“ „Hversvegna skyldi ég ekki álíta það? Viö njótum sömu réttinda og hver önnur þjóö ínnan Sovétríkjanna. Þaö eru engai' tilraunir gerðar til aö ganga á rétt okkar. Þaö hafa orðiö miklar frámfarir í landi! okkar síðustu tuttugu árin, og við höfum notið hjálpar Rússa til þeirra. Kasakstan var áður nýlenda, en nú höf- um viö héraðastjómir og rík- og balletdönsurum eru meðal fremstu listamanna Sovétríkj- anna. Kasakar eru meðal vin- sælustu kvikmyndaleikaranna Margir listamanna okkar fei'ð ast nú um vígstöðvarnar og skemmta. Nokkrir af rithöf- undum Kasaka eru þekktir um öll Sovétríkin og rit þeirra þýdd á margar tungur. Tök- um til dæmis skáldið Dsam- búl, hann hefur hlotið æðstu viröingarmerki sovétritiiöf- unda, og kvæöi hans eru les- in um öll í'íkin. Fyrir bylting- ima vai’ hann lítið þekktur, meira aö segja í Kasakstan, því rit hans fengust ekki gef- in úú“. Dsambúl þessi er merkileg- ur öldungur. níutíu og sjö ára gamall. Hann reikar um gresjurnar, og yrkir söguljóð sín er hann flytur með eig- in undirlek. Hvergi mun betm- itjáö lífsást og ættjai'Öarást en í ljóðum hans. „Á keisai’atímunum“, hélt |3ariboff áfram, „áttum við engan háskóla og mjög fáa skóla aöra. Níutíu og þrír af þundraði voru hvorki læsir né skrifandi. Nú er svo komið, aö meira aö segja flest gam- alt fólk kann aö lesa og ski’ifa ólæsir eru ekki tíu af hundr- aöi. Nú eigum viö tuttugu há- skóla og menntaskóla og 130 tækniskóla. Kasakstan hefur fleygt fram í atvinnulegu til- liti, líklega meir en nokkm' annar hluti Sovétríkjanha. Á einum mannsaldri hefur land- ið breytzt úr hiröingjanýlendu í landbúnaöai'- og iönaðarriki. Það var stefna keisarastjórn- arinnar að hindra iðnaðar- þróun Kasakstans, en sovét- stjómin hefur aörar aðferðir. Frá byrjun fimm ára áætl- ananna hefur lengd jám- brauta í Kasakstan meir en þrefaldazt, tala iðnaðarverka- manna sexfaldazt. Meir en helmingur framleiöslu lands- ins er nú iðnaÖai’framleiðsla“. Sariboff sagði aö þfessir á- vinningar og aörir er Kasaka- þjóöin kynni að meta, væm áþreifanlegar ástæður til þess að hún beröist fyrir Sovét- ríkin. Kasakar vita hvaö Hitl- er ætlar að taka frá þeim. Nýlega fékk rauöi herinn mjög óvenjulegt bréf frá Ús- bekum, sem sýnilega er einn- i'g ljóst hvað nazisminn þýðh’ fyrir Asíuþjóðir. í bréfinu var lýst breytingum þeim sem orð- ið hafa undanfarin tuttugu ár og rauöa hemum þakkaö fyrir að verja það sem unn- izt hefði. Því var yfir lýst, að allir Úsbekar vissu að Hitler og fylgjendur hans teldu að ógn stafaði af Asíuþjóöum og álitu að þær ættu áö verða Framhald á 4. siðu. 1) Sbr. hina ógleymanlegu mynd af Dsambúl, er Halldór Kiljan Lax- ness dregur upp í Gerzka ævintýrinu öngþveiti í atvihnulífi lands- ins. Dýrtíðartillögur ríkisstjórn- arinnar í vetur, báru þess vott að hún væri ekki fær um að læra af reynslunni. Atvinnu- pólitík hennar nú ber vott um sömu starblihduna. Og þessir herrar hafa verið aö setja sig á háan hest gagnvart Alþingi þótzt öllu geta bjargaö, — en sigla svo í strand á sömu skerjunum og fyrirrennarar þeirra! iSsstjorn sem við kjósum sjálf- ir. Menntaðir og reyndir Kas- akar stjórna öllum málum okkar. Meirihluti ríkisstjóm- arinnar og Kommúnistaflokks ins em Kasakar. Fyrir byltinguna vax þjóð- menning okkar kúguð og rússneska barin inn í fólkið. Nú eigum viö ópemleikhús, þar sem sungið er og leikið á máli' okkar, og innlenda tón- list og bókmenntir. Nokkrar af ópem„stjörnum“ Kasaka

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.