Þjóðviljinn - 22.05.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 22.05.1943, Page 1
miðast i hagsniuni aufluora brasfiara J>eir líta á Það sem hlutverk sitt að hjálpa til að halda auðum íbúðum til að greiða tfyrir okursölu. Verða íbúð- irnar í bæjarhúsunum eign auðugra braskara sem nota þær tii að losa íbúðir í eigin húsum svo þeir geti selt þau eða leigt með okurverði? — Árni frá Múla samþykkir verstu tillöguna um sölu bæjarhúsanna Sverrir Kristjánsson Ný bób-. Siðskiptamenn 09 trúarstyrjaldir Eftir Sverri Kristjðnsson sagnfræðing Sióskiptamenn og trúarstyrj aldir heitir nýútkomin bók eft- ir Sverrir Kristjánsson sagii- Iræðing. Bók þessi er samin upp úr útvarpserindum þeim, sem höfundurinn flutti um sama ■efni. Fjallar bókin um sögu Vestur-Evi-ópu, tímabiliö frá því um 1500 fram á miö'ja 17. öld. í íorspjallsorðum farast liöf undi þannig orö: ,,Þaö er aetlun mín aö rekja sögu þessara ára með því aö segja lífssögur þeirra manna, sem hæst bar á siöskiptaöld- inni, mörkuðu dýpstu sporin í samtíö sína og lifa enn, ekki aöeins í minningum sögunn- ar, heldur einnig í áþreifan- legum menjum hins sögulega veruleika vorra daga. Því aö' þaö fær engum dulizt, sem at- hugar sögu siöskiptaaldarinn- ar, að hún er oss nútíma- mönnum skyldari en flestar aldir aörar, þrátt fyrir þaö, að kappar hennar eru klædd- ir allannarlegum búnaði og tala stundum tungum, sem Framh. á 4. síðu. Framkoma Sjálfstæðismanna í húsnæðismálunum, eins og hún birtist á fundi bæjarstjórnar í fyrradag, er eitt ljósasta dæmi þess, hve algjörlega þessir herrar skoða sig umbjóðendur og verndara hinna allra auðugustu í bæjarfélaginu, en líta með fyrirlitningu á málstað hinna snauðari. Saga þessi er rakin hér í höfuðdráttum. er í fullu samræmi við allt starf Sjálfstæðisflokksins í húsnæðis málunum bæði á þingi og í bæj arstjórn og í fullu samræmi við Baráttan gegn skömmtun húsnæðis og leigunámi auðra íbúða Bæjarfulltrúar Sósíalista- flokksins báru sem kunnugt er, fram tillögu, er fól í sér eftirtal- in fjögur atriði: 1. Að húsnæðislaust fólk yrði skráð í sumar. 2. Að allt húsnæði í bænum yrði skráð ásamt upplýsingum um notkun þess. 3. Að allar breytingar á notk- un húsnæðis verði lagðar fyrir húsaleigunefnd. 4. Að því yrði komið til vegar að húsaleigunefnd notaði til hlítar þær heimildir, sem fel- ast í húsaleigulögunum um skömmtun húsnæðis og ráðstöf un á ónotuðu húsnæði. Allar þessar ráðstafanir eru ekki aðeins eðlilegar, eins og sakir standa, heldur blátt áfram óumflýjanlegar, verði þær ekki allar framkvæmdar, geta þeir, sem standa vegalausir á götunni í haust. með réttu sagt: Valdhaf arnir, Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn, líta á það sem skyldu sína að hjálpa bröskurum til að halda auðum íbúðum, svo þeir geti selt hús sí.n með okurverði, og að koma í veg fyrir að hluti af húsnæði einstakra auðmanna, sem búa í óhæfilega stórum í- búðum, verði tekinn til afnota fyrir húsnæðislaust fólk. Þetta það, að eir á þessu sumri svik- ust um að gera það, sem þeir gátu og þeim bar til að bæta úr húsnæðis vandræðunxun. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri virðist skilja þetta, og því lét hann orð falla á fuúdi bæjar stjórnar um, að tillögur þessar væru að efni til réttmætar, en sem þjónn Sjálfstæðisflokksins varð hann að bera fram tillögu um að vísa málinu frá, sú til- laga var samþykkt með atkvæð- um Sjálfstæðismanna og Árna frá Múla gegn atkvæðum Sósíal ista og Alþýðuflokksmanna. Á þessari framkomu er ekki til nema ein skýring og hún er þannig: Að Sjálfstæðisflokk- urinn er hagsmuna- og bar- áttusamtök nokkurra auð- maníia, og að allur sá f jöldi, sem ljær honum lið utan þess þrönga hóps, er ginntur af fagurgala og áróðri, sem þessir sömu auð- menn halda uppi til að tryggja sér tögl og hagldir í bæjarstjóm- um. á Alþingi og í ríkisstjórn. Lekir „pólar“ til handa þeim snauðu. Fín hús handa þeim auðugu. Hafi afstaða Sjálfstæðis- manna ekki komið svo skýrt í — Þetta er í 10. sinn, sem mæörunum er helgaöur sér- stakur dagpr hér á landi. sagði Katrín. Eins og aö undanförnu verö ur mæðrablómiö selt og það er nú í fyrsta sinni, að við gefum út sérstakt blað, helgað þessum degi. ljós, að almenningur geti skilið eðli flokks þeirra, í afstöðunni til tillagna sósíalista í húsnæðis málunum, þá ætti það sem á vantar að hafa fengizt með ráð- stöfun þeirra á bæjarhúsunum. Eftir að Sjálfstæðismenn hafa árum saman barizt gegn því, að bærinn reisti íbúðarhús, sáu þeir sér loks á síðasta ári ekki annað fært en að hefjast handa um myndarlegar íbúðarhúsa- byggingar. En einmitt ráðstöfun þeirra bygginga sýnir betur en flest annað stéttareðli Sjálfstæð isflokksins og þrotlausa baráttu hans fyrir hagsmunum hinna auðugustu. íbúðunum hefur verið ráð- stafað þannig, að aðeins auð- mennirnir geta eignazt þær, og Framhald á 4. síðu Askell Löve ver í dag doktorsritgerð í erfða- fræði við háskólann Lundi Askell Löve, hinn ungi reyk- víski vísindamaður, ver í dag doktorsritgerð við háskólann í Lxmdi. Nefnist doktorsritgerðin „Cytogenetic Studies on Rum- ex Subgenus Acetosella<£, (Rannsóknir á frxnnugerð og arfgengi í hundasxirum). Opinberir andmælendur eru þrír fræðimenn, Svíi, Dani og Norðmaður. Áskell Löve er fyráti Islend- ingur sem ver doktorsritgerð við háskólann í Lxindi. Kona Áskells, Doris, hefur nýlega lokiö fil. lic. prófi í erföafræöi meö ágætri eink- unn. Hafa þau hjónin undan- farin þrjú ár birt mar’gar rit- geröh’ í vísindaritum um rannsóknir sínar, þar á meðal þrjár er þau hafa unniö aÖ sameiginlega. Mæðradagunnn er á morgun Sérsfakt blad kemur út í tilefní dagsíns Þjóðviljinn hafði í gær tal af Katrínu Pálsdóttur í tilefni af því, að mæðradagurinn er haldinn í 10. sinn hér á landi á morgun: Joseph E, Davíes ræðir við Sfalin í hörðum bardögum norðaustur af Novorossísk hefur rauði herixm unnið nokkuð á, og hrundið öllum gagnárásum þýzka hersins. Annarsstaðar á austurvígstöðvunum hefur lítið verið barizt, nema á ísjúmsvæðinu og í Volkoffhéraði. Þar hafa skipzt á árás ir og gagnárásir og hafa engar meiriliáttar breytingar orðið. Stalín, forsætis- og kmdvarna sveig á legstað rússnesku her- — Hvert er markmiö ykkar meö blómasölunni á morgun? — Tekjurnar af þessum degi verjum við til þess aö starfrækja sumarheimili fyrlr mæðm’ og börn þeirra og hvi.ldarvikur fyrir mæöur, og veröa þær á Laugarvatni. Sum Framhald á 4. síðu. þjóðfulltrúi Sovétríkjanna, tók í. gær á móti Joseph E. Davies. fyrrverandi sendiherra, er af- henti honxxm bréf frá Roosevelt Bandaríkjaforseta. Davies skýrði blaðamönnum svo frá, að Stalín hefði tafar- laust opnað bréfið og fengið það túlk til þýðingar. Hafi hann síð- an lesið bréfið með athygli, án þess að gera aðrar athugasemdir en þær, að efni þess skyldi tekið til yfirvegunar, og lxann vænti þess að hitta Davies aftur að nokkrum dögum liðnum. Að því búnu hóf Stalín að sþyi'ja Davies frétta af Roose- velt og Bandaríkjamálum og tööluðust þeir við hálfa þriðju klukkustund. Davies fór til Stalíngrad á leið sinni til Moskva, og lagði blóm- mannanna, er féllu við vörn borgarinnar. Flutti hann við það tækifæri ræðu og þakkaði rauða hernum afrek hans, í nafni Roosevelts forseta og Bandaríkjaþjóðarinnar. „Eg vildi óska, að hægt væri að sýna hverjum Bandaríkjahermanm Stalíngrad, áður en hann legg- ur til orustui'‘, sagði Davies að lokum. Vísííðlan 249 Vísitalan fyrir maimánuð hef ur nú verið reiknuð xit og í’eynd- ist hxin vera 249 stig. Er það 12 stigum lægra en vísitalan fyrir aprílmánuð var og mun sú lækkun stafa frá lækkuðu verði landbúnaðaraf- urða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.